Þjóðviljinn - 23.01.1980, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 23.01.1980, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 23. janúar 1980 UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóöfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans FrnmkvKmdnstjóri: Eióur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Fréttnstjórt: Viiborg Harbardóttir Umsjónnrmnður Sunnudagsblnós: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreióslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn . Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- . son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ólafsson Ctlit og hönnun: (Tuöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófárkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún GuÖvarÖardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristin Péturs- dóttir. Simavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Hósmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumóla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Vinstri stjórn úr sögunni • Stjórnarmyndunartilraun Svavars Gestssonar lauk á réttri viku. Með henni má einnig ætla að settur hafi verið punktur við hugmyndir um myndun vinstri stjórnar að sinni. Forvígismenn Alþýðuflokks, Fram- sóknarflokksog Alþýðubandalags hafa næstum samfellt rætt saman og deilt sín á milli síðan í júlí 1978 og ágrein- ingsefnin eru þeim orðin vel kunn. Það þurfti því ekki langan tíma til þess að leiða fram niðurstöðu í vinstri viðræðum að þessu sinni. Eingöngu var rætt um efna- hagsstjórn og aðgerðir gegn verðbólgu. Lengra komust viðræður ekki en það braut á þessum atriðum. • Alþýðubandalagið lagði fram í viðræðunum ýtar- legar tillögur um fyrstu aðgerðir til þess að rjúfa víxl- gengishækkanir og um þriggja ára áætlun í efnahags- málum. Það er mat Þjóðhagsstofnunar á tillögum Alþýðubandalagsins að verðbólga á árinu 1980 næðist niður í 27-33% án þeirrar kjaraskerðingar sem gert er ráð fyrir að óbreyttum Olafslögum og með 10,6 miljarða króna greiðsluafgangi hjá ríkissjóði. Tillögur Alþýðu- bandalagsins í ef nahagsmálum hafa í för með sér mesta lækkun verðbólgu og hagstæðasta kaupmátt launa af þeim flokkstillögum í verðbólgumálum sem fram hafa komið til þessa. • Það var á engan hátt svo að Alþýðubandalagið legði fram stefnuskrá sína um sósíalískan áætlunarbúskap eða einhverjar úrslitatillögur í ef nahagsmálum sem ekki yrði f rá hvikað. Einmitt þessvegna vekur það athygli að enda þótt verulegur áhugi sé meðal flokksmanna í Alþýðuflokki og Framsóknarflokki á samstarfi við Alþýðubandalagið kom ekki fram í þessum viðræðum minnsti vottur af pólitískum áhuga hjá forystumönnum þessara flokka á málamiðlun við Alþýðubandalagið. Þeir bjóða aðeins upp á að Alþýðubandalagið fari í stjórn uppá stólana. % Tillögur Alþýðubandalagsins eru um stórhuga átak þar sem allir helstu póstar ef nahagslífsins eiga að leggja sitt fram til þess að ná niður verðbólgu. Ihaldssamir efnahagssérfræðingar og stjórnmálamenn sem eru hall- ir undir hagsmuni f jármagnseigenda reyna eðlilega að gera tillögur um aðrar kostnaðarbreytingar í atvinnu- starfsemi en launalækkun tortryggilegar. Engu að síður erutillögur Alþýðubandalagsins það innbyrðis rökréttar og raunhæfar með tilliti til sjónarmiða samtaka launa- fólks að það hlýtur að skýra mjög stöðu íslenskra stjórnmála að flokkar sem vilja hafa á sér vinstri svip skuli sýna þeim tómlæti. öllum meginhugmyndum Alþýðubandalagsins um aðgerðir gegn verðbólgu var hafnað af forystumönnum Framsóknarflokks og Alþýðuf lokks, ýmist að öllu leyti eða af hluta, ýmist af öðrum flokknum eða báðum. • Það verður því að teljast fullreynt að vinstri stjórn verður ekki mynduð að sinni úr því að ekki tekst einu sinni að komast yfir verðbólguþröskuldinn