Þjóðviljinn - 24.04.1980, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Qupperneq 23
Fimmtudagur 24. april 1980 þjóÐVILJINN — StÐA 23 Rússneskur gamanleikur Leikritib sem útvarpib flytur ab kvöldi sumardagsins fyrsta er „Höldum þvi innan fjölskyldunnar” eftir Alex- ander Nikolajevits Ostrovski. Þybinguna gerbi Óskar Ingi- marsson, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. I helstu hlutverkum eru Helgi Skilla- son, Þóra Fribriksdóttir, Lilja Þórisddttir og Þórhallur Sigurbsson. Flutningur leiks- ins tekur um fimm stundar- fjórbunga. Tæknimabur var Georg Magnússon. Li'potjka, dóttir Bolsjovs kaupmanns, er komin á giftingaraldur, og foreldrum hennar þykir tlmabært ab finna henni mannsefni. Ekki horfir þó vel meb hjúskapinn, þvi stúlkan er I meira lagi kenjótt. En Bolsjov hefur I þjónustu sinni slunginn starfs- mann, Lazar Podkhaljúzín, sem kann vel ab færa sér i nyt erfibar abstæbur. Þetta er ósvikinn gaman- leikur þar sem Ostrovski flett- ir ofan af svindlinu I kaupmannastétt Moskvu um mibja 19. öld. Þröngsýni og jjÉlÉ^ Útvarp gP kl. 20.10 fastheldni á gamla og úrelta sibi fá llka sinn skammt af gagnrýni. Aleksandr Ostrovskl fæddist I Moskvu árib 1823 Um tíma stundabi hann lögfræbinám I heimaborg sinni, en vann slban nokkur ár vib verslunar- dómstól Moskvuborgar og kynntist þá vel sibum og hátt- um kaupmannastéttarinnar. „Höldum þvl innan fjölskyld- unnar” varfyrsta leikrit hans. Þab vakti mikla reibi og kost- abi hann stöbuna. Eftir þab lifbi hann eingöngu á ab skrifa leikrit, en þau urbu alls milli 50 og 60. Ostrovskl lýsir vel umhverfi og margvíslegum manngerbum, en ristir ekki sérlega djúpt i skáldskap sln- um. Hann lést árib 1886. Abur hafa verib flutt eftir Ostrovski I útvarpi leikritin „Mánudagur til mæbu” 1963, „Hamingjudagur” 1965 og „Dagbók skálksins” 1976. Gleðilegt sumar! Ctvarpib heilsar sumri I dag, einsog vera ber. Strax kl. 8 flytur Vilhjálmur Hjálmars- son, formabur útvarpsrábs, ávarp og Herdls Þorvaldsdótt- ir leikkona les Sumarkomu- ljób eftir Matthlas Jochums- son. Vor- og sumarlög verba leikin eftir morgunfréttir, og morguntónleikarnir eru sumarlegir: Vorsónatan eftir Beethoven og Vorhljómkviban eftir Robert Schumann eru þar m.a. á dagskrá. Kl. 11 kemur svo þessi ómissandi skátamessa, og er henni út- varpab úr Akureyrarkirkju ab þessu sinni. lbarnatímanumkl. 17.00 sjá fóstrunemar um þátt sem heitir „I hverju foldarfræi byggir andi” og fjallar um gróbur. Kl. 19.55 kemur Árni Johnsen blabamabur meb sumarkomuþátt sem hann nefnir „Skáldin og sumarib”, þar sem hann tekur nokkra rithöfunda tali. Margt fleira mætti tina til af sumarlegu efni I útvarpinu I dag. Vonandi taka vebur- gubirnir undir þær kvebjur, sem þeim verba sendar „á öldum ljósvakans”. — ih Var hún falleg, Elskan mín? Baldur Páimason sér um þátt i útvarpinu I dag sem heitir „Var hún falleg, Elskan min?” og fjallar um Þórberg Þórbarson og Elskuna hans frægu. — Uppistaban i þættinum er ný frásögn Skúla Guöjónssonar á Ljótunnar- stööum, sem Pétur Sumar- liöason les, — sagöi Baldur. — Þar segir Skúli frá Elskunni hans Þórbergs, sem hét Arn- dis Jónsdóttir og var frá Bæ i Hrútafiröi. Hún var kennari i Hrútafiröinum og kenndi Skúla i æsku hans. Hann segir frá kynnum slnum af henni og ýmsum viöhorfum hennar. Þaö kemur m.a. fram ab Arn- dis lét i þaö skina aö aldrei heföi veriö neitt á milli þeirra Þórbergs. Einnig segir Skúli frá heimsókn sinni til Þór- bergs og þar bar Arndisi i tal. Þá var þaö sem Þórbergur spuröi Skúia þessarar spurn- ingar: „Var hún falleg, Elskan min?” Útvarp kl. 15.00 Auk frásagnar Skúla eru i