Þjóðviljinn - 23.01.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 23.01.1980, Síða 13
Miðvikudagur 23. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Geirfínnsmál Framhald af bls.2 Þá nefndi Hilmar aö,auk Erlu, væru þeir Kristján Viöar og Sævar Marinó sannir að mein- særi og spuröi hvort hægt væri aö byggja ákæru á hendur Tryggva Rúnari á framburöi sliks fólks. Þá minntist Hilmar á fram- burö vitnisins Gunnars Jóns- sonar, sem sóttur var til Spánar. Taldi Hilmar alla máls- meöferö i þvi máli vægt sagt skr ýtna. Gunnar i hafi ver iö sýnd ibúöin aö Hamarsbraut 11, engir réttargæslumenn ákæröu heföu verið viöstaddir yfirheyrsl- urnar yfir honum. Hann mundi sára litið þegar til kom og gat þvi lítiö skýrt frá sjálfstætt. Þegar samprófun fór fram meö honum og Albert Skaftasyni hafi Albert veriö látinn rekja allt máliö fyrir honum. Gunnar sagði svo hitt og þetta — vel geta verið — . Hilmar gagnrýndi mjög þessa málsmeöferð og vitnaöi I margt sem Gunnar sagði, sem sýndi fram á aö Tryggvi Rúnar heföi ekki verið aö Hamarsbraut 11 27. jan. 1974. Taldi Hilmar raunar sýnt að Tryggvi heföi ekki veriö þar. Loks rakti Hilmar núver- andi hagi Tryggva Rúnars, sem skýrt er frá i útsiðufrétt Þjóö- viljans I dag. —S.dór Sigtún Framhald af bls. 16 þing krefst þess aö framlög rikis- ins til sjálfstæöra leikhópa séu stóraukin”. A siöasta ári var mjög reynt aö fá gamla Sigtún nýtt fyrir Alþýöuleikhúsiö en þaö er nú aðeins notaö tvo tima á dag undir mötuneyti Pósts og sima en er ágætis hús fyrir leiklistarstarf- semi eins og reynslan hefur sýnt. Þessi viðleitni hefur ekki enn borið árangur. Leiklistarþing skorar á sam- gönguráöherra, aö hann beiti sér fyrir þvi, aö Sigtún viö Austurvöll veröi aftur nýtt til leiklistar- starfsemi. Þingið skorar einnig á menntamálaráöherra að hann veiti Alþýðuhúsinu þar aöstööu til æfinga og sýninga þann tima, sem mötuneyti simamanna starfar ekki. -GFr. Sara Lidman Framhald af bls. 7 leg viðtal viö hana og spuröi m.a. hvort hún hefði átt von á þessum árásum fjölmiöla og framkomu háskólayfirvalda. Hún sagöi orö- rétt: „Nei, og ég get ómögulega litið á þessar smáárásir eða þá sem aö þeim stóöu sem einhverja full- trúafyrir Islendinga þvi aö sú hjartanlega hlýja sem ég hef yfirleitt mætt var miklu meiri. Heföi ég veriö sérfræöingur i einhverju heföi ég kannski oröið- móðguö þegar Háskóli Islands lokaöi dyrum sinum, en þar sem ég hef engan titil aö verja og ætlaöi ekki aö tala til stúdentanna fyrst og fremst sem háskóla- borgara heldur sem lifandi meðbræðra fannst mér I raun og veru alveg eins gott aö viö hittumst á stað sem öllum var opinn. En ég varð hissa, þvi aö mér finnst ég ekki vera svo hættuleg. Auk þess stóö þaö öllum opiö að sanna aö ég heföi skýrt rangt frá staðreyndum — ef sú heföi veriö raunin, en ég sagöi frá staöreyndum san aö visu hafa mikils til veriö birtar i blöðum Vesturlanda, en hafa á siöari árum sjaldan veriö dregnar fram i dagsljósiö i opinberum deilum um Víetnammáliö.” ,r;Fr Hermenn Framhald af bls. 5 Ýmsir aðrir sem hafa reynt aö starfa aö verklýðsmálum viö Kókakólaverksmiðjuna hafa oröiðfyrir skothriö úr launsátri og sumum hefur veriö rænt. Núna þann 18. janúar áttu að hefjast viðræður milli fulltrúa IUL og Kókakóla i Bandarikjun- um um verksmiöjuna i Guate- mala. IUL, sem telur sex milj- ónir meðlima, ætlaði aö reyna aö koma á takmörkuðu sölubanni á kóki ef samsteypan ekki tæki aftur framleiösluleyfi sitt til Trotters i Guatemala. (DN) Bridge Framhald af bls. 10 bandi viö stigaskr áningu þessa, aö einstakir spilarar sjá sjálfir um eigin skráningu, sem leiðir af sér, aö margir sitja meö umtalsvert magn stiga, óskráö. Undirritaöur og makker til aö mynda sitja meö vel yfir 100 stig óskráö sam- tals, og svo er eflaust um fleiri. Alls eru þaö 23 félög innan BSI, sem keppa um meistara- stig á spilakvöldum slnum. A móti kemur, aö félög innan Bridgesambandsins eru 34. Einnig eru starfandi félög, sem ekki eiga aðild aö BSI. Skorað er á alla aö senda inn stig sln (sé lágmarki til næsta þreps náö) i vor. Hafi félög áhuga á að vera með i meistarastigakeppni Br idgesambandsins, hafið þá samband við stjórnarmeölimi, t.d. Alfreö G. Alfreösson Kefla- vík, Rikharö Steinbergsson og Jakob R. Möller, Reykjavik. Um