Þjóðviljinn - 30.01.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.01.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. ianúar 1980 SKJÓL fyrir misjöfnum vedrum Tökum að okkur húsaklæðningar úr áli, stáli, báru járni eða tré, jafnt á gömul hús sem ný. GERUM TILBOÐ I VINNU OG EFNI. • Hitakoslnaöur lækkar geysilega ef utveggir eru klæddir, þvi undir klæðninguna er sett þykkt einangrunarplast. • Málningarvinna verður óþörf ef notað erál- eða stálveggklæðning. Plöturnar eru til i ýmsum litum og þarfnast ekki málningar, nema breyta eigi um lit. • Skemmdir á mur (t.d. vegna alkalivirkni i steypu) verða úr sögunni i eitt skipti fyrir öll. • Viðhaldskostnaður utanhuss verður aö sjálfsögðu hverfandi litill, fyrir utan alla fyrirhofnina sem sparast. TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33 Sfmi 41070, kl. 17-20 alla virka daga iii .. —■« Blaðbera vantar Vesturborg: Granaskjól—Frosta- skjól (strax!) Kaplaskjólsvegur — Meistaravellir Melhagi — Neshagi Austurborg: Háteigsvegur (strax!) Einnig vantar fólk til afleysinga víðs vegar um borgina. Góð laun. MOÐVIUINN Siðumúla 6, simi 81333. einanqrunar nplast ftocymcri l stmi 917170 ^ ^ twöldof betfnéwi »1-7» Kristvin Kristinsson: Góður fjármája- rekstur hj á BÚR Miövikudaginn 18. désember skrifaöi Ragnar Júliusson, einn fulltrúi Sjálfstæöisflokksins i BtJR, grein i Morgunblaöiö þar sem hann getur ekki duliö von- brigöi sin yfir því aö rekstur BÚR hefur gengiö sæmilega fyrstu mánuöi ársins. Hann seg- ir ákveöiö aö vinstri meirihlut- inn i útgerðarráöi geti varla eignaö sér aukinn afla skipa út- geröarinnar og nefnir tölur máli sinu til stuönings. Ekki skal ég draga i efa aö tölurnar, sem Ragnar er meö, standist en þaö haggar ekki þeirri staðreynd aö þetta gerist undir stjórn vinstri meirihluta i útgeröarráöi og þaö er staö- reynd aö undir stjórn hans hefur veriö gert meira en áöur til aö nýta aflann sem á land hefur borist. Vil ég benda Ragnari á eftir- farandi: Verulega hefur veriö flýtt fyr- ir þvi aö taka upp launahvetjandi kerfi hjá BtJR til þess aö takast megi að nýta þann afla sem á land hefur borist og fleira mætti nefna. Ég vil minna Ragnar á að BÚR átti á sinum tima 8 togara en þegar núverandi stjórn fyrir- tækisins tók viö var skipaeignin aðeins 4 skip. Skyldi þessi þróun stafa af þvi aö reksturinn hafi borgað sig? Ég tel aö þetta sanni ótvirætt aö miklir öröugleikar hafi veriö hjá BÚR sem mætt hefur verið meö þvi aö draga saman reksturinn, endurnýja ekki skipastólinn, og hugsa ekki fyrir framtiöinni að neinu leyti. Að ég tali nú ekki um endurnýjun frystihússins. Þar var öörum sköpuö sú aöstaöa sem BÚR heföi átt aö fá. 1 Ragnars sporum mundi ég ekki tala um áögóöa nema I tölum sem ekki skipta höfuömáli. Þetta skal ég rökstyöja örlitið nánar. Vel rekiö fyrirtæki á aö skila meiru en peningum i kass- ann. Þaö á einnig aö skila aukinni Kristvin Kristinsson atvinnu fyrir fjölda fólks sem á aö fá góö laun fyrir sina vinnu. Þessi laun á að greiða fyrst og fremst vegna þess aö fyr irtækið er vel rekiö. öllum stjórnendum ber aö hafa þetta að leiöarljósi, en þaö er ekki hægt ef ekki er full samstaöa um aö fylgjast meö nýjungum á sviöi hráefnisöfl- unar og vinnslu. Ég tel að mikið hafi vantað á þetta hjá fyrri stjórnum BÚR undir forystu Sjálfstæöisflokks- ins hér á árum áöur. Þaö er margsannaö aö sterk öfl innan þess flokks höföu engan áhuga á togaraútgerð frá Reykjavfk. Fjöldi togara sem nú eru geröir út frá Reykjavik sanna mál mitt. Ef viö miöum viö togara- fjöldann fyrst eftir nýsköpunar- árin er ég viss um aö slik við- miðun er ekki til bóta fyrir Ragnar eða hans flokksmenn. Arin 9 sem Ragnar talar um i sinni grein eru ekki annaö en fölnuö rós i hnappagati. Frá þessu sjónarhorni ætti Ragnar aö skoöa stööuna hjá BÚR. Þaö er ekki nóg að sýna peninga i kassa ef þaö er gert á kostnaö framtiöarinnar. Ég er ekki meö þessum orðum mínum aö gera litiö úr þvi fáa sem Sjálf- stæöisflokkurinn gerði til hags- bóta fyrir BÚR en ég vil minna Ragnar á eftirfarandi: 1 fyrri út- geröarráðum voru lika starf- andi menn, sem voru i minni hluta og sáu hvert stefndi i mál- efnum útgerðarinnar. Þaö voru þessir menn sem knúöu á um þær úrbætur sem nú eru að sjá dagsins ljós. Þaö er meira þeirra verk aö tekist hefur að breyta stööunni frá þvi að vera óviöunandi i það að vera sæmi- lega. Þessir mennhöfðu alltaf ftú á BÚR og unnu samkvæmt þvi. Þeir fundu það manna best hvað örðugt getur verið að koma góðum málum frám þegar andstæöa er mikil eöa áhuga vantar á þvi góða og nauösyn- lega. Núverandi meirihluti hefur reynt aö vinna þannig að góöur fjármálarekstur, sem skilar peningum i kassann, haldist i hendur þvi að efla reksturinn meö kaupum á skipum og tækjum til vinnslu aflans, byggingu frystigeymslu og siöar frysti- húss o.fl. Þessar áætlanir eru ekki hvaö sist geröar til aö auka atvinnu og atvinnuöryggi Reyk- víkinga sem er skylda allra hugsandi manna. Ég tel að þeir sem eru til kvaddir til aö vera I útgeröarráöi á hverjum tima beri skilyrðislaus skylda til þess aö vinna sérstaklega aö þvi aö svo veröi. Þess vegna taldi ég óhjákvæmilegt aö svara grein Ragnars. Um leið og ég þakka Ragnari samstarfiö á siöasta ári bið ég hann velvirðingar á þvi aö svar mitt er svo seint á feröinni. Þaö stafar af mikilli vinnu hjá fyrir- tæki okkar og jóla- og áramóta- haldi okkar landsmanna. Kristvin Kristinsson. Frátekin efstu sæti? Nú er lokið 8 umferðum af 15 í Reykjavíkur- mótinu. Staða efstu sveita er nú þessi: 1. sveit Oðals 123 stig 2. sveit Hjalta Elíassonar 120 stig 3. sveit Sævars Þorbjörnssonar 99 stig 4. sveit Sigurðar B. Þorsteinssonar 91 stig og leik. 5. sveit Jóns Páls Sigur- jónssonar 86 stig 6. sveit ólafs Lárussonar 85 stig 7. sveit Tryggva Gislasonar 81 stig 8. sveit Kristjáns Blöndal 80 stig. Keppni er mjög jöfn meðal sveita frá 3.-10. sætis, um fyrstu 4 sætin. Óðal og Hjalti virðast hafa frátekin 1. og 2. sætið, í bili. Spilað er næst á laugar- daginn kemur. Frá Bridgefélagi Akureyrar Fyrir skemmstu lauk veita- keppni félagsins. Alls spiluðu 14 sveitir. Aö þessu sinni uröu Akureyrarmeistarar sveit Alfreðs Pálssonar. Þeir sigruðu meö miklum yfir- burðum og töpuöu aðeins einum leik i mótinu. Sigur þeirra félaga kemur fáum á óvart, þvi þeir hafa verið mjög sigur- sælir undanfarin ár. Auk Alfreös eru i sveitinni: Umsjón: Ólafur Lárusson Angantýr Jóhannsson, Armann Helgason, Jóhann Helgason og Mikael Jónsson. 1 2. sæti var sveit Stefáns Ragnarssonar, baráttuglöö og skemmtileg, enda allt ungir menn, en þeir eru.auk Stefáns, Haki Jóhannesson, örn Ragnarsson, Pétur Guðjónsson og Sveinbjörn Sigurösson. Röö efstu sveita varö þessi: 1. Alfreö Pálsson 226 stig 2. Stefán Ragnarsson 192 stig 3. Páll Pálsson 188 stig 4. Ingimundur Arnason 170 stig 5. Jón Stefánsson 168 stig 6. Þórarinn B. Jónsson 165 stig 7. Stefán Vilhjálmsson 144 stig 8. Sigurður Viglundsson 140 stig. Keppnisstjóri var sem fyrr, Albert Sigurösson. t gær hófst firma- og einm ennings keppni hjá 1 félaginu. Spilað er i Félags- borg. Frá TBK Eftir 6 umferöir i sveita- keppni félagsins, hefur sveit Steingrims Steingrimssonar tekiö forystuna. Stáöa efstu sveita er þessi: 1. Steingrimur Steingrimsson 9 9 s t i g 2. Tryggvi Gislason 92 stig 3. Þorsteinn Kristjánnsson 89 stig 4. Ragnar Oskarsson 88 stig 5. Þórhallur Þorsteinsson 84 stig 6. Ingvar Hauksson 82 stig Frá Barðstrendinga- félagi Reykjavíkur Eftir 8 umferðir af 11, i sveitakeppni félagsins, er staöa efstu sveita þannig: Siguröur ísaksson 125 stig Ragnar Þorsteinsson 125 stig Asgeir Sigurösson 94 stig Baldur Guömundsson 92 stig Agústa Jónsdóttir 91 stig Viöar Guðmundsson 84 stig S.l mánudag var keppt viö BSR-Hr eyfil-Bæjar leiöir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.