þættinum lesnir kaflar úr Ofvitanum og Islenskum aöli. Þau Emil Guömundsson og Lilja Þórisdóttir lesa sam- lestur úr Oívitanum og lesinn veröur kaflinn úr Islenskum abli um þaö þegar Þórbergur var aö væflast i Hrútafiröinum og langabi ab heimsækja Elsk- una sina, en haföi sig ekki upp i þaö. Loks veröur sett á fóninn plata, þar sem Þór- bergur raular. —ih |\/1 Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Spurt en ekki svarað Ég lagöi nokkrar spurningar fyrir Ragnar Arnalds I dagblöö- unum um daginn. Þeim hefur hann ekki svaraö. Lesendum læt ég eftir aö geta sér til um ástæöur fyrir þögn Ragnars, en bendi honum á aö fjölmiölamir eru sá vettvangur sem stjórnmálamenn mega slst veröa orölausir á — ekki einu sinni vegna anna viö skrifstofu- snatt. Þaö er reyndar lenska hér á íslandi aö forystumenn ýmsir viröa ekki spyrjendur I blööun- um svars. I vetur hefur rignt yfir alþingismenn, ráöherra og menn úr verkalýöshreyfingunni spurningum I dagblööunum. Svör eru sjaldgæfar undantekn- ingar — jafnvel þótt skriffinn- arnir hafi sér fulltrúa og ritara til aöstoöar. Þetta er óþolandi sauösháttur og raunar viröingar- leysi fyrir venjulegu fólki, sér- staklega þegar þess er gætt aö umræddir menn fá aö breiöá úr sér og tala athugasemdalltiö I sjónvarpi og hljóövarpi I þaö endalausa. Hér veröur aö veröa breyting á. Ég held þvi fram aö Alþýöu- bandalagsmenn, sem reyna aö höföa til iaunamanna, og Þjóöviljinn séu sérstaklega harödrægir i viöskiptum viö okkur spyrjendur. Ég á nálægt 10 greinar eöa spurningapistla (aftur til ársins 1974) sem Þjóöviljinn hefur ekki birt og AB-menn ekki svaraö. Blaöiö er einstakt aö þessu leyti á landinu og llka þekkt aö þeim ósiö aö svara ádeilum i sama töiublaöi og þær birtast. Öpinberir láglauna- og meöal- launamenn horfa nú á laun sln minnka aö verögildi jafnt og þétt meban lausir samningar síga I aö veröa ársgamlir. Yfir- lýstur vinur okkar Ragnar Arnalds hjálpar okkur ekki og BSRB er grunsamlega hægfara. En hvaö meö Bandalag háskólamanna? BHM setti fram kröfur til aöalsamnings I sumar án þess aö þær væru bornar undir almenna félaga abiidar- samtakanna. Siöan hefur launa- málaráö ekki haldiö einn einasta almennan félagsfund BHM og aöildarfélögin flest ekki heldur. Eftir aö Kjaradóm- ur féll um sömu kjör og áöur hefur heldur ekkert gerst I félagsmálum BHM. Allir hug- prúöu riddarar baráttunnar frá 1978 liggja nú flatir — og er þá átt viö forystumenn launa- manna I BHM. Skyldu þeir vera aö h jálpa flokkum sínum I ríkis- stjóm viö aö láta launafólk borga efnahagsvandann? A ég aö reyna aö biöja um svör — Valdimar formaöur BHM, Jón Hannesson, formaöur launa- málaráös og Jón Hnefill formaöur Hins Islenska kenn- arafélags? Ari T. Guömundsson menntaskólakennari Ingi Gunnarsson kom tllokkar meö þessa mynd sem hann tók af útltafli I Helsinki. 1 tilefni af skrlfum blaösins um væntanlegt útitafi á Lækjartorgi sagöist hann viija benda mönnum á þaö, hvaö hægt værl aö gera meö lltlum tilkostnaði. Ctitafliö á myndinni var sett upp I garöi einum f nánd viö Flnlandla-húsiö I Helslnki. Fyrir skömmu héldu blaöaljósmyndarar sýningu á myndum sinum I Asmundarsal viö Freyjugötu. Sýningin hét FÓLK og einsog nafniö bendir til var viöfangsefni ljósmyndaranna fóik á öllum aldri aö leik og störfum, I daglega iifinu og viöhátiöleg tækifæri. Ljósmyndararnir okkar hér á Þjóöviljanum, Einar Karlsson og Gunnar Ellsson, áttu samtals 24 myndir á sýningunni. Viö ætlum aö birta þessar myndir hér á sföunni á næstunni, og byrjum syrpuna strax i dag. eftir þvf lesendum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.