Þjóðviljinn - 31.05.1980, Side 15
Laugardagur 31. mal 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
frá
Um samantekt
og ályktanir
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
Fimmtudaginn 8. mal birtist i
Þjóöviljanum ofurlitib bréf og
snerti deilu okkar rithöfunda sem
uppi hefur veriö mitt i gró-
andanum. Þvi var ekkert svaraö.
Ég minni á þaö nú, ef einhver
skyldi eiga þetta blaö enn I fórum
sinum — þaö er á næstöftustu
siöu. — Ég minni á þaö nú vegna
þess aö siöan hefur Þjóöviijinn
þagaö þunnu hljóöi um þetta mál
þar til fimmtudaginn 22. mai aö
vikiö er aö þvi I leiöara. Tilefni er
þaö aö ritstjórnarfuiltrúi Visis
hefur gert samantekt nokkra og
blandar þar saman I niöurstööum
sinum öllum mögulegum sjóöum
sem rithöfundar njóta, starfs-
launum, heiöurslaunum og eins-
konar eftiriaunum, sjóöum sem
unnt er aö sskja til og öörum sem
úthluta án umsókna. Þessi
ruglandi er aö visu viöurkennd i
Þjóöviljagreininni, en svo kemur
þaö: „Eitt kemur þó jákvætt út úr
þessari skrýtnu samantekt: hún
setur mjög stórt strik I út-
reikninga andmælendanna 45.” —
Þetta var hálmstráiö.
Andmælendurnir 45 voru aö
tala um efsta og næstefsta flokk
Launasjóös rithöfunda. Þetta eru
þau starfslaun sem máli skipta.
Launaflokkarnir hjá þessum sjóöi
eru aö vísu fimm, en lengra náöi
þetta nú ekki niöur eftir
stiganum. Sjálfur minntist ég I
bréfinu á „starfslaun lista-
manna”, en þaö var nú upp á mitt
eindæmi.
Þessi samantekt Visis er meö
öörum oröum sniöin fyrir ruglu-
dalla ef hún á aö hafa einhver
áhrif á þaö mál sem var til um-
ræöu, og er ég þó ekki aö halda
þvl fram aö leiöarahöfundur Þjóö
viljans sé einn slikur, ööru nær.
Þetta var bara þaö sem til
féllst:Heildarúttekt á sjóöum,
þar sem reyndar er unnt aö lesa
allt I sundur, ef menn þá vilja
hafa fyrir þvl.
Ég get nú frætt Þjóöviljann um
þaö, og VIsi lika, aö ég held aö
rithöfundar séu ekki meö hugann
viö listamannalaunin svokölluöu,
enda leyföi ég mér aö kalla þau
tittlingaskit. Um heiöurslaunin
man ég aö einn merkur höfundur
lagöi til I blaöagrein, aö þeir sem
nú hafa mættu njóta þeirra
meöan þeim entist aldur, siöan
skyldu þau niöur falla.
Myndlistaskólinn 1 Reykjavík
Katrin Briem I Myndlista-
skólanum I Reykjavik haföi
samband viö lesendasiöuna
vegna dagskrárkynningar hér á
siöunni sl. miövikudag, þar sem
fjallaö var um Myndlista-
skólann.
1 umræddri grein hefur blaöa-
maöur ruglaö saman annars
vegar Myndlistarskólanum i
Reykjavlk og hins vegar Mynd-
lista- og handlöaskóla Islands.
Engin inntökupróf þarf i
Myndlistaskólann I Reykjavik,
og er nú eftir aö skólinn flutti i
rúmgott húsnæöi aö Laugavegi
178, aö mögulegt aö taka á móti
öllum nemendum sem óska eftir
aeinhvers konar myndlista-
námi.
Katrin sagöi aö á siöasta vetri
Öeföu um 300 nemendur veriö I
skólanum i 9 kennsludeildum,
fólk á öllum aldri.
Um leiö og þessum leiö-
réttingum er komiö á framfæri
er beöist velviröingar á mis-
tökunum.