hvaö var... ' Framhald af bls. 3 Alþýöubandalagiö var meö tvenns konar tillögur. a) Auknar niöurgreiöslur á búvöru sem heföu dregiö mjög verulega úr útflutningsvanda landbúnaöarins. Alþýðuflokkur- inn var þessu algjörlega nei- kvæöur, og Framsóknarmenn töldu hér vera um full mikla aukningu i niöurgreiöslum. b) tJtflutningsuppbætur á landbúnaöarafuröir. Alþýðu- bandalagiö setti fram tillögur um aö útvega Framleiösluráöi landbúnaöarins 3miljaröa króna lán vegna verölags ársins 1978- 1979. Alþýðuflokksmenn höfnuöu þessari tillögu, en Framsóknar- menn voru jákvæðir. Alþýöu- bandalagiö taldi þetta lágmarks- aögerö þvi útflutningsvandi land- búnaðarins veröur á árinu 1980 á bilinu 14-15 miljaröar. Hér er um þaö mikiö vandamál aö ræöa aö | nauösynlegt er aö taka fyrst á þeim vanda sem eftir var skilinn á verölagsárinu 1978-79. Krafa um kjaraskerðingu 7) Kaupgjaldsmál Alþýöuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn töldu kjaraskeröingu óhjákvæmilega, en Alþýöubandalagið taldi ekki „þörf” á aö skeröa launin miöaö viö óbreytta tekjuskiptingu. I þessu sambandi má minna á aö hagfræöingur Seölabankans hefur lýst þvi yfir aö kaup- máttarskeröing sé ástæöulaus. A þessu er ljóst aö ekki var samstaða um aögeröir gegn veröbólgu á árinu 1980 og þar af leiðandi var engin samstaða um aö afla fjármuna til félagslegra aögeröa á árinu 1980 en þaö er eitt lykilatriöi i tillögum Alþýöu- bandalagsins aö variö veröi 9 miljörðum króna til félagslegra aögeröa á árinu 1980 til aö greiöa fyrir lausn þeirra kjarasamn- inga sem framundan eru. þm Alþýðubandaiagið: Argjöld 1979. Félagar I Alþýöubandalaginu I Reykjavík sem skulda árgjald fyrir 1979 eru beönir aö gera skil sem fyrst. Stjórn ABR Lánshlutir Þeir félagar sem lánuöu Alþýöubandalaginu I Reykjavik hluti til nota I kosningamiöstöö flokksins i síöustu kosningum og ekki hafa vitjaö þeirra eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna á Grettisgötu 3 (simi 17500). Stjórn ABR ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í KÓPAVOGI Fundur veröur I BÆJARMALARAÐI ABK miövikudaginn 23-. janúar kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Drög aö fjárhagsáætlun fyrir Kópavog. 2. önnur mál Allir félagar I ABK eru velkomnir Stjórn Bæjarmáiaráös ABK. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Leshringur um stefnuskrá Alþýðubandalagsins fer af staö mánudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30ihúsnæöi félagsins aö Kveldúlfsgötu 25. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Árshátið ABK. Árshátiö Alþýöubandalagsins I Kópavogi veröur haldin I Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst siöar. Stjórn ABK Alþýðubandalagsfélögin i Hafnar- firði og Garðabæ halda almennan félagsfund meö Ragnari Arnalds alþm. um stjórnmálaviöhorfin fimmtu- daginn 24. jan. kl. 21. Fundurinn veröur haldinn I Skálanum, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Ragnar Arnalds Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur Fundur verður haldinn laugardaginn 26. jan. kl. 2iTjarnarlundi Dagskrá: 1. Kosning ritnefndar. 2. Efnahagstillögur Alþýðubandalagsins. Félagar á Suöurnesjum fjölmennið. Stjórnin. KALLI KLUNNI — Negla — negla — hvað var aftur meö neglu, látum —Húrra.ég hef þaö, —nú veit — Manstu að ég geröi gat á skipiö, áöur en þaö fór á flot oss nú sjá! ég hvaö þaö var, Palli, húrra! i fyrsta sinn? Og Yfirskeggur setti neglu I gatið! FOLDA 1 x 2 — 1 x 2 21.1eikvika — leikir 19. janúar 1980 Vinningsröð: 12 2 —112 — 2 12 — 112 1. vinningur: 12réttir—kr. 1.184.500.- 10734+ 40536(1/12,6/11) (Siglufjöröur) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 48.300.- 898 7163 7406 9451+ 32171 33083 40459 2978 7379 9424+ 11208+ 32395 40458 40539 (2/11) Kærufrestur er til 11. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skuiu vera skrifiegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðs- mönnum og á aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — Iþróttamiöstöðin — REYKJAVIK Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur verður haldinn fimmtudaginn 24. jan. kl. 20.30 i Þinghóli, Hamraborg 11 Kópavogi. Fundarefni: Efling baráttunnar gegn her og Nato. Allir velkomnir. Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.