í viðræðum flokkanna þriggja. Vinstri viðræðurnar staðfestu mjög skýrt pólitískt viljaleysi forystumanna Framsóknar- f lokks og Alþýðuf lokks til þess að koma á raunverulegri vinstri stjórn. Eftir þetta málefnalega uppgjör vinstri flokkanna er Ijósara en nokkru sinni fyrr hversu þung ábyrgð forystumanna Alþýðuflokks er á þeirri stjórnar- kreppu sem hér hef ur staðið f rá því að kratar hlupust á brott úr vinstri stjórn í byrjun október. Sýnilegt er einnig að helstu forystumenn Framsóknarflokksins vilja ekk- ert á sig leggja til þess að ná málefnasamstöðu við Alþýðubandalagið. Þeir sem þannig tefla hljóta að taka afleiðingunum af eigin taflmennsku og leita þeirrar samstöðu á íhaldsvængnum sem auðfengin er og axla þannig ábyrgð á stjórn landsins. • Deilan um það hverjir eigi að greiða kostnaðinn af baráttunni gegn verðbólgunni er enn í f ullum gangi eins og síðustu ár. Þar gengur markalínan milli Alþýðu- bandalagsins og hinna flokkanna. Vinstri viðræðurnar leiddu í Ijós að þeir vilja enga aðra þætti í efnahags- kerf inu hreyfa en hlut launafólks í þjóðartekjunum. Það er nú öll kerfisatlaga Alþýðuflokks og Framsóknar- flokks sem rækilega hefur verið afhjúpuð. —ekh klippt Kaupmaðurinn á horninu TimaritiB Frjáls verslun hefur innt kaupmenn eftir þvi hvernig hljóöiB i þeim sé nálægt áramótum. baB er heldur dapurlegt, þeir spá samdrætti, þaB er „kreppuhljóB” I þeim. 1 svörum er meBal annars vikiB aB þvi sem kannski er ekki oft gaumur gefinn, aB smákaupmaBurinn „kaup- maBurinn á horninu”, standi viB núverandi aBstæBur mjög höllum fæti andspænis stórum mörkuöum. óskar Jóhannsson I SunnubúBinni í MávahliB segir m.a. um þetta efni: „Hættan fyrir kaupmanninn á horninu er sú, aö fólk leitar meira og meira I stórmark- aöina meö stórinnkaupin, en fer svo siöan i búöina á horninu til aB kaupa mjólk, brauö og annaB smáræöi, sem litil álagn- ing er á. bær vörur sem hærri álagning er á hreyfast litiö i litlu búöunum, en út á þær gengur rekstur þeirra.” Ummæli Óskars minna reyndar á mál sem sjaldan er veitt athygli og finnst okkur forstjóri — menn eiga hins- vegar aö gæta sin á aö eiga ekki fyrirtæki. Allavega er þaB for- stjóri sem Frjáls verslun segir af lúxussögu frá skipinu Queen Elizabeth. Hún er svona: „baö er ýmis gangur á ferBalögum Islendinga um hátíöarnar. Forstjóri eins af stórfyrirtækjum i Reykjavik lagöi land undir fót meö alla fjölskylduna til þess aö sigla um KarabfskahafiB á glæsi- skipinu Queen Elizabeth. Ýms- ar tröllasögur ganga um kostn- aö viö svona ferB. Fólkinu var gert ljóst, aB menn yröu aö klæöast formlegum búningum. Forstjórinn iét sér ekki bregöa viö aö þurfa aB mæta meö smókinginn, kjólfötin og viBhafnarklæBi. En sagan segir aö honum hafi brugöiö i brún þegar hann var beöinn um aö leggja fram skrá um þær oröur sem hann ætlaöi aö bera fram i veislun- um”. baö er meö öörum oröum ekki ofsögum af þvi sagt aö tsland er erfitt land og kann hvorki aö meta kaupmenn né forstjóra, sem kunna aö veröa sér til skammar úti á rúmsjó vegna oröuskorts. Ekki vitum viö hvernig þetta fer allt saman. engan meöalveg á milli öfg- anna.” Siguröi finnst sú árátta „öfgafullra vinstri manna aö fordæma gróðahugtakið alveg stórfuröuieg og um leið óskyn- samleg”. En greinarhöfundur er reiöubúinn aö fyrigefa slfk- um villutrúarmönnum um pólitiska hagfræöi margt vegna þess, aö Alþýðuleikhúsiö hefur ekki notiö opinberrar aðstoðar fjárhagslega. Hann segir: „Alþýöuleikhúsið er framar öllu dæmi sem menn geta lært af.lifandi dæmi um getu einka- framtaksins framar getu þeirra aöila sem hafa ríkis- valdiö og ekkert annaö aö baki. Ungt fólk tekur sig saman um hugöarefni sitt, leiklist og kommúnisma. baö fær engan styrkinn og þvi ekki um annaö aö ræða en aö feta hægri leiöina, og það gerir þetta ágæta fólk, — rekur