Þjóðviljinn - 31.05.1980, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 31. mal 1980.
Ivar Jónsson
• •
og Orn
Jónsson
skrifa
'CZl
Marxismi,
lifandi eða
dauður?
Algeng goösögn um
marxismann er aö hann sé
heilsteypt kenning sem
menn sporörenni í þrem til
fjórum munnbitum i
heilögum kvöldmáltíöum
eða leshringjum ,/öfga-
hópa" sem kenna sig við
marx-leninisma. önnur al-
geng goösögn er að
marxisminn sé tilgátusafn
um samfélagsþróunina
sem byggi á algildum
sögu- eða samfélagslög-
málum sem alls staðar og
alltaf eigi við. Samkvæmt
þessari skoðun er
marxisminn visindi sem
spáir fyrir um þróuninaog
sanna má eða afsanna með
tilvisun til staðreynda. I
anda þessa viðhorfs hafa
ýmsir borgaralegir
„vísindamenn" borið
saman tilgátur Marx og
þróun kapítalismans á
vesturlöndum og „afsann-
að"; „lögmálin" standast
ekki. Enn ein goðsögnin
setur samasemmerki milli
marxismans og opinberrar
túlkunar sovétmanna á
kenningum Marx, eða ein-
faldiega milli marxismans
og samfélagsgerðar Sovét-
rikjanna.
bessi viBhorf byggja á fyrir-
framgefnum sleggjudómum fólks
sem hvorki nennir aö kynna sér
verk Marx né markmiö hans meB
rannsóknum sfnum, hvaB þá aB
kynna sér umræBu innan
marxiskrar hreyfingar i heild og
þróun marxismans. Fáir eru sér
betur meBvitaöir en einmitt
marxistar um aö hugmyndir sem
notast er viö i visindum og
visindastarfsemi almennt mót-
ast aö verulegu marki af samfél-
agslegum öflum og rikjandi
hugmyndum hvers tima. Þetta
á auBvitaB lika viB um
marxismann, enda er þaö svo aö
marxistar eru stööugt aö
endurmeta kenningar sinar og
hugtök og aölaga aö sibreytileg-
um samf élagsveruleika.
Endurmat felur aö sjálfsögöu i
sér gagnrýni á fyrri afstööu og
deilurnar leiöa til þess aö fram
koma mismunandi „skólar” eöa
stefnur. En þessar mismunandi
stefnur hafa þó sameiginlega
snertifleti. Allir skólarnir eiga
þaö sameiginlegt aö skoöa þróun
samfélagsins I ljósi þróunartil-
hneiginga auömagnsins. 1 annan
staö er sameiginlegt markmiö
þeirra aö greina hvernig nýta
megi tækni, þekkingu og auölind-
ir samtimans i framtiöarriki
sósialismans. Aö benda á mót-
hverfuna milli þess sem er og
þess sem er mögulegt. t þriöja
lagi er markmiö marxista hvaöa
félagslegar hreyfingar, efna-
hagsleg og stjórnmálaleg öfl eru
likleg, miöaö viö rfkjandi aö-
stæöur, til aö móta samfélagsþró-
unina og umskapa þjóöfélagiö i
sósialiskum anda.
hreyfingarinnar f rikisvald
kapltalismans. Timabiliö 1950 til
1968 er samfellt þensluskeiö sem
rekja má til nýrra upphleöslu-
möguleika auömagnsins sem
kom I kjölfariö á eyöileggingu
striösins, hagnýtingu tækni-
nýjunga s.s. gerviefnum, nýjum
orkugjöfum, raftækni og siöast en
ekki sist nýju vinnuskipulagi.
Breytingar á vinnuskipulaginu
voru mögulegar vegna veikrar
stööu verkalýöshreyfingarinnar
(þ.e. færibandavinna og ýmis
form akkoröslaunakerfa sem
verkalýöshreyfingin haföi
áratugum saman barist gegn).
Jafnhliöa tæknibyltingunni var
gerö bylting á sviöi efnahags-
stjórnar meö svonefndri
„Keynesbyltingu” sem felst i þvi
aö komiö er I veg fyrir kreppur
eöa afturkippi meö þvi aö rikis-
valdiö sér til þess aö virk og
almenn eftirspurn eftir vörum er
ávallt fyrir hendi. Rfkisvaldiö sér
þannig til þess aö opinberar
framkvæmdir séu i takt viö
markaösaöstæöur hverju sinni og
þaö beitir sér fyrir tilheyrandi
skatta og vaxtapólitik. En
forsenda keynesismans er aö
samstaöa riki milli stéttanna um
staukinn hagvöxt, þvi markmiöiö
er framleiöniaukning þegar til
langs tima er litiö þó oft á tiöum
veröi aö fóma um stundarsakir
og „heröa sultarólina”. En ein
afleiöing aukinna opinberra
framkvæmda hefur venö væg en
samfelld veröbólga. Eftir 1968
hefur kapitalisminn einkennst af
dýpkandi kreppu, þensluskeiöiö
er liöiö. Vandamálin hrannast
upp, stööugt umfangsmeiri rikis-
afskipti eru nauösynleg til aö
tryggja virka eftirspurn,
auömagnseigendum sómasam-
legan gróöa af fjárfestingum og
þolanlega litiö atvinnuleysi.
