Þjóðviljinn - 30.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. janúar 1980 <4bÞJÓÐLElKHÚSIÐ “S11-200 Náttfari og nakin kona Einþáttungar eftir Dario Fo og Georges Feydeau i þýöingu Úlfs Hjörvar og Flosa ólafs- sonar. Leikstjórar: Brynja Benediktsdóttir og Benedikt Arnason.Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Frumsýning i kvöld kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20. Upp- selt 3. sýning sunnudag kl. 20 Stundarfriður fimmtudag kl. 20 óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Orfeifur og Evridís laugardag kl. 20 N'æs t s iöasta s inn Miöasala 13.15-20. Simi 11200 hofrinri Simi 16444 • > | Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni, en af hverju? Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Bræöur Glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræöur. — Einn haföi vitiö, annar kraftana, en sá þriöji ekkert nema kjaft- inn. Til samans áttu þeir miljón 5 draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Syl- vester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) lslenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar . Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979 fyrir leik sinn f þessari kvikmvnd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Endurskinsmerki á allarbílhurðir u:iKrí;L\(; KI'VKIAVÍKUK 2T 1-66-20 OFVITINN i kvöld kl. 20.30 fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30. ER ÞETTA EKKI MITT LIF? miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 KIRSUBERJA- GARÐURINN föstudag kl. 20.30. Ð 19 OOO ------salur/^,------- I ANAUÐ HJA INDi- ANUM Sérlega spennandi og vel gerö Panavision litmynd, meö RICHARD HARRIS MANU TUPOU — lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl: 3-5-7-9 og 11 Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Slmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. Fanginn í Zenda (the Prisoner of Zenda) spennandi bandarlsk kvik- mynd. tslenskur texti. Stewart Granger James Mason sýnd kl. 7 oe 9. Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! * TECHNICOLOR * É U Ný bráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-féiag- inu og af mörgum talin stl 'besta. tslenskur texli Sýnd kl. 5 Simi 11544 við fyrsta bit íjOVE ATFRSTBfTE: 'á Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum sföari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost um, skreppur i diskó og hittir draumadlsina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn í flestum löndum þar sem hún heíur veriö tekin tii sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aöalhlutverk: George Hamil- ton, Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö TÓNABÍÓ Gaukshreiðriö (One flew over the cuckoo’s nest) Vegna fjölda áskoranna endursýnum viö þessa margföldu óskarsverölauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman A Öa 1 h 1 u t v e r k : Jack Nicholson Louise Fletcher Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Simi 11384 íjfjSIm LAND OC SYNIR i ^iecaiicg stórmynd I litum um islensk örlög á árunum fyrir strfö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhiutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttii , Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. I»etta er mynd fyrir alla fjölskvlduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. i liækkaö verö úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI J A M E S H A M P T O N , CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd ki. 3.05, 6.05 og 9.05 lslenskur texti. HJARTARBANINN 7. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10 -----salur ID--- Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum meöal leikara er KRISTIN BJARNADÓTTIR Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15. í myndinni leikur Islenska leikkonan Kristín Bjarnadótt- ir. . Simi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 , Er sjonvarpió bilaÖ?^ D; . p- Skjarinn SpnvarpsvcrlislfflOi „simi Bergslaáastrffl'i 38 2-19-4C apótek söfn Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 25. jan. til 31. jan. er í Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Næ’tur- og helgidagavarsla er I Lyfja- búö Breiöholts. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i síma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur — simi 111 00 Seltj.nes — simi l 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — simi 111 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 511 66 Garöabær — simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Bor garspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — Bókasafn DagsbrUnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd.. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla.—Simi 17585. Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.- apríl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op- iö mánud.- föstud. kl. 9-21., laugard. 8-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn Afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sfmi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bokin heim Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljdöbókasafn Hólmgaröi 34, sfmi 86922. HljóÖbókaþjónusta viö sjón- skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16.