Fast þeir sóttu sjóinn
Þetta finnst mér gott: Þeir hafi
sem eiga, öfundslaust af öllum,
og siöan — búiö. Rithöfundar
komast á hinn bóginn ekki hjá þvi
aö hyggja aö þeim sjóöi sem þeir
eiga til aö sækja starfslaun sln, og
þetta veröa þeir aö gera hvort
sem þeim er þaö ljúft eöa leitt. —
Hvort einhver réttir fram ögn úr
öörum sjóöum, og aöeins aö
sinum geöþótta, þaö er önnur
saea.
Og þetta held ég aö leiöara
höfundar Þjóöviljans skilji mæta-
vel. — Þaö var bara hálmstráiö,
sem birtist svo klippt og skoriö i
næsta laugardagsblaöi. Höfundur
er meö böggum hildar út af þvi aö
máliö er komiö fyrir þing. En ég
ætla nú aö segja viö hann: þaö er
engin ástæöa til aö „fara á
taugum” út af þessu. Fyrst reglu-
gerö launasjóös varö ekki endur-
skoöuö innan rithöfundasam-
bandsins meö viöunanlegum
hætti, úr þvi aö stjórn rithöfunda-
sambandsinsvaldi þann kostinn aö
gefa út yfirlýsingu undir dulnefni
rithöfundaráös, þá var vel til
fundiö hjá þingmönnum aö gera
tillögu. Alþingi mun væntanlega
lita á máliö, láta skoöa þaö i ró og
næöi. Hver niöurstaöan veröur
vitum viö ekki enn.
Um viöbrögö stjórnar rit-
höfundasambandsins heyri ég
sagt, aö liklega veröi þeirra lengi
minnst. Ég vil nú ekki gera mjög
mikiö úr þvi sem gert er í fáti, en
þaö er ýmislegt I rithöfundasam-
bandinu sem þarf aö laga, og þaö
hefur sinn tima. — Umræöan um
þetta mál hefur I blööunum fariö
nokkuö út og suöur. Margt hefur
þó veriö vel sagt. Mér hefur samt
mislikaö aö sum minniháttar
atriöi, sem ég llt svo á, hafa
fengiö þar meiri umf jöllun en hitt
sem er þyngra á metunum. Ég
vildi reyna aö bæta þar úr, en
engu skal ofgera. Betra er aö
treysta á hitt, aö skilningurinn
vakni smátt og smátt. — Hvaö
VIsi snertir, þá finnst mér aö til-
gangur hans hafi veriö góöur aö
einu leyti: aö minna á hlutskipti
barnabókahöfunda. Ekki mun af
veita.
Um eitt er ég leiöarahöfundi
Þjóöviljans algjörlega sammála:
þaö á ekki aö uppnefna menn þótt
einn hafi fengiö meir en annar.
En þaö veröur aö veita aöhald
þeim mönnum sem fara meö fé og
úthluta þvl, ef þeir reynast I
verkum sínum ójafnaöarmenn.
Og þetta þarf aö gera, án þess aö
stefnt sé aö þvl sem kallast mætti
heimskuleg jöfnun. Ef keyrir um
þverbak, þá þarf aö gera þetta á
þann hátt, aö eftir þvl veröi
munaö.
Rithöfundar eru I þeirri aöstööu
aö hiö opinbera hefur þá aö
féþúfu, leggur á söluskatt: 500
miljónir, þjóönýtir bækur svo
allir megi lesa endurgjaldslaust,
og lætur svo af hendi rakna
nokkrar krónur aö skipta milli
höfundanna. Hvar finna menn
sllk dæmi? — Seinni partinn I
vetur var uppi nokkur hreyfing
meöal rithöfunda og listamanna
aö fá hér leiörétting mála sinna.
Ég hef sagt þaö áöur, aö siöasta
úthlutun úr launasjóöi var sem
ósvifiö högg I andlit þeirra manna
sem vildu sameinast um aö
leggja þvi liö aö hiö opinbera
grynnti á skuld sinni.
A hinn bóginn tel ég ekki örvænt
aö umræöan um Launasjóö rit-
höfunda veröi nú einmitt til þess
aö ráöamenn sjái aö sér og sýni
þaö I verki. — Þeir sjá nú betur
hvar skórinn kreppir. Gagn-
rýnislaust heföi þessi siöasta út-
hlutun oröiö til þess aö margir
heföu þagaö um þaö sem þeir
ætluöu aö tala. Ef reglugerö
Launasjóös rithöfunda veröur
loks endurskoöuö og endurbætt
eftir þvi sem viö á, þá mun þaö
einnig veröa til þess aö flýta fyrir
farsælum lyktum þessa máls.
