Þjóðviljinn - 02.03.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.03.1980, Blaðsíða 5
STARF OG KJÖR m Sunnudagur 2. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Amk. 40 þúsund manns með LAUN ■ 250-300 þúsund kr. mánaðarlaun Þessi lágu laun eru ÞJ ÓÐ ARÓSÓMI „Það lifir enginn af dag- vinnukaupinu einu saman, amk. ekki í minni stétt." — „Það gerir enginn ráð fyrir að dagvinnan nægi, eftir- og næturvinna er orðin þjóðareinkenni og ég held að forystumönnum okkar í verka lýðsfélögun- um þyki þetta alveg normalt ástand." — Þú þarft ekkert að spyrja að því, það lifir engin fjölskylda á 250 þús. á mánuði." Þetta og margt fleira I sama dúr hafa margir viðmælendur minir i þættinum Starf og kjör sagt viö mig i vetur. Sameiginlegt öllu þessu fólki er vonleysi og vantrú á aö von sé um betri tíma i náinni framtiö. „Lifvænleg laun fyrir 8 stunda vinnudag” viröist vera oröin klisja sem enginn tek- ur alvarlega, hvorki atvinnu- rekendur né launamenn. Einn aldraöur verkamaöur sem ekki vildi hafa viö mig viötal, þegar til kom, taldi verkamannaláunin ekkert skárri en þau heföu veriö þegar hann vann viö höfnina fyrir um 30 árum. Ég mótmælti og benti honum á allar skýrslurnar og töflurnar um kaupmáttar- aukningu launa sem ööru hverju birtust i blööum. Mér er svar hans mjög minnisstætt en hann sagöi eitthvaö á þessa leiö: „Mér er alveg sama um allar töflur og linurit.viö étum ekki þess háttar á minu heimili. Mig vantar meiri peninga, ég sé varla pening þó ég vinni nótt sem nýtan dag. Konan min er ekki heilsuhraust og getur hvorki unniö i frystihúsi n e skúraö og viö erum 6 i heimili.” Var þetta draumurinn? Ég held aö fyrstu forgöngu- mönnum verkalýöshreyfingar- innar brygöi i brún mættu þeir lita upp úr gröfum sinum. Var þaö þetta þjóöfélag sem þá dreymdi um i upphafi baráttunn- ar fyrir meira en hálfri öld? Nei, þá dreymdi um þjóöfélag þar sem dagvinnulaun nægöu ekki einasta fyrir nauöþyrftum manna heldur einnig til þess aö launamenn gætu lifaö eölilegu fjölskyldu- og menningarlifi. t þeirra augum var þaö ekki menning aö vinna 10—12 stundir á dag og aö auki um helgar og vitaskuld höföu þessir menn rétt fyrir sér. Þaö er ekki aöeins menningarleysi aö vinna svona eins og skepnur heldur er þaö stórhættulegt andlegri og likamlegri heilbrigöi manna. Hvers konar lif er þaö sem lifaö er á fjölmörgum heimilum þar sem börn eru? rétt eins og lúsin var og kamrarnir fyrrum Báöir foreldrar vinna úti langan vinnudag. Börnin veröa aö bjarga sér sjálf, þau sem stálpuö eru, þau umgangast næstum eingöngu jafnaldra, tala varla nokkurn tima viö fulloröiö fólk þvi aö til þess er enginn timi, skólinn gerir til þeirra sömu kröf- ur og geröar voru þegar reglan verslunar- og skrifstofustörf en hér veröur einungis gerö grein fyrir launatöxtum afgreiöslu- fólks. Langflest afgreiöslufólk er i 3.