Þjóðviljinn - 24.04.1980, Qupperneq 17
Fimmtudagur 24. aprii 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
MINNINGARORÐ
Gunnar J. Eyland
Fæddur 11.6. 1933 — Dáinn 15.4. 1980
NU er vinur minn og æskufé-
lagi, Gunnar Eyland, horfinn yfir
móðuna miklu. Það er sárt að
missa góöan vin I blóma Ufsins.
Söknuðurinn fyrnist seint en
minningin um góöan dreng mun
lifa lengi.
Gunnar Eyland var fæddur I
Reykjavík hinn 11. jilni 1933. For-
eldrar hans voru heiöurshjónin
Jenny Juul Nielsen og GIsli Jóns-
son Eyland, skipstjóri. Gunnar
átti 5 systkini, en eitt þeirra dó I
æsku.
Ungur fluttist Gunnar til Akur-
eyrar með foreldrum sinum og
þar ólst hann upp.
Hinn 22. mars 1958 kvæntist
Gunnar eftirlifandi konu sinni,
Guðlaugu Gunnarsdóttur. Þau
eignuðust engin börn i sambUð
sinni.
Gunnar Éyland var góður og
hjartahlýr vinur og félagi. Allir
sem eitthvað áttu saman við hann
að sælda virtu hann fyrir prUð-
ménnsku hans og ljUfmannlega
framkomu.
Gunnar var tilfinningarikur og
meö ríka réttlætiskennd. Hann
gerði allt sem hann gat til að
hjálpa þeim samferöamönnum
sinum I lífinu sem minna máttu
sln og vermdi umhverfi sitt með
hjálpsemi sinni og hjartagæsku.
Enda þótt Gunnar eignaðist
ekki börn sjálfur var hann þó
mjög bamelskur. Það fór ekki
framhjá neinum sem til þekkti.
Börn systkina hans og systurbörn
konu hans voru honum mjög kær
og barhann fyrir þeim mikla um-
hyggju, sem hver faðir hefði verið
fullsæmdur af gagnvart bömum
sinum.
Mér er það minnisstætt þegar
hjónin Gunnar og Guðlaug komu i
heimsókn á heimili mitt, þegar ég
kenndi á heimavistarskólanum á
Jaðri, hvemig bæði börnin mín og
bömin sem voru þarna á skólan-
um hændust að honum. Þau voru
næm fyrir því aö þarna var maö-
ur á ferð með stórt hjarta og hlýtt
geð. Hannhafði alltaf nóg að gefa
þeim og miöla af glaðværð og
góövild sinni.
Og einmitt þannig var Gunnar
Eyland alltaf f öllu sinu lffi. sífellt
gefandi og veitandi en sjaldan
þiggjandi.
í bamæsku átti Gunnar við
erfiöan sjúkdóm að striða, sem
hann barðist við i hljóöi og kyrr- |
þey, án þess að tala um það við
vini sfna og samferðamenn.
Nú hefur brugðið skýi fyrir sólu,
— sláttumaðurinn mikli með ljá-
inn hefur enn sem oftar gengið j
um dyr. Viö kveðjum góðandreng,
vin og félaga, Gunnar Eyland. L
Ég og fjölskylda min sendum '
konu hans og öðmm nánum aö-
standendum hans innilegustu
samúöarkveöjur á erfiöri
skilnaöarstund.
Guö blessi ykkur öll.
Að lokum kveö ég þig Gunnar
vinur minn og geri eftirfarandi
kveðjuorð að minum:
„Ég man um bjarta bernskutfð
hve brosti sól og vor.
Og blærinn kyssti lög og láð,
hve ljúft var sérhvert spor.
Við áttum marga unaösstund
meö æskubros á vör.
Viö báruhjal og blóm I hlið,
hve björt var okkar för.
Nú sé ég brosa sumarmál
og sólá himinbrú.
Sjá, blómiö grær og bamið hlær
svo blitt, — En hvar ert þú? _
Þig dauðans engill bar á braut,
minn bjarta æskuvin.
Þvi greini ég naumast
skuggaskil
ég skelf und laufgum hlyn.
Já aldrei verður sólin söm
og sumar eins og fyr. —
Ég bið og trúi á Herrans hönd
oghiminsfögrudyr.
