Þjóðviljinn - 30.01.1980, Page 6

Þjóðviljinn - 30.01.1980, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 30. janúar 1980 Helgi Seljan Tillaga Helga Seljan o.fl.: Tveir lœknar veröi í Eski- jjarðarhéraði Helgi Seljan hefur lagt fram frumvarp þess efnis, aö i Eski- fjaröarhéraöi veröi starfandi tveir læknar, en samkvæmt gild- andi reglum er aöeins gert ráö fyrir 1 lækni á heilsugæsiustöö- inni á Eskifirði. Reiknað er með að annar læknirinn sitji á Reyöarfirði, en Eskifjarðarhérað sem heilsu- gæslusvæði nær yfir Eskifjörð, Reyöarfjörð, Helgustaöahrepp og Fáskrúðsfjarðarhrepp, þann hluta sem er við suðurströnd Reyðarfjarðar. Meðflutnings- menn Helga eru Egill Jónsson og Tómas Arnason. Samkvæmt gildandi reglum er gert ráð fyrir að einn læknir sé á heilsugæslusvæði sem er að ibúafjölda innan við 2000 manns. Ibúar Eskifjarðarhéraðs eru milli 1900 og 2000 og fer fjölgandi og er það þvi eindregin ósk heimamanna að áöurgreind til- laga nái fram að ganga. Vorið 1978 var felld á Alþingi tillaga um aö fjölga læknum i Eskifjarðar- héraði úr einum i tvo. —þm. Hjörleifur Guttormsson um ráöstöfun á aðlögunargjaldi: Tímabundnir styrkir leysa ekki vanda iðnadarins 1 nóvember sföastliönum ákvaö rikisstjórn Alþýöuflokksins aö ráöstafa mestum hiuta tekna af timabundnu aöiögunargjaldi á innfluttum iönaöarvörum til sér- stakra aögerða vegna útflutn- ingsiönaöar og þess iðnaðar, er á i samkeppni viö innflutning sem aölögunargjaldið leggst ekki á. Tekjur af gjaldinu voru áætlaöar 700 miljónir króna á siöari árshelmingi 1979 og hafa verið áætlaöar allt aö 1700 miljónir króna fyrir áriö 1980. Hjörleifur Guttormssongagn- rýndi þessa ákvörðun rikis- stjórnarinnár harðlega á Alþingi s.l. fimmtudag og minnti á, að til- gangurinn með aðlögunar- gjaldinu hefði verið tvfþættur. I fyrsta lagi að skapa innlendum samkeppnisiðnaði litilsháttar framlengingu á tollvernd frá þvi, sem ella hefði orðiö samkvæmt friverslunarsamningum, og i öðru lagi að skapa fjárhagslegt svigrúm til nauðsynlegra iðn- þróunaraögeröa. A þessum grundvelli hefði EFTA fallist á aðlögunargjaldið. þingsjá Hjörleifur sagði, að með ákvöröun rikisstjórnarinnar væri veriðaö gripa til handahófs- aðgerða til að reyna að bæta úr rekstrarerfiðleikum ísl. iðn- fyrirtækja. Brýna nauðsyn bæri til að treysta undirstöður okkar samkeppnisiönaðar og það yrði ekki gert með þvi að dæla inn, timabundið, styrkjum til isl. iðn- fyrirtækja. Skynsamlegast væri aö gera almennar ráðstafanir til að treysta margháttaðar undir- stöður i iðnaði okkar og skjóta fótum undir ný verkefni á sviði iðnaðar og efla þannig iönþróun. Þá gagnrýndi Hjörleifur einnig, að fjár veitingar til iðnaðarmála hefðu farið lækkandi ár frá ári frá árinu 1973. Benti Hjörleifur á að ekki væru aörir atvinnuvegir liklegri en iðnaður til þess að taka við fólki sem kæmi út á vinnumark- aðinn á næstu árum. þ.m. Hjörleifur Guttormsson Frumvarp þingmanna ár öllum flokkum: Niðurgreiðsla á olíu tíl húsahitíinar verði aukin Þingmenn úr öllum flokkum, þeir Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Tómas Arnason, Stefán Jónsson og Eiður Guön- ason, hafa lagt fram frumvarp um niðurgreiöslu á oliu til upp- hitunar húsa. Samkvæmt frum- varpinu er gert ráö fyrir, aö verö oliu sé greitt niöur sem nægi til aö oliukostnaöur viö UTBOÐ Rafmagnsveitur Rikisins óska ef tir tilboð- um i 1690 tré þverslár og 300 km. raflinu- vir. Otboðslýsingar og gögn fást afhent á skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, frá og með fimmtudeginum 31. janúar 1980. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS oJPASr0 Heilsugæslustöð á Ólafsfirði Tilboð óskast i loftræsilagnir i heilsu- gæslustöð á ólafsfirði. Húsið er nú tilbúið undir tréverk og skal verktakinn leggja til allan búnað og setja hann upp. Verkinu skal að mestu lokið 1. sept. 1980. trtboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og á skrifstofu bæjarstjóra á Ólafs- firði gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mið- vikudaginn 13. febr. 1980 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 kyndingu húsa veröi eigi hærri en sem nemur 2.5-földu vegnu meðalveröi hjá hitaveitum landsins, sem hafa jarðvarma aö orkugjafa. Veröi frumvarpiö aö lögum er áætlaö aö niður- greiöslan á þessu ári muni nema 7—8 miljöröum. 1 greinargerö með frumvarp- inu er bent á þá gifurlegu verð- hækkun, sem varð á siðasta ári og harðast hefur komið niður á um það bil fjórðungi þjóðarinn- ar, sem kyndir hús sin með gasoliu. Flutningsmenn fullyrða, að upphitunarkostnaður þessa fólks sé orðin óbærilegur og nefna sem dæmi að verkamaöur á lsafirði i fiskvinnu þurfi að greiða 14.8 vikna dagvinnulaun fyrir gasoliu til upphitunar á fjölskylduibúð miðað við kaup- gjald og gasoliuverð að frá- dregnum oliustyrk 21. des. 1979. Til samanburðar benda þeir á, að orkukaupandi með samskon- ar kaup i Reykjavik þurfi aðeins aö greiöa 2 vikna laun fyrir árs- notkun á heitu vatni frá Hitaveitu Reykjavikur. Frumvarpinu er ætlað að bæta úr þessu ástandi með þvi að hækka niöurgreiðslu á oliu til húshitunar og I frumvarpinu felst aö niðurgreiðslan verði 59%. — þm. Ríkisstjórnin virðir ekki lagafyrirmæli: Engin lán til hag- rædingar — í undirstöðu- greinum atvinnulífsins Akvæöi „Ólafslaga” þess efn- is aö rikisstjórnin skuli útvega 1000 miljónir króna lán til hag- ræöingar I undirstööugreinum at- vinnullfsins á árinu 1979 hafa enn ekki komiö til framkvæmda. Fyrrverandi rikisstjórn var búin að samþykkja skiptingu þessa miljarðs milli landbúnað- ar, iðnaðar og sjávarútv^s. Aö sögn iðnaðarráöherra tok nú- verandi rikisstjórn þá ákvörðun að fresta um sinn útvegun þessa fjár i þvi skyni að takmarka er- lenda skuldasöfnun. Hjörieifur Guttormssongagn- rýndi þessa ákvörðun rikis- stjórnarinnar harðlega á Alþingi s.l. fimmtudag og lagði á það áherslu að hér væri verið að br jóta bein lagafyrirmæli. Vegna orða iðnaðar r áðher r a um er- lenda skuldasöfnun sagði Hjör- leifur eölilegt að taka lán sem kæmu atvinnulffinu til góða og efldu undirstööugreinar þess. — þm. NY ÞINGMÁL: Nýr kvikmyndaskattur Eftirtalin þingmál hafa nýlega veriö lögö fram á Alþingi: 1. Stjórnarfrumvarp um Kvik- myndasjóö Islandsþess efnis að sérstakt gjald, aö fjárhæð 50 krónur, skuli lagt á alla selda aögöngumiða að kvikmyndasýn- ingum og renna I Kvikmynda- sjóð. Undanþegnar skulu sýningar á islenskum kvik- myndum og kvikmyndum fyrir börn. Aætlað er, að gjald þetta geti gefið 80-90 miljónir á þessu árí. 2. Stjórnarfrumvarp um Heyrnar- og talmeinastöö tslands.Frumvarpið felur i sér að stofnun þessi sem komiö var á fót 1974 verði algjörlega i höndum rikisins. 3. Stjórnarfrumvarp um stööumælabort og önnur brot á stööureglum ökutækja. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir, aö innheimta öll gjöld vegna brota á stöðureglum meö öðrum af ökutækjum og fengist ekki skoðun eða umskráning vegna eigendaskipta eöa flutn- ings nema gjöldin væru greidd. 4. Tillaga til þingsályktunar um stefnumörkun I landbúnaði flutt af nokkrum þingmönnum Sjálfs tæðis f lokks ins. þm. 1 x 2 — 1 x 2 22. leikvika — leikir 26. janúar 1980 Vinningsröð: 111 — 2XX — 112 — 2XX 1. vinningur: 12 réttir — kr. 1.094.000.- 1804 (Húsavfk) 31852 (1/12, 4/11) (Reykjavik). 2. vinningur: 11 réttir — kr. 20.800.- 1810 2998 3039 3264+ 9221 3450 9467 7762 10033 8343+ 10135 8650 10377 8869(3/11) 31045 31247 31322 30687+ 31904 32706 34213 40526 32809 40271 41099 32946 40361 41303 33211 40364 41588 30688+ 31921+ 33215 40410 41778 30985 32604 40525 Kærufrestur er til 18. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboös- mönnum og á aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVíK

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.