-5. launafl. og eru launin frá 246—270 þús. Þau hækka eftir fimm til sjö ára starfsaldur upp i 292 þús. I öllum þremur flokkun- um. Hærri laun en þetta fær svo afgreiöslufólk sem vinnur aö einhverju leyti mjög sérhæfö störf eöa þarf aö hafa umtals- veröa vöruþekkingu. Hærra en i 7. flokk er þó ekki hægt aö komast og launin þar eru kr. 296.526 og hækka eftir fjögurra ára starf I kr. 320.618. Ég held aö þessar tölur tali sinu máli og ég er alveg viss um aö engum dettur i hug aö fjölskyldu nægöi innan viö 300 þús, til fæöis og klæöa hvaö þá meira. Aöeins matur handa fjögurra til fimm manna fjölskyldu er minnst frá 130—180 þús. á mánuöi, sbr. neytendakönnun Dagblaösins. Helga Sigurjómdóttir skrifar var sú aö alltaf væri móöirin heima og vitaskuld er þaö undir hælinn lagt hvort þau standist þessar kröfur. Oft gera þau þaö ekki og fá bágt fyrir. Laun: 231—309 þús. Kannski finnst einhverjum ég taki heldur djúpt i árinni. Þaö hafi þaö allir gott á Islandi, eöa hvaö meö allan þann fjölda sem „fer i siglingu árlega” eins og kunningi minn einn sagöi viö mig á dögunum, þegar þessi mál bar á góma. Ég er hérna meö launataxta nokkurra fjölmennra verkalýös- félaga og ég held þeir segi þaö sem segja þarf máli minu til stuönings. Allar tölur eru miöaö- ar viö febrúarlaun og þær „rúnn- aöar af”. 1 löju, félagi verksmiöjufólks eru launin frá 231—255 þús. á mánuöi. Langflestir hafa 247 þús. Verkakvennafélagiö Framsókn og Dagsbrún. Lægstu laun 231 þús., hæstu 267 þús. Launaflokk- arnir eru 5 og algengastir eru 2.,3 og fjóröi flokkur og launin þar eru á bilinu 243—253 þús á mán. Starfsmannafélagiö Sókn. Lægstu laun 249 þús. og hin hæstu 275 þús. Auk þess eiga konurnar kost á aö sækja sérstök námskeiö sem haldin eru á vegum félagsins og hækka viö þaö I launum um 7% og þær sem vinna viö meiriháttar hreingerningar fá 8% hærri laun. v>rslunarmannafélag Reykja- víkur. Innan vébanda þess eru sem kunnugt er þeir sem vinna Hagstofa fslands: 470—490 þús fyrir f jóra A Hagstofu Islands fékk ég þær upplýsingar aö fjögurra manna fjölskyldu séu reiknaöar um 470—490 þús. kr. á mánuöi i þurftarlaun og samkvæmt útreikningum Lánasjóös Isl. námsmanna er námsmanni (einstaklingi) ætlaöar 242,500 þús. mánaöarlega. Eigi hann maka og tvö börn tvöfaldast þessi upphæö nemur þá 485 þús. Námsmenn fá samt ekki nema 85% þessarar upphæöar aö láni aö frádregnum eingin tekjum en þaö er önnur saga og veröur ekki rak- in hér. Hvaö segja þessar tölur okkur? Þær segja þaö aö i siöuöu þjóöfélagi eru laun á almennum vinnumarkaöi allt aö helmingi lægri en viöurkennt er af opin- berum aöilum aö þurfi til aö hafa rétt I sig og á. Allt launakerfiö er þannig, aö I reynd fer fram vinnu- þrælkun á Islandi, sem varla mun eiga sinn llka þó viöa væri leitaö um heimsbyggöina. Hversu margir? Og hér er ekki um litinn hóp manna aö ræöa. Til aö gera sér einhverja grein fyrir fjöldanum kannaöi ég félagsmannatal I áöurnefndum félögum og llka leitaöi ég mér upplýsinga um kjör BSRB manna en allnokkur hópur þeirra hefur 300 þús. á mánuöi og þaöan af minna. Áriö 1976 voru fullgildir meö- limir ASl 47200. Nýrri tölur eru ekki til, þar sem nákvæmt félaga- tal er ekki gert nema fyrir ASl þingin, en þau eru haldin aö öllum jafnaöi á þriggja ára fresti. Þetta ár voru karlar 26935 eöa 57% og konur 20265, eöa 43%. 