Með tár á hvarmi ég stend
á strönd
og stari um ókunn höf.
Svo bind ég lftinn ljóðasveig
og leggáþinagröf.”
Arel.
Stefán Trjámann Tryggvason.
Gunnar J. Eyland kaupmaður,
Espilundi 9, Garðabæ, varð bráö-
kvaddur 15. april sl. langt fyrir
aldur fram, þá 46 ára að aldri.
Hann var yngstur af sex börn-
um hjónanna Jenny Amalie J.
Eyland, af dönskum ættum og
Gisla Jónssonar Eyland, skip-
stjóra. Gunnar fæddist i Reykja-
vlk, en flyst fljótlega meö fjöl-
skyldunni til Akureyrar, þar sem
hann elst upp til 14 ára aldurs og
minntist hann margra ánægju-
stunda frá æsku sinni þar, en
verður fyrir þeirri miklu reynslu
að missa móður sfna snögglega,
þá flyst Gunnar til Reykjavfkur
og stendur á eigin fótum eftir það.
Fljótlega fer hann að vinna hjá
Upplýsingaþjónustu Bandarikj-
anna, við kvikmyndasafniö, jafn-
hliöa þvi lærir hann að verða sýn-
ingarmaður i kvikmyndahúsi.
Ungur að árum stofnar Gunnar
fyrirtækiö Filmur og vélar aö
Ursula og Ketill á Háskólatónleikum
Leika fjórhent
og á tvö píanó
Tónleikarnir veröa i Félagsstofnun
stúdenta viö Hringbraut
Hjónin Ursula Ingólfsson-Fass-
bind og Ketill Ingólfsson munu
leika fjórhent á pianó og tónverk
fyrir tvö pianó á Háskólatón-
leikum, sem haldnir verða á
laugardaginn n.k. I Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut.
Til er talsverður fjöldi tónverka
fyrir pianó og tvo flytjendur, en
mörg þeirra eru planóútsetningar
á tónverkum sem upphaflega
voru samin fyrir önnur hljóðfæri.
Verkin sem samin fyrir planó þó
að sum þeirra hafi síðar verið
umrituö fyrir hljómsveitarflutn-
ing.
A efnisskránni eru Mars I D-dúr
og Fúga i e-moll eftir Franz
Schubert, Sónata I D-dúr og Fúga
I c-moll eftir W.A. Mozart og
Tilbrigði I B-dúr um stef eftir
Jóseph Haydn eftir Johannes
Brahms.
öllum er heimill aðgangur aö
tónleikunum, sem hefjast kl. 17.
Ursula Ingólfsson-Fassbind
Ketill Ingólfsson
Námskeiö fyrir stjórnarmenn
t sl. mánuði voru haldin i húsa-
kynnum Fram ha ldsdeilda r
Samvinnuskólans I Reykjavik
námskeið fyrir kjörna stjórnar-
menn Sambandskaupfélaganna.
Viöfangsefnin á námskeiðinu
voru m.a. kynning á verksviði og
ábyrgð stjórnarmanna i sam-
vinnufélögunum, kynning á bættu
skipulagi stjórnarfunda og leiö-
beiningar um lestur ársreikninga
og mat á stöðu félaga á grundvelll
þeirra.
Húsráðendur athugið!
Höfum á skrá f jölda fólks sem
vantar þak yfir höfuðið.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7
Opið: Kl. 13-18 alla virka daga,simi: 27609
Aö sögn Sambandsfrétta voru
leiðbeinendur á námskeiðinu þeir
Guðmundur Guðmundsson,
fræöslufulltrúi, Hjörtur Hjartar,,
fyrrum framkv.stj., Geir Geirs-
son, lögg. endursk. og Eggert A
Sverrisson, fulltrúi. Námskeiðið
sóttu 13 stjórnarmenn viösvegar
að af landinu.
Dagana 28. og 29,mars var svo
annaö slikt námskeið haldið að
Höfn i Hornafirði. Var þar f jallað
um sama efni og á Reykjavíkur-
námskeiðinu og leiðbeinendur
voru þeir sömu. Þátttakendur
voru 17 stjórnarmenn frá kaup-
félögunum á Suöausturlandi.
