Þjóðviljinn - 30.03.1980, Side 7

Þjóðviljinn - 30.03.1980, Side 7
Sunnudagur 30. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 #mér datt þaö í hug Jóna Sigurjónsdóttir skrifar: Spumingar vakna Þaö er komiö, já þaö er á- byggilega komiö, þetta árlega svikavor, sem narrar túlipan- ana uppúr freranum og litiu duglegu Lduna hingaö heim. Þá fer allt feita fólkiö i snar-megr- unarkúr, góöar húsmæöur gera vorhreingerningu og skipta um gardinur, hinar kaupa sér bara ny pottablóm. Svo kemur Páskahretiö góöa, sem ekki hef- ur brugöist svo lengi sem elstu menn muna. Þá fyllast allar kirkjur lands- ins af prúöbúnu fólki, sem krýp- ur I auömýkt og meötekur blóö- fórnina úr mjúkri hendi prests- ins, sem er skrýddur einsog magadansmær i upphafi sjö- slæöudansins. Svo fara allir heim og boröa sunnudagslæriö. Kæru félagar, ég biö afsökun- ar á þessum hjartnæma for- mála mlns lítilfjörlega erindis, en mér er ekki sjálfrátt; ég verö alltaf svona væmin viö árstiöa- skiptin. — 0 — Þaö hefur veriö fátt um fina drætti I dagblööunum undanfar- iö. Eintómt kjaftæöi um vændi, þar hafa allir tekiö til máls nema vændisseljandinn, vænd- isskaffandinn og vændisþiggj- andinn. Þaö væri mjög fróölegt aö heyra af þessum aöilum ef þeir vildu gjöra svo vel aö birt- ast á ritvellinum. Um daginn fann ég undarlega setningu I ágætri minningar- grein, þessi minningargrein var prentuö i am.k. tveimur blöö- um án breytinga eöa athuga- semda, hún er svona: „Noröri Norörason bóndi á Nyrörimýri var fæddur á Dýjum I Noröur- mýri 13. nóvember 1886, dáinn 1. mai' slöastliöinn og voru þá liöin 115 ár frá þvi foreldrar hans giftust, mun þaö vera nokkuö ó- venjulegt.” Þetta finnst mér skrýtiö, ég meina þetta meö hvaö hjóna- band foreldra hins framliöna hefur veriö langt. Sú spuming hvort þvi ljúki nokkurn tima heldur fyrir mér vöku og minnir mig á eiliföina i heimi Mormón- anna. Svona smáar eru minar á- hyggjur á þessu ljúfa falska vori; þaö er skömm aö þessu relli. — 0 — Fyrir nokkrum árum las ég auglýsingu frá stóm fyrirtæki, óskað var eftir ræstingarkonu, en þaö var algjört skilyröi fyrir stööuveitingunni aö hún væri ekki eldri en — nákvæmlega 41 árs. A þriðjudaginn sá ég auglýst eftir starfskrafti, sérlega tekiö fram i undirfyrirsögn, ungri — i vorsins Ijúfa blæ stundvisri stúlku meö greindar- visitölu um eöa yfir 110. Hvernig atvinnurekandi, sem á fjölritunarstofu ætlar aö mæla þetta er mér hulin ráögáta. Maöur getur skiliö trikkiö meö ummálin og aldurinn — en þetta finnst mér óhugnanlegt. Hafiö þiö nokkurn tima heyrt þess getiö aö atvinnurekandi þyrfti að ganga undir gáfnapróf til aö fá t.d. heildsöluleyfi? Getur nokkur umsækjandi um vinnu gert kröfur til atvinnuveitanda sins umfram kaup á réttum gjalddaga og ljós og hita á vinnustaö — ef þörf krefur? Mér er spurn. Annars verö ég aö láta þess getiö aö ég hef ekki hugmynd um hvaö þessi tala táknar, en húnhlýtur aö vera bara pinulitil fyrst aö hin visitalan, sem stjórnar okkur öllum er farin aö ganga 600. Viö sjáum oft i dagblööunum auglýsingar sama efnis og þá sem hér fer á eftir: „Giftur maöur i góöri stööu óskar eftir nánum kynnum viö káta konu á besta aldri, t.d. 25- 35 ára. Fjárhagsaöstoö kemur til greina, ef um semst. Svar sendist á afgreiöslu blaösins merkt „6”.” — 0 — Eftir hverju er maöurinn aö sadcjast? Viö þurfum ekki mikiö imyndunarafl til aö geta upp á þvi. Ef manninum veröur aö ósk sinni o g hann kemst i náin kynni viö kátu konuna, veröur hann auövitaö ákaflega hamingju- samur, hanastoltiö hans eflist ogstyrkist og þegar þaö kvisast I kunningjahópnum aö hann sé farinn aö halda framhjá meö kátri konu á besta aldri, fer áö- ur en varir aö bjarma um hann og þaö kemst á kreik aö hann sé mesta kvennagull. A þessu stigi málsins gerist hann stundum hestamaöur. Þaö oröspor aö vera kvennamaöur, kvennagull, hefur alltaf þótt gott og þá ekki spurt hvernig til þeirrar nafn- bótar sé stofnaö. En hvernig fer fyrir kátu kon- unni, sem svarar auglýsingu mannsins og tekur upp viö hann náin kynni? Hún fær ekki hrós fyrir aö vera piltagull. Hún er litin illu auga og henni eru valin hin verstu viöurnefni, svo mannorö hennar er skaddaö um aldur og ævi... Almenningsálitiö er henni fjandsamlegt, þó góölátlega sé brosaö aö manninum, sem tekur þátt I þessum leik meö henni. Honum er fyrirgefiö, henni aldrei. Þaö er skoöun min aö viö kon- ur eigum ekki minni þátt I þess- ari skoöanamyndun en karl- menn. Sérstaklega vil ég nefna alþjóölegt samtryggingarfélag eiginkvenna, sem sér I hvers- konar lausung og framhjáhaldi ógnun við þjóðfélagsstööu slna. — 0 — Byrjun þessa árs hefur veriö stórkostleg og hafa gerst meö vorri þjóö mörg undur og stór- merki. Hvern heföi grunað aö Gunnar Thoroddsen ætti eftir aö veröa forsætisráöherra i vinstri stjórn? Fólk er enn ekki búiö aö ná sér eftir stuöningsyfirlýsingu Guö- mundar J. viö forsetaframboö i- haldsforkólfsins og heildsalans Alberts Guömundssonar. Hvernig má þaö vera aö for- maöur Verkamannasambands Islands, maöur, sem um ára- raöir hefur barist I fremstu vig- linu I baráttu láglaunafólksins, þar sem kjarabaráttan hefur æ- tiö veriö höröust, hvernig má þaö vera aö sá maöur vilji nú nota völd sin og viötæk áhrif til aðkoma Albert Guömundssyni i æöstu valda- og viröingarstöðu lýöveldisins? Svar óskast. ÞANNIGVANN KORTSNOJ ekki hörfað til c7 þar eö b7-peöiö er óvaldaö.) 21. ... Bb6 22. d5! Baráttujaxlinn ódrep- andi/ Viktor Kortsnoj/ virðist á góðri leið með að endurvinna réttinn til að skora á Anatoly Karpov heimsmeistara í skák. I siðustu viku vann hann 9. einvígisskákina við Tigran Petrosjan og með því iauk einvígi þeirra félaga. Kortsnoj vann 2 skákir, 7 urðu jafntefli en Petrosjan tókst ekki að vinna eina einustu skák. Oftsinnis hafði hann góð færi/en svo virtist þegar á reyndi að honum brysti þrek og/eða kjark. Eftir einvigiö gaf Kortsnoj út nokkrar stórkarlalegar yfirlýs- ingar um hæfni sina, og gat þess auövitaö i leiöinni, aö hann myndi vinna réttinn