Þjóðviljinn - 24.02.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Side 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1980 ÚTBOÐ Aburðarverksmiðja rikisins óskar eftir tilboðum i byggingu stálþilsbryggju i Gufunesi i Reykjavik. Útboðsgögn verða til sýnis á skrifstofu Áburðarverksmiðj- unnar i Gufunesi frá og með mánudegi 25. febrúar 1980 á venjulegum skrifstofutima - og verða þau þar afhent væntanlegum ! bjóðendum gegn 80.000 kr. skilatryggingu. j Tilboðum skal skila i lokuðu umslagi merktu nafni útboðs eigi siðar en kl. 14.00, ! miðvikudaginn 9. april 1980, á skrifstofu i Áburðarverksmiðju rikisins i Gufunesi Reykjavik, og verða tilboð opnuð þar kl. 14.15 sama dag. • i ÁBURÐARVERKSMIÐJA \Jg$] RÍKISINS ; HÍK ORLOFSHÚS Bandalag háskólamanna minnir félags- menn sina á, að frestur til að sækja um orlofsdvöl næsta sumar i orlofshúsum bandalagsins að Brekku i Biskupstungum rennur út 29. febrúar n.k.. Frestur til að sækja um dvöl i orlofshúsum Hins islenska kennarafélags rennur út 31. mars. Orlofshús þessara félaga er einnig hægt að fá á leigu i vetur um lengri eða skemmri tima Bandalag háskólamanna Hið islensk? kennarafélag Tékkóslóvakía: Nýjum aðferðum beitt gegn andófs- mönnum Lögregluyfirvöld í Tékkóslóvakíu hafa nýlega gripið til nýrra aðferða gegn andófsmönrium þar í landi. Farið er með hina ó- þekku f jarri mannabyggð- um og þeir skildir þar eftir án matar eða peninga. Margir af höröustu gagn- rýnendum stjórnarkerfisins hafa þurft aö ganga i marga daga áöur en heimilinu var náö. Samkvæmt andófsfréttastofunni Palach Press, sem hefur aösetur i London, hafa margir andófsmenn oröiö fyrir árásum „óþekktra glæpaflokka” á leiö sinni heim. Þá upplýsti sama fréttastofa I fyrri viku, aö sföustu fórnarlömb þessarar refsitækni heita Rudolf Battek og Ivan Kyncl. Báöir voru handteknir af lögreglunni, meöan þeir fylgdust meö leyni- legri leiksýningu i Prag. Fyrst var þeim ekiö til aöalbækistööva lögreglunnar i borginni, og slðan voru þeir fraktaöir til dreifbýlis- svæöisins Bóhemiu, lðOkilómetra frá borginni. Þar voru þeir skildir eftir án viðurværis. Toriusamtökin auglýsa Samkvæmt samningi er Torfusamtökin gerðu við Fjármálaráðuneytið f.h. rikis- sjóðs þ. 20. nóv. 1979 hafa Torfusamtökin fullan umráðarétt yfir nýtingu og upp- byggingu Bernhöftstorfunnar. Torfusamtökin auglýsa hér með eftir hug- myndum um nýtingu þeirra húsa er uppi standa, ásamt enduruppbyggingu þeirra mannvirkja, sem hafa orðið eldi að bráð. Ennfremur óska Torfusamtökin eftir við- ræðum við þá aðila er kynnu að hafa áhuga á afnotum á áðurnefndum húsa- kynnum. Þeir sem hafa áhuga á viðræðum við stjórn Torfusamtakanna hafi samband við formann samtakanna Þorstein Bergsson Bræðraborgarstig 29, simi 21631, fyrir 5. mars 1980. GANGIÐ t TORFUSAMTÖKIN Blikkiðjan Asgaröt 7, Garðabæ Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468 Arni Björnsson þjóöhátta- fræöingur mun fjalla um: Þróun herstöövamálsins. Þar veröur rakin saga herstöðvamálsins, allt frá þvi bandariskur her kom til landsins I siðari heims- styrjöldinni. Getiö veröur helstu áfanga I ásælni Bandarikjanna I herstöövar hérlendis, og m.a. fjallað um Noröur-Atlantshafs- samninginn 1949 og varnar- samninginn 1951 og siðari þróun. Jafnframt veröur andóf- inu gegn herstöövum og Nató, bæöi innan þings og utan, gerö skil og þýöing þess reifuö. Elias Daviösson, kerfis- fræöingur, mun flytja erindi er hann nefnir: Hinir fjórir þættir heimsvaldastefnunnar. Mun Elias setja fram skilgreiningu á hugtakinu heimsvaldastefna, og gera grein fyrir hinum ýmsu þáttum hennar, þ.e. efnahags- legum, hernaöarlegum, stjórn- málalegum og menningarlegum og vixlverkunum þeirra. Þess- ari umfjöllun er m.a. ætlaö aö leiöa til aukins skilnings á þeim öflum sem eru aö baki Noröur- Atlantshafsbandalaginu. Guömundur Georgsson lækn- ir nefnir efniö sem hann mun fjalia um: Hætta eöa vernd? Vlgbúnaöur og varnir Islands. Mun gerö grein fyrir þeim til- gangi aöildar íslands aö Nató og varnarsamningsins viö Banda- rikin, sem haldiö er fram af stjórnvöldum. Bent veröur á haldleysi þeirra röksemda i ljósi nútimavlgbúnaöar. Fjallaö veröur um hættuna af her- stöövum hérlendis og gerö grein fyrir hugsanlegum skotmörk- um, ef til styrjaldar kæmi og aö lokum fjallaö um afleiöingar kjarnorkuárásar á Islandi. Asgeir Danielsson, kennari, mun fjalla um: Efnahags- og viöskiptatengsl hersins viö inn- lenda aöila og félagsleg sam- skipti. Mun Ásgeir ekki aöeins reifa þau mál eins og þau hafa þróast á siðustu árum, heldur lita lengra til baka og taka m.a. til umfjöllunar Marshallhjálp- ina svonefndu. Ásgeir mun m.a. gera grein fyrir gjaldeyristekj- um af herstööinni og áhrifum á atvinnulif. Fræðslufundir Samtaka herstöðva- andstæðinga Samtök herstöðvaandstæðinga munu gangast fyrir fræðslufundum, sem verða opnir öllu áhugafólki. A þessum fræðslufundum verður fjallað um ýmsar hliðar á aðild Islands að Norður-Atlantshafsbandalaginu og herstöðvun Bandarikjamanna hérlendis, bæði í erindum og umræðum. Fundirnir verða í Sóknarsalnum, Freyjugötu 27, dag- ana 27. febrúar, 5. mars, 12. mars og 19. mars og hef jast kl. 20.30. Fyrsti fundur: Miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 r Sóknarsalnum að Freyjugötu 27.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.