26.5. ’80
Baldur óskarsson
Héðan til eilífðar
Utvarp
kl. 21.05
Annaö kvöld sýnir sjónvarpiö
fyrsta hluta af þremur úr
bandarisku sjónvarpsmyndinni
„Héöan til eillföar”, sem byggö
er á samnefndri metsölubók
eftir James Jones. Hinir tveir
hlutarnir veröa sýndir næstu tvö
sunnudagskvöld.
Héöan til eiliföar var afskap-
Lega fræg saga á sinum tlma.
Ariö 1953 var gerö eftir henni
kvikmynd sem hlaut mörg
óskarsverölaun, þótt varla
veröi hún talin til meistara-
verka — til þess var hún alltof
væmin. Sagan gerist I banda-
riskri herstöö I Honolulu á
striösárunum. Arásin á Pearl
Harbor kemur viö sögu. Asta-
málin eru þó þungamiöja sög-
unnar og þaö sem allt snýst um.
Aöalhlutverkin leika Natalie
Wood og William Devane. Leik-
stjóri er Buzz Kulik.
—ih
Ef marka má þessa mynd má ætla aö mönnum sé ekki alveg
sama um bandarisku húsmóöurina I laugardagsmynd sjón-
varpsins.
Hjákona í ^QiSjónvarp
hj averkum----------
t kvöld situr griniö I fyrirrúmi
hjá þeim sjónvarpsmönnum.
Fred Flintstone á sinum staö,
enska knattspyrnan (eöa flokk-
ast hún kannski ekki undir
grln?) og svo kemur þrettándi
og siöasti þáttur Lööurs. (Auö-
vitaö hlutu þættirnir aö vera
þrettán).
Ég býst viö aö ég veröi ekki
ein um aö sakna Lööurs. Þetta
hafa veriö hressilegir þættir.
Næsta laugardag hefur göngu
sina nýr gamanmyndaflokkur I
sjö þáttum og heitir „Shelley”.
Shelley þessi er „vel menntaöur
letingi sem kærir sig ekki um aö
komast áfram i lifinu”.
En sjónvarpsdagskránni I
kvöld lýkur meö bandarisku
gamanmyndinni „Hjákona I
hjáverkum” (The Secret Life of
an American Wife) sem gerö
var áriö 1968 og fjallar um
bandariska húsmóöur sem hef-
ur áhyggjur af þvi aö hún sé aö
missa sexappilinn. 1 staö þess
aö leggjast I þunglyndi af þeim
sökum fer hún á stúfana til aö
kanna máliö. Aöalhlutverkin
leika Walter Matthau, Anne
Jackson og Patrick O’Neal.
—il
Við erum
*Útvarp
kl. 20.30
Siguröur Skúlason leikari sér
um dagskrárliö i útvarpinu i
kvöld sem nefnist „Viö erum
þúsundir..” Segir hann þar frá
umfangsmikilli ieiksýningu sem
sett var á sviö i sirkustjaldi i
Sviöþjóö fyrir þremur árum.
— Þaö voru nokkrir frjálsir
leik- og múskihópar sem stóöu
aö þessu verkefni, ásamt
einstaklingum, I allt var þetta 60
manna hópur. Verkefniö var
lika viöamikiö: saga sænsku
verkalýöshreyfingarinnar frá
þúsundir
1880 til okkar daga.
Sýningin var sett upp i risa-
stóru sirkustjaldi, sem rúmaöi
1500 áhorfendur, og var fariö i 5
mánaöa leikför um alla Sviö-
þjóö sumariö 1977. Alls uröu
sýningarnar u.þ.b. 100. Undir-
tektir áhorfenda voru hvar-
vetna mjög góöar, enda er þetta
afskaplega fjörug og vel
heppnuö sýning I alla staöi.
Mikil tónlist er I sýningunni,
og er hún ýmist sungin eöa flutt
af stórri hljómsveit. 1 útvarps-
þættinum i kvöld mun ég
kynna nokkur lög úr sýningunni
og segja frá efninu og þvi fólki
sem aö sýningunni stóö, - sagöi
Siguröur.
—ih