Þjóðviljinn - 24.04.1980, Side 5
Fimmtudagur 24. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Fjórði flokkurinn í Vestur-Þýskalandi:
Hjá Græningjum kennir margra grasa: formaðurinn Gruhl (t.h.)
kemur úr rööum Kristilegra demókrata. Hann er hér aö tala viö
þekktan marxista i samtökunum, Rudolf Bahro, flóttamann frá DDR.
um hriö þótt ljóst, aö kanslaraefni
Kristilegra, Franz-Josef Strauss,
getur ekki gert sér von um aö
sigra Helmut Schmidt I þeim
kosningum sem fara eiga fram I
haust. En fylgi hinna Grænu
kemur ekki síst frá mögulegum
kjósendum Sósialdemókrata, og
þvi gæti þaö, hvort sem þeir
sleppa inn á þing I Bonn eöa ekki,
oröiö til þess aö núverandi sam-
steypa SPD og FDP fengi ekki
meirihluta á þingi. Gæti þá svo
fariö, aö Græningjar, sem i mörg-
um greinum standa nálægt
vinstri armi SPD, yröi til þess aö
greiöa Franz-Josef Strauss erki-
klerk þýsks afturhalds, götuna
upp í kanslarastólinn.
aö sætta sig viö allar afleiöingar
iönvæöingar. En siöan veröur þaö
smám saman ljóst, aö skeiö hins
öra hagvaxtar, sem átti aö lækna
öll mein, gat ekki staöiö enda-
laust. Þaö var ekki hægt aö sól-
unda hráefnum og orku sem fyrr
og menn geröust æ ófúsari til aö
sætta sig viö náttúrspjöll iönvæö-
ingarinnar, sem i jafn þéttbýlu
landi og Vestur-Þýskaland er
hafa löngu fariö yfir háskamörk.
Hér bætist viö andóf væntanlegra
nágranna nýrra kjarnorkuvera,
sem hafa fengiö stuöning þeirra
hópa sem andmælt hafa kjarn-
orkuvæöingu af grundvallar-
ástæöum.
Stóru flokkarnir.
Koma Græningjarnir
Strauss í valdastól?
Þelm fór fjölgandi sem sögöu: ekki meir
t kosningum til þings i
B a d e n - W U r 11 e m b e r g I
Vestur-Þýskalandi fengu Græn-
ingjar svonefndir, samtök um-
hverfisverndarmanna, 6,3% at-
kvæöa og sex fulltrúa á fylkis-
þingi. 1 október i fyrra komust
þeir á þing I Bremen og hafa I
ýmsum fylkiskosningum ekki
veriö f jarri þeim 5% atkvæöa sem
þarf til aö fá þingsæti f rlkinu. Þar
meö hafa stóraukist likur á þvi,
aö þriggja flokka kerfiö þýska sé
aö raskast.
Hvorugur hinna stóru flokka,
Sósialdemókratar (SDP) og
Kristilegra demókrata, hafa
hreinan meirihluta; úrslitum
ræöur flokkur Frjálsra demó-
krata (FDP), sem hefur nú um
alllangt skeiö stjórnaö meö flokki
Helmuts Schmidts, kanslara
Sósialdemókrata. Smærri flokkar
hafa til þessa ekki komist yfir 5%
hindrunina, nema hvaö nýnas-
istaflokkurinn, NDP, geröi
stuttan stans á nokkrum fylkis-
þingum, komst hinsvegar aldrei á
sambandsþingiö I Bonn. Græn-
ingjar hafa hinsvegar drjúgan
möguleika á þvi.
Óvæntur liðsauki.
Allavega er þaö ljóst, aö fylgi
þeirra hefur nú þegar verulegar
pólitlskar afleiöingar. Þaö hefur
hans missa meirihlutann, aö búa
til „stóra samsteypu” með
Kristilegum (meö Strauss utan-
garös), eöa jafnvel einskonar
þjóöstjórn þriggja flokka.
Rætur Græningja.
Þaö er margt I óvissu um stööu
Græningja. 1 þvi samhengi er
einatt til þess vitnaö, aö þeir séu
mjög sundurleit fylking, þar sem
ihaldssamir náttúruvinir reyni aö
finna samstööu meö ungum
róttæklingum, sem vilja helst
hafna borgaralegum lifnaöar-
háttum sem mest þeir mega.
Meöal Græningja er engin sam-
staöa um fóstureyöingar, verka-
lýösmál eöa hvort stefna eigi aö
stöövun hagvaxtar eöa þá aöeins
aö þeim hagvexti sem stenst
gæöamat. Til eru þeir sem telja
aö fyrr eöa slöar muni hægri- og
vinstrigræningjar rífa hver
annan á hol og flokkurinn
splundrast.
