Þjóðviljinn - 23.01.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.01.1980, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 ifVið höfum ekki lyklavöld ad verbúðituii og finnst okkur það mannréttindaskerðing þegar fullorðið fólk á í hlut” Helga: Ég hef verið á Horna- firði, ísafirði, Vestmannaeyjum og Seyðisfirði. Jólin Guðbjörns dóttir : Við reynum að babbla eitthvað á ensku Helga Kjartansdóttir: Maður þarf að biða klukkutímum sam- an til að komast i sturtu (ljósm.:gel) ekki hægt að greina neinn mis- mun milli rétta. — Hvað fáið þið i kaup? — Við vinnum alltaf fast til 7 á hverju kvöldi og fastakaupiö verður þá 73-74 þúsund krónur á viku. — Fariöþiðheim til ykkar um helgar? — Alltaf þegar við getum, en stundum er unnið á laugardögum og þá erum viö hér. — Sækið þiö böllin? — Já, yfirleitt eru einhver sveitaböll um hverja helgi og sætaferðir á þau. Það er bara svo ferlega dýrt inn á þau, kost- ar 6000 krónur lágmark. — Hafið þið verið viða á ver- tiö? — Er ekki aöbúnaöurinn mismunandi? — Ég var i verbúð á Horna- firði og Vestmannaeyjum. Gömlu verbúðirnar á Hornafirði voru mjög slæmar en verbúöin i Vestmannaeyjum var betri en I þessi hér i Þorlákshöfn. Þar var I t.d. aðstaða til að þvo af sér i I sjálfvirkri þvottavél, en á Höfn i J Hornafirði var engin aðstaða . hvorki i verbúðinni né annars I staöar i þorpinu. Við uröum aö I handþvo i stóru baðkeri. — Hvernig kunnið þið við að. vera lokaðar inni á næturnar?! — Það er óþolandi. Við erum | búin að ræða um það við for-. stjórann að fá lykla en það er > ekki hlustað á okkur. Við verðum I þvi að banka á glugga hjá hús-1 verðinum ef við þurfum að kom- , ast inn eftir kl. 12 á kvöldin. • Gestir eru harðbannaðir eftir I miðnætti og finnt okkur það | mannréttindaskerðing fyrir full-, orðið fólk. A Hornafirði haföi ■ fólkið þó lyklavöldin sjálft þó að I verbúðin vaéri léleg. — Er ekki mikið fylleri um. helgar? — Um hverja helgi kemur | hingað mikið af fullu fólki en á | miönætti eru allir reknir út. ■ — Fylgir þessu fólki ekkil ónæði oft á tiöum? Helga: Þegar ég var á Horna-| firði komu skipshafnir á bátun-. um stundum upp á verbúð ogl voru þá heldur vigalegir. Einul sinnilæstum við stelpurnar ver-| búðinni til að koma i veg fyrir • slika heimsókn, en þeir fóru þá I bara niður i fjöru náðu sér i tré-l spiru, skipuðu sér á hana ogl gerðu áhlaup á dyrnar svo að ■ huröin lét bara undan. —• En hér I Þorlákshöfn er| sem sagt rólegra? — Já, hér er rólegt og er það * ekki s is t vegna ás tr öls ku s telpn-1 anna. Viö kveðjum þessar geðugu I stelpur og óðar eru ástarsagan * og spilin tekin upp. — GFr I Verbúðin er á efs tu hæð frystihúss Meitils ins — (ljós m.: gel). Tvær í verbúd Þær sitja hljóðlátar við borð innst i stóru herbergi og er önnur niðursokkin í að lesa ástarsögu en hin að leggja kapal. Frá útvarpi berast lágir popptónar. - Þetta er í verbúð Meitilsins í Þorlákshöfn og komið fram á kvöld eftir langan vinnudag. Stúlkurnar heita Helga Kjartansdóttir frá Reykjavík og Jólín Guð- björnsdóttir frá Lítla-landi í ölfusi. Þær tilheyra þeim stóra hópi verkafólks sem kallað er farandverkafólk og flakkar á milli ver- stöðva. t herberginu eru 4 kojur fyrir 8 manns en þessa stundina eru þær stöllur einar um herbergið. Þær taka vel i að spjalla við Þjóðviljamenn. — Nú eru hér i veröbúöinni 19 útlendingar en tiltölulega fáir ís- lendingar. Hver nig kunnið þið við útlendingana? — Þetta er fint fólk og sam- búðin með ágætum. — Eru ekki tungumálaerfið- leikar ? — Við reynum að babbla eitt- hvaðá ensku en þær skilja okkur þó furðuvel þó að við tölum bara islensku. Okkur finnst það skitt af forstjóranum hérna að gera ekkert fyrir þær til að hafa ofan af fyrir þeim, ekki einu sinni um jólin. — Hvaö finnst ykkur annars um aðbúnaðinn hérna I verbúð- inni? — Hann er að sumu leyti ágætur, en þó er margt sem bet- ur mættifara. Maður þarf t.d. að biða klukkutimum saman til að komast i bað, af þvi að sturturn- ar eru