Þjóðviljinn - 09.05.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Page 3
Föstudagur 9. maí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Vegastríðiö útkljáð: Steingrímsfj ar ðar heiöi Kistulagning I Austurstræti. tJr myndinni „Himnahuröin breiö?” Ný íslensk kvikmvnd: Poppóperan Himna- hurðin breið? Á morgun, laugardag, verður frumsýnd í Regn- boganum ný íslensk kvik- mynd, sem nefnist „Himnahurðin breið?" og er byggð á poppóperu sem sett var á svið í Mennta- skólanum við Hamrahlíð í fyrra. Flestir aðstandendur myndarinnar eru nýlega útskrifaðir nemendur MH. Textann og tónlistina sömdu þeir Ari Harðarson og Kjartan Ölafsson, en leikstjóri er Kristberg Öskarsson. Kvikmynda- tökuna annaðist Guðmundur Bjartmars- son, en Kjartan Ölafsson sá um hljóðupptöku. Sjö söngvarar leika og syngja í myndinni, og eru þeir flestir úr Hamrahlíðar- kórnum. Aö sögn Kristbergs Óskars- sonar kom sú hugmynd aö kvik- mynda þessa poppóperu upp strax ifyrra, þegar hún var sýnd i MH, og hófst undirbúningurinn s.l. vor. Allt hljóö var tekiö upp um sumariB, en i október hófst sjálf kvikmyndatakan. Henni lauk i febrúar, en klippingu lauk i april s.l. Kostnaöur vib myndina er nú oröinn um 20 miljónir króna, ef allt er taliö. Hún er tekin á 16 mm litfilmu og sýningartim- inn er 50 minútur. Um efni myndarinnar sagöi Kristberg, aö þetta væri fantasia um hiö góöa og hiö iila og geröist ekki aö öllu leyti I raunveruleik- anum. Hann sagöi aö ýmislegt geröist i myndinni, þ.á m. heims- endir! í myndinni er spurt um himnariki, hvort þaö sé til og hvar þaö sé, — sagöi Kristberg ennfremur. Frumsýningin I Regnboganum á morgun hefst kl. 1.30, en kl. 4.30 hefjast almennar sýningar og veröur myndin sýnd sex sinnum daglega I C-sal Regnbogans meö- an aösókn endist. 12 borgarfulltrúar samþykktu i gær samning um lóöamál viö Domus Mcdica og voru þeir þó flestir á þvi aö hér væri um hrein- an nauöungarsamning aö ræöa. Samkvæmt samningnum tekur Reykjavikurborg aö sér aö greiöa allan kostnaö viö gerö bifreiöa- geymslu, sem m.a. á aö þjóna Domus Medica en áætlaö verö hennar 1979 var 200 miljónir króna. Einnig afsaiar borgin sér úthlutunarrétti á hornlóöinni viö Snorrabraut næstu 8 ðrin og I 4 ár eftir aö bygging bilageymslunnar er lokiö, nema Domus Medica samþykki úthlutunina. Forsaga þessa máls er nokkuö flókin en gengiö var til samninga viö Domus menn um ný lóöamörk til þess aö hægt veröi aö hefja byggingu á dvalarheimili aldr- aöra og skátaheimilis á svonefnd um heilsuverndarstöövarreit, skv. nýju skipulagi. 1978 fellust Domus menn og aörir lóöarhafar á reitnum á nýtt skipulag sem m.a. breytti lóöamörkum Dómus og geröi ráö fyrir þátttöku þeirra i kostnaöi viö bilageymsluhúsiö. Þessu skipulagi varö sföan aö A Vestfjöröum hefur um nokkurt árabil veriö um þaö deilt hvar leggja ætti varanlegan veg i þvf skyni aö tengja innanvert tsafjaröardjúp aöalkvegakerfi landsins. Þjóöviljinn ræddi I gær viö Jón Rögnvaldsson, yfirverkfræöing hjá Vegagerö rikisins og sagöi hann aö Vegageröin muni nú i samræmi viö samþykkt þing- manna Vestfjaröakjördæmis, sem gerö var I fyrradag, hefja mælingar á Steingrimsfjaröar- heiöi fyrir þá vegagerö, sem lengi hefur veriö beöiö eftir, til teng- ingar Inn-Djúps. Samþykkt þingmannanna túlkar Vegageröin sem endan- lega ákvöröun um aö velja Stein- grimsfjaröarheiöi, en