Afleiöingin er ört vaxandi verö-
bólga, samfara auknu atvinnu-
leysi og árásir atvinnurekenda og
rikisvaldsins á verkalýöshreyf-
inguna. Verkföll og stéttaátök
sem áöur heyröu sögunni til eru
nú daglegt brauö á Vesturlönd-
um. Hrun á veröbréfamörkuöum
og minnkandi hagnaöur fyrir-
tækja. Samdráttur I heims-
versluninni og hrun alþjóöagjald-
eyriskerfisins. 011 þessi kreppu-
einkenni komu fram fyrir „oliu-
kreppuna” svokölluöu,1974.
Þróun marxismans
Saga marxismans frá aldamót-
um endurspeglar þessa þróun
kapitalismans. A timabilinu fram
á miöjan 4. áratuginn eru deilur
sósial-demókrata og lenlnista
(kommúnista) allsráöandi i
marxiskri hreyfingu. Deilurnar
eru fyrst og fremst á sviöi
stjórnmálanna og snúast um
leiöina aö valdatöku verkalýös-
ins. Valkostirnir eru þingræöis-
leiöin eöa bylting gegnum verka-
lýösráö (verksmiöjuráö, hverfa-
ráö o.s.frv.) sem aö lokum brjóta
niöur rikisvald auömagnsins. Þaö
sem sameinar þessar deildir
marxismans er sú afstaöa aö
kapitalisminn muni óhjákvæmi-
lega hrynja vegna efnahagslegra
lögmála sinna. Dýpkandi efna-
hagskreppur báru þess órækt
vitni. Markmiö beggja þessara
deilda var aö koma á áætlana-
búskap og miöstýringu efnahags-
lifsins sem koma myndi i veg
fyrir sóun framleiösluverömæta
vegna efnahagskreppa, útrýma
fátækt og efnahagslegu aröráni
og tryggja enn meiri framfarir
(lesist hagvöxt) en áöur var
þekkt I sögu mannsins. A þessu
timabili eru hugmyndir marxista
um samband efnahagslifsins og
annarra samfélagssviöa
(stjórnmála, félagslegs og hug-
myndafræöilegs lifs) einfaldar.
Undirbyggingin (efnahagslifiö)
mótar yfirbygginguna. Rikis-
valdiö var einfaldlega valdatæki
borgarastéttarinnar.
Eftir aö verkalýöshreyfingin og
stjórnmálaflokkar hennar voru
innlimaöir i borgaralegt rikis-
vald, kreppur virtust heyra
sögunni til og samstaöa stéttanna
rikti tóku marxistar aö endur-
skoöa kenningar sinar og aölaga
nýju stigi kapitalismans. Ahrif
einokunarauöhringa og framfara
innan tækni- og náttúruvísinda á
gildislögmálin og auömagns-
upphleösluna voru rannsökuö.
Jafnframt voru nýjar kenningar
um hlutverk rikisvaldsins smiö-
aöar sem endurspegluöu samspil
opinberra stofnana, mismunandi
hluta borgarastéttarinnar eöa
auömagnsins og verkalýösins eöa
fulltrúa stéttarinnar sem tengd-
ust þessum leik. Hér var ekki um
aö ræöa neina „kreppu
marxismans” heldur frjóar
umræöur um nýtt stig I
framþróun kapltalismans.
Marxistar voru leiöandi i þeirri
gagnrýnu umræöu um samfélagiö
sem tók fjörkipp á 7. áratugnum.
Meö rannsóknum á æskuverkum
Marx var fundinn grundvöllur
fyrir gagnrýni á stööugt mikil-
vægara og augljósara vandamál
kapitalismans þ.e. firringuna i
hversdagslffi fjöldans, vinnunni
Þróun kapitalismans
Marxisminn þróast vegna þess
aö viöfangsefni hans,
kapitalisminn, þróast. Einok-
unarkapitalisma tuttugustu
aldarinnar má greina I þrjú
megin timabil. Fram aö ca. 1950
var samdráttarskeiö sem
einkenndist af dýpkandi efna-
hagskreppum, sem aö lokum
voru leystar um stundarsakir meö
hergagnaframleiöslu og striös-
rekstri? skipbroti verkalýöshreyf-
ingar Evrópu og sigurgöngu
fasismanst innlimun verkalýös-
„Sósíalisminn getur
aðeins ferðast á
reiðhjóli ”
Jose Antonio
Viera-Gallo
og stjórnmálunum. Fólk geröi sér
betur grein en áöur fyrir valda-
leysi sinu I vinnunni og tilgangs-
leysinu meö henni. Þaö voru eink-
um marxistar sem kenndir hafa
veriö viö Frankfúrtarskólann
sem báru uppi þessa gagnrýni og
þaö var ekki fyrr en firringin var
oröin alvarlegt vandamál i
stjórnun auöfyrirtækja sem at-
vinnurekendurnir réöu til sin sál-
fræöinga og félagsfræöinga til aö
sætta verkafólkiö viö og aölaga aö
nýrri tækni. Og atvinnu-
rekendurnir fóru nú aö tala um
atvinnulýöræöi og „aö gera
vinnustaöinn manneskjulegri”
enda haföi sýnt sig aö slikt jók
framleiönina. Frankfúrtarmenn
eins og H. Marcuse og J.
