Þjóðviljinn - 23.12.1979, Page 11
Sunnudagur 23. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
farinn aö sýna takta. En nú var
skyndilega bankað á dyrnar. Ég
stóð upp og opnaöi. — Sælir
strákar, sagði Þórarinn
(sjálfur), um leið og hann
stormaði inn. — Ég frétti að
Snorri væri hérna? Sæll Snorri,
ég er Þórarinn.
— Já, já, sagði Snorri. Lok-
aöu dyrunum. Hver á að gefa?
Þórarinn horföi fast og lengi á
Snorra. Svo þetta var þá keppi-
nauturinn um einmenningstitil-
inn... Hvað var hann gamall
þessi karl? Gat hann eitthvað?
— Fáöu þér sæti Þórarinn, sagði
ég við hann. Hann settist hljóð-
lega, fyrir aftan Snorra. Snorri
var búinn aö gefa. Það varð
hörkuspil.
G765432 AD
6 AK853
D53 AK
73 Á1098
Snorri, sem sat í vestur
ennþá, slapp ekki frá þessu
spili, frekar en öðrum og sat
undir þvi að makker ,,ók” hon-
um i 6 spaða. útspil Norðurs var
laufakóngur — Já, há, rumdi i
Snorra. Þvinæst spilaði hann
nokkrum spilum, kastaði laufi i
hjartakóng, trompaði eitthvaö
niður hér og þar, uns þessi loka-
staöa kom upp:
skiptir ekki máli
G73 AD
- 53
D —
K1098
Já, Snorri spilaði virkilega
fyrir salinn. Inni á austur hend-
inni spilaöi hann smáu hjarta.
Suður trompaöi með áttunni.
Snorri yfirtrompaði með gosa
(ath. sama hvað Suður gerir...)
Út með tiguldömu, og hjarta
kastað úr borði. Siðustu tveir
slagirnir teknir svo með
„neyðarspilamennsku” á
Suður, á ás og drottningu i
spaða.
— Jæja, sagði ég við Þórarin.
Hvernig fannst þér þetta hjá
Snorra?
— Agætt, mjög gott. Svona
hefði ég spilað spilið....
Snorri var nú orðinn þreyttur.
Jólin að nálgast, snjórinn kom-
inn og farinn og kominn aftur.
Strætó farinn að ganga verr en
hann gerði um siðustu jól (eins
og ætið...), og aumingja Snorri
sifellt að enda i Kópavogi.
Svona eru þessir skiptimiðar...
— Afhverju hafa þeir ekki sagn-
miða, sagði Snorri?
Aðspurður um hvaða spil væri
það eftirminnilegasta, er drifið
hefði á hans daga kvað
Snorri upp úr um það, að öll spil
væru eftirminnileg. Liklega
væri það gallinn, vegna þess hve
takmarkað minni hann heföi.
En það væri þó eitt spil, sem
hann gleymdi seint. — Það var
þegarég var plataður herfilega,
hér fyrir sunnan bæ. Svona var
spilið:
x
Kx
KD9x
DGxxxx
G Dxxxxxx
Gxx lOxxx
Gxx 10
AKlOxxx x
ÁKlOx
ADxx
Axxxx
— Ég sat i Vestur, sagði
Snorri. Þeir sögðu sjö i tiglum
núna og ég var svo vitlaus aö
refsa. Ég setti út laufaás.
Trompaö, spaðaás og smár
spaöi trompaður. Lauf úr borði,
austur trompaði, yfirtromp-
aður. Hjarta á kónginn og enn
lauf og trompað. Nú svinaði
sagnhafi trompniunni og tók
trompin. (Ath...)
Austur var fastur i netinu og
varð að kasta hjarta. Þetta var
einhver óskapar tala sem þeir
fengu.
Eftir fyrri hlutann höföu þeir
132-0. 1 seinni helming fengum
við 13 prik. (12, athugasemd
höfundar)
Einhver huldusaga er að baki
ferli Snorra i Bridge. Ég spuröi
kempuna um það. Hann kvaö
svo ekki vera. Hann hefði asnast
út i þetta fyrir örfáum árum, og
þá eingöngu fyrir slysni. Hann
heföi verið vanur að spila vist
við kellinguna, og hún hefði
eiginlega rekið hann út i þetta.
— Konan þin?
— Vistin. Eitt kvöldið fékk ég
á höndina KDG 1098743 — K6 —
D—10.
— Ég var i forhönd, sagöi
Snorri, og sagði vitanlega
grand. Fékk engan slag. Þau
hin hlógu sig máttlaus. Þá byr j-
aði ég að grufla i Bridge.
