Þjóðviljinn - 09.05.1980, Side 16
E
VOÐVIUINN
Föstudagur 9. mai 1980
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga.
l'tan þess tima er hægt aö ná f blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins f þessUm slmum : Hltstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot
81285, ljósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná I afgreiöslu blaösins i sfma 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öil kvöid.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Könnun á tómstundaiðju reykviskra barna og unglinga
Margir vinna
með skólanum
|M I ■■ I MH ■ MMl ■ Hi ■ MS ■
Vorhrein-
gerning í
Breiðholti
A morgun, laugardaginn
10. mal, efna félagasamtök I
Breiöholti III til hreinsunar-
dags i hverfinu. Siikur
hreinsunardagur var einnig
haldinn I fyrra og tókst þá
mjög vel. Er nti vonast tii aö
ibúar i Fella- og Hólahverfi,
börn sem fuiiorönir, bregöist
vel viö og komi sem flestir út
til aö hreinsa og fegra hverf-
iö sitt á morgun.
Gatnamálastjóri mun
.11 leggja tíl plastpoka undir
rusl til aö auövelda fólki aö
losna viö rusl af lóöum sínum
og opnum svæöum, ásamt
þvi aö sjá um brottflutning á
þvl er safnast saman.
Pokar veröa afhentir i
Fellahelli frá kl. 10 l fyrra-
máliö og þar veröa jafn-
framt veittar allar nánari
upplýsingar. —eös
Höfóabakkabrúin:
Visað til
Borgar-
skipulags
Umræöur um hina um-
deildu Höföabakkabrú tóku
drjúgan tfma á fundí Bygg-
ingarnefndar Reykjavfkur i
gær. Var aö lokum samþykkt
meö 4 atkvæöum meirihluta-
flokkanna gegn 3 atkvæöum
Sjáifstæöisflokksmanna aö
vfsa máiinu tii Borgarskipu-
lags Reykjavfkur tii nánari
athugunar.
Fulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins i nefndinni vildu
samþykkja brúna og hefja
framkvæmdir viö hana.
Málinu hefur einnig veriö
vísaö til Umferöarnefndar
borgarinnar, en hún hefur
ekki skilaö áliti. — eös
Sýning á
teikningum á
Eiðsgranda-
svœði
Samkeppni um teikningar
aö raöhúsum og einbýlishús-
um á Eiösgrandasvæöi I
Reykjavik er nú lokiö og
verður i dag opnuö aö Kjar-
valsstöðum sýning á verö-
launateikningunum og öör-
um teikningum sem bárust i
þessari samkeppni. Þrenn
verölaun voru veitt og hlutu
eftirfarandi hópar verölaun:
Guömundur Kr. Guö-
mundsson, ólafur Sigurös-
son og Dagný Helgadóttir.
Ingimundur Sveinsson,
Egill Guömundsson, Jón B.
Stefánsson og Sæbjörn
Kristjánsson
Helgi Hjálmarsson, Vil-
hjálmur Hjálmarsson,
Dennis Jóhannesson, Björn
Helgason , (ráögj. Vifill Odd-
son og Reynir Vilhjálms-
son).
Undanfarin ár hefur
starfað samstarfsnefnd á
vegum Æskulýðsráðs
Reykjavíkur og Fræðslu-
ráðs Reykjavíkur, þar sem
rætt hef ur verið um æsku-
lýðs-og skólamál. Sl. haust
ákvað nefnd þessi að beita
sér fyrir því að gerð yrði
könnun í skólum borgar-
innar, þar sem leitast yrði
við að f á svör unglinganna
við hinum ýmsu spurning-
um um æskulýðs-, tóm-
stunda- og skólamál.
Leitaö var til félagsvisinda-
deildar Háskóla lslands til þess
aö undirbúa og skipuleggja könn-
unina. Þorbjörn Broddason, Þór-
ólfur Þorlindsson og Rúnar
Karlsson unnu aö þvl ásamt full-
trúum nefndarinnar. Rúnar
Karlsson haföi einnig alla tölvu-
vinnu meö höndum.