-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 13-16. Bókabilar Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viö komustaöir vlös- vegar um borgina. spil dagsins 1 sföasta þætti sáum viö haröa slemmu tekna. Hér er annaö spil úr sama félags- skap, aö þessu sinni varnar- spurning: Kxx 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Fldkagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiÖ á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar KD1098xx XXX Dx Kxxx Ax AKDxx Austur vakti á sterku laufi, Suöur kom inná á 1 spaöa og Vestur doblaöi (5—7 hp.). Noröur var ekkert aö þessu meir, heldur sagöi 4 spaöa. Doblfrá Austriogenginn haföi neitt viö þaö aö athuga. Útspil Vestursvar tigulgosi. Hvernig hyggstu haga fram- haldinu, i sæti Austurs? Aöur en þú lest-lengra.skulu birtar hendur Vesturs og Suö- urs: 10 xx AGxxx Gx Gxx AGxxx Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sfmi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Dxxx xx xx Já, hafiröu drepiö á tiguiás og svo ,,pælt ” i framhaldinu gafstu einnig spiliö. Þaö er blóöugt, aö eina vörnin er aö ,,dúkka” tigulinn, til aö hnekkja spilinu. Og þá fer þaö einnig nokkra niöur, meö stytting á boröiö i hjarta. gengið 29. janúar 1980. 1 bandarlkjadollar ....’ 398.90 399.90 1 Sterlingspund 898.60 900.90 1 Kanadadollar 342.30 343.20 100 Danskar krónur 7369.60 7388.10 100 Norskar krónur 8135.85 8156.25 100 Sænskarkrónur 9573.50 9597.50 100 Finnsk mörk 10752.00 10779.00 100 Franskir frankar 9822.70 9847.30 100 Belg. frankar 1415.00 1418.60 100 Svissn. frankar 24682.85 24744.75 100 Gyllini 20808.00 20860.20 100 V.-Þýsk mörk 22977.45 23035.05 100 Llrur 49.41 49.53 100 Austurr. Sch 3200.20 3208.20 100 Escudos 794.60 796.60 100 Pesetar 601.30 602.80 100 Yen 166.64 167.06 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 525.02 526.33 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Mamma, þarf Billy endilega að vera frændi barnanna minna, þegar ég eign- ast þau? m úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir > 8.15 Veöurfregnir. F'orustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: mgar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Elisa- beth Schwarzkopf og Diet- rich Fischer-Dieskau syngja lög úr ..Spænsku ljóöabókinni” eftir Hugo Wolf; Gerald Moore leikur á pianó. 11.00 l'ni Gideon-félagiö og stofnanda þess hérlendis. Greineftir Þorkel G.Sigur- björnsson. Guöbjörn Egils- son kennari les. 11.15 Þýsk messa eftir Franz Schubert. Kór Heiöveg- ar-kirkjunnar i Berlín syng- ur. Sinfóníuh 1 jóm s vei t Berlinar leikur. Organleik- ari: Wolfgang Meyer. Stjórnandi: Karl Forster. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 14.30 Miödegissagan: ,,Gat- an" eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (23). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Oddfriöur Steindórsdóttir. Lesnar fs- lenskar þjóösögur og lcikin islensk þjóölög. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: ..Hreinninn fótfrái” eftir Per Westerlund. Þýöandi: Stefán Jónsson. Margrét Guömundsdóttir lýkur lestrinum (7). 17.00 SÍÖdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur forleik aö ..Fjalla Ey- vindi” eftir Karl O. Runóifs- son; Páll P. Pálsson stj. / Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum leikur þætti úr Spænskrisvitu eftir Albéniz; Rafael Fröhbeck de Burgos stj. / Filharmoniusveitin i Los Angeles leikur ,,Also sprach Zarathustra”, sin- fóniskt ljóö op. 30 eftir Ric- hard Strauss; Zubin Metha - stj /. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur I útvarpssal: Kammersveit Reykjavlkur leikur. a. Oktett fyrir tré- blásaraeftir Jón Asgeirsson (frumflutningur), b. Milli- spil fyrir flautu, fiölu og hörpu eftir Jacques Ibert, og c. Divertimento elegiaco eftir Ture Rangström. (Siö- asta verkinu stjórnar Sven Verde). 20.05 tr skólal Ifinu. Um- sjónarmaöur: Kristján E. Guömundsson. Fjpllaö um nám í bókmenntafræöi i heimspekideild háskólans 20.55 Yisur og kviölingar eftir Kristján N. Július / Káinn. óskar Halldórsson dósent les og flytur skýringar. 21.10 „Arstiöirnar” eftir A n t o n i o V i v a l d i . Akademie-kammersveitin I MQnchen leikur. Stjórn- andi: Albert Ginthör stj. ( Hljóöritun I Háteigskirkju I fyrra). 21.45 t tvarpssagan : „Sólon Islandus" eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A vetrarkvöldi. Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 I)jassþáttur. I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. f' * sjénvarp 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upphafi og fram á okkar daga. Annar þáttur. Þýöandi Friörik Páll Jóns- son. Þulur ómar Ragnars- son. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Meöal annarsveröa myndir um nýjungar í vefnaöi, skrifstofutækni, öryggis- búnaöi og prentun. Umsjónarmaöur Siguröur H Richter. 21.00 Ct I óvissuna. Breskur n jósnamyndaflokkur I þremur þáttum, byggöur á sögu eftir Desmond Bagley. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Háttsettur starfs- maöur bresku leyniþjónust- unnar, Slade, þvingar Alan Stewart, fyrrum starfs- mann sinn, til aö takast á hendur verkefni á lslandi fyrir þjónustuna. Hann á aö flytja böggul frá Keflavík til Húsavlkur. Ráöist er á Alan, sem drepur árásar- manninn. Alan ákveöur aö fljúga til Húsavikur, en lætur vinkonu sina, Elínu, óafvitandi flytja böggulinn landleiöina. Alan er veitt eftirför til Húsavikur og þar er reynt aö ræna bögglin- um. Hann neitar aö afhenda böggulinn viötakanda. Þau Elinfara i Asbyrgi I frí. Þar ræöst Graham, útsendari Slades, á þau, og Alan særir hann illa. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Meö grasiö I skónum. Mynd frá norrænni þjóödansahátíö, sem haldin var I Danmörku sumariö 1979, þar sem m.a. kemur fram íslenskur dansflokkur. Þýöandi Jakob S. Jónsson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.