til að skora á Karp- ov rétt eins og aö drekka vatn. Hvaö sem ööru liöur þá er Korts- noj á þessari stundu langsigur- stranglegasti keppandinn i Askorendaeinvigjunum. Reynsla hans I þessum einvigjum er sllk að enginn annar keppandi getur státaö af sliku, nema þá ef vera skyldi Spasski. Tigran Petrosjan hefur nú I þremur undangengnum Askorendakeppnum veriö stööv- aöur af Kortsnoj og hlýtur honum aö leiöast þaö þvi frómir menn telja hann eiga möguleika I hvern annan keppanda. Sigurskák Kortsnoj var einkar sannfærandi. Hann náöi þegar frumkvæöinu og varö brátt allsráðandi á boröinu, vann peö, og slöan annað, og þá var Armeniumanninum nóg boöiö og gafst upp. Veröur fróölegt aö vita úr hvaöa embætti hann verö- ur núna rekinn þvi eins og kunn- ugt er þá varö hann aö láta af rit- stjórastarfi „64” siöast þegar hann tapaði fyrir Kortsnoj. 9. einvígisskák: Hvitt: Viktor Kortsnoj Svart: Tigran Petrosjan Drottningarbragö 1. c4-e6 7. e3-Be7 2. Rc3-d5 8. h3-0—0 3. d4-Rf6 9. Bd3-He8 4. Rf3-Rbd7 io. Dc2-Rf8 5. cxd5-exd5 ii. o__0_0! 6. Bf4-c6 (A þennan hátt vann Timman Karpov i Bugonjo 1978. Hann þeytti fram peöunum á kóngs- væng og náöi óstöövandi sókn.) 11. ...-Bb4 14. Bf4-De7 12. Kbl-De7 15. Re5! 13. Bg5-De6 (Þaö væru taktisk mistök hjá Kortsnoj að falast eftir jafntefli meö þvi aö endurtaka leiki. Hann hefur greinilegt frumkvæöi og getur án verulegrar áhættu teflt til vinnings.) 15. ...-Re4 16. Rxe4!-dxe4 17. Bc4 (Auðvitaö ekki 17. Bxe4 f6 o.s.frv. 1 framhaldinu er e4-peöiö eitraö af þessari ástæöu einni.) 17. ...-Be6 20. Db3-Ba5 18. Bxe6-Rxe6 21. Rc4! 19. Bh2-Rf8 (Nú fara annmarkarnir I stööu svarts aö koma i ljós. Hann getur Enn einu sinni hefur Korstnoj rutt Petrosjan úr veginum aö heims- meistaratitlinum. (Kortsnojer ekkertá þeimbuxun- um aö þiggja peðið. Hann veit sem er aö Petrosjan fengi mótspil eftir a-linunni.Hann kýs heldur aö opna miöboröiö þar sem menn standa allir sérlega vel, ráöa reyndar lögum og lofum á borö- inu). 22. ...-cxd5 24. Bd6!-Bxd6 23. Hxd5-Bc5 25- Rxd6-Hed8 (E.t.v. var 25. — Heb8 betri leikur en ekki sérlega fagur útlits. Svarta staöan er sennilega þegar oröin töpuö.) 26. Hhdl-De6 27. Rxb7-Hdb8 28. Hb5-Df6 (Svartur getur aö sjálfsögöu ekki leyft drottningarkaup. Eftir- leikurinn væri tiltölulega auö- veldur i endatafli.) 29. Hd2-Dg6 37. Rd6-Hb4 30. g3-h6 38. h5-Dg4 31. Rd6-Hd8 39. a3-Ha4 32. Hbd5-Hab8 40. Ka2-Rc7 Framhald á bls. 21. STORMARKAÐSVERÐ Gerið verðsamanburð LEYFT OKKAR VERÐ: VERO: EGG1 kg . kr. 1690.- 1100.- Braga kaf fi 1/4 kg .kr. 1015.- 975.- Smjörliki 1/2 kg .kr. 425.- 359.- Kakó 1/2 kg .kr. 2480.- 1595.- Eldhúsrúllur Fay2stk . kr. 680.- 597.- Niðursoðnar perur 1/1 dós . kr. 1080.- 869.- Niðursoðnar ferskjur 1/1 d. ... .kr. 1040.- 825.- Coop Grænar baunir 1/1 dós ... . kr. 574.- 409.- PASKAEGG A TILBOÐSVERÐl Miðvikudaginn 2. april opið til kl. 22 Laugardaginn 5. april opið kl. 9—12 STORMARKAÐURINN Skemmuvegi 4A, Kópavogi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.