Þjóðviljinn - 30.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.01.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 30. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Alþýdubandalagid í Reykjavlk: Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 2. febrúar kl. 10—12 verða Guðmundur J. Guðmundsson alþingismaður og Guðrún Ágústs- dóttir varaborgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma með því að koma á skrifstofuna á umræddum tíma eða hringja i síma 17500. Evrópuforsetafundur JC Vetrarvertíð Framhald af 16- siöu. Alþýðubandaiagið: Sunnlendingar — Opinn stjórn- málafundur i Aratungu Alþýöubandalagsfélögin I uppsveitum Arnes- sýslu boða til opins og almenns fundar I Ara- tungu fimmtudaginn 7. febrúar kl. 21.00. Frummælandi: Svavar Gestsson Stjórnir félaganna Árshátið Arshátið Alþýöubandalagsins I Reykjavik veröur 23. febrúar. Nánar auglýst siöar. — Stjórn ABR Lánshlutir Þeir félagar sem lánuöu Alþýöubandalaginu i Reykjavik hluti til nota I kosningamiðstöð flokksins I siöustu kosningum og ekki hafa vitj- aö þeirra eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna á Grettisgötu 3 (Simi 17500). — ABR Árshátið ABK. Arshátiö Alþýðubandalagsins I Kópavogi veröur haldin i Þinghól iaugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur fyrir dansi. Ensöngur: Ingveldur Hjaltested. Miöasala veröur n.k. þriöjudagskvöld I Þinghól kl. 20-22 (simi 41746) og borö tekin frá um leiö. Stjórn ABK. hér í næsta mánuði Um 50 fulltrúar erlendis frá eru væntanlegir á Evrópufor- setafund Junior Chamber hreyf- ingarinnar, sem haidinn veröur i Reykjavik um miðjan febrúar, en JC i Reykjavik hreppti fundahaldiö eftir haröa baráttu við JC á Spáni, ttaliu og Hollandi, að þvi er fram kemur i fréttatil- kynningu þeirra. Meöal fulltrúanna sem koma eru um 20 landsforsetar frá Evrópu ásamt aðstoðarmönnum þeirra. Þá er og væntanlegur heimsforseti JC auk þess 3 vara- heimsforsetar og ritstjóri JCI World, málgagn heimshreyfing- arinnar. Þá má einnig geta þess að þingstjóri fyrir Evrópuþing JC i Tampere i Finnlandi og þing- stjóri heimsþings JC i Osaka i Japan munu koma hingaö og kynna þingin. Tilgangur Evrópuforseta- fundar sem þessum er, að skipt- ast á skoðunum s vo og aö hlýöa á forystumenn heimshreyfingar- innar. Þá mun JC Island kynna nýjungar i JC málum hér heima. Fiskiskip Framhald af bls. 2 Sandgerði — Þaö er ekki spennandi fréttir aö fá hvaö aflabrögö á vetrarver- tiöinni varöar, sagöi Jón Július- son i Sandgeröi Frá Sandgeröi róa bátar meö linu, net og troll og er sömu sögu aö segja frá þeim öllum, lélegur afli. Einnig haf a ó- gæftir veriö miklar. Sem dæmi nefndi Jón aö afli heföi fariö niöur fyrir eitt tonn hjá bátum og hæst upp I 8 til 10 tonn. Aftur á móti hefur afli skuttog- aranna þriggja, sem landa i Sandgeröi veriö góöur og skip- stjórar þeirra segja göngufisk á leiöinni af Vestfjaröamiöum. Þorlákshöfn Alþýðubandalagið i Kópavogi Fundur verður i BÆJARMALARAÐI ABK miövikudaginn 30. janúar kl. 20.30. DAGSKRA. Unnið veröur i starfshópum. Fjallaö veröur um: Iþróttamál, tómstundamál, skemmtanalif, um- hverfisráð, listsköpun og fl. Ályktanir frá starfshópunum verða afgreiddar á sameiginlegum fundi. Allir félagar I ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálarábs ABK. Árgjöld 1979. Félagar i Alþýöubandalaginu I Reykjavik sem skulda árgjald