Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 4
4 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. febrúar 1980 DIOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis t tgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsbiaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórssön. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Otlit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurÖar- dóttir. Slmavarsia: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjónsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og augiýsingar: Sfðumúla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Um þaö stóö slagurinn • í viðtali við sunnudagsblað Þjóðviljans bendir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra á þá staðreynd að I stjórnarkreppunni sem hér stóð i tvo mánuði var verið að takast á um kjarastefnu. Ragnar segir m.a. „í síðustu stjórnarmyndunarviðræðum lögðum við Alþýðubandalagsmenn áherslu á það að almenn laun væru verðtryggð og reynt yrði að bæta kaup- mátt lægstu launa. Okkur var þó fullljóst að slagur- inn stóð ekki um það hvort almenn launahækkun ætti að ganga yfir eða ekki. Slagurinn stóð um það hvort mynduð yrði ríkisstjórn er skerða myndi launakjörin um 10-15%, en tillögur hinna flokkanna gengu allar út á það. Sá sigur er vannst með mynd- un þessarar rikisstjórnar var þvi fyrst og fremst varnarsigur á þeim timum þegar hart er sótt af hálfu hægri aflanna að skerða kjör almennings.” • Með þátttöku Alþýðubandalagsins I rikisstjórn var tryggt að verðtrygging launa verður ekki af- numin með lögum. Þannig tókst að stöðva þau kauplækkunaráform sem uppi hafa verið siðustu mánuði. í kafla úr ræðu er Jónas Haralz bankastjóri flutti á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins og birt- ur er i Morgunblaðinu s.l. sunnudag kemur ákaf- lega skýrt fram um hvað striðið stóð i stjórnar- kreppunni. • „Þær hugmyndir sem lágu að baki þeim við- ræðum, sem fram fóru undir forystu Geirs Hall- grimssonar, voru þær, að reyna að ná samkomulagi við vinstri flokkana og við verkalýðssamtökin um að skerða visitölubætur verulega i einu átaki. Þetta átti ekki að gerast með lögum heldur með sam- komulagi, þótt einhver lagasetning hefði hugsan- lega verið nauðsynleg til stuðnings. Þetta var það sem verið var að kanna” segir Jónas Haralz. • Einhverskonar skerðing á verðbótagreiðslum var á dagskrá hjá öllum flokkum nema Alþýðu- bandalaginu, annaðhvort „i einu átaki” eða smám saman á lengri tima. • Jónas Haralz lýsir þvi mjög glögglega hvað fólst i niðurtalningarleið Framsóknarflokksins og þeim breytingum sem hún tók eftir að forystumenn Framsóknar gengu til alvarlegra viðræðna við Al- þýðubandalagið um málefnasamstöðu undir lok stjórnarkreppunnar: „Ég vil taka það fram til vamar Framsóknarflokknum að það má ekki kenna þá niðurtalningu, sem er að finna I þessu samkomu- lagi, (stjórnarsáttmálanum —aths. Þjv.) við hann. Tillögur Framsóknarflokksins um niðurtalningu