Þjóðviljinn - 23.01.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.01.1980, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. janúar 1980 Gudmundar og Geirfinnsmál Þaö hvílir á ákæru- valdinu að sanna sök og til þess þarf skynsamlegri rök en hér liggja fyrir sagöi Hilmar Ingimundarson, verjandi Tryggva Rúnars — Þaö hvflir á ákæruvaldinu aö sanna sök i þessu máli og þaö veröur aö vera stutt skynsam- legum rökum og haldbetri en þær játningar sem liggja fyrir i þessu máli. Ég tel aö játning Tryggva Rúnars Leifsonar liggi alis ekki fyrir í þessu máli. Þaö er rangt hjá rikissaksóknara þegar hann heldur þvi fram aö játning Tryggva liggi fyrir og þaö er lfka rangt þegar hann heldur þvf fram aö Tryggvi hafi lýst herbergjaskipan aö Hamarsbraut 11. Ailur vafi I þessu máli skal koma til góöa sakborningum, ákæran er alvar- leg og þvi veröur þessi regla aö gilda, sagöi Hilmar Ingimundar- son, verjandi Tryggva Rúnars Leifssonar, I iok varnarræöu sinnar fyrir Hæstarétti i gær. Hilmar haföi i fyrradag aöeins rúmar 20 minútur til umráöa i vörn sinni og þvf flutti hann nær alla ræöuna f gær, afar sterka og rökfasta varnarræöu. Tryggvi ekki viðstaddur Aö sjálfsögöu kraföist Hilmar sýknu til handa skjólstæöingi sinum. Hann byggöi þá kröfu sina á þvi aö Tryggvi Rúnar heföi ekki veriö staddur aö Hamarsbraut 11 i Hafnarfiröi nóttina 27. jan. 1974, nóttina sem Guömundur Einarsson hvarf. Þvi heföu engin átök átt sér staö á milli Tryggva Rúnars og Guömundar Einarssonar. Allt þaö sem sagt heföi veriö um aö Tryggvi Rúnar heföi veriö aö Hamarsbraut 11 i Hafnarfiröi 27. jan. 1974 væri fengiö meö leiöandi spurningum og meö þvi aö boriö var á milli ákærðu i málinu, af rannsóknaraöilum málsins. Tryggvi Rúnar var hand- tekinn vegna Guömundar- málsins 23. janúar 1975 og þá eftir tilsögn Erlu Bolladóttur. Tryggva var strax kunngert hver ákæran væri og enda þótt hann neitaði algerlega aö hafa verið þarna viðstaddur var hann úrskurðaður i 90 daga gæslu- varöhald. Tryggvi ætlaði aö kæra þennan úrskurö til Hæsta- réttar, en eftir fund með honum og réttargæslumanni hans var hætt viö þaö vegna þess aö rann- sóknaraöilar málsins báöu um þaö, svo máliö kæmist ekki i há- mæli, sem þótti ótimabært. Erla þekkti ekki Tryggva I skýrslu þeirri sem Erla gaf og varð til þess aö Tryggvi var handtekinn, lýsti hún þvi þegar hún kom heim aö Hamarsbraut 11 i Hafnarfirði nóttina 27. jan. 1974. Hún fór aö sofa eftir aö hún kom heim, en vaknaði svo viö umgang. Þá þekkti hún rödd Sævars Ciecielskis og Kristjáns Viðars, en rödd 3ja mannsins þekkti hún ekki. Siöar fór hún fram og sá þá Sævar og Kristján ásamt 3ja manni bera eitthvað sem liktist mannslikama i laki út úr geymslu. Þennan þriöja mann þekkti hún ekki. Siöar átti hún svo eftir aö breyta þessum framburöiþrisvar sinnum. Loks sagöi Erla aö hún heföi séð Tryggva Rúnar eftir 27. jan. 1974 og segir hún svo við yfirheyrslu aö hún telji