fyrir 1979 eru bt önir aö gera skil sem fyrst. — Stjórn ABR Setið fyrir svörum Endurbygging Framhald af 16. siðu. stræti 2) og væri nú veriö aö kanna þær. Má þar nefna um- sóknir frá Handprjónasamband- inu, bóksala o.fl. Varöandi Svarta húsið og þau hús sem brunnu alveg viö Skóla- stræti sagði Þorsteinn að Torfu- samtökin vildu fá einhvern rétt aö loknu 12 ára leigutlmabilinu ef farið veröur út i aö endurbyggja þau þar sem ekki tækist að af- skrifa þau á svo stuttum tima. Ýmsar hugmyndir eru um starf- semi þar og t.d. er uppi sú hug- mynd að endurreisa Kornhlöðuna gömlu og nýta hana sem litinn konsert- og leikhússal i tengslum við Svarta húsiö. Hafa Alþýöu- leikhúsiö og Jassvakning sýnt málinu áhuga. Ailar breytingar og endurbygg- ing húsanna veröa undir eftirliti húsfriöunarnefndar og bygginga- nefndar enda eru húsin friöuð. — GFr 4 ^kipaútgcrb rikisins Ms. Coster Emmy fer frá Reykjavik þriöju- daginn 5. febrúar vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Isafjörð (Flateyri, Súg- andafjörö og Bolungarvik um tsafjörð), Akureyri, Húsavik, Siglufjörö og Sauð- árkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 4. febrúar. Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöju- daginn 5. febrúar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Þingeyri, Patreksf jörö, (Tálknafjörö og Bildudal um Patreksfjörð), og Breiöa- fjaröarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 4. febrú- ar. segir einnig aö birta skuli skrá yfir einkaleyfisnöfn skipa, skip i smiöum, skip sem felld hafa verið niöur af skipaskrá á árinu og annan gagnlegan fróöleik um islenskan skipastól. Skrá yfir islensk skip er að þessu sinni 272 bls. aö stærö og flytur eins og áöur margháttaöan fróöleik um islenskan skipastól i sérskýrsl- um yfir einstök atriöi. Birtar eru ljósmyndir af flestum nýjum Islenskum skipum 100 brl. og stærri, sem skráð hafa veriö á árinu 1979. Pétur Friöriksson i Þorláks- höfn s$gði vetrarvertiö hafa gengiö meö fádæmum illa það sem af er. Fer þar saman gafta- leysi og litill afli þá sjaldan þaö gefur á sjó. Linubátar væru að kroppa þetta 1 til 3 tonn, mest heföu komið 4 tonn i einum róöri og var þaö mestmegnis ýsa. Netabáta sagöi hann li'tiö hafa fengið og I heild væri þessi vertiö meira en helmingi lélegri en i fyrra, bæði hvaö gæftir og afla- brögöum viö kemur, enn sem komiö er að minnsta kosti. — S .dór. Borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins i Reykjavik sitja fyrir svörum á almennum fundi á Hótel Sögu miövikudaginn 30. janúar. Fundurinn er I Lækjarhvammi og hefst hann kl. 20.30 Borgarbúar eru hvattir til aö fjölmenna. — Alþýöubandalagiö I Reykjavik. Frá borgarmálaráði Alþýðubandalagsins i Reykja- vík Borgarfulltrúar og fulltrúar ABR (aöal- og varamenn) I ráöum og nefndum Reykjavikurborgar eru boöaðir til fundar á Grettisgötu 3 laugardaginn 2. febrúar kl. 14. Fundarefni: Stjórnkerfi sveitarfélaga. Frummælendur Hallgrimur Guðmundsson, stjórnmálafræðingur og Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi. Borgarmálaráö ABR. FOLDA KALLI KLUNNI Heyröu Palli, hentu i mig nokkrum brúsum, — Nei, nei ég vildi ekki fá þá I hausinn, Ég skal svei mér flýta mér, Litlibróöir, svo þú getir Neflangur og Litli bróöir eru meö fullt af ben- Palli! dregiö andann á ný. sini handa okkur!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.