Þá vitum við það. Vistin rak
Snorra út i Bridge-ið. Fullvist
má telja Snorra Sturluson
einhvern skæöasta gruflara i
Bridge i dag. Fáir hafa skilið
eins vel tilgang og eöli spilsins,
einsog Snorri.
Litum á enn eitt dæmi um
refskap Snorra, sem sannar að
enn eimir eftir af elsku
Sturlungaaldar:
ADG8754 K109
K532 874
— G109
D8 AG109
Snorri var sagnhafi i 4 spöð-
um, eftir tigulopnun Suðurs.
Útspil Norðurs var tigulfjarki.
— Var þetta ekki hálf*erfitt
spil, Snorri?
— Nei, blessaður vertu. Ég
lét gosann, Suður kóng, og það
gaf mér hugmyndina.
— Hvaða hugmynd?
— Að Suður ætti ás-kóng i
tigli, laufakóng og Norður
hjartaás eitthvað.
— Svo hvað gerðirðu næst?
— Trompaði tigulkónginn
heima, litið tromp og nian. Út
meö tigultiu. Suður lagði ás á,
ég trompaði heima. Út með
smáspaða, tian úr borði og út
meðtigulgosa.Litið frá Suðri og
ég kastaði laufi að heiman.
Norður drap á drottningu, eins
og ég hafði hugsað mér, og spil-
aði smálaufi tilbaka. Ég lét
ásinn, og þvi næst laufagosa.
Litiö frá Suöri, og ég var meö
unnið spil.
Allt spilið var svona:
32
A96
D754
7532
ADG8754
K532
6
DG10
AK8632
K64
K109
874
G109
AG109
Demantur
æðstur eðalsteina
Góð fjárfesting
sem 5
k, varir að eilífu á
Eins og sjá má, skiptir ekki
máli hver á laufakóng Ef
Norður á laufakóng, iær Snorri
eftir sem áður þrjú niðurköst i
hjarta. Hann gefur þvi aðeins
slagi á lauf tigul og hjarta. Fær
sjö á spaða og þrjá á lauf.
<§ul\ Sc %>Í\ÍM
Laugavegi 35
SÍMI 20620
Klukkan var nú oröin ansi
margt (þ.e.: orðið áliðið) og
fyrirsjáanleg vandkvæði á að
gera Snorra það ljóst. En við
hófumst handa.
Um morguninn vakti Snorri
mig og kvaðst reiðubúinn til
brottfarar.
Ég svaraði einhverju. Snorri
tók upp lúðan seðil,rýndi i hann
og sagði siðan með furðu i
röddinni:
— Það er ekkert pantað hjá
mér i dag.!
Ég flýtti mér heim. Aðfanga-
dagur var runninn upp.
AÐALFUNDUR
/
Vélstjórafélags Islands
verður haldinn sunnudaginn 6. janúar n.k.
i Átthagasal Hótels Sögu og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. önnur mál.
4. Lýst kjöri stjórnar.
Vélstjórafélag íslands.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
BLÓMASALUR, SUNDLAUG OG VEITINGABÚÐIR HÓTELANNA VERÐA OPIN, SEM HÉR
SEGIR UM HÁTÍÐIRNAR:
HÓTEL LOFTLEIÐIR HÓTEL ESJA
BLÓMASALUR VEITINGABÚÐ SUNDLAUG ESJUBERG SKÁLAFELL
Þorláksmessa 12:00-14:30 19:00-22:00 05:00-21:00 08:00-11:00 16:00-19:30 08:00-22:00 12:00-14:30 19:00-01:00
Aðfangadagur LOKAÐ 05:00-14:00 08:00-11:00 08:00-14:00 18:00-20:00* LOKAÐ
Jóladagur LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ 09:00-10:30* 12:00-14:00* 18:00-20:00* LOKAÐ
2. Jóladagur LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ 09:00-10:30* 12:00-14:00* 18:00-20:00* 19:00-01:00
Gamlársdagur LOKAÐ 05:00-14:00 08:00-11:00 08:00-14:00 18:00-20:00* 12:00-14:30
Nýársdagur LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ 09:00-10:30* 12:00-14:00* 18:00-20:00* 19:00-01:00
Gistideild Hótel Loftleiða verður lokuð frá hádegi 24. desember til 08:00 27. desember, og frá hádegi
31. desember til 08:00 2. janúar. Gistideild Hótel Esju verður opin alla daga.
Hótel Loftleiðir og Hótel Esja óska öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýárs
og þakka ánægjuleg viðskipti.
» aðeins opið fyrir hótelgesti.
Vinsamlegast geymið auglýsinguna.
gtniTmnji mulD ■:::(]