Þjóðviljinn - 24.04.1980, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. aprll 1980 mitt líf?” í Iðnó A laugardaginn kemur veröur fimmtugasta sýning á leikritinu „Er þetta ekki mitt lif?” hjá Leikfélagi Reykja- víkur I Iönó. Leikritiö var frumsýnt 20. mai i fyrra. Höfundur er Brian Clark og leikstjdri Maria Kristjáns- dóttir. Aöeins örfáar sýningar eru eftir á þessu vinsæla leikverki, sem veröur aö vikja af fjölun- um fýrir siöustu frumsýningu þessa ieikárs, sem veröur um miöjan mai Utanríkisstefna Prdfessor, dr. phil. O. Karup Pedersen flytur fyrirlestur á vegum félagsvisindadeildar Háskólans föstudaginn 25. aprfl kl. 17.15 I stofu 102 I Lög- bergi. Fjallar fyrirlesturinn um utanrlkissetfnu Dana — frá hlutleysi til NATO (Dansk udenrigspolitik — frá neutralitet til NATO). Meö hlutverkin I leiknum fara: Hjalti Rögnvaldsson, Valgeröur Dan, Jón Sigur- björnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Siguröur Karlsson, Karl Guömundsson, Lilja Guöriin Þorvaldsdóttir Harald G. Haralds, Asdls Skilladdttir, Kjartan Ragnar- sson, Jón Hjartarson, Guömundur Pálsson og Steindór Hjörleifsson. A myndinni sjást þeir Hjalti og Kjartan i' hlutverkum slnum. Dr. Karup Pedersen er prófessor I alþjóöa- st jó rnm á 1 af r æöi viö Kaupmannahafnarháskóla og vlökunnur fræöimaöur á slnu sviöi.Hann er hér meöal gesta I boöi Háskóla Islands I tilefni af 500 ára afmæli Kaupm annah afnarháskó la. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Hlaut styrk úr 50. sýning á „Er þetta ekki Barbörusjóði Stuöningur við sjómenn vestra Einingasamtök kommúnista hafa sent svo- hljóöandi stuöningsyfirlýsingu til Sjómannafélags Isafjarö- ar: „Viö lýsum yfir stuöningi viö baráttu ykkar. Þiö hafiö tekiö mikilvægt frumkvæöi I baráttunni fyrir aö viöhalda samningsrétti launafólks. Vaskleg barátta ykkar er öör- um sjómönnum og vinnandi fólki gott fordæmi nú þegar kjarasamningar hafa veriö lausir um langan tlma.” Sveinn Björnsson Sveinn Björnsson listmálari hlaut styrk lir minningarsjóöi Barböru Arnason, þegar dreg- iö var ilr umsóknum s.l. laugardag. Styrkupphæöin er kr. 500.000. Feögarnir MagnUs A. Ama- son og Vífill MagnUsson stofn- uöu fyrir þremur árum sjóö til styrktar myndlistarmönnum og til minningar um Barböru Amason. Félagar I FIM geta árlega sótt um styrk I sjdöinn og er ævinlega dregiö úr umsóknum 19. aprfl, sem var afmælisdagur Barböru heitinnar. — ih Nýtt rit: MÓTORSPORT Úter komiö nýtt mánaöarrit sember nafniö MÓTORSPORT. Blaöiö er gefiö Ut af samnefndu fyrir- tæki I samvinnu viö alla mótorsportklúbba landsins sem eru nú 24 talsins. Ekki er eingöngu fjallaö um blla heldur einnig um vélhjól, vélsleöa og sportbáta. Þetta blaö er eina málgagn mótorsport áhugamanna og I þvl veröur aö finna allar upplýsingar sem stjórnir blUbbanna vilja komá á framfæri ásamt því aö sagt veröur frá starfi þeirra, segir ritstjórinn. Blaöiö er 32 slöur með fjölbreytilegu efni. Lausasöluverö er kr. 1300,- en áskriftaverö kr. 1000 hvert eintak. Ritstjóri er Jón Sig. Hallddrsson og er skrifstofan opin kl. 3—6 virka daga aö Hjallavegi 27 slmi 34351. Sjómönnum ekki tilkynnt um œfingu setuliðsins Toldu sig sja neydarblys Misskilningur á skilaboðum orsök mistakanna, segir Hannes Hafstein hjá Slysavarnafélaginu S.l. mánudagskvöld var björgunardeild setuliösins á Miönesheiöi, meö björgunaræf- ingar út af Reykjanesi, þar sem m.a. voru notuö mjög sterk lýs- andi leitarblys. Skip og bátar sem sáu til jós- bjarmatis héldu aö um neyðarblys væri aö ræöa og héldu sum þeirra þegar af staö I átt aö bjarmanum. Slöar kom i ljós aö um æfingu var aö ræöa hjá setuliöinu, sem láöst haföi aö tilkynna sjómönnum á svæðinu. Sjómenn eru aö vonum argir út af mistökum sem þessum, og