Habermas gagnrýndu
„skynsemi” iönrikjanna (i austri
og vestri) sem einungis er bundin
viö hagvöxt og framleiösluaukn-
ingu og kraföist samfélagsskipu-
lags sem byggöi út lýöræöi en
innleiddi samskipti milli fólks
sem byggöist á þvi aö einn réöi
yfir öörum. Þeir gagnrýndu
einnig sóun á náttúruauölindum
og mengun sem stafaöi af skef ja-
lausri gróöasókn auömagnsins.
Mikilvægust áhrif þeirra eru þó
e.t.v. á námsmannahreyfingar
Vesturlanda, mannréttinda-
baráttuna og afstööu visinda-
manna til hlutverks visindanna i
samfélaginu. Þessi áhrif uröu enn
meiri vegna þeirra umskipta sem
hafa oröiö á stööu visindamanna
og sérfræöinga á undanförnum
árum. Þeir eru aö glata sjálfstæöi
sinu innan fyrirtækjanna. Störf-
um þeirra er stjórnaö I æ rikari
mæli af yfirstjórn fyrirtækjanna,
þeir lækka í viröingarstiganum
og hrapa samtimis niöur launa-
stigann. A þensluskeiöinu beind-
ist athygli marxista ekki siöur aö
þvi vandamáli auömagnsins aö
skapa nýja markaöi og eftir-
spurn. A.Gorziofl.hefur sýnt fram
á hvernig auömagniö leysir þetta
vandamál meö framleiöslu á vör-
um sem hafa aukiö sölugildi en
þjóna ekki betur þörfum fólks en
þær vörur sem fyrir eru. Meö þvi
aö framleiöa vörur sem endast
ver og eru erfiöari I viöhaldi en
þær sem fyrir eru og meö þvi aö
skapa alls kyns tísku, tekst
auömagninu aö tryggja sér
stööuga upphleöslu og gróöa.
Barátta ney tendasamtaka
Vesturlanda ber órækt vitni um
þessi bellibrögö auömagnsins.
Þaö sem einkum einkennir
marxista 7. áratugarins er þvi
viöleitni til aö vikka út kröfur
verkalýösins, þ.e. aö hverfa frá
hreinni launabaráttu.
A 8. áratugnum endurspegl-
uöust efnahagsleg vandamál
mjög I þróun marxismans. Aukin
áhersla á greiningu á þróunar-
tilhneigingum efnahagslifsins fór
saman viö greininguna á firring-
unni. Menn leituöu enn á ný i
smiöju Marx. I staö firringar var
og er nú gjarnan talaö um undir-
okun (subsumtion). Marx beitti
þessu hugtaki I greiningu sinni á
þvl hvernig auömagns-
upphleöslan felur i sér bæöi arö-
ránsform og kúgunarform.
Kapitalisk tækni og vinnuskipu-
lag tekur á sig form sem
einkennast af mikilli sérhæfingu
og einhæfum störfum sem um leiö
kemur i veg fyrir heildarsýn
verkafólks yfir framleiösluferliö.
Þetta dregur úr samstööu verka-
fólks og baráttuþrekj, og sömu
sögu er aö segja um akkorös-
launakerfin. Gagnrýni marxista
á tækniform kapitalismans á
jafnt viö um tækniform innan
„sósiallsku” rikjanna i austri, aö
svo miklu leyti sem þau eru
eftiröpun á hinum fyrrnefndu.
Marxisminn,
verkalýðshreyfingin
og sósialisminn
í kjölfar þessarar umræöu
hefur gagnrýni á leninismann og
sósialdemókrata oröiö
margbrotnari. Spurningarnar eru
ekki aöeins um baráttuleiöir,
heldur hafa pólitiskt eöli tækn-
innar og tengsl manns og náttúru
oröiö tilefni deilna. Forsendur
spurningarinnar um hvaö sé
mögulegt hafa gjörbreyst viö
núverandi þróunarstig
framleiösluaflanna. Sé aöeins
gengiö út frá þvi sem er „tækni-
lega mögulegt” er hægt aö