Þjóðviljinn - 23.01.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.01.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. janúar 1980 Samanburður á tillögum stjórnmálaflokkanna Veruleg kaupmáttarlækkun í tillögum þriggja flokka Verðbólguhjöðnun mest hjá Alþyðu- bandalagi án þess að kjör skerðist Samanburður á tillögum stjórnmálaf lokkanna sam- kvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar sýnir að í til- lögum Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðis- f lokks er gert ráð fyrir að kauplag hækki mun minna en verðlag á árinu 1980. í tillögum Alþýðubandalagsins er gert ráð f yrir, að kaup hækki 1 % minna en verðlag, en að óbreyttu samkvæmt vísitöluákvæðum Ölafslaga myndi kaup hækka 4% minna en verðlag. Minnst hækkun verð- lags yrði samkvæmt tillögum Alþýðubandalagsins. AAiðað við kaupmáttinn 100 í árslok 1979 yrði kaup- máttur í árslok 98.3 að óbreyttu, 95.2 miðað við tillögur Framsóknarf lokks, 91,6 miðað við tillögur Alþýðuf lokks- ins, 86,9 til 89,3 miðað við tillögur Sjálfstæðisf lokksins og 101 miðað við tillögur Alþýðubandalagsins. Hér er reiknað með kaupmætti kauptaxta samkvæmt útreikn- ingum Þjóðhagsstofnunar á fillögum flokkanna og kemur kaupmátturinn lang hagstæðast út ef farið yrði að tillögu Alþýðubandalagsins. Þessar upplýsingar komu kaupmáttur kauptaxta á sama m.a. fram á fundi Svavars hátt 89,3. , Gestssonar meB blaBamönnum i 6. Miöaö viö tillögur Alþýöu- gær. Þar birti hann eftirfarandi bandalagsins yröi kaupmáttur lista um breytingar verBlags og kauptaxta i árslok 101. kauplags 1980 samkvæmt áætl- —e.k.h. unum ÞjóBhagsstofnunar út frá tillögum stjórnmálaflokkanna: ------- Samanburðartafla Verðbólgutillögur flokkanna samkv. útreikningum Þjóðhagsstofnunar Hækkun F-vísit. Obreytt Frams Alþfl. Sjálfs.2 Alþbl. frá upphafi til loka árs 50% 38% 34% 31% 27% Hækkun kauplags frá upphafi til loka árs 46% 29% 22% 14% 26% Kaupmáttur kauptaxta í árslok 1980, miðað við 100 í árslok 1979 98.3 95.2 91.6 89.3 101 Kaupmáttarbreyting milli ára '79-80, ársmeðaltöl kaup- taxta -F4.6% - -5.2% -í-7.2% -r 10.7% r-2% Kaupmáttarbr. milli ára 79-80# ársmeðaltöl ráðstöf unartekna -r3.6 -r-4.2 -r6.2 -r 7.6 -r l/2°' Þessar útreikningstölur ÞjóBhagsstofnunar sýna aö mest veröbólgulækkunyrBi samkvæmt tillögum AlþýBubandalagsins eBa niBur i 27%. Mest verBbólga yrBi samkvæmt tillögum Framsóknarfiokksins eöa 38%. Kaupmáttar- rýrnunin yröi minnst samkvæmt tillögum Alþýöubandalagsins, eöa 2% milli ára á kaup- töxtum og 1/2 %á ráöstöfunartekjum. Sú rýrn- un á kaupmætti er þó öll vegna gildandi laga um útreikning kaupgjaldsvisitölu, þar sem frá- dráttur er vegna búvöruhækkunar og viB- skiptakjara. Tillögur Framsóknarflokksins myndu leiBa til miklu meiri kjaraskeröingar en Þjóöhags- stofnun reiknar meö eins og Þjóöviljinn hefur áöur haldiö fram ef veröhækkanir yröu meiri en þar er reiknaB meö, vegna þess aö kaup- gjaids vísitalan er fastbundin i hugmyndum Framsóknarmanna. Samkvæmt tillögum Alþýöubandalags er hins vegar gert ráö fyrir fullri verötryggingu miöaö viö verölag eins og þaö veröur. Þvi má bæta viB aö Seölabankinn segir i um- sögn sinni aö tillögur Framsóknarflokksins muni leiBa til 7.8% kjaraskeröingar aö meöal- tali 1980 og til 11.2% á árinu 1981. Tillögur Alþýöuflokks og Sjálfstæöisflokks voru einnig mjög brotakenndar og eru reikn- aBar út af Þjóöhagsstofnun út frá forsendum sem ekki koma fram i þeim sjálfum, en væntan- lega hafa komiö fram i samtölum viö forystu- menn þessara flokka. -ekh 1. Hækkun visitölu framfærslu- kostnaöar aö óbreyttu frá upp- hafi til loka árs 50%. Hækkun kauplags frá upphafi til loka árs 46%. 