Þjóðviljinn - 24.02.1980, Side 24

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Side 24
PWÐvnnNN Sunnudagur 24. febrúar 1980 Abalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föst- udaga, kl 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tlma er hægt aö ná 1 blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. \Q 81333 Kvöldsfml er 81348 Innfluttar fóðurvörur lækka Nokkur verölækkun hefur nú orðið á innfluttum fóöur- vörum. Stafar hún af þvl, að EBE hækkaði niðurgreiðslur slnar nú hinn 1. febrúar. Af þessum sökum lækkaði t.d. verðið á tonni af mals úr 126 dollurum niður I 112 dollara. Sambandiö hefur nú keypt 3000 tonn á þessu veröi til af- greiðslu nú i febrúar, mars og april. Gera má ráð fyrir að þessi ráöstöfun EBE hafi þau áhrif, aö halda niðri fóöurveröi á Evrópumark- aöi. -mhg Innlent eldsneyti til upphitunar við súg- þurrkun Þórarinn Kristjánsson I Holti I Þistilfirði beinir til Búnaðarþings að beita sér fyrir því aö Bútæknideild Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins á Hvanneyri kanni möguleika og geri til- | raunir með að hita loft til I súgþurrkunar með innlendu ■ eldsneyti svo sem úrgangs J rckavið, smurollu af vélum I og bflum og öðrum eldfimum I efnum, sem til greina kynnu • að koma. Eftir því sem hey þornar á I styttri tíma er þaö betra fóö- I ur. Tilraunir benda til þess ■ að skynsamlegt geti veriö aö J nota hluta af þeirri orku, I sem fer I kaldan blástur viö I súgþurrkun, til þess aö hita J loftiö og stytta blásturstim- J ann, flýta þannig fyrir full- I þurrkun heysins jafnframt I þvl sem verkun þess er bætt. J ,,Þaö væri mikill ávinning- . ur ef tilraunastarfsemin gæti I fundið tæknilegan og fjár- I hagslegan möguleika á þvl, J aö hver bóndi, sem hefur ■ súgþurrkun, geti gripiö til I þess þegar verst gegnir, aö I hita loftið og tryggja meö þvl | gott fóöur, ca 1,4-1.6 kg. I ■ fóðureiningu. Þaö hefur komiö I ljós aö I hættulaust er aö fylla hlöö- | urnar á stuttum tíma af ■ bundnu heyi og ætti þaö aö I gera upphitun ltklegri til I árangurs, þar sem svo mikiö | heymagn væri hægt aö ■ þurrka samtímis.” Þórarinn Kristjánsson I vekur athygli á aö mikiö úr- | gangstimbur liggi á fjörum • víösvegar um landiö. Væri I landhreinsun aö þvl aö nýta I þaö. Hugsanlegt væri og aö I útbúa viö súgþurrkunina • stóran miöstöövarketil, sem I gæti veriö einskonar sorp- I eyöingarstöö á búinu. -mhg • Það stóð heldur illa I bæliö hans Björns Bjarnasonar starfsmanns Iðju, félags verksmiðjufólks, þeg- ar ég hringdi þangað á þriðjudag- inn var til að afla mér upplýsinga um launakjör Iðjufélaga. Hann sagðist ekki myndu svara mér aukateknu orði um það né annaö úr þvi ég væri að vinna fyrir Þjóðviljann; blaðamönnum frá þvi blaði myndi hann ekki veita áheyrn hvorki nú né slðar og basta. Astæðan? Jú, þetta væri málgagn Alþýðubandalagsins, Júlíana Valtýsdóttir „Yerið er að hálf- Júliana Valtýsdóttir saumakona: — Sumar konur þora ekki að láta I Ijós óánægju sina af ótta við að vera sagt upp. drepa konurnar á þessu Eldri konurnar geta fariö sína leið eins og hann sagöi, og sá flokkur væri nýbúinn að fleygja út i kuldann forseta ASÍ og fleiri mætum verkalýðsforkólfum. Mér fannst þetta ekki koma erindi minu við en komst ekki upp meö moðreyk, kauptaxtana skyldi ég ekki fá á skrifstofu Iðju. Araen. Ég