nú hinn ágætasta bissniss og þaö á hinu listræna sviði i þokkabót. Satt aö segja heföi maður nú haldiö, aö þetta væri útilokaö I dag, en einkaframtakiö lætur ekki aö sér hæöa meö þeim úrlausnum sem óheftur og frjáls hugur manns hefur yfir aö ráöa.” Nú mætti margt til tina um framsetningu þessa máls hjá Frjáisri verslun. En óneitan- ALÞÝÐULEIKHÚSID, LEIKHÚS HINS FRJÁLSA FRAMTAKS Eitt gleggsta dæmiðajm ágæti einkaframtaksins er rekstur hins svokallaða Alþýðuleikhúss. Leik- húsið settu nokkrir vinstri sinnaðir miðn[ Ler Gamanið, umbúðir utan um áróðurinn. Rauði þráðurinn f verkinu er vonska Ijótu kapítalistanna, sem eiga búðirnar, íbúðarhúsin og járnbrautirnar og nota lögguna I nokkuö langt siöan einhver marktækur samanburöur er geröur á þeim kjörum sem markaöir annarsvegar og hornakaupmenn hinsvegar bjóöa upp á. Smákaupmaöurinn hefur i sumum stöðum notiö nokkurrar velvildar sakir þess aö hann er partur af lífi I plássi eða hverfi og liggur nærri aö hann falli undir umhverfisvernd. Og vel á minnst: er ekki eðlilegt aö hlut- verk hans vaxi þegar þróun bensinverðs dregur úr akstri til innkaupa? Átakanlegur orðuskortur Annar kaupmaður segir aö þaö sé miklu betra fyrir dug- legan mann aö „vinna sem verslunarstjóri hjá stórri verslun en stofna sina eigin búö. Auk þess er hann tryggöur, hefur lifeyrissjóö og atvinnuöryggi. betta hefur kaupmaöurinn ekkii’ Sem fyrr finnst fávisum utangarösmanni þaö undarlegt hve mjög menn sækja I að „stofna eigin búö”, eins og þaö hlutskipti hefur jafnan sýnst ömurlegt og vonlaust, aö minnsta kosti þeim sem lesa Frjálsa verslun. baö pislar- vætti hefur stundum oftar en ekki runniö klippara til rifja. En sem sagt: þaö getur veriö nokkuö gott aö vera L. Lýsandi fyrirmynd Ekki bætir það úr skák, að einn af skrifurum Frjálsrar verslunar kemst aö þeirri niöurstööu aö blóörauðir kommar i Alþýöuleikhúsinu séu ypparlegastir fulltrúar hins frjálsa framtaks nú um stundir. Sigurður Siguröarson skrif- ar grein sem hann nefnir „Alþýöuleikhúsiö, leikhús hins frjálsa framtaks”. bar gerir hann aö umtalsefni sýningu leikhússins á Viö borgum ekki eftir Dario Fo og finnst það i sjálfu sér heldur ókræsilegt verk, enda er segir hann „rauöi þráöurinn i verkinu vonska ljótu kapitalistanna sem eiga búöirnar, ibúöar- húsin og járnbrautirnar og nota lögguna sem svipu á meinlausan almúgann”. Ennfremur segir hann: „Tilgangurinn meö þessu leikriti er áróður, — öflun fylgis við málstaö kommúnismans. Aróöurinn er haföur nógu einfaldur til þess aö andstæöurnar veröi skýrari og eitthvert pláss veröi fyrir húmorinn, sem aftur er til þess aö draga fólk aö leikritinu. út- koman verður þó rangtúlkun á raunveruleikanum og i gegnum skin andúöin á eignarréttinum og þeim sem eiga eitthvað. t sannleika sagt leyfir leikritið lega kemur þaö út sem nokkuö skemmtileg ögrun við okkar ágætu einkaframtaksmenn, sem hafa i mjög stórum stil vaniö sig á aö hlaupa undir pilsfald rikismömmunnar hvenær sem eitthvað á bjátar, ef Alþýöuleikhúsinu er hald- iö á lofti sem lýsandi fyrir- mynd fyrir þá. Svavar í Le Monde Aö loknum tilvitnun tengd I stjórnarmyndunarviöræöum Svavars Gestssonar. Franska stórblaöiö Le ■ Mondebirti 18. janúar grein um I aö Svavari heföi verið falin B tilraun til stjórnarmyndunar. ■ Blaöinu finnst bersýnilega J merkilegast, aö manni sem er _ andvigur herstööinni I Keflavik I og aöild aö Natoskuli faliö slikt ■ umboö og öllum flokkum finnist | þaö sjálfsagt, einnig eindregn- m um Natoflokki eins og Sjálf- ■ stæöisflokknum. Svo er spurt: J „Mun tslandi hlift viö fúkkalykt _ kalda striösins? Mun evrópu- I kommúnisminn, sem menn ■ hafa taliö rómanskan, byr ja aö I bera ávöxt handan viö I sextugustu breiddargráöu?” ■ baö er nú svo. .09 skorrið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.