Þjóðviljinn - 24.04.1980, Síða 21

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Síða 21
Fimmtudagur 24. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 Miðstjórnar- fundur Vorfundur miöstjórnar Alþýðubandalags- ins verður haldinn föstudaginn 2. og laugardaginn 3. mai n.k. að Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20.30 um kvöldið og verður siðan fram haldið á laugardaginn 3. mai samkvæmt ákvörðun fundarins. DAGSKRÁ 1. Baráttan i herstöðvamálinu. 2. Skýrsla frá fundi verkamálaráðs Al- þýðubandalagsins. 3. Störf rikisstjórnarinnar. 4. Kosning starfsnefnda miðstjórnar. 5. Onnur mál. V örubílastöðin ÞRÓTTUR Borgartúni 33 óskar eftir að ráða starfskraft við al- menna afgreiðslu á stöð félagsins. Æskilegt að viðkomandi sé vanur sima- skiptiborði. Umsóknarfrestur er til 5. mai n.k. en ráðning frá 1. júni. Allar nánari upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra i sima 26320. Eiginma&ur minn Gunnar J. Eyland kaupmaður Espilundi 9, Garðabæ, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. april kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á llknarsjóð Oddfell- owstúkunnar Þórsteins, eöa aörar liknarstofnanir Guölaug Gunnarsdóttir. Hjartanlega þökkum viö ykkur öllum, sem sýnduö okkur samúö og vinarhug viö andlát Katrínar Gamalíelsdóttur. Starfsfólki Vífilsstaöaspítala eru færöar sérstakar alúöarþakkir fyrir einstaka umönnun I veikindum hennar. Karl Sæmundarson Gamallel Sigurjónsson Ragna Freyja Karlsdóttir, GIsll Ól. Pétursson. Fanney Magna Karlsdóttir, Eyjólfur Hjörleifsson, Særún Æsa Karlsdóttir, Leifur Sigurösson, Marla Valgeröur Karls dóttir, Sigursveinn Oli Karlsson, Jón óttarr Karlsson, Ingigeröur Torfadóttir, barnabörn og aörir aöstandendur. V—__________/ Herþota Framhald af 24. slöu Fáskrúösfiröi sagöi aö fólk þar heföi veriö felmtri slegiö þegar ósköpin dundu yfir, en þau heföu minnst varaö I hálfa mlnútu. Eina skýringin sem menn gátu látiö sér detta I hug, væri aö þota hefði rofiö hljóömúrinn skammt frá plássinu, en sést haföi til þotu- feröa skömmu fyrir sprenging- una. Einar sagöi aö lokum, aö fáir Ibúar á Fáskrúösfiröi heföu veriö utandyra þegar sprengingin varö sem betur fór, þvi glfurlegur hávaöi fylgdi I kjölfariö. Þaö skal tekiö fram, aö almennt gilda þær reglur I heim- inum, aö flugvélum er óheimilt aö sprengja hljóömúrinn yfir landi þegar minna en 200 km. eru til hæstu mannabústaöa. Sagði Framhald af bls. 1 landi, fengi samskonar svar og Frakkinn ef hann sækti um land- vistarleyfi hér. Ólafur sagöi aö um pólitlska flóttamenn væri fjallaö sérstak- lega; mál þeirra kæmi til sér- stakrar ákvaröunr yfirvalda. Þá var Ólafur spuröur um þaö hvort annaö gilti um menn sem óskuöu landvistar, skilrikja- lausnir. ef þeir kæmu frá landi innan NATO en ekki frá A-Evrópu. Sagöist hann ekki þora aö svara fyrir þaö, þau sæmi væru ekki fjölbreytt hér á landi. En beri maöur sig upp sem póli- tiskur flóttamaöur, þá er fjallaö sérstaklega um mál hans, sagöi Öskar Walter aö lokum. —S.dór. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni FÉLAGSFUNDUR Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur félagsfund sunnu- daginn 27. april kl. 14.00 aö Kirkjuvegi 7 Selfossi. Garöar Sigurösson og Baldur óskarsson mæta á fundinn. Stjórnin. Skrifstofa AB á Akureyri Framvegis veröur skrifstofan Eiösvallagötu 18, opin á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16-18. Slminn á skrifstofunni er 21875. — Félagar lltiö inn. Muniö eftir Noröurlandi. — — Stjórn ABA. Árshátið á Suðurlandi Arshátiö Alþýöubandalagsfélaganna á Suöurlandi veröur haldin í Tryggvaskála föstudaginn 2. mal og hefst kl. 20.30. Dagskrá auglýst siöar. Kjördæmisráö. Frá samstarfsnefnd Alþýðubandalagsfélaga á Suðurnesjum. Ráöstefna um ibúöabyggingar á félagslegum grundvelli veröur haldin aö Suöurgötu 4a Keflavlk. Laugardag 26. aprll kl. 14. Frummælandi Ólafur Jónsson. Aöalmála- flokkar, verkamannabústaöir, Ibúöir fyrir aldraöa og leiguibúöir sveitafélaga. Mikilvægt er aö þeir fulltrúar sem félögin hafa tilnefnt komi stundvislega til fundar. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavik 4. deild — aðalfundur. Aöalfundur 4. deildar Alþýöubandalagsins I Reykjavlk (Bústaöa-Fossvogs-, Smálbúöa-Háa- leitis- og Alftamýrarhverfi) veröur haldinn I Þjóöviljahúsinu, Slöumúla 6, þriðjudaginn 29. april kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Umræöa um borgarmál. Guörún Agústsdóttir vara- borgarfulltrúi og stjórnarformaöur SVR mætir á fundinn. Félgar fjölmenniö’ Stjórnin Guörún Agústs- dóttir. Kvöldstund með rauðum pennum í tilefni 1. maí Alþýðubandalagið i Kópavogi gengst fyrir „kvöldstund með rauðum pennum” miðvikudaginn 30. aprll n.k. i Þinghól kl. 20.00. Þar munu eftirtaldir listamenn koma fram og flytja eigin verk eða annarra róttækra skálda og rithöfunda: Baldvin Halldórsson, Jón Jullusson, Helga Harðardóttir, Tryggvi Emilsson, Guðrún Asmundsdóttir, Karl Guðmundsson, Kjartan Ragnarsson, Adolf J.E. Petersen, Valdimar Lárusson, Þor- steinn frá Hamri, Guðrún Þ. Stephensen. Kynnir verður Sig- urður Grétar Guðmundsson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn ABK Frakki Framhald af bls. 1 þátt I starfi franskra hernaöar- og herstöövaandstæðinga. Viö mótmælaaaögeröir I júll 1974, var hann handtekinn, og eftir 45 daga fangavist færöur meö hervaldi til herstöövar sinnar. Þaöan strauk hann eftir tvo daga. 1 mai 1975 fór Patrick I hungur- verkfall til aö krefjast náöunar fyrir sig og aöra sem svipaö var ástatt um. Hann var handtekinn, en komst undan aö nýju og hefur slöan lifaö neöanjaröar I Frakklandi. Þaöan fór hann I fyrra, algjörlega skil- rikjalaus, og hafa frönsk yfirvöld neitaö honum um papplra. 1 febrúar taldi Patrick sig ekki getaö þolaö þetta ástand öllu lengur, vegna þess llkamlega og taugalega álags sem þvl fylgir. Hann sótti þvl um hæli á Islandi, m.a. vegna þess, aö þar er ekki innlendur her. Honum var tjáö aö Islensk yfir- völd þyrftu aö sjá málskjöl hans, og var lögfræöingur hans I Parls að reyna aö útvega þau, þegar þessi fyrirvaralausa neitun barst frá dómsmálaráöuneytinu Is- lenska. Vinir Patricks hér I Kaup- mannahöfn óttast um llöan hans, ef hann fær hvergi aö búa I friöi, hvaö þá ef hann veröur sendur heim, þar sem bföur hans allt aö þriggja ára vist I einhverju af hinum illræmdu herfangelsum. —hg/—ig. FOLDA pp•>1" .1 ■ Y' ' Þetta er ein versta hliöin á skapgerö minni. TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.