1. janúar 1978 voru fullgildir félagar I Verslunarmannafél. Rvk. 8379. Konur voru 5278 eöa 63% félaga og karlar 3100 eöa 37%. Sóknarkonur eru amk. hátt á þriöja þús. og iönverkafólk nálægt 4000. Mér vannstekki timi til aö taka meö I þessa könnun Farmanna- og fiskimannasam- bandiö en þar eru áreiöanlega nokkur hundruö sem heyra til þessum hópi. Nýjustu tölur um fjölda bæja- og rlkisstarfsmanna eru þessar: Heildarfjöldi 15476, konur eru 8717 eöa 57% og karlar 6759 eöa 43%. Tölurnar um rikisstarfs- mennina eru frá þvi um sl. ára- mót — heildarfjöldi 11217 — en frá þvi I nóv sl. um starfsmenn bæjarfélaganna. Þetta eru þó ekki hárnákvæmar tölur þar sem alltaf er eitthvaö af laus- ráönu fólki og fólki sem vinnur á sérstofnunum svokölluö- um (Hjartavernd, Styrktarfél. lamaöra og fatlaöra o.fl.) Laun I 7 lægstu launaflokkum eru á bilinu 230—309 þús. 1 þess- um flokkum eru samtals 2274 þar af konur 1599 eöa rúm 70% og karlar 675 eöa 30%. 60—70% konur Bæöi hjá V.R. og ASl var mér tjáö aö óllklegt væri aö hlutföll karla og kvenna heföu raskast neitt verulega á þeim tlma sem liöinn er siöan talningin var gerö. Hins vegar gæti starfsmanna- fjöldi eitthvaö hafa aukist og á þetta fyrst og fremst viö ASl þar sem tölurnar þaöan eru komnar nokkuö til ára sinna. Ljóst er þó aö þaö er stór hópur manna, sem vinnur fyrir mánaöarlaunum sem eru allt niöur I 246 þús. Til þessa hóps má svo til án undan- tekninga telja allar konur I ASl — um 20.000 — og alla karlmenn sem vinna almenna verkamanna- vinnu auk iönverkamanna. Þeir eru um 10000. (Heimild: Skrif- stofa ASl). Viö þessar tölur má bæta allmörgum far- og fiski- mönnum. Hjá V.R. liggja ekki fyrir tölur um skiptingu fólks eftir launa- flokkum, en Magnús L. Sveinsson framkvæmdastjóri V.R. sagöi aö mikill meirihluti félagsmanna væri I lægstu launaflokkunum og heföi undir 300 þús. i mánaöar- laun. Þar höfum viö þvi ekki færri en 6000 manns. Gróft reiknaö telst mér þvl til aö samtals sé um aö ræöa milli 38 og 40 þúsund manns, sem hefur Helga Sigurjónsdóttir. þessi lágu laun þar af konur i miklum meirihluta, sennilega 60—70%. Þess ber aö geta aö hér er um starfsmannafjölda aö ræöa en ekki stööufjölda, en sem kunnugt er vinna margar konur ekki fullan vinnudag. 227 þús. handa öryrkjum með tvö börn Ellilifeyrir einstaklings ásamt tekjutryggingu, heimilisuppbót og frium sima er kr. 182.175 og ellilifeyrir hjóna er kr. 258.639. 75% öryrki meö tvö börn er hins vegar enn verr staddur. Hann fær ekki nema kr. 226.946 á mánuöi. Þverpólitísk samstaða valdaaðila Hvar er öll velferöin. ég bara spyr. Hún er alla vega ekki i sjón- máli, þvl aö nú höfum „vér heyrt erkibiskups boöskap” — Ekkert svigrúm til grunnkaupshækkana meöan veriö er aö telja veröbólg- una niöur (Ragnar Arnalds fjármálaráöherra). Mér viröist veröbólgan hafa veriö stjórnmálamönnum heilmikill hvalreki, nú má kenna henni alla klækina eins og strákunum foröum. En hver óvitlaus maöur sér vitanlega aö verbólgan gerir ekki kjarasamninga — eöa hvaö var fyrir veröbólgu — (sbr. fyrir Krist) Entust dagvinnulaun þá betur? Kannski eitthvaö en engu sem nemur. Þessi lágu laun eru þjóöar- ósómi rétt eins og lúsin var þaö og kamrarnir fyrrum. Fólk er farið aö trúa, aö viö hér „á mörkum hins byggilega heims” veröum aö sætta okkur viö svona slæm