að þar sé um sama manninn aö ræöa og hún sá aö Hamarsbraut 11 nóttina þann 27. jan.. Hilmar benti á aö Erla heföi þrisvar breytt framburði sinum um þennan þriöja og ókunna mann sem hún sá bera eitthvað út meö Sævari og Kristjáni. Og loks benti Hilmar á aö 23. mars 1976 hafi Erla gefiö nákvæma lýsingu á þessum þriöja manni og hafi sú lýsing átt viö Tryggva, en þá hafi lika alþjóö veriö kunn- ugt um aö Tryggvi var ákæröur I þessu máli og búiö aö birta myndir af honum i fjölmiðlum. Myndin sem hvarf Viösamprófun á þeim Erlu og Tryggva Rúnari 30. mars 1977 hafi Erla sagt frá þvi aö hún hafi Lóðaúthlutun — Reykjavík Reykjavikurborg auglýsir eftir umsókn- um um byggingarétt á eftirgreindum stöðum: a) 64 einbýlishúsalóðum og 10 raðhúsalóð- um i Breiðholti II, Seljahverfi. b) 50 einbýlishúsalóðum i Breiðholti III, Hólahverfi. c) 35 einbýlishúsalóðum og 64 raðhusa- lóðum á Eiðsgranda, II. áfanga. d) 12 einbýlishúsalóðum við Rauðagerði. e) 1 einbýlishúsalóð við Tómasarhaga. Athygli er vakin á þvi að áætlað gatna- gerðargjald ber að greiða að fullu i þrennu lagi á þessu ári, 40% innan mánaðar frá úthlutun, 30% 15. júli og 30% 1. nóvember. Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla virka daga kl. 8.20-16.15. Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar 1980. Eldri umsóknir þarf að endurnýja og skila á sérstökum eyðublöðum er fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn i Reykjavik. rissaö upp mynd af 3ja mann- inum fyrir lögregluna, en sú mynd hefur aldrei veriö lögö fram og enginn fengiö aö sjá hana. Siöan rakti Hilmar hvernig Erla breytti framburöi sinum um Tryggva og loks benti hann á aö þar sem hún væri aöalvitniö gegn honum bæri aö líta til þess aö hún væri þegar sek um mein- særi gegn fjórum mönnum gg þvi ekkert mark takandi á fram- buröi hennar. Erla heföi ekki þekkt Tryggva 27. jan. 1974 og þvi hlyti lýsing hennar aö eiga viö einhvern allt annan mann. Eins spuröi Hilmar aö þvi, hvers vegna ekki heföi fariö fram sak- bending þegar iupphafiog skoriö úr þvl hvort Erla þekkti Tryggva. Þaö var ekki gert ein- hverra hluta vegna, sagöi Hilmar. ósamstæður framburður Þá rakti Hilmar framburö Sævars i málinu og hvernig hann nefnir Tryggva til sögunnar. Siöan breytir hann framburöi tvisvar sinnum. Þá nefndi hann vitnisburö Alberts Skaftasonar og loks framburö Kristjáns Viöars. Kristján lýsti átökum aö Hamarsbraut 11 og segir aö Tryggvi Rúnar og einhver ókunnur maöur hafi ást viö. Þessi framburöur er gefinn 28. des. 1975. En þann 3. jan. 1976 þá viöurkennir Kristján aö þaö hafi veriö Guömundur Einarsson sem var hinn ókunni. Og þá allt i einu gat hann lýst hárnákvæmt klæðaburöi Guömundar. Sú lýsing er ótrúlega nákvæm, sagöi Hilmar, og alveg eins og lýsingin, sem gefin var á Guömundiiblööunum, þegar lýst var eftir honum fyrst. Þá lýsti Hilmar þvi aö Tryggvi heföi veriö i svo slæmu ásig- komulagi þegar hann var hand- tekinn aö hann hafi ekki veriö talinn yfirheyrsluhæfur. Hann Hilmar Ingimundarson, verjandi Tryggva Rúnars,flutti hvassa og rökfasta varnarræöu I gær. gat ekki sofib og var kominn meö óráð. Varö þvi að sprauta hann niður. Eftir það var hann yfir- heyröur 15 sinnum I samtals 18 klst..