2. Hækkun visitölu framfærslu- kostnaöar samkvæmt tillögum Framsóknarflokksins frá upp- hafi til loka árs 1980 38%. Hækk- un kauplags á sama tima 22%. 3. Hækkun visitölu framfærslu- kostnaöar skv. tillögum Alþýöu- flokksins frá upphafi til loka árs 1980 34%. Hækkun kauplags á sama tima 22%. 4. Hækkun visitölu framfærslu- kostnaöar skv. fyrri tillögu i s t jór nar myndunar viör æöum Geirs Hallgrimssonar 28%. Hækkun kauplags á sama tima 9%. 5. Hækkun visitölu framfærslu- kostnaöar skv. síöari tillögu I stjór narmyndunarviöræöum Geirs Hallgrímssonar 31%. Hækkun kauplags á sama tima 14%. 5.Hækkun visitölu framfærslu- kostnaöar skv. tillögum Alþýðu- bandalagsins frá upphafi til loka árs 27-30%. Hækkun kauplags á sama tima um 26-29%. Kaupmáttur á árinu 1980 í.AÖ óbreyttu yröi kaupmáttur i árslok 98,3 miöaö viö 100 1979. 2. Miöaö viö tillögur Fram- sóknarflokksins yröi kaup- máttur i árslok á sama hátt 95,2. 3. Miöaö viö tillögur Alþýöu- flokksins yröi kaupmáttur launa 91,61 lok ársins 1980. 4. Miöaö viö fyrri tillögu i s t jór nar my ndunar viör æöum Geirs Hallgrlmssonar yrö kaupmáttur kauptaxta 86,9 árslok. 5. Miöaö viö siöari tillögu i stjórnarmyndunarviöræöum Geirs Hallgrímssonar yröi Einn af starfshópunum sem störfuöu á Leiklistarþingi 1980. t hverjum hópi voru fulitrúar fjölmargra greina leiklistar (Ljósm.:eik) Leiklist á íslandi er í fjársvelti Leiklist er listgrein sem almenningur hefur áhuga á sem best sést af þeirri gífurlegu aðsókn sem er að leikhúsum hérlendis og er langt umfram það sem gerist í nálægum löndum. Vegna þess f jársveltis sem leiklistin er í og síminnkandi fjárframlaga kom til umræðu á þinginu hvort ekki ætti að grípa til róttækra aðgerða, sögðu þær Sigrún Valbergsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir í samtali við Þjóðviljann í gær. Þær voru ásamt Sigmundi Erni Arngríms- syni kosnar í nefnd sem kosin var til að fylgja eftir ályktunum og kröfum Leiklistarþingsins og vera eins konar framvarðasveit sem neyta skal allra eru niðurstöður leiklistarþings sem lauk ifyrradag bragða sem vænleg þykja til árangurs. Leiklistarþingiö stóð i 2 daga og lauk I fyrradag og tóku þátt I þvi fulltrúar allra starfandi leik- listarhópa og einnig útvarps og sjónvarps. Sóttu um 100 manns þingiöog rikti á þvi einhugur um aö standa saman. Leiklistarþingiö mótmælti þvi harðlega’ aö sifelit séu skornar niöur i fjárveitingar til menningarmála og fjármunum ekki variö til framkvæmda giid- andilaga um leiklist og Þjóöleik- hús . Þess skal getið aö á fram- lögöum fjárlögum er veruleg lækkun framlaga til frjálsrar listsköpunar i landinu og eru þau aöeins 0.46% af fjáriögum á móti samsvarandi 3% INoregi og 5% I Sviþjóö svo aö dæmi séu nefnd. Sögöu þær Sigrún og Þórunn aö hætta væri á aö leikhús sinntu aöeins afþreyingarþörf fólks ef svo héldi áfram meö þeim afleiöingum aö aösókn aö leik- húsum færi minnkandi á næstu árum. Þemu þingsins voru: Stofnanaieikhús — leikhópar — vinnubrögð — skólun. Lögö var mikil áhersla á aö frjálsir leik- hópar ættu jafnan rétt á sér og stofnanaleikhúsin og þyrfti aö stórauka fjár veitingar til þeirra. Þingiö geröi fjölmargar ályktanir sem nánar veröur getiö um siöar I Þjóöviijanum. -GFr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.