voru allt annars eðlis. Þær voru það, að kaup hækk- aði minna en verðlag á hverju einasta visitölutima- bili, það var kaupið sem átti að fara niður i stigum, 8%, 7%, 6% o.s.frv. Verðlagið átti að fara eftir regl- um skynsamlegrar verðmyndunar, þótt ströngu verðlagseftirliti væri beitt sem fyrr. • Þetta var þvi hugmynd sem fullt vit var í og sem var itarlega rædd við fulltrúa Framsóknar- manna. Þeir nefndu aldrei slika niðurtalningu verð- lags, sem nú er verið að ræða um. Það sem svo ger- ist var það að þegar ljóst virtist, að Alþýðubanda- lagið væri ekki til viðtals um neina svokallaða skerðingu á vísitölu fór formaður Framsóknar- flokksins, Steingrimur Hermannsson að taia um að ekki ætti að skera niður kaupið heldur verðiagið.” • Þessi orð Jónasar Haralz sýna vel hverju Al- þýðubandalagið fekk áorkað I sambandi við kjara- málin i stjórnarmyndunarviðræðunum, og um leið hvað hér hefði orðið uppi á teningnum ef borgara- flokkarnir hefðu náð saman um myndun rikis- stjórnar. Tiu til tuttugu prósent kjaraskerðing i einu átaki eða á nokkrum visitölutimabilum var það sem koma skyldi. Með myndun rikisstjórnar Gunnars Thoroddsen voru þessi áform lögð á hilluna fyrir til- stilli Alþýðubandalagsins. Um þennan ávinning þarf að standa vörð og launafólk ætti að skoða hug sinn vel áður en það teflir honum i tvisýnu. — ekh Pclippt I Tímaskekkja | Grein Styrmis Gunnarssonar ■ ritstjóra i blaöi slnu Morgun- I blaöinu sl. laugardag var mikil " timaskekkja. Þar slær hann þvi I upp aö Gunnar Thoroddsen hafi I svikiö Sjálfstæöisflokkinn. m „Söguleg svik” heitir greinin. um Gunnars Thoroddsen, mun leiöa til þess aö þaö tækifæri, sem nvl gafst til þess aö Sjálf- stæöisflokkur og Alþýöubanda- lag nálguöust hvort annaö er Ur sögunni. Langur timi mun liöa þar til nokkrum Sjálfstæöis- manni dettur i hug aö reifa sam- vinnu viö kommúnista um aökallandi dægurmái i fs- lenskum þjóömálum.” Þaö er ljóst aö meö stuöningi 76% kjósenda Sjálfstæöisflokks- bandalagsins séu verstu ihalds- menn I landinu nema ef vera kynni aö Framsóknarforystan sé eins svart ihald. Samkvæmt þessari kenningu hefur dr. Gunnar þá alls ekki þvælst inni vinstri stjórn, heldur myndaö rikisstjórn meö verstu Ihalds- öflunum { landinu. Og yfir hverju er Morgunbiaöiö þá aö kvarta. Þaö ætti aö vera hiö ánægöasta meö sig og taka undir stuöning kjósenda Sjálf- faiiift I tn þsu rfik. sew rtóin era hér, gtir, lii kynoa. hv«* v^yra Grir Ha;iíriwí>s<>r. tatói «.j6rr»ariRy»du« af SÖGULEG SVIK *W Mýtur á5 ven> knæjíöur tr.tii «t>-ýrn»rmynd(m Gönnarv ThnroddiKns.' ««gði kur.niagi Kvtaa \iS mi?. Á dogusatn. „Huisr nAfyk-Ku «eltir ðjái/sueöis f!«xk*ms vg A!þý6uf««n«ia!*«s. svm þðf Mutgöwbfadsmtmu V.afjS hvfttt t;i, hafa osð fratn gánsa ’' 8w mítt var þetta. vV>Ó hvóUum ekki tii *ógu!«gra *Átta mei sónuk-Kttm svíkura ' Stjórnarmyoíhia Gonnars Thormfd«.