Þar hafi veriö fengin fram lýsing hans á atburðum að Hamarsbraut 11 27. jan. 1974. Þar gaf hann lika lýsingu á hús- næöinu en aö sögn Hilmars haföi Tryggva veriö sýnt húsnæöiö aö Hamarsbraut 11 3. jan. 1975 þannig aö hann gat auövitaö lýst þvi, sagöi Hilmar. Meint harðræði Þá minntist Hilmar á harð- ræöi þaö, sem Tryggvi telur sig hafa oröið fyrir i gæsluvarö- haldinu og viö yfirheyrslur eins og hinir ákæröu. Hilmar sagöi að Tryggva heföi orðið svo mikiö um þegar hann var handtekinn og ákæröur fyrir manndráp að hann hafi falliö saman. Hann gat ekki sofið og var sprautaður niður. Siöan skýröi Hilmar frá þvi aö Tryggva hefði veriö haldið vakandi um nætur fyrir yfir- heyrslu og eins ræddi hann um framburð fangavaröar, sem sagöi að plástur og grisja heföi veriðsettfyrir munn Tryggva til aö þagga niður i honum um nætur, þegar hann talaöi uppúr svefni. — Þaö er ótrúlegt aö slikt sem þetta skuli geta gerst i fs- lensku fangelsi, sagöi Hilmar. Skissan sem hvarf Hilmar sagöi,að einn rann- sóknarmannanna, Sigurbjörn Viöir rannsóknarlögreglu- maöur, hafi sagt viö yfirheyrslu aö hann muni ekki betur en aö Tryggvi hafi gert skíssu, eöa uppkast aö herbergjaskipan aö Hamarsbraut 11. Þessi teikning hefur aldrei komiö fram, sagöi Hilmar. Hvers vegna hverfur svona mikilsvert plagg? Tryggvi Rúnar heldur þvi fram aö lög- reglan hafi sjálf gert þessa teikningu. — Þaö hafa 3 sönnúnargögn i máli þessu horfið, sagði Hilmar. Þessiteikning, myndin sem Erla rissaöiuppafTryggva og lýsing sem hún gaf af honum. Eiturlyf janotkun Þessu næst minnti Hilmar á aö ákærðu heföu notaö eiturlyfiö LSD og samkvæmt skýrslu sér- fræðings i eiturefnum sjá menn ofsjónir, ofskynjanir algengar, hugsun ruglast og imyndanir aukast. — Hve mikiö er að marka framburð manna sem hafa neytt þessa lyfs?, sagöi Hilmar. Hann ræddi aftur nokkuö um ruglingslegan og ósamstæðan framburö ákæröu I málinu. Þá minnti hann á að eftirlaunamaburinn Karl Schutz, eins og hann orðaði þaö, hafi ekki meira en s vo verið trúaður á að þessir atburðir hefðu átt sér staö aö Hamarsbraut 11 þvi hann gerði sérstaka könnun á fram- burði ákærðu til að kanna þaö hvort þessir atburðir heföu i raun átt sér staö. Framhald á bls. 13 Byggi ekki málið upp eins og ekkert hafi gerst sagði Örn Clausen verjandi Alberts Skaftasonar Þaö tók örn Ciausen, ver janda Alberts Skatfasonar, aöeins 5 stundarfjóröunga aö flytja sina varnarræöu I gær, enda er þáttur Alberts langminnstur af ákæröu i Guömundarmálinu. örn byggöi sina vörn upp á þann hátt, aö hann gekk út frá þvi aö Guömundur Einarsson hafi látiö lifiö aö Hamarsbraut 11 27. jan. 1974. — Mér er ekki óhætt