Liöur I námskeiöinu var
skoöunarferö um verslanir og'
fyrirtæki KASK á Hornafirði.
—mhg
Skólavörðustig 41, með Jóhanni
V. Sigurjónssyni.
RUmlega tvltugur kemur
Gunnar inn I fjölskyldu okkar, er
hannkynntist konuefni sinu Guð-
laugu Gunnarsdóttur þá korn-
ungri, dóttur hjónanna Helgu A.
Einarsdóttur og Gunnars Sigur-
jónssonar, verkstjóra. Guölaug
erlendar
bækur
John Piper
Anthony West. Secker & Warburg
1979.
John Piper er talinn meðal
kunnustu málara Englendinga.
Hann ólst upp i Epsom (fæddur
1903) og lengi vel fékk hann ekki
tækifæri til þess að stunda list-
nám, þar eð faðir hans hafði litinn
áhuga á að styrkja hann til þess-
háttar náms.
Það var ekki fyrr en 1926
að hann fékk tækifæri til þess að
hefja listnám, en þá hafði
hann þegar unnið margar myndir
einkum landslagsskissur, sem
vottuöu mikla hæfileika. Hann
innritaðist I listaháskólann 1927
og 1933 var hann tekinn i hóp
þeirra ensku listamanna, sem þá
voru kenndir við framúrstefnu
þeirra Ben Nicholson, Henry
Moore og Barböru Hepworth. Það
leið þó ekki á löngu áður en Piper
sagöi skilið við þennan hóp, hann
gat ekki hópað sig með öðrum
einstaklingum, til þess var hann
of sérstæður og persónulegur.
Hinn sérstæði still hans mótaðist
á þessum árum. Piper hefur
stundað ýmsar greinar innan
málaralistarinnar, hann hefur
m.a. ágætt sig i bókaskreytingu,
sviösmyndumfyrir ballett, óperur
og leikhús. Hann hefur einnig gert
aqvatintur og gert ágætar
gluggaskreytingar i kirkjur bæði i
Coventry og Liverpool. Piper hef-
ur einnig fengist við keramik.
Anthony West, sem er sjálfur
ágætur artisti og gagnrýnandi
gerir þessum ágæta listamanni
góð skil I ævisögunni, sem fylgir
þvi myndasafni sem hér er birt.
Myndir Pipers einkennast af
dansandi litum, léttleika og dýpt
og West leitast við að finna þær
ástæður og forsendur i ævisög-
unni, sem móta lifsverk Pipers.
The Sixth Winter
Douglas Orgill & John Gribbin.
The Bodley Head 1979.
Höfundarnir eru báðir kunnir af
skrifum sinum. Orgill er höfund-
ur skáldsagna og hefur sett
saman rit um herfræði o.fl.
Gribbin er stjörnufræöingur og
eftir hann liggja bækur og rit-
gerðir sem snerta fag hans og at-
huganir á breytingu veöurfars.
Þessi skáldsaga er ein meöal
margra sem nú eru skrifaöar um
yfirvofandi dómsdag eða svo til.
Hér gerist það, aö snögg breyting
á hitastigi orsakar Isöld.
Breytingarnar stafa m.a. af
lækkandi hitastigi I háloftunum
og röskun á orsökum hæða og
lægða en röskunin stafar frá
mengun loftsins. Veöurfræðingar
og heimskautakönnuðir telja
margir hverjir að veöurfars-
breyting sé I aðsigi en einn þeirra
telur að sllk breyting sé yfirvof-
andi og muni gerast á mjög
skömmum tima. Og skyndilega
og Gunnar gengu I hjónaband 22.
mars 1958 og áttu þau yndisleg ár
saman, voru þau mjög samstillt I
hlýju sinni og elsku við allt sem
lifandi er.
Þegar bömin fæddust I fjöl-
skyldunni umvaföi hann þau af
allri sinni ást og umhyggju, þau
kölluðu hann „Frænda” orð sem I
sjálfu sér segir lltið en gildir
stórt. Það er erfitt að sætta sig við
að elskulegur tengdasonur, mág-
ur, svili og , Jrændi” sé farinn frá
þessu jarðneska llfi. Hann sem
hringdi á hverjum morgni að
hvetja til dáða, hann sem I hlýju
sinni umvafði án oröa og gaf af
slnu stóra hjarta, hann sem i hóg-
værö og rósemi átti alltaf tima og
umhyggju fyrir alla, lagöi aldrei
nema gott til, brosið hans og hlý
hönd sefaði og hvatti I senn. Þó
okkar sorg sé stór er sorg Guö-
laugar dýpst. Guð sem þekkir
leiöina að hjörtum okkar styrki
hana og verndi. Við þökkum Guði
fyrir „frænda” llf hans og tilveru.
Far þú i friði, friöur Guös blessi
og hafðu þökk fyrir allt og allt.
Tengdafólk.
taka aö myndast óvenjudjúpar
lægöir og jafnframt glfurlegar
hæðir yfir heimskautasvæöum
noröurhjaransog loftsogið verður
slikt að isfjöll taka að þeytast inn
á byggð svæði Norður-Amerlku
og Siberiu, snjókoman eykst, og
frerinn færist sunnar og sunnar,
allt fer undir Ishelluna, svæðið
suður að Klettafjöllum i Banda-
rikjunum og suður undir Alpana I
Evrópu og langt suður í Siberiu.
Þessi saga er skrifuö af mönn-
um sem hafa kannað veðurfars-
söguna öðrum betur og kunna skil
á veöurfræöi og háloftsfræöi enda
ná þeir þvi að skapa mjög svo
sennilega atburöarás I frásögu
sinni. Persónurnar sem koma viö
sögu eiga ekkert skylt viö týpur
eru lifandi einstaklingar og höf-
undar lýsa viðbrögðum þeirra á
sannferöugan hátt. Sagan er
áhugaverð og skemmtilega gerö
og mjög spennandi.
Early Victorian Britain
1832-51 — Mid-Victorian
Britain 1851-75.
J.F.C. Harrison — Geoffrey Best.
Fontana/Collins 1979.
Báðar þessar bækur komu i
fyrstu út hjá Weidenfeld & Nicol-
son 1971, i bókaflokki forlagsins,
sem nefndist The History of
British Society. Harrison skrifar
um timabilið frá 1832 fram aö
miöri öldinni, efnahagslýsing
hinna ýmsu stétta, um stéttabar-
áttuna og mótun nýrra fram-
leiösluforma. t riti Bests er dreg-
in upp lýsing á afleiðingum iðn-
byltingarinnar, stéttaskipting-
unni og lifnaöarháttum hinna
ýmsu samfélagshópa. Bæði ritin
eru samfélagssaga, þar sem
áhersla er lögð á daglegt lif
manna, hátternismáta og mat.
Höfundarnir eru báðir kunnir
fræðimenn og höfundar margra
rita sem snerta samfélagsfræði.
The Penguin
English Dictionary
Complied by G.N.Garmonsway
with Jacqueline Simpson. Third
Edition.
Penguin Books 1979.
Fyrst var bókin gefin út 1965,
var oft endurprentuð og er þetta
þriðja útgáfa hennar. Tungan
breytist og endurspeglar breytta
samfélagshætti og framleiðslu-
hætti, þvi örar sem framleiöslu-
hættirnir breytast þvi örari
breyting á tungunni, þótt þessar
breytingar veröi ekki merktar
nema i smærri atriðum fyrst i
stað. Viðbrögð fræöslukerfisins
hafa einnig mikil áhrif um hvort
hamla skuli gegn eða taka upp
þær breytingar sem ný viömiðun
mótar óvitandi og meövitandi.
Afþreyingariðnaöurinn kemur
einnig til greina sem mótandi að-
ili, tlskan og öpunin eru sterk öfl,
ekki slst eftir að útsjónarsömum
kaupahéðnum opnuðust nýjar
gróðavlddir I margvislegustu teg-
undum afþreyingar og tisku-
iðnaðarins. Það sem nefnt er
„nauðsyn timanna”, „nútima
þarfir” og „nauösyn samfélags-
ins” breytir notkuntungunnar og
merking orða hnikast til og verð-
ur stundum merkingarlaus. Þvl
er full þörf aö endurskoöa bækur
sem þessa, sem hefur verið gert
þrisvar á fimmtán árum