kjör, atvinnuvegirnir þoli ekki hærri launagreiöslur. Ég trúi þessu ekki eöa hvernig má þaö vera aö vélvæöing atvinnuveganna komi verkafólki ekki til góöa nema I minna likamlegu erfiöi og I bætt- um húsakosti? Þaö er trúa mln aö þvi aöeins sé hægt aö halda launafólki svona niöri aö til komi viötæk þverpólitisk (afsakið oröskripiö) samstaöa allra þeirra valdaaöila i landinu sem þetta kerfi bitnar ekki á og/eöa þeirra sem beinllnis hagnast á þvi. Sé þaö hins vegar rétt aö ekki sé hægt að halda uppi atvinnurekstri á Islandi nema meb forkastan- lega lágum launum, þá eigum viö ekki rétt á aö kallast sjálfstæði þjóö. Þá „eigum viö ekki heima hér, ættum að fara héðan burt,” svo aö ég taki mér I munn orð Halldórs Laxness. (Sjálfsagöir hlutir, Rvk. 1945.) — hs The Merchant of Prato Francesco di Marco Datini. Iris Origo. Penguin Books 1979. Seint á siðustu öld fundust 150 þúsund bréf og verslunarnótur Datinis og úr þessum heimildum hefur marchesa Iris Origo unniö bók, sem er meðal þeirra sem draga upp besta og skýrasta mynd af mati manna og lifnaðar- háttum á siðmiööldum á ítaliu. Og svo er þessi samantekt náin persónuleg ævisaga Datinis. Höf- undi hefur tekist aö skrifa bók sem færir daglegt lif italsks kaup- manns inn á gafl hjá þeim sem bókina lesa og persóna þessa skemmtilega kaupmanns veröur manni minnisstæö þvi aö hann er einkar viöfeldinn og vel aö sér bæöi um listir og bókmenntir sinna tíma, tima Boccaccios Sacchettis. Eugene Onegin Alexander Pushkin. Translated by Charles Johnston with an introduction by John Bayley. Penguin Books 1979. Þetta verk hefur veriö nefnt skáldsaga ibundnu máli, og er Pushkin þab. Þýöing Johnstons þykir með miklum ágætum og þaö er hrein unun að lesa þessa skemmtilegu ljóöaskáldsögu. Þetta verk er oft talið vera undanfari rússnesku skáldsagnanna siöar á öldinni. Vladimir Nabokov hefur þýtt verkib I prósa og komiö til skila nákvæmri merkingu þess, en þá vantar talsvert, þegar listrænum tökum Pushkins sleppir. Þýöand- inn bætir úr, meö þvl aö ná tóni Pushkins, en þaö kostar bæöi hár- finan smekk og mikla iþrótt. The Rise and Fall of the House of Medici. Christopher Hibbert. Penguin Books 1979. Hibbert hefur skrifað margar ágætar ævisögur og rit um þýö- ingarmikla atburöi mannkyns- sögunnar. 1 þessari bók, sem kom I fyrstu út 1974, rekur hann sögu Medici ættarinnar I Florenz frá upphafi og allt til andláts hins siö- asta Medici 1737. Hibbert segir hér á skemmtilegan hátt viö- buröarika ættarsögu, sögu af skynugum kaupmönnum og okrurum, sem uröu hertogar og landstjórnarmenn og tengdust konungsættum Evrópu. Sagan hefst meö valdabaráttunni i Flór- enz og endar með fordrukknum og úrkynjuöum rúmliggjandi vesaling, sem lá fullur I rúminu I áratug. Meöal þeirra ættmenna voru ýmsir ágætir menn og sá kunnasti var Lorenzo il Magnifico. Þeir frændur komu upp ágætum lista- söfnum og bókasöfnum, fegrúöu borg sina og höföu ágæta lista- menn I þjónustu sinni. Sem páfar reyndust þeir ættmenn ágætlega, ást þeirra á listum og bókmennt- um markaöi kirkjustjórn þeirra. Saga Hibberts er vel skrifuö og mjög læsileg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.