>s »ð»uWj: avfk við 8jilf*tmiH*flokk'«i>r.. wtmstarís- tneno ha»» f forytrtn þeí* Gokko og ohreyitft ðolÁgttmK, «m iytr og vfhar hafa lyft hoomn tfí vaida og vejpwmda. Hón mun tkki stttðJa kó sáatim S falenaku þjóö- féiaiH hrldur auntirungu. Uúo t toon tciki hveýa 4i> aomotúöu á : erfjÖUtit Umutft, iteiónr rit.ro. and- rúniíJofiið 4 vetivaoRÍ trtjhrnmAJ- suiftft og I«ð» tiJ ftuktoftftr spermu ■og nýrra átaka 4 ffw'rt svfðum þtóöJifaio*. ísinn brotínn Mrí txKMbBn Geir* HaJJ- trrim*aon«r við forj'Stdmer.n Ai- þýðubaotioiagaio* fyrri hJaio - UsrmáöjiMtc var >*inr> brotinn t ih»iámeóa > tsiunxkum átjórn- máiutp nú um stuntiir. Atþýð-'-'aRda'iJiftsmeoo trayata sét oJtiú S aamatarf vift Sjáiístath- íafiukkiftft:«««» t jýéfetjftm. K'ir voru hvorkí tiitxinir í svrgjýa OoJtVa stjftrn né nýakðpunor- atjúro en nefodö atjórn mrh Framsðkn. Ff'.tr ftft flt-nr<iikt Grttn-ia! ekíiahí omtnjðí afnu ti! fofsota föt'ðu uiþýðuJjftoáxíftgs- meno þúag* úhereJn i hjöðstjúra, Sérsiðk samþykkt yerð t þtogfiokki þesrra um aö reyttt yrftt aft kntoa í þjéftstjðrn. GáktJStKtt því s*m> mftrgir lOatu. var þrim i mun að eígs aðii-á *h n.s-stu rikií- fttjorn. HO er knmitt rkýring á því að Geir BaJIgrfmason ísgö: vvo mikla ftherato á viðraoftisr um þjúðatjðrn, Hsart vjJáí Jat.a reyns á þaft rif þrautxr hvort óJfk þjtSAfílagjíðfi urettt tt»kiÖ V.rttxium saman otr. •»»»» veröbfágunttsr. Sjálfslæðis- flokkur, Fram- sóknarfíokkur. Alþýöwbandaiatí } greiíi, sem úg rífaöi i Mérgan- bfsftiö i tietww.r-—• INNLEndUM wnvmm ^Stj&fnermjmdutt Ounn- ara Thoroddeene er söguleg »vik vJO Sjáif- etáedisúokkínn ... úúft. mun ekki «tuöU» a* eátt- um, bftldur sundrungu .,. hún mun ekki hvetja til atimetöOu, heldur eftra andrúmeloftió .., hún Usiðir til aukifWiar spennu og nýrra átnka,14 vJelrra aÖ síarttt nmí kmantún>»t Sft foryslumoðor SjálfstmðSe- fioick#, s«ft Iteföi Jftgt lit »&:n<<t*rf «ð Jx-stiri ÍJoJdía bkðft f ríkisítjórn hefði JctJf i mikftttti erfiðieikoft', ftaottftf er ég snnnfsrrður wa, aft við eftiifeírar aftsueftur hefði t>>- laga um vlSka atjftrr. ekk> náð fr»m ftð ganga f íaidaítofnuftutri f'jiffsta-ðiíffokkiiifts. fiæö: > jtimt ílokV> og fiukiftsráði voro itetkir- aðvlar, s«m vuru aadvjgtr íwm Siyna samstarfi vjð AJþýðuhanúa- Sagtð ug þá ekk: *íx‘. af þe**ar; eerð, T.rf. t»»r< Guonft.- Thuroori- ven kafa verið eion þeírm eem Jýati andatoðu við sstnatarf vsð Ke<>ar hsð var r»ti > Dagblaöskönnunin sem birt var i gær sýnir aö hvorki meira né minna en 76% Sjálfstæöismanna telja aö dr. Gunnar hafi fariö rétt aö og votta honum stuöning sinn. Þaö fer þvi ekki á milli mála aö nUverandi - ríkisstjórn er mynduö meö stuöningi yfir- gnæfandi meirihluta kjósenda Sjálfstæöisflokksins, enda þótt flokksstofnanirnar flestar styöji ennþá Geir. Geirsklikan, Morgunblaöiöog þingflokkurinn standa uppi sem einangraöar stofnanir slitnar Ur tengslum viö vilja kjósenda Sjálfstæöis- flokksins. Hafi dr. Gunnar svikiö flokkinn, þá má meö jafn miklum rétti segja aö Geir og þingflokkur Sjálfstæöisflokksins hafi svikiö kjósendur sina. Samvinna viö komma Aörar fullyröingar Styrmis i áöurnefndri