Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN
Fimmtudagur 24. aprfl 1980,92. tbl. — 45. árg.
Breyting á vegaáætlun 1980:
Framlög aukin um
2 miljarða króna
1 gær var lögö fram á Alþingi verölagsbreytinga frá þvi aö veg-
breytingartillaga viö þingsálykt- áætlun var samþykkt I fyrra.
un um vegaáætlun fyrir árin Breytingartillaga þessi er lögö
1979-82. Tillagan felur I sér aö fram af samgönguráöherra.
framlög til vegmála veröi aukin Nánari grein veröur gerö fyrir
um 2 miljaröa á árinu 1980 vegna þessari tillögu slöar. — þm
ATOK FRAMUNDAN
Á AÐALFUNDI FLUGLEIÐA:
Klofnar
félagið?
Gleðilegt
sumar!
Gel
Landflótta Frakka
neitað um hæii hér
Aöalfundar Flugleiöa næst-
komandi mánudag er nú beöiö
meö mikilii eftirvæntingu meöal
hluthafa og starfsmanna. Fregnir
hafa veriö sagöar af 6.9 miljaröa
króna tapi á flugrekstri Flugleiöa
á s.l. ári, og eru þá dótturfélögin
ekki tekin meö I dæmiö, en
Siguröur Helgason forstjóri Flug-
leiöa hefur ekki viljaö gefa neinar
upplýsingar fyrr en á fundinum.
Bandariska stórblaöiö Herald
Tribune skýröi frá þvi á mánudag
aö Luxembourgarmenn vildu
koma til móts viö Flugleiöamenn
meö þvi aö gera nýtt Flugfélag úr
Cargolux og Luxair, sem annaöist
vöruflutninga og flug yfir
Atlantshaf, en forstjóri Fiugleiöa
segir öll þessi mál vera á algjöru
Atvinnuleysis-
sjóðurinn á
Isafirði:
Ekkert
farið að
úthluta
Þótt frystihúsafólkiö á Isa-
firöi sé nú búiö aö vera at-
vinnuiaust vikum saman er
enn ekkert fariö aö úthluta
úr atvinnuleysistrygginga-
sjóöi. Úthlutunarnefndin er
enn ekki farin aö koma
saman, en þeir sem I henni
eru, eiga jafnframt sæti I
samninganefndum sjó-
manna og útvegsmanna og
hafa aö sögn ekki haft tlma
til aö halda fund I úthlut-
unarnefndinni.
Aö sögn Margrétar
óskarsdóttir á lsafiröi er
fariö aö bera á þvl aö fólk
takmarki viö sig innkaup I
verslunum; þetta staöfesti
kaupfélagsstjórinn á Isa-
firöi.
Nú eru 129 manns á at-
vinnuleysisskrá á ísafiröi og
hefur fækkaö nokkuö frá þvl
þaö var mest, en þá voru 153
á skrá. —-S.dór
Þjóöviljanum lék forvitni á aö
vita á hvaöa forsendum Frakk-
anum Patrich Gervasoni var
neitaö um landvistarieyfi hér, þar
sem ástæöan var ekki tilgreind I
neitunarbréfinu eftir þvi sem
fréttaritari Þjóöviljans 1
Kaupmannahöfn, Halldór
frumathugunarstigi.
Talsvert hefur veriö rætt um
þaö á liönum misserum aö
aöskilja beri Atlantshafsflug
Flugleiöa frá innanlands- og
Evrópuflugi félagsins, og gæti ný
flugfélagsstofnun meö Luxem-
borgarmönnum komiö til greina I
þvi sambandi. Þjóöviljinn hefur
eftir áreiöanlegum heimildum aö
meöal hluthafa og I gamla starfs-
mannahópi Loftleiöa sé hreyfing
fyrir því aö endurreisa Loftleiöir
ef Atlantshafsflugiö veröur lagt
niöur 1. september næstkomandi
eöa flugrekstur þessi fluttur úr
landi til Luxemborgar. Telja
þessir aöilar aö hægt sé aö reka
Atlantshafsflugiö héöan meö mun
hagkvæmara hætti en Flugleiöir
gera nú, og komast af.
Ljóst er þvl aö búast má viö
talsveröum átökum um hvaöa
stefnu beri aö taka I rekstrar-
málum Flugleiöa á aöal-
fundinum. Þá er einnig óljóst
hvernig stjórn Flugleiöa hyggst
bregöast viö skilyröum þeim sem
rikisstjórnin setti fyrir rikis-
ábyrgö á rekstrarlánúen þau voru
aö eftirlitsmenn yröu settir meö
rekstrinum af hálfu rikisins, viö-
hald yröi flutt heim I áföngum á
næstunni og islenskum flugliöum
tryggöur forgangur á stööum hjá
dótturfélögum Flugleiöa. —ekh.
Sáttafundur í sjó-
mannadeilunni á
ísafirði:
Stóð fram
á nótt
Sáttafundur i deilu sjómanna og
útgeröarmanna sem hófst kl. 10 I
gærmorgun stóö ennþá þegar
Þjóöviljinn fór i prentun seint i
gærkvöldi. Guömundur Vignir
Jósepsson sáttasemjari sagöi I
samtali viö blaöiö aö lausn deil-
unnar væri ekki i augsýn,en ekki
yröi hætt sáttatilraunum fyrr en I
fulla hnefana. Hann vildi þó ekki
svara þvi hvort fundaö yröi alla
nóttina. Einn fundarmanna sem
Þjóöviljinn náöi I um kl. 11 f gær-
kvöldi taldi lltiö hafa miöaö I
samkomulagsátt. — GFr
Guömundsson,segir i sinni frétt.
Ólafur Walter Stefánsson,
skrifstofustjóri dómsmálaráöu-
neytisins, sem annast mál sem
þetta sagöi, aö maöurinn væri
skilríkjalaus ogþar aö aukiheföu
komiö skilaboö frá sendiráöinu I
Kaupmannahöfn um aö maöurinn
Frá Halldóri Guömundssyni
fréttaritara Þjóöviljans I Kaup-
mannahöfn.
Dómsmálaráöuneytiö hefur
neitaö landflótta Frakka, sem
væri ekki æskilegur. Umsókn
mannsins heföi veriö órökstudd
og hann væri landlaus maöur.
Reglan væri sú, aö menn fengju
ekki dvalarleyfi hér á landi, ef
þeir heföu ekki skilriki og farseöil
til baka. Þetta væri haft svo til
þess aö hægt væri aö senda menn
ekki sinnti herkvaöningu og á þvl
yfir höföi sér fangavist i heima-
landi slnu, um dvalarleyfi á ts-
landi.
Þann 27. febrúar, sótti Patrick
heim, ef þeir þættu ekki æskilegir
I landinu.
Eins og kemur fram I frétt
Halldórs Guömundssonar frá
Kaupmannahöfn, neitar Gerva-
soni aö gegna herskyldu og flýr
þvi fööurland sitt. ólafur var
spuröur um hvort til aö mynda
sonur skákmeistarans Kortsnoja,
sem neitar aö gegna herskyldu I
Sovétrlkjunum og er þvi I
svipaöri aöstööu og Gervasoni,
nema hvaö hann kemst ekki úr
Framhald á bls. 21
Gervasoni um dvalarleyfi á ís-
landi I gegnum sendiráöiö I Kaup-
mannahöfn. Slöar var sendiráö-
inu skýrtfrá þvl, aö fólk I Reykja-
vlk. væri reiöubúiö aö hýsa hann
og útvega honum vinnu. Amánu-
daginn var barst loks svar frá
dómsmálaráöuneytinu íslenska,
þar sem umsókn Patricks var
hafnaö. Engar ástæöur voru
gefnar fyrir neitunni, og er Is-
lenskir stuöningsmenn Patricks I
Kaupmannahöfn héldu I sendi-
ráöiö á þriöjudag, neitaöi sendi-
herra aö ræöa viö þá og kvaö
máliö útkljáö.
Patrick er einn þeirra þúsunda
ungra Frakka, sem neitaöhafa aö
sinna herkvaöningu og ekki kæra
sig heldur um aö vinna tveggja
ára þegnskylduvinnu I staöinn.
Mál þessara manna fer beint
fyrir herdómstól, og 1972 var
Patrick dæmdur fjarverandi til
tveggja ára fangavistar. Hann
kaus aö lifa I felum fyrir yfirvöld-
um, um leiö og hann tók mikinn
Framhald á bls. 21
íslenska sendiráðið í Kaupmannahöfn:
Sagði manninn óæskilegan
auk þess sem hann er landlaus maður sagði
Ólafur Walter Stefánsson í dómsmálaráðuneytinu