snéri mér þvi næst til Guömundar Þ. Jónssonar formanns Landssambands verk- smiöjufólks og veitti »hann mér allar umbeðnar upplýsingar. Erfið störf, lág laun Kauptaxtar Iöju eru stórmerki- leg lesning. Satt að segja bjóst ég ekki viö aö kaupiö væri svo hrika- lega lágt sem raun ber vitni. Launaflokkar eru þrlr auk sérstaks taxta fyrir klæöskera og bifreiöastjóra. Munur á há- markslaunum I þessum þremur flokkum er svo lítill aö þaö viröist nánast hlægilegt aö vera aö buröast meö nema einn flokk. Allur þorri verksmiöjufólks, og þar eru konur I miklum meiri- hluta, tekur laun skv. 1. flokki. Hámarkslaunin eru kr. 246.802 eftir fjögurra ára vinnu en byrj- unarlaunin eru rúmlega 230 þús.1 2. flokki eru hámarkslaunin kr. 251.670 eöa aöeins 5 þúsundum hærri en I fyrsta flokki og I þeim þriöja er munurinn enn minni eöa rúmar 3 þús. kr. Hámarkslaun þar eru kr. 254.761. 1 starfslýsingu þeirra sem taka laun skv. 2. og 3. flokki er tekiö fram aö um erfiö og ábyrgöar- mikil störf sé aö ræöa. Td. segir um 3. flokkinn: „Ábyrgöarstörf svo sem áteiknun, snlösla, matvæla- og efnablöndun, vélgæsla á stórum og flóknum vélum, umsjón meö framleiöslu, einnig mjög mikil áreynsla, sam- setning á rafgeymum, slipun á stálvöskum. Skinnasaumur.” Klæöskerar, sem þó eru iön- læröir menn ná ekki 300 þús. kr. mánaöarlaunum, hæstu laun þeirra eru kr. 279.619. Laun iönmeistara eru 5% hærri. Eins og ég sagöi áöan eru þaö fyrst og fremst konur sem veröa aö lúta aö þessum lágu launum. Þær standa viö færiböndin og sitja eöa standa viö vél- ar alls konar daginn langan. Saumakonur á saumaverkstæö- um og saumastofum eru I þeim hópi. Ekki vissi Guðmundur Þ. Jónsson gjörla hversu margar þær væru en giskaöi á eitthvaö milli 6 og 700 á öllu landinu. Þær eru allar I lægsta launaflokknum og hafa þvi innan viö 250 þús á mánuöi. Hefur saumað í 10 ár JúIIana Valtýsdóttir hefur unn- iö viö saumaskap i rúmlega 10 ár og hefur þau laun sem aö framan greinir. Hún fór aö vinna utan heimilis eftir margra ára hlé, þegar hún var oröin ein,og ég spyr hana hvernig henni hafi gengiö aö l'á vinnu eftir svo margra ára frá- tafir. — Mér gekk þaö bara vel. Ég var vön aö sauma,saumaöi bæöi fyrir heimili mitt alla tiö og eins fyrir skyldfólk mitt. Ég fékk fyrst vinnu I Belgajgeröinni og var þar 18 ár, siðan fór ég aö vinna I fata- verksmiöjunni Dúkur h/f og var þar hátt á þriöja ár. en hætti skömmu fyrir sföustu jól. Nú vinn ég á saumastofunni Hilda, sem er útflutningsfyrirtæki og saumar úr prjónaefnum úr Islenskri ull. Mér likar vel aö vinna þarna, þetta er litill og notalegur vinnustaöur og allir vinna á mánaöarkaupi. — En kaupiö er fyrir neöan all- ar hellur. Þaö er ekkert vit I þvl aö ætla fólki aö lifa af innan viö 250 þús. kr. á mánuöi. Ég kemst aö visu sæmilega af, en ég er llka ein. Þaö er allt ööru máli aö gegna meö konurnar sem eru kannski meö mörg börh á framfæri sínu. Ég skil ekki hvernig þær fara að. Og svo eru þaö giftu konurnar sem eru oft aðeins áö vinna sér fyrir smá- vegis aukapeningum. Þetta lúsarkaúp bitnar ekki eins hart á þeim og hinum. Konurnar hálfdrepnar Hafa komiö fram óskir um aö koma á bónusgreiðslum á þlnum vinnustað? — Nei, ekki þaö ég viti til og ég er alveg á móti þvi fyrirkomu- lagi. Nóg er nú samt þar sem viö höfum ekki nema 20 minútur I mat og 10 min. i kaffi