Þjóðviljinn - 09.05.1980, Side 13

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Side 13
Föstudagur 9. maí 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13 Helgi Seljan Framhald af bls. 6 hverra þessara jaröa I þvl skyni aö koma upp litlum dvalarheim- ilum fyrir aldraö fólk, sem kysi aö hafa smábtlskap áfram eöa stunda einhverja aöra iöju, sem væri þá tengd landbúnaöi á ein- hvern hátt, svo sem fullvinnslu á landbúnaöarafuröum. Viö teljum einnig koma mjög til álita kaup á jöröum er losna úr ábúö og ekki yröu betur til annars nýttar.” Lokaorð Helga Seljan % voru eftirfarandi: „Aö lokum, ég veit erlendis frá um fyrirkomulag likt þessu, bæöi á vegum opinberra aöila svo sem sveitarfélaga og eins hjá ein- stiStum aöilum, m.a. félagssam- tökum. Þvi miöur hefur sá er ætl- aði aö gefa mér þær upplýsingar þaöan sem hann þekkti best ekki sent mér neina þáv nákvæma og útfæröa lýsingu er ég gæti stutt mál mitt meö hér. En færi svo aö von minni aö tillagan yröi sam- þykkt, þá eru þessar upplýsingar fáanlegar án efa innan tiðar. Þessi ungi námsmaöur sagöi mér hins vegar á liönu sumri, aö ekki væri hann i vafa um aö eitthvað þessu likt ætti framtlö fyrir sér hér. Sjálfur er hann úr sveit og þekkir aöstæöur allar og nám ha ns úti er nátengt vandamálum aldraöra og úrlausn þeirra. Þaö er von okkar flutnings- manna aö þeir þrir hvetjandi aö- ilar sem eiga bæöi hugmynd og kveikju aö tillögunni og ýmsar ráöleggingar varðandi hana muni hafa rétt fyrir sér og hún megi veröa aö undangenginni góöri könnun aö veruleika, sem einn liöur þeirrar viöleitni aö skapa öldruöu fólki hamingju I ellinni meö aöstöðu sem hentar þvi best, umhverfi sem það ann og iöju sem er þvl meiri lifsnauösyn en flest annaö.” — þm Mótmæli Framhald af bls. 1 lægja erlend vighreiöur af landi okkar og hafna aðild aö hernaöar- bandalögum, veröi tryggt aö ísland dragist ekki innl stór- veldaátök, sem gætu leitt til tor- timingar þjóöarinnar. Jafnframt væri þaö hinn eini raunhæfi skerf- ur sem Islendingar gætu lagt fram gegn vitfirrtu vlgbúnaðar- kapphlaupi.” Mótmælaaögeröirnar I gær- morgun voru fyrsti liöur i aögerö- um herstöövaandstæöinga vegna þess aö 40 ár eru á morgun. 10. mai, liöin frá þvi aö Bretar her- námu landiö, en siöan hefur islenska þjóöin búiö viö hernám I mismunandi gervi. Megininntak aögeröanna eru mótmæli gegn kjarnorkuvopnum hérlendis, hin geigvænlega hætta sem skefja- laust vigbúnaöarkapphlaup hefur leitt yfir heiminn og staöa tslands 1 hugsanlegum styrjaldarátökum. A morgun halda Samtök her- stöðvaandstæöinga fund á Lækjartorgi. Fundurinn hefst kl. 2 og veröur dagskrá hans vönduö. Aö fundi loknum veröur gengiö aö sendiráði Bandarlkjanna, þar sem formaöur miðnefndar SHA flytur ávarp og afhendir banda- riska sendiherranum ályktun. —eös Vonbrigöi Framhald af bls. 1 Aöspuröur um llkur á aö samingar strönduöu sagöi Ölafur Ragnar I gær aö afstaða Norö- manna þyrfti aö taka verulegum afskiptum I nótt,ef ættu aö geta náöst árangursrikir samningar aö mati tslendinga I Osló. Fulltrúar Islensku þingflokk- anna I samninganefndinni áttu þess kost viö komuna til Oslóar aö ræöa viö formenn norsku þingflokkanna og voru rök tslendinga I Jan Mayen málinu kynnt á þeim fundi. —ekh • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ ónnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 Tékknesk-ísienska félagið Hinn árlegi dansleikur félagsins verður haldinn i kvöld, föstudaginn 9. mai, kl. 21.00 að Lækjarhvammi Hótel Sögu. Allir velkomnir. Stjórnin. Þökkum samúð og vinarhug viö andlát og útför Magnúsar Jónssonar frá Baröi Skálagerði 3. Sérstakar þakkir færum viö Kvæöamannafélaginu Iöunni og Reykjavikurhöfn, sem heiðruðu minningu hans. Börn, stjúpdóttir, tengdadóttir og barnabörn. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandaiagið I Hafnarfirði Félagsmálanámskeið Alþýðubandalagiö I Hafnarfiröi mun gangast fyrir félagsmálanámskeiöi þriöjudaginn 20. mai og fimmtudaginn 22. mai. Námskeiöiö hefst bæöi kvöldin kl. 20.30 og verður haldiö I Skálanum Strandgötu 41. — Leiöbeinandi á námskeiöinu veröurBaldur óskarsson starfsmaður Abl. Þeir sem hyggja á þátttöku I námskeiðinu er hvattir til aö skrá sig sem fyrst helst fyrir 18. mat, I sima 53892 eöa 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfiröi. Áríðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þaunú þegar. stjórn ABR. Baldur 1 x 2 — 1 x 2 35. leikvika — leikir 3. mai 1980 Vinningsröð: XX2 —111 —111 — X2X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 1.301.000.- 6333 32519(4/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 20.600.- 1211 3017 3098 3342 3382+ 8388 3393+ 8665+ 4791+ 9128 5081 9623 30881 32777(2/10) 5587 10049 31151 32793 40308 6123 10426 31356(2/10) 40327 6619 11079 31493 32897 40351 8387 11110 31833 34043 40398 12100+ 31851+ 34053 40664 30131+ 31852+ 34350(2/10) 30618 32147+ 34652 40992 Kærufrestur er til 27. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kær- ur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla( + ) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVtK Hrossasýningar 1980 Forskoðun kynbótahrossa á Vesturlandi 15. mai 16. mai 17. mai 5. Júni 6. júni 7. júni 8. júni 9. júni 10. júni 11. júni 12. júni Borgarnes, Mýrasýsla. Skeljabrekka kl. 10, Skipanes kl. 16, Akranes kl. 18. Andakilshreppur.Á Báreksstöð- um kl. 10, Borgarfjarðardalir siðdegis. Bær, Sigmundarstaðir. Snæfellsnes að sunnan. Snæfellsnes að norðan. Reykhólasveit. Strandasýsla. Strandasýsla. Dalasýsla. Dalasýsla. Þátttöku ber að tilkynna skriflega á skráningarblöð til ráðunauta búnaðar- sambandanna sem fyrst. Búnaðarfélag Islands. — Hrossarækt. FOLDA Fyndist þér sniöugt aö fá konu fyrir forseta? Heyröu'. ^ Viðkonur erum gáfaöri en karlar, skaltu vlta! Og betri og göfugri! Skiluröu? Og ljúfari og bliöari! Skiliö? Svo segja menn að erfitt sé aö skiljakonur! Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. , Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3. §Jú(jljutinn Borgartúni 32 Simi 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 22.30-03. Hljómsveitin START og diskötek. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 22.30- 03. Hljómsveitin START og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9-01. Diskótek. 'W" HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar ki. 12-14.30 og 19-22.30 VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er opiö tii kl. 01. Op- iö I hádeginu kl. 12-14.30 á laugar- dögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö ki. 12-14.30 og ki. 19-01. Organleikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. Hótel Simi 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansaö frá 21- 03. Nýtt rokk o.fl.. Plötukynnir: > óskar Karisson. ■ LAUGARDAGUR: Dansaö frá 21.03. Nýtt diskó, rokk o.fi.. Plötu- kynnir: Jón Vigfússon. SUNNUDAGUR: Gömlu dans- arnir kl. 21-01. Hijómsveit Jóns Sigurössonar. Söngkona: Hjördis Geirs. Dlsa I hléum. y -•M3-^1 ' I I vl_e +-J n . . l> Simi 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10-03. Hljómsveitin Pónik. Gisii Sveinn Loftsson sér um diskótekiö. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 10-03. Hljómsveitin Pónik. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekið. Bingó laugardag kl. 15. Aðalvinningur kr. 100.000.-. Bingó þriöjudag kl. 20.30, aðalvinningur kr. 200.000.-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.