Þjóðviljinn - 06.02.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 06.02.1980, Side 16
UOBVIUINN Mi&vikudagur 6. febrúar 1980 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná I blaðamenn og aöra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og 81285, afgreiðsla 81527 og Blaðaprent 81348. Q-! Kvöldsími O a er 81348 Umsátrið er dýrt spaug Olíukaup í Saudi-Arabíu? Hráolíutunnan dollara Sumir safna frimerkjum, — aðrir sektarmiðum vegna stöðu- mælabrota. Hér má sjá Borgþór Kjærnested fréttamann en miðana hefur hann væntanlega fengið fyrir umsátur sitt um alþingishúsið síöustu dagana. Ljósm.-eik. Saudi-arabar hafa gefið til kynna að þeir séu reiðu- búnir að selja íslendingum 700.000 tonn af hráoliu. Jóhannes Nordal formaður olíuviðskiptanefndar sagði i samtali við Þjóðviljann í gær, að þetta tilboð hefði borist hingað fyrir nokkrum vikum fyrir milligöngu sendiráðs islands i Washington. Oliuviðskiptanefnd baö sendi- ráöið fyrir alllöngu að ræða við nokkra aðila, einkum vestan- hafs. Rætt var við fulltrúa Venezúela og Mexikó m.a. og einnig haft samband við Saudi- Arabiu, sem er með stórt sendi- ráð i Washington. Siðan kom boð frá Saudi-aröbum um að þeir væru reiðubúnir til viöræðna um samning um hráoliukaup. Verðið á hráoliunni yröi miðað við opinbert verð i Saudi-Arabiu, sem er nú 26 dollarar á tunnu. Saudi-Arabia er langstærsti oliuútflytjandinn meðal OPEC- riiyjanna og hefur jafnan verið méð lægsta verðið af þeim rikjum. 1 ráði er að óska ef.tir viðræðum við Saudi-araba iog mun islensk viðræðunefnd að likindum halda til viöræðna i Ryat i Saudi-Arabiu á næstunni. Ekki er enn búið að skipa menn i þessa viðræðunefnd og ekki hefur heldur verið ákveðið hvenær þær hefjast. Jóhannes Nordal var að þvi spurður, hvort hann teldi hrá- oliukaup frá Saudi-Arabiu góðan kost fyrir okkur. ,,Það er engu hægt að slá föstu um það,” sagði hann. „Það er að ýmsu leyti væn- legur kostur að kaupa hráoliu á opinberu verði, ef hægt er að gera hagstæða samninga um flutninga og hreinsun á þeirri oliu.” Ef af þessum kaupum yröi, færi ihreinsun oliunnar fram i Vestur-Evrópu og jafnvel á Norðurlöndum. Að sögn Jóhannesar Nordal er óvist að arabarnir séu reiöubúnir að samþykkja hvern sem er i þeim efnum og t.d. getur verið að þeir vilji ekki að stóru oliufélögin annist hreinsunina. Norðurlandaþjóðirnar hafa gert samninga af þessu tagi við Saudi-Arabiu og Danir eru að vinna að slíkum samningi núna. Jóhannes Nordal sagði að tiðinda væri að vænta eftir 3-4 vikup. ,,Þó að þetta liti álitlega út, kann að taka nokkurn tima að vinna að samningum, kanna möguleika til að hreinsa þessa oliu og meta ýmsa þætti þessa máls,” sagöi hann. -eös. Azo-litarefni í lyfjum: Geta valdið ofnæmi og e.t.v. krabbameini Lyf með þessum litarefnum algeng hér; en eru bönnuð í Noregi og Svíþjóð Flest lyf innihalda litar- ef ni og er þaö oftast gert til aögreiningar. Gallinn á notkun litarefna i þessum tilgangi er sá, að sum þeirra eru skaðleg og á það sérstaklega við um azo- litarefni. Þetta kemur fram í grein i Lyfjafrétt- um. Eitt þessara azo-litarefna. Tartrazin, hefur verulega til- hneigingu til að valda ofnæmi. Oft er um að ræða einstaklinga, sem hafa asprinofnæmi og eru of- næmiseinkenni af völdum þess- ara tveggja efna svipuð, þ.e. astma, útbrot, bjúgur, nef- rennsli o.s.frv. Annað Azo-litar- efni, Amaranth, liggur undir sterkum grun um að geta valdið krabbameini og byggist þessi grunur á niðurstöðum dýratil- rauna. önnur azo-litarefni eru einnig talin varasöm. Hér á landi eru seld fjölmörg lyf, sem innihaida litarefni af þessum flokki, en algengustu litarefnin nefnast Amaranth, Azo Rubin, Ponceau, Sunset, Yellow og Tartrazin. 1 nokkrum löndum eru hafnar aðgerðir gegn notkun allra azo-- litarefna i lyfjum. I Noregi og Sviþjóð hefur notkun allra azo- litarefna verið bönnuð i lyfjum siðan 1. janúar 1979. 