Könnunin fór fram meðal nem-
enda I 5.-9. bekk grunnskólans 1
nær öllum skólum borgarinnar
hinn 5. febrúar sl. Samtals töldust
vera 6.636 nemendur I þessum
bekkjum en I könnuninni náöist til
6.050 einstaklinga eö 91.2%.
Aö könnuninni lokinni var dreg-
iö úrtak 899 svarlista meö töl-
fræöilega viðurkenndum hætti og
eru niurstööur byggöar á tölvuúr-
vinnslu þessa úrtaks. Meðal þess
sem lesa má út úr þessari könnun
má nefna:
U.þ.b. helmingur unglinganna
telur sig verja minna en einni
klukkustund á dag I heimanám.
Sá tlmi sem variö er til heima-
náms viröist óháöur þvl hvort,
eöa hve mikiö, móöir vinnur utan
heimilis. Athafnasemi I
tómstundastarfi viröist ekki
draga úr þeim tlma sem fer til
heimanámsins.
Unglingar I Reykjavlk eru
mjög miklir fjölmiölanotendur.
Þó er áberandi hversu útvarps-
notkun kemur langt á eftir notkun
annarra miöla. Sem dæmí um
fjölmiölanotkunina má nefna, aö
75,1% segist lesa blöö, bækur og
timarit á hverjum degi. 80.1%
segjast hlusta daglega á tónlist og
81% telur sig horfa á sjónvarp
daglega. Hinsvgar hlusta 48.2% á
útvarp daglega.
1 svörum viö spurningum um
samskipti innan fjölskyldunnar
kemur fram, aö þátttaka I heimil-
isstörfum er fastur liður I llfi
meiri hluta unglinga. Heimiliö
viröist vera vettvangur mikils
hluta tómstundaathafna og sam-
skipta við jafnaldra. Allstór
minnihluti, eöa nær fimmti hver
unglingur, gengur hins vegar til
fundar viö kunningja slna á öör-
um stööum daglega.
1 svörum viö spurningum um
Iþróttaiökun er staöfest hin geysi-
lega útbreiðsla sem sklöa-
iökun hefur náö aö undanförnu.
Meira en annar hver unglingur
viröist fara nokkuö reglulega á
skíöi og f jölmennur minnihluti fer
oft I mánuði. Fjóröi hver ungling-
ur telur sig stunda iþróttir tvisvar
til þrisvar sinnum I viku.
Viðskiptamenn leiktækjasala
eru ekki fjölmennur hópur þegar
litiö er á heildina. Hins vegar
viröist fámennur kjarni sækja þá
stift. Þessi könnun bendir til þess
aö nálægt þvl 200 unglingar I
Reykjavlk eigi aöalathvarf sitt á
þessum stööum.
Aö lokum má nefna aö 33,5%
unglinga segjast vinna utan
heimilis, með skólanum, en 32.0%
segjast vinna á heimili. Flestir,
eöa 36,5%, telja sig vinna 1—5
klst. á viku. 8.5% stúlkna segist
hafa meira en 20.000 kr. I laun á
viku og 14.6% drengja. — eös
Haukur Haraldsson smiöur sýnir blaöamönnum Þjóöviljans hvernig
skemmdarvargarnir hafa sparkaö efstu flisunum burt og brotiö þannig
40 stykki.
Á innfelldu myndinni sjást einar útidyranna sem margoft hafa veriö
brotnar upp og öryggisgleriö I þeim mölbrotiö. Mynd —eik.
Sundlaugin sem Breiðholtsbúar bíða eftir:
Gler og flísar brotið
fyrir miljónir króna
Ctiit er fyrir aö ekki takist aö
ljúka viö byggingu útisundiaug-
arinnar viö Fjölbrautaskólann i
Breiöholti I haust eins og til stóö,
vegna tlöra skemmdarverka
unglinga á byggingarsvæðinu.
Nú siöast voru brotnar 40 stórar
fllsar sem búiö var aö steypa I
sundlaugina, auk þess sem mikiö
hefur veriö um rúöubrot, og úti-
hurðir brotnar upp.
Aö sögn smiöa sem starfa viö
sundlaugabygginguna hefur á-
standiö veriö meö versta móti I
vetur. Þaö hafi þó tekið út yfir
allt, þegar fllsarnar voru brotnar
eöa hreinlega sparkaö af sund-
laugabörmunum.
