Þjóðviljinn - 23.03.1980, Page 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. mars 1980
'k i€&
J &&&£./** * K'm&vsz
œwi|
Gaukstréð hafði staðiö þarna i
skóginum frá þvi þaö var litiö fræ
og þaö var langt siðan. óralangt.
Nú var gaukstréö oröiö stórt og
mikiö og breiddi Ur laufguöum
greinum i allar áttir.Gaukstréö
var stærsta tréö i öllum skóginum
en samt var þaö of litiö fyrir allan
þann fjölda af gaukum sem i þvi
bjuggu. Hver einasta grein var
þéttsetin gaukum.
Lofthræddu gaukarnir sátu á
neöstu greinunum, hræddu gauk-
arnir hjúfruöu sig saman 1 næstu
greinum. Veikbyggðu gaukarnir
heldu sér dauöahaldi í greinarnar
þar fyrir ofan. Enn ofar komu
þeir gaukar sem hvorki voru
veikbyggðir, hræddir né loft-
hræddir og efst i gaukstrénu tón-
uöu plássfreku gaukarnir.
Nótt eina, þegar tunglið var í
felum bakviö skýin og myrkriö
grúföi sig yfir skóginn fóru pláss-
freku gaukarnir á stjá. I þéttum
hóp flugu þeir niöur aö rótum
gaukstrésins og settust. Flýiö,
fljúgiö, flýiö, vældu plássfreku
gaukarnir um leiö og þeir hófu sig
til flugs og slógu vængjunum
utani neöstu greinamar.
Lofthræddu gaukarnir vöknuöu
upp viö vondan draum og hófu sig
til flugs en lofthræöslan greip þá
um leiö og þeir slepptu greinum
gaukstrésins og þeir hröþuöu til
jaröar.
Gaukstréö vaknaöi.
Hvaö var aö gerast?
Eina svariö sem fékkst var
gnauöiö i vindinum.
Þegar morgnaöi og dagsljósiö
haföi náö niöur aö rótum gauks-
trésins sáu gaukamir félaga sina
liggja lifvana á jöröinni.
Þeir horföu á hvor annan meö
spurnarsvip.
Óttalegt, hvisluöu gaukarnir aö
hvor öörum en gaukstréö skalf.
I trjátoppnum sátu plássfreku
gaukarnir og snyrtu á sér fjaör-
irnar.
Þaö liöu dagar og þaö liöu næt-
ur og nótt eina I dumbungsveöri
fóru plássfreku gaukamir aftur á
stjá. Þeir leituöu uppi greinarnar
þar sem hræddu gaukarnir
bjuggu. Hægt og varlega læddu
plássfreku gaukarnir sér inn á
milli greinanna, drógu djúpt
andann og skerandi iskur smaug
gegnum fjaörirnar á hræddu
gaukunum. Þeir hrukku upp i of-
boði, misstu fótfestuna og hröp-
uöu til jarðar.
Gaukstréö glaövaknaöi á svip-
stundu og þegar þaö sá hvaö gerst
haföi, hristist þaö og skal af geös-
hræringu. Gaukarnir i trénu
vöknuöu og þegar morgnaöi sáu
gaukarnir félaga slna liggja llf-
lausa á jöröinni.
Hvaö geröist? spuröu þeir hver
annan.
Þeirsem svaraö gátu þögönog
gaukstréö sem ekkert vissi gat
engu svaraö.
Svo liöu vikur.
Plássfreku gaukarnir undu sér
vel en svo kom aö þvi aö þá vant-
aöimeira olnbogarými. Nótt eina
þegarvindurinn þaut i trjánum og
tungliö var bakviö jöröina fóru
þeir aftur á stjá. NU leituöu þeir
uppi veikbyggöu gaukana.
Og þegar vindurinn þaut
framhjá gaukstrénu og bærði
greinarnar, hoppuöu plássfreku
gaukarnir á greinarendunum.
Veikbyggöu gaukarnir höföu
ekki krafta til aö halda sér og
hröpuöu til jaröar. Gaukstréö
hrökk upp meö andfælum.
Nú hefur þaö gerst aftur, hugs-
aöi þaö og histist og skalf svo
gaukarnír sem eftir voru i trénu
vöknuðu.
Hvaö geröist? spuröu þeir sem
fyrr.
En þeir sem vissu svömöu engu
og gaukstréö gat ekki svaraö,þvi
Hjúkrunar-
fræðíngar
athugið
Reykjavikurdeild H.F.t. heldur almennan
félagsfund þriðjudaginn 25. mars kl. 20.30
i Átthagasal Hótel Sögu.
Kynntar verða tillögur til fulltrúafundar
og önnur áhugaverð málefni.
Stjórnin. !
■ ■■• . . ■ -
, v fýp*
Smásaga
eftir
Valdísi
Óskarsdóttur
GAUKSTREÐ
þaö vissi ekki svariö. En þegar
morgunsólin sendi fyrstu geisl-
ana yfir skóginn sáu gaukamir
félaga sina liggja sundurkramda
á jöröinni.
Þetta er óttalegt, sögöu gauk-
arnir.
Þetta er lifiö, sögöu plássfreku
gaukarnir.
Lifiö er grimmilegt, sögöu
gaukarnir.
Þannig er llfiö, sögöu pláss-
freku gaukarnir.
En gaukstréö grét.
Ég er ekki starfinu vaxiö, hugs-
aöi gaukstréö. Ég á aö vernda og
veita þeim skjól sem I mér búa en
éghef sofiö á veröinum og bmgö-
ist trausti gaukanna.
Gaukstréö grét, hristist og
skalf i marga daga og gaukunum
kom ekki dúr á auga. Þeir vom
hræddir, en plássfreku gaukarnir
hreiöruöu um sig á efstu greinun-
um og létu sér liöa vel.
