Þjóðviljinn - 02.03.1980, Qupperneq 2
I A hverjum degi fer ég til læknis og fæ ljós og nudd til aö vinna
J bug á atvinnusjúkdómi blaBamanna, prjónakvenna, gullsmiBa,
flugfreyja og fleiri stétta sem mætast þarna á biBstofunni meö
herBarnar á eyrunum og herkjur f munnvikjunum. Á hverjum
degi fer ég síBan beint heim og skrifa pistla eöa bækur, prjóna og
j sauma, mála og skrapa, i stuttu máli, gref markvisst undan góö-
verkum nuddkonunnar og sjUkrasamlaginu.
Á boröinu i biöstofu læknisins liggur blaB. Þetta er tizkublaB á
, fertugsaldri, en þar sem hin blöBin eru Arsrit Landspósta,
■ FélagsblaB Fnykeyöa, Vitafréttir og BaráttublaBauki Beitu-
ræktarmanna, þá er þetta eina blaöiö sem er lesiö. ÞaB ber þaB
I meö sér.
• Á forsföu er mynd af Belsenfanga I samkvæmissamfestingi,
I flegnum, þröngum, aöskornum og knöppum mjög. Þessi hormán
er mynduö I hástökki sem á ekkert erindi viö klæöaburöinn, hnén
nema viö hnakkann, munnurinn er spenntur upp i gleöiópi, jafn-
J vel háriB ris af kátinu. Handleggirnir standa beint upp. Eftir
I skamma grönskun er ljóst aö svona horgrindarhökt getur
ómögulega haft þrek til aö gassast þetta upp I loftiö og þvi hlýtur
myndin aB vera tekin þannig aö hún hefur veriö lögB til á gólfinu
og látin æpa ,,01é” um leiö og smellt var af. Hárinu er tyllt upp á
grind. Ljósmyndarinn stendur efst I tröppu.
Undir þessum tuttugu og fjórum pundum af mannveru er
■ flenni forsiöutálbeita: Spikiö er vikiö. Þar undir: Sjö aöferöir til
aö megra sig.
Þýska, en þaö er tjáningarmál þessa blaös, er alls ekki min
I sterka hliö. Aö auki er ég svo óstundvis aö ég þarf ekki aö biöa,
■ þaö er alltaf beöiö eftir mér. Þar til I dag aö eitthvaö gekk svo
hrapallega úr skoröum á nuddstofunni aö ég fékk aö biöa agnar-
ögn. A meöan fletti ég þessu eina timariti.
Fyrst las ég auglýsingar. Sápur, svitalyktareyöir, baBolIur,
| brúsaúBi. 011 þýska þjóöin og hlbýli hennar viröast ilma af furu-
I' nálum. Þegar ég var orBin leiö á þessu rambi I Svartaskógi,
kastaöi ég mér út I þaö þrekvirki aö lesa megrunarkúrana.
Spikið er vikið
Ég er ein af þeim heppnu manneskjum sem vega 50% of mikiö.
Heppin, ef ég skyldi lenda á eyöieyju, nauölenda langt frá
mannabyggö, allar rollur eyöast á einum degi, eBa ganga I sér-
trúarflokk sem fastar I fjörutlu daga einu sinni I mánuöi. Þar
fyrir utan er ég ekki heppnari en svo aö eitt sinn þegar mig vant-
aöi hátiöabúning stakk viBhaldiö mitt upp á Belgjageröinnii, „þeir
eru vanir aB sauma tjöld”.
Þess vegna bar vægur, mjög vægur, áhugi mig gegnum hina
þjóöversku kúra. Fyrstir voru undrakúrarnir, og allrafyrstur
Hinn Nýi Undrakúr.
AB morgni: SkoliB munninn. I hádeginu: Hálft greipaldin. í
kaffinu: Ein sneiö hrökkbrauö, glas af vatni. Kvöldveröur:
Skoöiö myndir af veizluréttum.
Þessu. fylgdi full ábyrgö aö sá sem héldi kúrinn myndi léttast
um þrjú klló á viku og sjöttu vikuna um þrjú og hálft, en þá var
reiknaöur inn I dæmiö þyngdarmissir þegar tennurnar dyttu úr.
Tækist manni aB standast þolraunina I átta vikur mátti búast viö
ööru bónuspundi þegar háriB félli af.