tvisvar á dag. Þannig er það hjá Dúki, hér er matartíminn rýmri. Þaö er ekki langur timi og þreytandi aö sitja viö saumavélina allan dag- inn meö svona stuttum hvlldum. Þegar unniö er eftir bónuskerfinu er stressiö ennþá meira. Þá ham- ast hver sem betur getur og kaup- iöhækkar um 20% eöa svo. Þaö er verið aö hálfdrepa konurnar á þessu og margar halda þetta ekki út. Ég veit mörg dæmi þess aö konur hafi hætt vegna þessa mikla vinnuálags. Sérstaklega kemur þetta illa niður á eldri kon- um. Hvaö fá þær þá að gera ef þær gefast upp? — Ég held aö atvinnurekendur séu ekki mikið aö hugsa um þaö. Mér viröist aö á þessum stóru saumaverkstæöum sé fyrst og fremst reynt aö fá fram hjá kon- unum sem mestan hraöa. Þaö borgar sig best fyrir eigendurna, en minna máli sýnist mér skipta vandvirknin. Reyndum og vönum saumakonum er jafnvel sagt upp og auglýst eftir öörum og tekiö fram aö þær megi gjarna vera óvanar. Þær veröa bara að vera ungar þó aö þaö sé aö vlsu ekki tekiö fram I auglýsingunum. Sem sagt, þaö þarf aö fá ungt og hraust vinnuafl og þegar þaö er búiö aö ganga sér til húöar — kannski á fáum árum — vegna ómanneskjulegs vinnuálags, þá má þaö bara fara sina leið. Nóg er til af nýju fólki, konum sem eiga ekki annarra kosta völ. Hagræðing, fyrir hvern? Nú skilst mér aö þessi viöhorf þln séu talsvert algeng meðal iön- verkafólks, af hverju geriö þiö ekki eitthvað sem um munar til aö fá kjör ykkar bætt? — Hvaö eigum viö svo sem aö gera? En þaö er satt aö ekki má leysa okkur undan allri ábyrgö. STARF OG KJÖR Fólk nöldrar oft hvert i sinu horni en kemur svo ekki einu sinni á fundi til aö segja þar álit sitt. Fólkiö veröur aö standa saman og segja meiningu sina, annars er alltaf troöiö á manni. — Nú er þessi bónusvinna t.d. að aukast og þaö er sl og æ veriö aö koma meö einhverja sér- fræöinga til aö hagræöa hlutun- um. Viö sem vinnum störfin fáum yfirleitt ekkert aö vita hvaö er aö gerast og útreikningarnir á bónusgreiöslunum eru t.a.m. svo flóknir aö vafasamt er aö allir skilji þá. — Ég fæ ekki betur séö en flest- ar þessar hagræöingar skeröi kjör eöa vinnuaöstööu okkar. Ein svona hagræöingarrannsókn stóö einmitt yfir hjá Dúki þegar ég hætti þar. Útlendir sérfræöingar spranguöu þar um sali en viö fengum ekkert aö vita hvaö var aö gerast. — Og ég vil leggja á það áherslu aö ekki veröi gengiðá rétt eldra fólks. Þetta er þaö fólk sem er hvað áreiöanlegastir og sam- viskusamastir starfsmenn og það er hreint villimannaþjóðfélag sem kastar þessu fólki af vinnu- markaönum, þegar þaö getur eöa vill ekki taka þátt i þeim vinnu- þrældómi sem bónuskerfiö heimt- ar. * Otti, feimni og fl. Þú segir aö fólk kvarti ekki á réttum stööum heldur nöldri hvert I slnu horni. Hvers vegna gerir fólkið þetta? — Ég held aö sumar konurnar þori ekki aö láta I ljós óánægju slna opinberlega af ótta við aö veröa sagt upp. Svo eru þaö held- ur ekki allir sem eru duglegir við að tala úr ræöustól á fundi þó aö hægt sé að segja meiningu slna yfir kaffibolla. En ástæðurnar eru eflaust margar og ég veit þær ekki allar. Fær iðnverkakona kaup er hún þarf að vera heima hjá veiku barni sfnu? — Nei, þá missir hún kaupiö. — hs Floridana appelsínuþykknlB jafngildlr heilum lltra af hreinum appelsinusala frá Florlda. Mjólkursamsalan í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.