barst Þjóöviljanum skeyti frá Kristni Jónssyni skipstjóra á skuttogaranum ólafi Jónssyni GK 404 þar sem segir m.a. aö: „vegna síendurtekinna æfinga varnarliösins sem láöst hefur aö tilkynna og valdiö sjómönnum ónæöi fer ég fram á aö betur veröi staöiö aö þessu framvegis þvl þetta er skepnuskapur af verstu sort.” Mik Magnússon blaðafulltrúi setuliösins sagöi I samtali viö Þjóöviljann I gær, aö yfirvöld á Keflavlkurflugvelli heföu veriö búin aö tilkynna um þessar æfingar þann 18. aprll sl. til Flug- stjórnar á Reykjavikurflugvelli, Landhelgisgæslunnar og Slysa- varnarfélagsins eins og vant væri enþessir aöilar sæu slöan um aö koma upplýsingunum á frekari framfæri. „Þaö var misskilningur á skila- boöum frá varnarliöinu, sem olli þessum mistökum, þannig aö tilkynnt var til strandstööva, aö allar fyrirhugaöar æfingar varnarliösins myndu falla niöur umrætt kvöld. Þaö var aöeins önnuræfingin af tveimur sem féU niöur, og þvl brá mönnum ónota- lega þegar þeir sáu skæru ljósin sem notuö voru á hinni æfing- unni sem fram fór samkv. áöur- boöaöri tilkynningu.” sagöi Hannes Hafstein formaöur Slysa- varnarfélagsins I samtali viö Þjóöviljann I gær. Hannes sagöi ennfremur, aö spurning væri hvort nægilegt væri aö láta strandstöövarnar einar um aö koma skilaboöum af þessu tagi til sæfarenda. Hugsanlegt væri, að sllkum aövörunum yröi útvarpaö meö veöurfréttum kl. 16.00, sem sjómenn fylgjast ætíö vel meö, og fyrirbyggja þannig að slik mistök endurtækju sig. — ig Hver er ábyrgö starfsmanna sem vinna viö vitavert öryggisleysi og láta ekki vita til öryggiseftirlitsins? spyr öryggismálastjóri. jjg mm Starfsmenn verða að taka sjálfa sig alvarlega Vítavert ad tilkynna ekki öryggisleysið segir Eyjólfur Sœmundsson öryggismálastjóri um skrifin I Dagblaöinu fyrr en sl. sunnudag. Umræddir smiöir hafa hinsvegar látiö undir höfuö leggjast aö tilkynna til réttra yfirvalda aö öryggismálum væri ábótavant. Þar kemur aö ábyrgö þessara manna og annarra sem á þessum vinnustaö starfa. Samkvæmt núgildandi lögum eiga verkamenn aö reifa úrbætur I öryggismálum viö vinnu- veitendur og njóta til þess aö- stoöar trúnaöarmanns eöa viökomandi verkalýösfélags. Nái menn ekki slnu fram á vinnustaö ber skilyröislaust aö láta rétt yfirvöld, I þessu tilfelli öryggis- eftirlit rlkisins vita. Þessir menn hafa hinsvegar látiö undir höfuö leggjast aö tilkynna um vítavert öryggisleysi og er ábyrgö þeirra þvl þung.” I samtalinu viö Eyjólf kom einnig fram aö öryggiseftirlitiö hefur fariö I eftirlitsferöir á vinnustaöinn viö húsbyggingu Framkvæmdastofnunar en ekki séö ástæöu til athugasemda, enda var þá byggingin á allt ööru stigi en nú. — ekh „Þaö hvarflar aö mér eftir aö hafalesiöummæli þriggja smiöa I Þjóöviljanum I dag hvort ekki nái lög yfir þessa menn”, sagöi Eyjólfur Sæmundsson öryggis- málastjóri i samtali i gær. „Starfsmenn veröa aö taka sjálfa sig og vinnuumhverfi sitt al- varlega. Ef þeir heföu sinnt þeirri sjálfsögöu skyldu sinni aö til- kynna til réttra aöila um öryggis- leysi á vinnustaönum heföi ef til vill mátt koma I veg fyrir slysiö sl. sunnudag” sagöi öryggismála- stjóri ennfremur Tilefniö er þaö aö þrlr smiöir sem sagt haföi veriö upp án fyrir- vara viö byggingu húss Framkvæmdastofnunar á vegum Reynis h.f. komu aö máli viö blaöiö og bentu a aö þeir heföu vakiö athygli á öryggisleysi vinnustaöarins I Dagblaöinu 17. þessa mánaöar. Atöldu þeir öryggiseftirlitiö og Trésmiöa- félag Reykjavlkur fyrir aö hafa ekki brugöiö viö enda heföi þeim áttaö vera fullkunnugt um máliö. „1 landinu er engin skylda á Eyjólfur Sæmundsson: Ekki nóg aö skrifa i blöðin. mönnum aö lesa tiltekin dagblöö og enginn hér á stofnuninni vissi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.