Þjóðviljinn - 09.05.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Qupperneq 7
Föstudagur 9. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 I fiski á Hellissandi lokinni vertiö. Hér er einnig talsvert um annað farandverkafólk og svo húsmæöur af staðnum, sem margar hætta strax og vertíð lýkur." „Hvaða afli er þetta aðallega?" „Þetta er mest þorskur úr netabátum frá Rifi, og viö seljum f iskinn aðallega til Bandaríkjanna, en eitthvað til Bretlands og Rússlands," sagði Rögnvaldur að lokum. _ h „Aflinn hefurveriðágæturá þessari vertíð það sem af er. Þrir bát- ar eru komnir 900 — 1000 tonn hver, en aðrir heldur minna," sagði Rögnvaldur ólafsson framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Hellissands, en þessar myndir voru teknar þar á dögunum. „Hvað vinna margir þarna hjá ykkur?" „Við erum með 70-80 manns i vinnu núna, þar af eru 10 stúlkur frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Þetta er afbragðs starfskraftur sem óhætt er að reiða sig á. Tvær voru hér einnig i fyrra og nú hafa aðrar tvær beðið um vinnu næsta vetur. Þessar stúlkur fara allar heim núna að Ljósmyndir: Árni Ingólfsson Hannes Lárusson saltar ur fiskmóttökunn Leifur og Gunni salta gotu Asgeir, Bári og Hannes Gunni i gotunni saltar hrogn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.