Þjóðviljinn - 23.12.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 23.12.1979, Page 13
Sunnudagur 23. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 4 X — = 5 — 1 -f ■ X 1 -t~ — 9 -f 1 — 1 1 X • 9 -8 =8 1 =7 1 -4 1 Fylliö út auðu reitina, einn tölu- staf i hvern, þannig aö útkoman úr hverri láréttri röö og lööréttri veröi eins og sést á myndinni. Skiptimynt Ég á tvo peninga í vasa min- um að verðgildi samtals 55 krónur. Annar þeirra er ekki fimmtiukrónapeningur. Hvernig peninga er ég þá með I vasanum? Ökuferð til Akureyrar Ég ráðgeri að aka sem leið liggur frá Reykjavik til Akureyrar og reikna með að þetta sé nákvæmlega 450 km vegur að fara. Ég legg af stað i býtið um morguninn kl. nákvæmlega 7 og ætla að aka með 50 km hraða á klst, að meðaltali alla leiðina. Þegar ég er kominn nákvæm- lega helming leiðarinnar átta ég mig á þvi að vegna óvenju mik- illar umferðar hef ég ekið miklu hægar en ég ætlaði mér, meðal- hraðinn hefur verið aðeins 25 km á klst. Ég sé þvi að ég verð að auka hraðann til að ná til Akureyrar á fyrirfram ráð- gerðum tima. Nú er spurningin. A hvaða meðalhraða verð ég þá að aka það sem eftir er leiðar- innar? Sonur og dóttir Hve gamall er sonur þinn? spurði Guðmundur Jón kunningja sinn. Jón hafði gaman af að leika sér að tölum og vissi að Guðmundur hafði einnig gaman af þvi. Hann svaraði þvi: aldur hans er þrefalt margfeldi af tölustöfun- um i aldri hans. Þetta er ekki nægilegt svar, sagði Guðmundur. Rétt er það, svar- aði Jón, en aldur hans er tvöfaldur aldur dóttur minnar og aldur hennar er sexfalt margfeldi af tölustöfunum i aldri hennar. Þá stóð ekki á Guðmundi aö finna út hve gömul systkinin voru. Getur þú það? Bollapörin Ég tók eftir þvi i morgun þegar ég var að þvo leirtauið aö ég átti fjórum sinnum fleiri undirskálar en bolla svo að ég fór út i búð og keypti mér 6 bollapör, þ.e. sex bolla og sex undirskálar. Nú átti ég þrefalt fleiri undirskálar en bolla. Hvaö mikið átti ég af hvoru áður en ég keypti til viðbótar? Byrjun L Hér er býsna flókin þraut. Reyndu að rata rétta braut i gegnum völundarhúsiö hér á myndinni. Endir t hverjum snák og hverjum Svörin eru birt á 14. síðu Á myndinni séröu 9 kindur. Geturðu stlaö þeim sundur meö þvi aö teikna tvo ferninga þannig aö ein kind sé i hverri stiu? IDAHO MAINE TEXAS DAKOTA ■I KANSAS ALABAMA ARIZONA FLORIDA Hér eru nöfn átta rikja I Bandarlkjunum.' Raöiö þessum nöfnun lóörétt hér I reitina þannig aö enn eitt nafn rikis I Bandarikjunum komi fram I reitunum meö deplunum lesiö skáhallt niöur. BYRJUN X 0 X 0 o 0 X 0 0 X X 0 X X X 0 X 0 X V 0 0 X X 0 X X X 0 0 0 0 0 X 0 0 X 0 0 X X 0 X X o 0 X X X 0 X X X X 0 o X 0 0 o o 0 0 X o 0 0 X X X X X X X 0 X X X X X X 0 0 X X o 0 0 0 0 0 0 X 0 0 X X 0 0 X X X 0 X X X X X X X X X X 0 Q X X * X X O L°_ o o o 0 0 o 0 o o 0 0 X X 0 o 0 0 0 0 0 X X X X X 0 0 X X X X X X 0 X X X X X X X 0 0 X X X 0 X 0 X 0 o 0 Q 0 X X 0 X X X 0 o o X X 0 0 0 X o X X X o 0 X X X X X X X X X X X X 0 o o X 0 X 0 0 0 0 X 0 X Q 0 0 X 0 0 X X X X X o X X X X 0 0 0 X 0 o X X X Q X X 0 0 0 o X * X X 0 X X X 0 X X 0 X 0 0 X X X o X X 0 0 X 0 o 0 o o X X 0 X 0 0 o X X o 0 X 0 Q 0 o X o X X X 0 X X 0 o o o o o X X X X 0 X X X X 0 X 0 X X X X X o X 0 o o o 0 0 0 0 X o X X 0 X 0 0 0 X X X o o X 0 X X X 0 X Q X X 0 X X X o X o X X X X X X o X o X o X o o o X 0 o o o o X o o o X i ENDIR Reyndu aö þræöa þig I gegnum alla þessa reiti frá byrjun til enda þannig að þú ferö alltaf á víxl frá krossi aö núlli i næsta reit til hægri eöa vinstri eöa upp cöa niöur (ekki á ská) og siöan á sama hátt frá núlli aö næsta krossi. Hér eru tölustafirnir aldeilis komnir i flækju. Geturöu séö hve oft hver tölustafur kemur fyrir á myndinni?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.