aörir val- kostir, sem til greina komu voru Kollafjaröarheiöi og Þorska- fjaröarheiöi. Núverandi vegur um Þorska- fjaröarheiöi er meira en 30 ára gamall og ekki opinn nema 4-5 mánuöi á ári aö jafnaöi. Litiö sem ekkert hefur veriö fyrir hann gert á undanförnum árum. Fyrr I vetur lagöi Vegageröin til aö Kollafjaröarheiöi yröi valin, en þaö er Alþingi, sem I þessum efnum fer meö úrslitavaldiö. Vegur um Steingrimsfjaröar- heiöi liggur upp úr Staöardal I Steingrimsfiröi og kemur á núverandi veg um Þorska- fjaröarheiöi noröanlega og liggur siöan niöur i Langadal viö Djúp eins og núverandi Þorskafjaröar- heiöarvegur. Sá sem fer frá Reykjavik til fsafjaröar ekur þá fyrst um Holtavöröuheiöi og á Hólmavík, en siöan áfram á Steingrimsfjaröarheiöi. breyta aftur aöeins hálfu ári siöar vegna þess aö dvalarheimili aldraöra varö mun stærri bygg- ing en ætlaö haföi veriö, og fór inn á lóö Domus Medica. Skátaheim- iliö fór einnig inn á lóö Dómus Medica en vegna siendurtekinna breytinga á skipulagi, hafa skatarnir nú látiö teikna hús sitt I þrlgang. Skrifstofustjóra borgarverk- fræöings var faliö aö semja viö Domus Medica um nýja skipulag- iö og varö niöurstaöan fyrrnefnd- ur samningur sem samþykktur var meö hjásetu Sigurjóns Pét- urssonar, Magnúsar L. Sveinssonar og Alberts Guömundssonar, sem vildi láta vlsa málinu til borgarráös a nýjan leik. Albert kallaöi samninginn út- þensku og landvinningastefnu Domus Medica og óskaöi eftir þvi aö dvalarheimiliöyröi fært út fyr- ir loöamörk þeirra inn á borgar- lóö. Óþolandi væri aö bygging dvalarheimilisins væri notuö af læknum og öörum til þess aö öölast aukinn rétt og aukiö land. Adda Bára Sigfúsdóttir sagö- Leiöin frá Reykjavik til Isa- fjaröar umSteingrimsf jaröarheiöi veröur um 45 km lengri en núver- andi leiö um Þorskafjaröarheiöi og er þá miöaö viö sumarumferö um Bröttubrekku. Sé hins vegar miöaö viö vetrarumferö um Hey- dal og siöan Þorskafjaröarheiöi, þá er styttra aö fara Holtavöröu- heiöi og Steingrimsfjaröarheiöi. Steingrimsfjaröarheiöi er yfir 400 m aö hæö yfir sjávarmál á 5 km kafla, og fer vegurinn hæst i 429 m. Vegageröin gerir ráö fyrir, aö fullbúinn vegur um Steingrims- fjaröarheiöi frá Heiöabrekkum aö Laugabóli viö Djúp kosti 1927 miljónir króna, en vegur um Kollafjaröarheiöi er talinn kosta 1656 miljónir, — er þá I báöum til- vikum miöaö viö áætlaö verölag 1. ág. n.k. A vegaáætlun, sem samþykkt var I fyrra er gert ráö fyrir 250 miljón króna fjárveitingu til Tengingar Inn-Djúps á árinu 1982, þaö væru 375 miljónir á núviröi. Jón Rögnvaldsson yfirverk- fræöingur sagöi aö Vegageröin muni vinna aö mælingum á næsta sumri, og hönnun fari fram næsta vetur. Framkvæmdir veröi hægt aö hefja 1981, ef fjármagn fáist tryggt viö endurskoöun vegaáætl- unar á næstaári, — a.m.k. yröi þá hægtaö byrja niöur á láglendinu. Vegageröin telur að ljúka megi þessari vegalagningu á þremur árum fáist fjármagn, en mjög vel þarf aö halda á spööunum, ef tak- ast á aö komast vel á staö 1981 og ljúka 1983, — annars yröi Stein- grlmsf jaröarheiðarvegur ekki til- búinn fyrr en 1984. i aö borgarstjórn bæri ábyrgö á þessum samningi og ekki væri hægt aö kenna embættismönnum um. Borgarráöheföi þó e.t.v. gert skyssu I þvl aö láta ekki forstööu- mann Borgarskipulagsins vera meö I samningsgeröinni. Skipu- lagstiliagan nýja væri mjög góö, enda