SIBan kom bananakúrinn. í morgunverB tvo banana, I hádegi
þrjá, tvo I kaffi og einn aö kvöldi. Atta bananar, samtals 1200
hitaeiningar. Mér kom strax I hug Mikki Mús og vinur hans sem
lentu á suöurhafseyju þar sem eina fæBan var bananar. Þeir
fengu steikta banana meö bananamús, soBna banana meö
bananasósu, grillaBa banana, splittaöa banana, bakaBa banana,
og eftir þrjá daga gubbuöu þeir ef einhver sagöi „banan i”
Næstur var hinn frægi og vanmetni kartöflukúr. Hann kraföist
þess aö maöur gæti vegiö mat sinn. 300 grömm I morgunverö, 600
i hádegi, 400 I kaffi og 200 aB kvöldi. Bakaöar, soönar, hráar,
músaöar, grillaöar, stappaöar. Þetta myndi án efa vinna bug á
tveim kllóum á viku. Ég trúi því vel. A þriBja degi fengi mig
enginn til aB opna munninn af hræöslu viö aB einhver stingi I
hann kartöflu.
Þar næst gleöifregnir: Hvltvínskúrinn. ótakmarkaö af hvlt-
vlni I öll mál og ekkert, alls ekkert annaö. Innhverf Ihugun þris-
var á dag I sóffanum. Til aö breiBa yfir þegar maBur gæti ekki
staöiö I fæturna. Þetta var ekki svo fráleitt. Ég fletti til aö gá
hvort þaö stæöi nokkuB um aB ef manni geöjaöist ekki aö hvltvíni
mætti nota koniak. Þaö mátti ekki.
En ekki var öll von úti. Ný kenning: Ofmettun. Boröa skyldi
pund af karamellum daglega i átta daga. Þá brygöist líkaminn
ósjálfrátt viB og neitaöi aB taka viö fæöu þar til karamellurnar
væru runnar af aö viöbættum þeim þunga sem þær höföu hlaöiö
á. Þegar matarlyst kæmi aftur, þá var bara aö boröa pund af
karamellum daglega I átta daga... og þá brygBist tannlækna-
reikningurinn ósjálfrátt en snarplega viö.
SIBastur trónaöi hinn yfirvegaöi, skynsamlegi kúr. Minna og
rétt. Tvær ristaöar brauösneiöar meB mögrum osti, kaffi,
appelslnusafi, greipaldin, gulrót, harösoöiö egg, mjólkurglas I
morgunverö. 250 grömm rækjur, tvær þunnar kálfakjötssneiöar,
tvær bakaöar kartöflur, ein jógurt, tólf tómatar, eitt salathöfuö,
ávextir aö vild I hádeginu. HrökkbrauB, ostur, kál, ávextir I
kaffinu. A kvöldin allt þaö sem mátti boröa yfir daginn. Og meö
þessu fuglafæöi mátti léttast um klló á viku. Hægt, markvisst og
heilsusamlegt.
Ég grét. Ef ég boröaöi allt þette megrunarfæöi myndi ég
þyngjast um kiló á viku. Ég hallaöi blaöinu og horföi á konuna
sem lá á forstöunni. 1 hvilftinni milli mjaömabeinanna mátti
greina útllnur þarmanna. ÆBarnar á bringunni stóöu út úr henni.
ÞaB mótaBi fyrir lungúnum milli rifjanna. Hendurnar þekktust á
naglalakkinu.
Og ákvaö aö blöa þar til einhver finnur upp megrunarkúr sem
samanstendur af kakó meö rjóma, buffum meö bearnaisesósu,
svlnasteik meB brúnuöum kartöflum, rjómals og irish coffee.
Þá, hormangarar, mun ég leggja mig alla fram.
Þangaö til, I minningu Robinson Krúsó..
Daviö
Sigurösson hefur selt Fiat-um-
boöiö eins og fram hefur komiö I
fréttum siöustu daga. Kaupandi
er Birgir Frimannsson, sem rekiö
hefur verktakafyrirtækiö Verk og
byggBi á sinum tima hús viö Auö-
brekku 44—461 Kópavogi sem ætl-
aö var fyrir starfsemi fyrirtækis-
ins.
Astæöurnar sem gefnar eru upp
vegna sölu Daviös eru heilsufars-
legar, en margir telja að annaö
spili einnig inn i. M.a. er Davlö
sagður sitja uppi meö mikinn lag-
er af varahlutum og ööru tilheyr-
andi sem illseljanlegt er. Verðið,
sem mun vera nokkur hundruð
miljónir mun einnig grunsamlega
lágt. Fiat-verksmiöjurnar á Italiu
veita söluumboð til annarra landa
I aöeins eitt ár I senn, og halda
margir aö Daviö ætli sér aðeins
aö losna viö umboöið I nokkur ár,
meöan varahlutalagerinn er aö
seljast upp. Siöan muni hann fá
umboöið aftur. Alla vega er hann
aö byggja mikið verslunarhús-
næöi viö Smiðjveg i Kópavogi,
sem upphaflega var ætlað fyrir
Fiat-umboöiö...