grein eru álika marktækar, þegar þær eru bornar saman viö niöurstööuna I skoöanakönnun Dagblaösins. Tökum til aö mynda þessa: „SU ákvöröun hinna nýju forystumanna Alþýöubanda- lagsins aö falla fyrir freisting- ins viö stjórnarmyndun Gunn- ars þá hafa kjósendur flokksins þegar gengiö til „sögulegs sam- starfs” viö „kommUnista” og tekiö upp „samvinnu viö kom múnista um aökallandi dægurmál I Islenskum þjóö- máium”. Hverju skiptir þaö þá þó flokksforysta sitji eftir I sinum filabeinsturni og þykist ekki ætla aö tala viö „islenska kommUnista” I næstu 100 ár? Harla litlu hlýtur svariö aö veröa. Þvi flokksforysta sem veröur svo illilega viöskila viö kjósendur flokks slns eins og Geirsklikan í Sjálfetæöisflokkn- um á sér ekki viöreisnar von. Sameinins íhaldsmanna Morgunblaöiö hefur hamast gegn rikisstjórn Gunnars Thor- oddsen og reynt aö hræöa sitt fólk frá stuöningi viö hana meö þvi aö Uthrópa þaö hversu mikil vinstri stjórn hUn sé. Miöaö viö þennan áróöur Morgunblaösins bregöur manni i brUn aö fá aö lesa þaö hjá Styrmi Gunnars- syni aö forystumenn Alþýöu- -----------09 Skólafélag Menntaskólans á ísafirði stæöisflokksins viö rikisstjórn Gunnars Thoroddsens. Scert stolt Gremjan sem fram brýst I ] grein Styrmiser annars skiljan- . leg Ut frá þvi sjónarmiöi aö I hann var sjálfur einn helsti ] „þreifari” Geirs Hallgrims- | sonar i stjórnarmyndunar- ■ viöræöunum og fylgdi eftir ■ skrifum sinum um nauösyn J „sögulegra sátta” viö Alþýöu- ■ bandalagiö meö viötölum viö I forystumenn „kommUnista”. J Þeir tóku Styrmi heldur dauf- | lega vegna þess aö hann haföi ■ ekkert sögulegt fram aö færa sem réttlætt gæti samstarf m Alþýöubandalags og Sjálf- ■ stæöisflokks. Hinsvegar blandast engum í hugur um þaö aö samstarf viö I Gunnarsmenn var sögulegt auk ■ þess sem mikilvægir hlutir | náöust fram á málefnasviöinu ■ sem geröu Alþýöubandalaginu kleift og skylt aö taka þátt I m sllku rikisstjórnarsamstarfi. ■ —ekh ■ ■ skoriö Sumir eru jafnari en aðrir Þegar landsfeöurnir tala til þjóöarinnar á tyllidögum ræöa þeir jafnan mikiö um þaö, hversu dýrölegt þaö sé aö byggja þetta land. Þá er gjarnan minnst á jafnrétti til náms og aö á Islandi sé engin stéttaskipting. „Þjóöin er eins og ein stór fjölskylda” er jafnan viökvæöiö. Allir eru sagöir standa jafnt aö vlgi, hafi jafna möguleika til náms og atvinnu. En þetta er ekkirétt. A lslandi er ekki jafnrétti til náms. Þaö er Ríkið greiði allan launakostnað starfsfólks í mötuneytum skólanna ekki rétt aö alllir hafi jafna möguleika til aö afla sér menntunar. Dreifbýlisungmenni hafa mun minni möguleika til aö ljUka námi en þau sem geta sótt skóla I heimabyggö sinni og geta þar af leiöandi veriö I fæöi heima hjá foreldrum sinum. Þetta veröur slöan til þess, aö þaö eru börn sem ekki þurfa aö fara aö heiman I skóla sem fá mesta menntun og valdastööurnar I þjóöfélaginu. Tilefni þessara skrifa er þaö, aö vekja athygli á einum af þeim Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.