heföi hún veriö samþykkt I borgarstjorninni. Adda sagöi ljóst aö Domus menn heföu fariö eins langt og hægt væri aö komast I samningum. Ekki dygöi hins- vegar aö flytja dvalarheimiliö eitt, þvl þá yröu önnur vandamál óleyst, m.a. bygging skátaheimil- isins. Daviö Oddsson taldi einnig aö Domus menn heföu nýtt sér erfiöa aöstööu borgarinnar i þessu máli út 1 æsar og sett henni skilyröi sem erfitt væri aö kyngja. f sama streng tóku aörir borgarfulltrúar en enginn þeirra greiddi þó atkvæöi gegn þessum afarkostum.Töldu menn aö meira væri i húfi ef bygging dvalar- heimilisins og skátanna teföist enn I margra mánaöa þrasi og var samningurinn samþykktur meö 12 atkvæöum. Kórfélagar á æfingu f Skaft- fellingabúö. Sungið i kapp við sauðburðinn Kór Rangæingafélagsins i Reykjavlk og Söngfélag Skaftfellinga i Reykjavik fara i sameiginlega söngferö austur I Rangárþing um næstu helgi og koma kór- arnir fram á söngskemmtun i Gunnarshólma i Austur-Landeyjum á morgun, laugardag, kl. 21:00. A efnisskránni eru innlend og erlend lög og lýkur henni meö þvl aö báöir kórarnir, samtals um 80 manns syngja saman nokkur lög, þeirra á meöal héröáös- söngva Rangæinga og Skaft- fellinga. Söngstjórar i ferö- inni eru Njáll Sigurösson og Þorvaldur Björnsson. Eftir samsöng kóranna veröur dansskemmtun sem haldin er til fjáröfiunar fyrir slysa- varnadeildina Þrótt i Austur-Landeyjum. Meö söngferöinni um helg- ina lýkur starfsári kóranna, en þeir hafa á undanförnum árum veriö aöai uppistaöan i félagsstörfum Rangæinga og Skaftfellinga I Reykjavik. Þaö er von forráöamanna kóranna aö sem flestir úr heimahéruöunum geti sótt söngskemmtunina I Gunn- arshólma á laugardags- kvöldiö, enda valinn timi meðan reiknaö er meö aö enn eigi fólk heimangengt áöur en sauöburöur hefst al- mennt, aö þvi er fulltrúi þeirra sagöi Þjóöviljanum. Línumenn vilja Vigdisi Ekki er lát á prófkjörum um forsetaframbjóðend- urnur. Nýlega fór eitt slikt fram hjá vinnuflokki Rafmagnsveitna rlkisins, sem er aö störfum viö vest- urllnu og aðveitustööina i Glerárskógum. Tuttugu og einn kusu. At- kvæöi féllu þannig: Aibert Guömundsson, 1 atkv., 4,7%. Guölaugur Þorvaldsson., 5 atkv., 23.8%. Rögnvaldur Pálsson, 0 atkv. Pétur Thorsteinsson, 1 atkv., 4.7%. Vigdis Finnbogadóttir, 14 atkv. 66,6. — ÁI 40 ÁRA HERNÁM ÍSLANDS — 10. MAÍ 1940 — 10. MAÍ 1980 FUNDUR Á LÆKJARTORGI Á MORGUN KL. 2 Samtök herstöðvaandstæðinga efna til 2) Leikþáttur: Kjarnorkuárás á Keflavik- Að loknum fundinum á Lækjartorgi verður aögerða n.k. laugardag 10. mai, i tilefni urflugvöll. Höfundur Þorsteinn Marelsson. gengið að sendiráði Bandarikjanna við þess að þann dag eru liðin 40 ár frá því að Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Laufásveg. Þar mun formaður Miðnefndar island var hernumið af Bretum. Aðgerð- 3) Arni Hjartarson, jarðfræðingur. herstöövaandstæðinga flytja ávarp og af- irnar hefjast meö fundi á Lækjartorgi 4) Sönghópur Rauðsokka flytur lög við Ijóð henda bandariska sendiherranum ályktun. klukkan 14 (tvö eftir hádegi), og veröur eftir Þórarin Eldjárn, Hjört Pálsson o.fI., á dagskrá hans þessL milli atriða. l) Avarp: Vilborg Harðardóttir, blaða- Fundarstjóri a Lækjartorgi: Andri Isaks- maður. son' Professor- Samtök herstöðvaandstædinga Gengið var að afar- kostum Domus Medica

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.