Þjóðviljinn - 16.01.1980, Blaðsíða 13
Mifivikudagur 16. janúar 1980. ÞJÚDVILJINN — SIÐA 13
T ogveiði
banni
aflétt
Sjávarútvegsráöuneytiö hefur
felit úr gildi reglugerö frá 4
desember s.l. um bann viö tog-
veiöum á svæöi I Vopnafjaröar-
grunni.
Bann þetta er fellt úr gildi aö
tillögu Hafrannsóknastofnunar-
innar þar sem athugun á þessu
svæöi um s.l. helgi sýndi, aö hlut-
fall smáþorsks i afla reyndist lágt
eöa mest 23% undir 60 cm.
(Fréttatilkynning).
Vinstri
Framhald af bls. 1
fólkið. Hins vegar gengi Alþýöu-
bandalagið út frá þeirri forsendu
að niðurfærsluleið þess hefði ekki
i för með sér skerðingu á al-
mennum launakjörum.
Ýmsar nýjungar
Að lokum sagði Svavar að i
þriggja ára áætlun Alþýðubanda-
lagsins sem við ætti að
taka af fyrstu aðgerðum væru
ýmsar nýjungar. Þar
væru gerðar tillögur um fram-
leiðniaukningu i sjávarútvegi og
iðnaði, breytta efnahagsstjórn,
stofnun efnahagsmálaráðuneytis
og áætlunarráðs sem undir það
heyrði. Þá væru einnig ýtarlegar
tillögur um stjórn fjárfestingar-
mála, peningamála, sparnað i
hagkerfinu og rikisbúskapnum,
hagkvæmni i innflutningsverslun
og fækkun milliliða, verðlagsmál,
rikisfjármál og skatta.
— ekh.
Sævar
Framhald af bls. 1
finnsmálunum ekki i gæsluvarð-
haldi? Hvernig getur Andrea
Þórðardóttir umgengist Sævar
Ciecielski i gæsluvarðhaldi og
borið skilaboð um svona nokkuð
frá honum til vitnis i málinu?
Hverjir eru það sem eru með
hótanir i garð Helgu Gisladóttur
og hvernig fengu þeir að vita að
Sævar hafði beðið hana að breyta
framburði sinum?
— S.dór
Flugleiðir
Framhald af 3
Er raunar vandséð hverju þessi
fréttaflutningur Þjóðviljans á að
þjóna.”
Svo mörg voru þau orð. Hér má
bæta við, að Dagblaðið i gær birti
frétt sama eðlis og Þjóðviljafrétt-
in. Þar kemur fram að almennar
uppsagnir hafi verið til athugunar
frá og með 1. febrúar og hefðu
þær i för með sér að stefnt yrði i
lausa samninga við alla starfs-
menn 1. mai n.k.
Sannast hér sem oftar, að eng-
inn er reykur án elds.
GFr
SKIPAÚTGCRO RIKISINS
M.S. Coaster Emmy
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 22. þ.m. vestur um land
til Húsavikur og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir: ísa-
fjörð, (Flateyri,
Súgandafjörð og Bolungar-
vik um ísafjörö) Akureyri,
Húsavik, Siglufjörö og Sauö-
árkrók. — Vörumóttaka alla
virka daga til 21. þ.m.
M.S. Baldur
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 22. þ.m. og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri,
Patreksfjörö (Tálknafjörö
og Bildudal um
Patreksfjörð) og Breiöa-
fjarðarhafnir. — Vörumót-
taka alla virka daga til 21.
þ.m.
Alþýðubandalagið:
Alþýðubandalagsfélagar Kóavogi
Alþýðubandalagið i Kópavogi heldur félagsfund i Þinghól i kvöld, 16.
jan. kl. 20.30
1. Ragnar Arnalds skýrir frá stjórnarmyndunarviðræðum.
2. önnur mál.
Stjórn ABK
Orðsending til styrktarmanna Alþýðubandalagsins
Þeir sem enn skulda styrktarframlög til Alþýðubandalagsins fyrir árið
1979 eru alvarlega minntir á að greiða framlög sin fyrir næstu mánað-
amót. Framlög má senda meö gíróseðli inn á reikning nr. 47901 Alþýðu-
bankanum.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum
heldur almennan félagsfund sunnudaginn 20.
jan. 1980 kl. 14.00 i húsnæði félagsins.
Fundarefni:
Hreppsmál Borgarness
Fræðslustarf félagsins
Stjórnarmyndunarviðræður og
Viðhorfin framundan.
önnur mál.
Skúli Alexandersson kemur á fundinn. —
Stjórnin.
Félagsgjöld
Þeir félagar i Alþýðubandalaginu i Reykjavik, sem enn hafa ekki greitt
félagsgjöld fyrir árið 1979 eru hvattir til að gera það sem allra fyrst. —
Stjórn ABR
Viðtalstimar
Félagar, munið viðtalstima þingmanna og borgarfulltrúa á laugardög-
um kl. 10 til 12. — Stjórn ABR
Húsráðendur athugið!
Höfum á skrá fjölda fólks sem
vantar þak yffr höfuðið.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7
Opið: Kl. 13-18 alla virka daga,simi: 27609
Auglýsingasími
er 81333 DlOOVIUINN
Lausar stöður
yfirmatsmanna
við Framleiðslueftirlit sjávarafurða
Eftirtaldar stöður eru lausar til
umsóknar:
1. Staða yfirmatsmanns á Vestfjörðum er
'einkum starfi við ferskfisk- og
freðfiskmat. Æskilegt er að umsækjandi
sé búsettur á sunnanverðum Vestfjörðum,
helst á Patreksfirði.
2. Staða yfirmatsmanns á Norðurlandi
eystra er einkum starfi við ferskfisk- og
freðfiskmat.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi
reynslu og réttindi i sem flestum greinum
fiskmats.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist sjávarút-
vegsráðuneytinu, Lindargötu 9, 101
Reykjavik — fyrir 8. febrúar n.k.
Sjávarútvegsráðuneytið,
11. janúar 1980.
LAUSSTAÐA
Staða háskólamenntaðs fulltrúa i sjávar-
útvegsráðuneytinu er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir
15. febrúar n.k.
Sjávarútvegsráðuneytið,
14. janúar 1980.
KALLI KLUNNI
— Við verðum aötala viö Yfirskegg, hann — Ég hugsa að hann sitji aö snæöingi — — Góöan daginn, nei hann Yfirskeggur er ekki heima,
er gamalreyndur sjóari og veit áreiðan- það er svo mikill hávaöi þarna inni. Jæja, hann fór eitthvaö meö ruggustólinn sinn undir hendinni.
lega hvernig viö náum skipinu upp. þá er hann aö minnsta kosti vakandi. Við höfum fengið húsiö hans lánaö og þaö er svo mikiö
fjör hérna.
FOLDA
Þvi miöur kemst sannleikur
inn ekki fyrir i krossgátum. J