Svo liöu vikur.
Nótt eina þegar tungliö óö i
skýjunum sagöi einn af pláss-
freku gaukunum:
Þaö væri stórkostlegt ef viö
heföum allt tréö út af fyrir okkur.
Viö þurfum olnbogarými, sagöi
annar.
Okkar er trjátoppurinn, Okkar
er tréö, sagöi sá þriöji.
Plássfreku gaukarnir kinkuðu
kolli. Þeir voru sammála.
Viö veröum aö skipuleggja vel,
sagöi sá sem fyrst haföi talaö. Þvi
þeir sem eftir eru, eru hvorki
veikbyggöir, hræddir né loft-
hræddir.
1 fjórar nætur þinguöu pláss-
freku gaukarnir. A meöan faldi
tunglið sig bakviö skýin og vind-
urinnhvlldi sig I skógarjaörinum.
Fimmtu nóttina var fullt tungl
og á miönætti létu plássfreku
gaukarnirtil skarar skriöa. Sker-
andi væl og vængjasláttur fyllti
nóttina. Gaukstréö vaknaöi slegiö
óhug og gaukarnir skelfingu
lostnir.
Hvað er aö gerast? spuröu þeir
hver annan.
Gaukstréö hristist og skalf og
gat ekki svaraö,en nú vissi þaö.
Gaukarnir hnipruöu sig saman
þétt uppaö trjástofninum og út á
milli greinanna sáu þeir stóra
svarta fugla fljúga hring eftir
hring. Þeir flugu hraöar hraöar
og skerandi væliö hækkaöi stöð-
ugt.
Gaukamir I trénu fylgdust meö
fuglunum fljúga hring eftir hring
þar til þá fór aö svima. Einn af
öörum misstu þeir jafnvægiö og
hröpuöu til jaröar, en stóru svörtu
skuggarnir sem flugu umhverfis
tréö, ráku upp fagnaöarskræki.
Ég verö aö bjarga þeim sem
eftir eru, grét gaukstréö og
reyndi aö vefja greinarnar utan-
um sjálft sig og gaukana I trénu.
En laufgaðar greinarnar voru of
þungar.
Skyndilega hvarf tungliö bák-
viö ský og nóttin varö svört.
Vindurinn vaknaöi I skógar-
jaörinum, hristi sig og skók og
þaut svo af staö yfir trjátoppana.
Hann reif og sleit i' trén og æddi
áfram meö offorsi. Þegar hann
kom aö gaukstrénu dansaöi hann
nokkra hringi kringum þaö svo
trjágreinarnar vöföust þétt upp
aö stofninum.
Plássfreku gaukamir soguöust
meö I hringiöu vindsins og skullu
til jaröar er vindurinn henti sér
aö rótum næsta trés og reif þaö
upp.
Vindurinn steypti sér kollhnlsa
og tók heljarstökk, en þegar
morgnaöi var hann oröinn
þreyttur. Hann rétt haföi þaö af
aösmjúga yfir trjátoppana og ör-
magna lagöist vindurinn til
hvlldar I skógarjaörinum.
Þegar sólin kom upp var ófag-
urt um aö litast. Brotin tré og
brotnar greinar og kringum nakiö
gaukstréö lágu plássfreku gauk-
arnir sundurslitnir á jöröinni.
Varlega leysti gaukstréö sund-
ur greinarnar, eina eftir aöra. og
þegar sólin hvarf niður fyrir trjá-
toppana I vestri stóö gaukstréö
meö naktar kræklóttar greinar
sem teygöu sig Ut frá trjástofnin-
um. Gaukstréö hélt niöri I sér
andanum og hlustaöi. Ekkert
hljóö heyröist. Þaö var grafar-
þögn I skóginum
Hvar eru gaukarnir? hugsaöi
gaukstréö.
Varlega hristi þaö greinarnar.
Sundurtættir gaukar hrundu
niöur á jöröina viö rætur gauks-
trésins. Þeir höföu oröiö á milli
trjágreinanna og stofnsins.
Gaukstréö hristist og skalf. Þaö
hengdi niöur toppinn og grét.
Þaö haföi brugöist.
Sumardvöl í Árósum?
Hver vill taka á leigu ibúð i Árósum tima-
bilið 15. júni til 1. ágúst?
Ibúðin er 113 fermetrar, þrjú herbergi og
stór stofa, 2 baðherbergi, þvottavél og
þurrkskápur inni i ibúðinni. Leigist með
húsgögnum á 3500 Dkr. fyrir allan timann,
allt innifalið, þ.á.m. simi.
Lysthafendur hringi i sima 84827 eða skrifi
til Þrastar Haraldssonar, Lottesvej 8,1 th.
8220 Brabrand, Danmark.
UTBOÐ
Rafmagnsveitir rikisins óska eftir til-
boðum i eftirtalið efni:
1) 11 kV aflrofaskápa
Útboð 80017-RARIK
2) 66 kV útiefni i aðveitustöðvar
Útboð 80018-RARIK
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 188,
Reykjavik frá og með mánudeginum 24.
marz 1980, gegn óafturkræfri greiðslu kr.
2000,- fyrir hvert eintak.
Tilboðin verða opnuð kl. 14:00 þriðjudag
15. april n.k. (útboð 80017-RARIK) og kl.
14:00 mánudag 21. aprll n.k. (útboð
80018-RARIK) að viðstöddum þeim bjóð-
endum er þess óska.
Dyveke Helsted
forstjóri Thorvaldsens-safnsins i
Kaupmannahöfn heldur fyrirlestur með
litskyggnum um Bertel Thorvaldsen
þriðjudaginn 25. mars kl. 20:30 I fyrir-
lestrarsal Norræna hússins.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIÐ