Þjóðviljinn - 23.12.1979, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 23.12.1979, Qupperneq 15
Sunnudagur 23. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir Tvær stuttar sögur / \ V ST AF ALEIKUR Byrjið á I og skrifið annan hvern staf. Þá hafið þið nafn á manni. Byrjið svo á Á, og þá hafiði hvers son hann er. Kjartan Arnórsson ^ hi 6137. Hðþh vaf vo^a ^öVatr vJ Ég 09 xvaer v.hKonu/ heíxj Huduro? Votí^vn Oftaí/lciKaö^Kair VJndhty (1, r í ^ eyji m Ha on ^ a \>ejdt hd tih tIV fanh i$hh eí iflver 3^ Vvn VA/»» oflítllÁsfl- E /Ti K{</ og\ Ujáni <Jo eoéHi^f n?ioKl^ &t(K^rDrr KiSa Se* €*/ er **" *» Ði^ðpt^rK/rsdo^n /jLfh u™*/Y[hl> Jólin Einu sinni var jóla- sveinn sem var að setja í skóinn. Og datt í skóinn og festist. Þegar strákur- inn vaknaði fékk hann jólasveininn í skóinn. Amen Einu sinni var maður sem keypti galdrabíl, sem lagði af stað ef mað- ur sagði: „Hjúú." Og stoppaði ef maður sagði: „Amen." Og hann lagði síðan af stað. Og svo kom hann að bjargi og var kominn alveg út á brúnina. Og hann hélt að hann mundi farast og fór með faðir- vorið. Og þegar hann end- aði með: „Amen." stoppaði bíllinn. Svo sagði hann óvart: „Hjúú!" Og þá lagði bíllinn aftur af stað og keyrði niður bjargið. Brjánn Eirikur Jónsson, lOára Bogahlíð 17 Reykjavik. Kompan óskar ykkur öllum gleöilegra jóla Einu sinni átti ég kött sem hét Stjáni. Hann var voða góður við alla. Ég og tvær vinkomur mínar, sem heita Hildur og Urður, vorum oft að leika okkur við hann, og allir i hverfinu þekktu hann og ailtaf þegar hann týndist fann hann einhver af vinum mínum. En svo f luttum viðog Stjáni dó, ég f lutti í blokk og á móti okk- ur býr stelpa sem ég er oft með. Ditta Syrkársdóttir, Álfheimum 56, Reykjavíh Skemmti- legasta bókin Hæ! Skemmtilegasta bókin mín heitir ögn og Anton. Bless, Sigga Stína, 6ára. Enginn gat ráðið mynda- gátuna Það kom ekkert svar við myndagátunni í næst- síðasta blaði, en það er kannski ekki von, því gát- an var í rauninni hálfgert plat! Svarið er: „Það var ekki hægt! Strákurinn kunni ekki að telja!" Krossgátan Lausnarorð krossgát- unnar í blaðinu 2. desem- ber er Öli. Mjög margir krakkar sendu rétta ráðningu og líka kisu- myndir og sögur og vísur um kisu. Allir krakkarnir fá kort frá Kompunni. Loks þakkar Kompan Hrund Eysteinsdóttur aftur fyrir þessa vel gerðu krossgátu. (HrefnS/^rAtu),&u;ei-7 feyKJ/>víK~) Jólamyndir frá systkinum Hrefna, 7 ára, teiknaði þessa kímileitu jólastelpu. Lík lega er stelpan að rif ja upp vísuna: Upp á stól stendur min kanna. Niu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna. Einar bróðir hennar Hrefnu teiknaði þessa mynd. Líklega er þetta hann sjálfur sem er orðinn átta ára. Það er gaman að sjá hvernig sólin gægist rétt upp fyrir f jallsbrúnina, en nú fer hún að hækka á lofti og daginn að lengja. Gamla fólkið segir að dagurinn lengist nú um eitt hænufet. Hvað skyldi það vera langt? Einhver ætti að skrifa Kompunni um það. JJiMgunnur Scú*. \Si&//>s 7 só/sklni * Kæra Kompa! Mamma hef ur sagt mér að við höldum jól af því að þá fæddist Jesú. Og þá fer sólin líka að hækka á lofti. Þess vegna teiknaði ég þessa mynd. — Kær kveðja, Hildigunnur Hafsteinsdóttir, Meistaravöllum 13, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.