Ljóst er aö tjón vegna
skemmdarverka I byggingunni
nemur oröiö mörgum miljónum
kr. auk þess sem verkiö mun aö
öllum likindum dragast fram
Unglingasamtök
hverfisins berjast
gegn skemmdan
vörgum fyrir
betra Breiðholti
eftir hausti, en mikil vinna er aö
lagfæra skemmdirnar eftir fllsa-
brotin.
A laugardaginn kemur hafa
forstöðumaöur Fellahellis
Sverrir Brynjólfsson og Ömar
Einarsson framkvæmdastjóri
Æskulýösráös Reykjavlkurborg-
ar boöaö til fundar viö sig nærri 50
húsveröi I Breiöholti III, þar sem
rætt veröur um slæma umgengni
og skemmdarverk I hverfinu, og
hvaöa aðgerðum megi beita gegn
sllku.
Sverrir sagöi aö þessi mál
heföu einnig veriö mikiö rædd
meðal unglinga sem taka þátt I
starfsemi Fellahellis, og I aprll
s.l. var stofnfundur samtaka
unglinga I hverfinu, sem ætla aö
berjast fyrir betra Breiöholti.
„Þaö er ekki nema brot af öll-
um unglingahópnum hér sem
stendur I þessari skemmdarstarf-
semi, sem svo tíðrætt er um I fjöl-
miölum, og unglingarnir hér llða
fyrir þetta, því þau eru-mjög vör
viö alls kyns andúö frá utanaö-
komandi fólki, vegna þessa.”
Sverrir sagöi aö númer eitt
væri að breyta hugarfarinu hjá
þeim sem standa fyrir þessum
skemmdarverkum, og þvi ætluðu
unglingasamtökin aö fylgja eftir.
-Ig.
Fulltrúi verkfallsmannanna:
Samstaðan er alger á Gyllí
Reynt var að kaupa yfirmennina útúr deilunni
Eins og Þjóðviljinn
skýrði frá í gær er kom-
inn upp deila milli sjó-
manna og útgerðar-
manna skuttogarans
Gyllisfrá Flateyri, vegna
þess að útgerðarmenn-
irnir gleymdu að afskrá
ahöfnina þegar togarinn
var tekinn í slipp til véla-
viðgerðar.
Sjómenn vilja eðlilega
fara að lögum og vilja fá
þessa 2 mánuði greidda
sem þeim ber#en því neita
útgerðarmenn.
I gær voru samninga-
fundir í Reykjavík í
málinu og að sögn full-
trúa sjómanna á Gylli
kom það útúr þeim fundi
að útgerðarmenn féllust
á að greiða yfirmönnum
fyrir þessa 2 mánuði, en
öðrum ekki. Semsagt,
reynt var að sundra
mannskapnum með því
að kaupa yfirmennina
útúr.
— Þaö kemur ekki til greina,
enda höfnuöu yfirmenn þessu
samstundis.. samstaöa okkar er
alger, sagöi fulltrúi sjómanna
sem Þjóöviljinn ræddi viö
I gær. Hann sagöi aö
þaö kæmi ekki til greina aö
ganga aö neinu öðru en aö fullar
greiöslur komi tii enda ber út-
geröarmönnum aö standa viö
þær, fyrir þessu er fordæmi hér
á landi meö togarann Bjarna
Herjólfsson.
1 sjómannasamningunum á
Vestfjöröum er ákvæöi sem seg-
ir aö ef um stórkostlega vélar-
bilun sé aö ræöa séu menn af-
skráöir eftir eina viku. Um sllkt
var ekki aö ræða,j>ar sem skipiö
fór I venjulega vélarskoöun og
eftir þvl sem meira var gert,
komu fleiri smábilanir I ljós
sem töföu verkiö. Auk þess ber
aö tilkynna sjómönnum þegar
þeir eru afskráöir; þaö var ekki
gert,og raunar eru ákvæöi I lög-
um sem segja aö sjómaður eigi
aö vera viöstaddur þegar hann
er afskráöur.
Þaö er þvl ljóst aö Gyllir fer
ekki á sjó fyrr en útgeröar-
mennirnir standa viö geröa
samninga og greiöa skráöum
sjómönnum skipsins laun
þeirra.
— Sdór
t