bara tvær fyrir allan mannskapinn og svo er alltaf einhver ólykt á klósetinu. — Er það ekki þrifiö? — Jú, það kemur hérna kona á hverjum morgni og þrifur, en ólyktin virðist samt sem áður vera föst. — En hvaö um þrifnaðinn að öðru leyti? — Við tvær erum i síldinni og skikkaðar til að koma inn bak- dyramegin og fara úr stigvélun- um i anddyrinu á sama tima og útlendingarnir vaða átölulaust i stigvélunum alla leið hingað upp. Og það fordyramegin. Þetta finnst okkur óþolandi mismun- un. — Borðið þið i mötuneytinu? Við borðum bara eina máltið á dag og förum einu sinni i kaffi vegna þess að okkur þykir mat- urinn alltof dýr. Ef við værum i fullu fæöi alla vikuna þyrftum við að borga mjög verulegan hluta af, dagvinnukaupi okkar. Máltiðin kostar á 15. hundrað krónur og samt er þetta ósköp venjulegur matur og oft á tiðum fiskur sem tekin er úr frystihúsinu og ætti þess vegna ekki að kosta mikið. Þetta er alltaf sami maturinn og algerlega bragölaus. Ef maður borðaöi með lokuö augun væri FUF: Fordæmir innrás Sovét- ríkjanna Ungir Framsóknarmenn i Reykjavik hafa gert eftirfarandi ályktun: „Aöalfundur Félags ungra Framsóknarmanna i Reykjavik haldinn 12. janúar 1980 fordæmir harðlega innrás Sovétrikjanna i Afganistan og varar við yfir- gangsstefnu stórveldanna. Krefst fundurinn þess að her- ir Sovétmanna verði samstundis dregnir til baka.” r Séra Árelíus: Þjónustar fanga og utangarðs- menn Sr Árelius Nielssonsem lét af embætti sem sóknarprestur i Langholtssöfnuöi um sl. áramót hefur tekið að sér þjónustu við fanga og utangarðsmenn i Reykjavik um sinn. Annast hann og skrifstofu fangaprests i Gimli við Lækjargötu, að þvi er fram kemur i fréttabréfi Biskups- stofu. Fangaprestur, sr. Jón Bjarman, sem gegnt hefur þvi starfi i nær tiu ár gegnir nú bráðabirgðaþjónustu i Breiðholtssöfnuði i veikinda- forföllum en ber ábyrgð á em- bætti fangaprests sem áður. Mun hann og halda áfram störf- um viö vinnuhælin tvö úti á landi, á Litla Hrauni og Kviabryggju, svo og við fangelsið á Akureyri. Biskupinn til Grænlands Biskupi Islands dr. Sigur- birni Einarssyni hefur verið boðið til Grænlands til að vera viðste.ddur vigslu fyrsta grænlenska biskupsins, séra Chemnitz, sem verður vigður i Godthaab 17. febrúar, segir i fréttabréfi Biskupsstofu. Grænlandsbiskup verður visi- biskup og mun hafa sömu stöðu og Færeyjabiskup, þe. annast vigslur og aðra biskupsþjónustu heimafyrir, en Kaupmanna- hafnarbiskup annast stjórn- sýslu embættisins. Dansk-Islandsk Fond: 56 fengu jólaglaðning Y firlýsing Vegna útsiðuviðtals við Guð- mund Magnússon, formann ABR, I Þjóðviljanum I dag, 19.da janúar þar sem fram kemur að „fjárhagur félagsins væri erfiö- ur um þessar mundir og stafar það einkum af kosningunum. Margir félagsmenn lögöu fram fé i kosningasjóöinn, en enn vant- ar svolltið á að endar nái sam- an.”, vil ég gera þá athugasemd, aö þessi formannsins eru sögö gegn betr i vitund hans, og er nóg að vitna til umræðna á siöasta stjórnarfundi ABR, þar sem for- maður viðhafði svipað oröalag um fjárhag kosningasjóðs, og honum þá góöfúslega bent á hvað rétt væri i máli þessu. Af þessum sökum sé ég mig tilneyddan að gefa eftirfarandi yfirlýsingu. Þegar ég skilaði af mér kosn- ingasjóðnum i vikunni eftir kosningarnar i desember var i honum nokkur upphæö umfram útistandandi gjöld. Þetta hefur formaður ABR, Guömundur Magnússon, vitað allar götur siðan kosningasjóður var af- hentur gjaldkera ABR. Reykjavik 19. janúar 1980 Úlfar Þormóösson. kos ningas tjór i i des ember ■ kosningunum 1979. Stjórn Dansk-islenska sjóös- ins veitti i desembermánuöi sl. 56 islenskum námsmönnum sem eru við nám I Danmörku styrki, fles ta að upphæð 500 kr. dans kar. Þá fékk dr. Erik Sönderholm 5000 Dkr. styrk vegna verks um Halldór Laxness og Málfræði - stofnun 2.500 Dkr. Alls veitti sjóðurinn Dkr. 32.600 i styrki til eflingar menn- ingar- og visindatengslum milli Islands og Danmerkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.