aö byggja málið upp á þann veg, aö ekkert hafi gerst, sagöi örn. Albert saklaus. örn kraföist þess að skjól- stæöingur sinnyröi sýknaöur af ákæru i Guðmundarmálinu en hlyti vægasta hugsanlegan dóm i fikniefnamálinu sem hann er ákæröur fyrir. örn sagðist sleppa þvi að rekja atburði gö Hamarsbraut 11 27. jan. 1974 enda heföi þaö margoft veriö gert. Hann sagöi aö ver jendur gætu ekki látið eins og þarna heföu engir atburöir átt sér staö. Viö verðum aö hafa þaö I huga sem gerst hefur þótt erf- itt sé aö samræma framburði ákærðu og vitna i málinu. Þaö er rikissaksóknara að sanna eftir þeim, sagöi örn. Hann sagðist ganga út frá þvi sama og i vörn sinni fyrir héraðsdómi, aö Albert væri saklaus. Hann lýsti þvi næst hvernig Albert heföi veriö sóttur meö einkaflugvél austur á Seyöis- fjörö og tekinn sem vitni i málinu. Hann byrjaði strax aö segja frá, þótt honum hafi gengiö illa aö muna atburðina. Hann reyndi aö segja sannleikann, sagöi örn.Þá minnti hann á að þaö heföu verið Kristján og Sævar sem nefndu Gunnar Jónsson til málsins, en ekki Albert. Eins nefndi örn þaö þegar Kristján Viðar og Gunnar Jónsson voru samprófaöir; hafi þeim algerlega boriö saman og að Albert Skaftason hafi alltaf sagt satt og rétt frá i málinu. Útskýring á lagagreinum Þessu næst vék örn að þeim lagagreinum sem taliö er aö eigi viö um máliö og fór hann út i nákvæmar skilgreiningar á þeim varöandi þátt Alberts Skafta- sonar i málinu og taldi sig geta sýnt fram á sakleysi hans. Hann heföi ekkert þaö aöhafst sem hægt væri aö dæma hann fyrir. örn taldi sannaö aö ekki hefði veriö um ásetning aö ræöa, aö ráöa Guðmundi Einarssyni bana, heldur gáleysi. Hann benti á aö ef ekki væri 100% sannaö.aö um ásetning væri aö ræöa, ætti aö dæma atburbinn sem gáleysi. Aftur á móti taldi hann að þaö gæti oröið erfitt fyrir verjendur aö sanna þaö aö ekki heföi myndast ásetningur um aö drepa Guðmund meðan á átökunum stóö. Framhaldsákæra örn sagöi aö framhaldsákæra heföi ekki veriö gefin út á hendur Albert Skaftasyni, þótt i ljós hefði komið eftir aö ákæra var gefin út, aö hann heföi veriö viöstaddur að Hamarsbraut 11 allan timann, en ekki aö hann heföi komið á staöinn eftir aö hringt var i hann og hann beðinn aö flytjá lik. Sagöi örn aö jafnvel þótt framhaldsákæra yröi gefin út bæri aö sýkna Albert, hann hefði engan þátt átt i átökunum. Albert aldrei spurður. Þá vék örn að þvi hvers vegna Albert heföi ekiö likinu. Sagöi örn aö Albert heföi aldrei i yfir- heyrslunum veriö spúröur um þaö og taldi örn að ekki bæri aö refsa honum fyrir þaö. Loks vék hann aö flkniefna- máli þvi sem Albert er ákæröur fyrir og kraföist vægustu refs- ingar fyrir þaö. Þá vék örn aö núverandi högum Alberts, sem er aö ljúka rafsuðunámi, ætti 2ja herbergja risibúö og heföi alls ekkert misstigiö siöan 1974. Taldi örn aö öll rök hnigju aö þvi cvknn hæri Albert aleerleea

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.