Erlendur
Einarsson forstjóri SIS er maður
voldugur innan Samvinnuhreyf-
ingarinnar þó vinsældir hans séu
misjafnar. Sögur ganga nú um
það að staöa Seölabankastjóra sé
aö losna, og þvi verið fleygt, aö
það standi til aö sparka Erlendi
upp á við.... Ekki sakar aö geta
þess aö þaö er Tómas Arnason
viðskiptaráöherra sem veitir
stöðuna...
Við
umræöur á Alþingi i fyrri viku
um frestun á störfum Alþingis
kvartaöi Matthlas Bjarnason yfir
þvl aö ráöherrar heföu verið mik-
iö fjarverandi frá þingstörfum
siöustu daga. Hann sagöist þó
vilja nefna eina undantekningu
sem væri maöurinn viö ofninn!
Hér átti Matthias viö Svavar
Gestsson félagsmálaráöherra en
hann nýtur þeirra „forréttinda”
að geta yljaö sér viö ofninn enda
klestur upp við hann i þeim
þrengslum sem nú eru á Alþingi.
Ellerr
Schram er nú sestur I ritstjórastól
Vísis eins og menn hafa ekki
komist hjá að lesa i blöðunum.
Honum veröur væntanlega mikill
vandi á höndum, þvl aö undan-
förnu hefur mikib af góðu starfs-
fólki flúiö ritstjórnarskrifstofurn-
ar, ekki slst vegna pólitiskra rit-
stjóra sem viröast orönir ómiss-
andi á VIsi.
Ánnar höfuöverkur mætir
Ellert: Stööugt minnkandi upplag
blaösins. Fimmtudagsblaöiö mun
hafa veriö prentaö I 16 þúsund
eintökum,en svo neöarlega hefur
Vlsir ekki komist árum saman.
Til samanburöar má benda á aö
Dagblaöiö kemur út I 25—26
þúsund eintökum...
Upplag
blaöa, vel á minnst. Matthias Jo-
hannessen ritstjóri Morgunblaös-
ins var eitt sinn spuröur hve stórt
upplag Morgunblaösins væri dag-
lega. „Yfir 40 þúsund”, svaraöi
Matti aö bragöi. „Og mun upp-
lagiö stækka enn meira I fram-
tlöinni?”, spuröi viökomandi.
„Nú er þaö bara pillan sem kem-
ur I veg fyrir stækkun Morgun-
blaösins,” svaraöi ritstjórinn
stuttlega.
Daviö: Haltu mér, slepptu mér. Ellert: Þungur róöur framundan
Matthias: Bara pillan Erlendur: Nýr Seölabankastjóri?
Nokkrir
blaöamenn Þjóðviljans voru
staddir I Menningarstofnun
Bandarikjanna um slöustu helgi,
en þar var haldin mikil ráðstefna
íslenskra blaðamanna meö
tveimur erlendum gestum,
Bonnie Angelo, ritstjóra Time og
Life i London og H. Altschull,
fyrrum ritstjóra New York Tim-
es. Eftir fyrirlestrana var boðið
upp á kokteil og skolaði tveimur
Þjóðviljablaðamönnum upp i um-
ræðuhring þar sem sendiherra
Bandarikjanna hérlendis var
þungamiðjan I. Að loknum hefð-
bundnum kveðjum stakk annar
blaðamannanna þvi hógværlega
aö sendiherranum að hann kann-
aðist eflaust ekki viö svona smá-
blaö eins og Þjóöviljann.
— ööru nær, hrópaði sendi-
herrann, hann er þýddur sérstak-
lega fyrir mig á hverjum
morgni!!!
Meira
um Matthías. Þegar Ölafur
Hauksson núverandi ritstjóri
Samúels byrjaöi að feta hiö vand-
farna einstigi blaðamennsk-
unnar, sótti hann um starf hjá
Morgunblaðinu. Leið hans lá til
Matthiasar ritstjóra sem var önn-
um kafinn og tók bón Ólafs óstinnt
upp, og sagði að engan blaöa-
mann vantaði á Morgunblaðiö.
Ólafur spurði þá kurteislega
hvort hann gæti gefið sér einhver
ráð til að verða góður blaða-
maður.
— Lestu Sturlungu, hrópaöi
Matthias og skellti huröinni.