En þaö er llka mjög margt sem
hefur ýtt undir þessa marglitu
mótmælahreyfingu, sem gerir sig
llklega til aö breyta þýsku flokka-
kerfi. Hún hefst á staöbundnum
andmælum gegn þeim fórnum
sem iönvæöing og vegalagningar
krefjast. 1 fyrstu gefur hún eink-
um til kynna aö ákveöinn hluti
landsmanna sé ekki reiöubúinn til
og telja jafnvel nauösynlegt, þá
veröur „ekkert aflögu” — eöa þá
aö t.d. sóslaldemókratar neyöast
til aö taka upp lffskjaramun i
landinu meö nýjum hætti. Þeir
treysta sér ekki til þess og hafa
lagt á þaö höfuöáherslu I áróöri
sinum gegn Græningjum, aö ef aö
kröfugerö þeirra muni ná fram aö
ganga, þá sé mikill fjöldi starfa I
iönaöi I hættu og atvinnuleysi
muni stórlega vaxa.
En almenningur hlustar ekki á
slik rök I sama mæli og áöur.
Vaxandi hluti Þjóöverja efast um
hæfni stóru flokkanna til aö ráöa
viö framtíöarvandamál, eins og
sést m.a. á þvi, aö nýleg skoöana-
könnun bendir til þess, aö ef kosiö
væri á morgun mundu Græn-
ingjar fá 10% atkvæöa ungra
kjósenda (innan viö þritugt) eöa
meira en Frjálsir demókratar.
Annað mál er, og þaö viöur-
kenna Græningjar, aö stuönings-
menn hreyfingarinnar eiga enn
margt óuppgjört um þaö, hverju
þeir séu reiðubúnir til aö fórna i
leit sinni aö nýjum gildum og
nýrri viömiöun sem komi I staö-
inn fyrir „eignastefnuna”
(Haben-Orientierung) sem hljóti
aö enda i stórslysum. Þeir segjast
þurfa nokkur ár til þess aö móta
sér heildarsýn yfir vandamál
samfélagsins. A.B.
NYTT HAPPDRÆTTI/AR
UNGIR /EfT) ALDNIR
ERU
Stór samsteypa*
Sósialdemókratar hafa af þessu
þungar áhyggjur. Til þessa reyna
þeir aö svara meö þvl bæöi aö
flagga meira en áöur nokkrum
áhugamálum umhverfisverndar-
nianna og meö þvl aö lýsa Græn-
ingja óábyrga draumóramenn,
sem ekki þyröu áö horfast I augu
viö þarfir verkafólks fyrir at-
vinnu og velmegun.
Græningjar hafa veriö aö gera
sér vonir um aö þeir gætu komist I
oddastööu á þingi — þeir myndu
þá styöja stjórn Helmuts
Schmidts og Frjálsra demókrata,
en neyöa þá flokka til aö taka
verulegt tillit til sjónarmiöa
sinna. Vikublaöinu Spiegel þykir
ekki llklegt aö Schmidt vilji sæta
þeim kostum. Heldur muni hann
reyna, ef hann og bandamenn
í báöum stóru flokkunum, hjá
SPD, sósfaldemókrötum, og
Kristilegum, komu fram menn,
sem reyndu aö færa umhverfs-
verndarmál ofar á dagskrá hver
hjá sér. En þeir hafa ekki haft er-
indi sem erfiöi. Herbert Gruhl,
þingmaöur Kristilegra, hraktist
úr flokki sinum og er nú helsti for-
ingi Græningja. Sósialdemókrat-
inn Eppler nýtur allmikils fylgis I
flokki sinum, en Schmidt kanslari
hefur barist harkalega gegn hon-
um.
Stóru flokkarnir hafa vanist
þvi, aö svigrúm þeirra til aö leysa
andstæöur I þjóöfélaginu sé
bundiö auknum hagvexti — haldi
hann áfram veröur unnt aö gera
einnig eitthvaö fyrir þá sem verst
eru settir. En ef hann stöövast,
eins og Græningjar gera ráö fyrir
Þá veröa einnig níu toppvinningar til íbúðakaupa, aö verömæti 10
milljónir króna.
Og stórglæsilegur sumarbústaöur aö Hraunborgum í Grímsnesi,
fullfrágenginn og meö öllum búnaöi, aö verömæti um 25 milljónir.
Dreginn út í júlí.
Auk þess skemmtisnekkja, 100 bílavinningar, 300 utanferöir og
ótal húsbúnaöarvinningar.
Miöi er möguleiki
Sala á lausum miöum og endurnýjun ársmiöa og flokksmiöa stendur
yfir.
miÐI ER mÖGULEIKI ^
Dúum ÖLDRUÐUm ((SWI ( J (—7
ÁHYGGjULAU/T ÆVIKVÖLD V