1 Banda- rikjunum verður frá 26. júni 1980 skylt að merkja meö sérstakri viðvörun öll lyf, sem innihalda Tartrazin. 1 Lyfjafréttum er vakin at- hygli lækna óg lyfjafræðinga á þessu vandamáli og á það bent, að I flestum lyfjaflokkum er hægt að velja lyf, sem ekki innihalda þessi litarefni. -eös Sauöfé fækkar mest Gimnar einangrj ~ í skjóli þess þrýstum * Í(Ur/Ílmilar Uíl torseta í c hvorki af e r~„, JlTUl IVl v Ptlmi Jónwwn: rrenmálef1 Vil kanna m<: 'fjíUir _ _ stjórnarmynd Sautján fréttir um Gunnar Lesendum Morgunblaös- ins mátti ljóst verða i gær, að aldrei hafa önnur eins tiðindi gerst hér á landi og stjórnarmyndunarvið- ræður undir forystu Gunnars Thoroddsens. Blaðiö birti hvorki meira né minna en sautján fréttir og greinar um Gunnar og hans mál i gær. Vilmundur leyfir þingmönnum að kíkja í möppurnar: Sendir þingmönnum afrit af bréfum sínum Vilmundur Gylfason dómsmálaráðherra virðist kominn á þá skoðun að nauðsynlegt sé að auka pappírsfarganið á Alþingi með þvi að senda þing- mönnum afrit af bréfum þeim er ráðuneytið ritar öðrum stofnunum. Vil- mundur steig fyrsta skref- ið i þessa átt í gær er hann lagði fram á Alþingi afrit af bréfi sem dómsmála- ráðuneytið hefur sent ríkissaksóknara varðandi simareikninga Jóns G. Sól- ness fyrrv. alþingismanns. Greinargerð Vilmundar hljóðar svo: „Dómsmálaráðuneytið hefur 30. janúar 1980 ritað rikis- saksóknara svofellt bréf: Á sl. ári kom fram i umræðum á Alþingi og i umfjöllun fjölmiðla, að yfirskoðunarmenn rikis- reiknings höfðu óskað athugunar rikisendurskoðunar á misfellum i sambandi viö fylgiskjöl með til- teknum reikningum, er Jón G. Sólnes, þáv. alþingis maður, hafði fengið greidda hjá Alþingi og/eða Kröflunefnd. Fram er komið, að umræddu rannsóknar- efni hefur ekki verið lokið, þrátt fyrir að staðreynt mun hafa ver- ið að umræddar misfellur hafi átt sér stað. Er þess óskað að þér, herra rikissaksóknari, hlutist til um, eftir þvi sem við verður komið, að umrætt ranns- óknarefni verði tæmt, þannig að þaö geti fengið lögmælta með- ferð, sem efni standa til.” þm. Banaslys í Banaslys varð i Reykjavikur- höfn á mánudagskvöld. 25 ára gamall Reykvikingur ók fram af svokallaðri Loftsbryggju á bil sinum og drukknaði. Engir sjónarvottar voru að slysinu en um kl. 23.30 sáu vegfarendur bil- ljós i sjónum og geröu lögregl- unni viðvart. Fóru kafarar strax á vettvang en maöurinn var látinn er hann náöist upp. Engir höfninni farþegar voru i bílnum. Þessi sami bill hafði um klukkutíma fyrr lent i smá- árekstri á Kaplaskjóísvegi en ökumaðurinn ók i burt frá slys- stað. Siðdegis i gær hafði ekkert nýtt komið fram i málinu og rannsóknadeild lögreglunnar haföi ekki leyfi til-að gefa upp nafn mannsins. —GFr. en hrossum minnst Forðagæsla er starfandi á vegum Búnaðarfélags Islands og til hennar berast skýrslur um heyfeng og ásetning úr öllum sveitar- félögum landsins. Með úrtaki úr forðagæslu- skýrslum undanfarin ár hefur jafnan verið kannaö um áramót hverjar hreyfingar hafa orðiö milli ára á bústofni og birgðum fóðurs. Fleiri spyr ja nú um þetta en áöur og er ekki óeðlilegt, þvi að misærið á árinu 1979 hefur óneitanlega haft sin eftirköst. Bráðabirgðauppgjörið nær yfir 56 hreppa i sex sýslum, fjórum norðanlands og tveim sunnanlands. Tölur þær, sem fengist hafa við umrædda könnun , eru þessar: Nautpeningi hefur fækkað um 8.68% frá fyrra ári. Mjólkurkúm hefur fækkaö um 6.80% frá fyrra ári. Sauðfé hefur fækkað um 10.68% frá fyrra ári og Hrossum hefur fækkað um 6.07% frá fyrra ári. Viö hliðstæöar kannanir undanfarin ár hafa talsvert færri hreppar veriö i saman- burði en nú og fundnar tölur þó mjög nærri þvi, sem endanlega gilti um landiö allt. Má þvi ætla, að svo reynist einnig nú. -mhg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.