Þjóðviljinn - 04.06.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 04.06.1980, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 4. júni 1980. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIti Smalastúlkan og utlagarnir laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviöid: I öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200 Nærbuxnaveiöarinn Sprenghlægileg mynd meö hinum óviöjafnanlega MARTY FELDMAN.t þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæöilegi kvennamaöur. Leikstjóri: Jim Clark. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýnd kl. 5 og 9. ai Charlic ...The Moonbeam Riáer Ný bráöskemmtileg og spenn- andi bandarisk mynd um ofur- huga I leit aö frægö, frama og peningum. Nær hann settu marki meö allskonar klækjum og brellibrögöum. Aöalhlutverk : David Carradine og Brenda Vaccaro. Leikstjóri: Steve Carver. Sýnd kl. 5,7 og 9. Dracula Ný bandarisk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævintýri hans. 1 gegnum tiöina hefur Dracula fyllt hug karlmanna hræöslu en hug kvenna girnd. Aöalhlutverk: Frank Langella og sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham. (Saturday night fever) Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Films and Filming Afar skemmtileg og vel leikin ny, amerisk úrvalskvikmynd i litum Leikstjón Donald Wrye. Aöal- hlutverk Bobby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleer Dewhurst Sýnd kl. 7 og 9. Síöustu syningar Taxi Driver Heimsfræg verölauna- kvikmynd. Aöalhlutverk. Robert De Niro, Jodie Foster. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuö börnum. AUSTURBtJARBiO m' simi mst ' Hörkutólin (Boulevard Nights) Hörkuspennandi og hrotta- fengin. ný, bandarisk saka- málamynd i litum. Aöalhlut- verk: Richard Yniguez, Marta Dubois. tsl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. VAR PATTON MYRTUR? Hörkuspennandi, ný, bandarisk kvikmynd. SOFIA LOREN, JOHN CASS- AVETES, GEORGE KENN- EDY og MAX von SYDOW. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 31182 öllum brögðum beitt HlCllILiinilI OIVID MEBSICk m- tf "■URT KBI6 ■moLus KaiirorrinoN JILL CLAVBURBH "IIMI-T0U0H" ROBERT PRESTON ... (Semi-tough) Leikstjóri: David Richie Aftalhiutverk: Burt Reynolds, Kris Kristofferson, Jill Clay- burgh Sýnd kl 5,7.15, og 9.20. vu®- sfmi 11544 Kona á lausu .í’ll'4IIC»Ví''4^'liir'4ii! 1. iVOdf —----- snluf Nýliðarnir iThey were... ♦*i*sA Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vitis- dvöl I Vietnam, meö STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. lsl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Gervibærinn Spennandi og sérstæö Panavision litmynd, meö JACK PALANCE — KEIR DULLEA. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05. Bönnuö innan 14 ára. - salur \ Ef ég væri ríkur Bráöskemmtileg gaman- mynd, full af slagsmálum og grini, I Panavision og litum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 9,10, 11.10 Kvikmyndafélagiö 7.10. Fórnin • salur un/tnarried J f wr man Dulmögnuö og spennandi lit- mynd meö RICHARD WIDMARKOG CHRISTOPHER LEE. Isienskur texti. Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15. Bönnuö innan 16 ára. Sími 16444 SLÓD DREKANS Óhemju spennandi og eldfjör- ug ný ,,Karate”-mynd meö hinum óviöjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri og var þetta eina myndin sem hann leikstýröi. Meö BRUCE LEE eru NORA MIAO og CHUCK NORRIS, margfaldur heimsmeistari I Karate. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ÉBORGAR^ DíOið Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sín.i 43500 ((Jtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) Gengið Ny þrumuspennandi amerísk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir baröinu á óaldaflokk (genginu), er veöur uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vin- cent, Theresa Saldana, Art Carney. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. OtOR 6T MOVIfl AB PKIMS B» DrlUkl /—v R>- (M Stórvel leikin n\ bandarisk kvikmynd, sem hlotiö hefur mikiö lof gagnrýnenda og veriö sýnd viö mjög góöa aö- sókn. Leikstjóri: PAUL MAZURSKY. Aöalhlutverk: JILL CLAY- BURGH og ALAN BATES. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. | Kvikmyndaiélagið sýnir i Regnboganum: VIKAN 1.-7. júni þriöjud. kl. 7:10 Stavisky m/Jean Paul Belmondo Leikstj: Alain Resnais miövikud. kl. 7:10 Fireman's Ball Leikstj: Milos Forman Fimmtud. kl. 7:10 Dynamite Chicken m/ Andy Warhol. John Lennon, Tim Buckley, Joan Baez, Allen Ginsberg. Jimi Hendrix ofl. Leikstj: Ernest Pintoff fóstud. kl. 7:10 Dynamite Chicken m/Andy Warhol. John Lennon, Tim Buckley, Joan Baez, Allen Ginsberg, Jimi Hendrix ofl. Leikstj: Ernest Pintoff laugard. kl. 7:10 Stavisky m/ Jean Paul Belmondo Leikstj: Alain Resnais apótek félagslíf Næturvarsla I lyfjabúöum vikuna 30. mai — 5. júni er f Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Kvöld- varslan er í Lyfjabúö Breiö- holts. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Haf narf jaröarapótek og. Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 SÍmi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Aöalfundur Leikfélags Kópavogs veröur haldinn I Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 7. júni kl. 14. UTlVISTARFERÐIh Hekluferö Útivistar veröur farin um næstu helgi. Lagt veröur af staö á föstudags- kvöldiö 6. júni kl. 20.00 frá BSl aö vestanveröu. Komiö i bæinn á sunnudags- kvöldi. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. — Nánari upplýsingar á skrif- stofu (Jtivistar Lækjargötu 6, simi 14606. söfn Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 lögreglan Ileimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30. laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barönsstig, alla daga írá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 — 19 00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kV 15.00 —T7.00 og aöra daga éftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 3» (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. novenioer ia/y. Marisem. deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tíma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00 spil dagsins Hér er athyglisvert spil úr bikarleik Jóns Þorv.s.-Ólafs Lár: Dxx AGxx A109x 109xx lOx KGx Dxxx xx K9xxx xxxxx x Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarðsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um iækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni aila laugai- daga og sunnudaga frá V\ 17.00 - 18.00. >.y,i 24 14 AKGx Dx AD10 KGxx Jón og ómar runnu i 6 grönd, eftir tlgulopnun I NorÖur. (Jt kom hjarta-10 og Tryggvi Bjarna. geröi vel aö fara ekki upp meö kóng, þegar sagnhafi baö um smátt úr blindum. SpaÖaslagirnir voru hirtir og lauf kóngur og lauf gosa svinaö meö árangri. Laufiö hreinsaö og austur átti óhægt meö afköst afréö aö standa á 2 hjörtum og 2 tiglum. Nú, I þessari stööu virtist tvisvlning i tlgli harla góöur möguleiki. Svo einn niöur varö ekki umflúið. Ómar var nokkur vorkunn, en góö umhugsun heföi eflaust bent á aukamöguleikann: Aö hiröa hjartaás áöur en tigli er spilaö úr blindum. Talning og afköst hafa nokkuö örugglega sannaö vestur meö þrjá tigla. A hinu boröinu fóru Runólfur-Haukur I hinn öllu betri samning 6 lauf. Norö- ur var sagnhafi og fékk hiö ,,þægilega” hjartaútspil frá kóng. Runólfur reyndi siöan bestu vinningsleiöina, tók ás og kóng I trompi, þvi tólf slagir fást meö víxl trompi, ef trompin eru 3-2. Eitt fárra spila í leiknum sem sléttaöist út. ferðir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 -14.30 —16.00 — 17.30 — 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siðustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli lil 31. ágúst \eröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.slmi 2275 Skrifstcfan Akranesi,simi 1095 AfgreiÖsla Rvk., simar 16420 og 16050. gengið NR. 102. — 3. júnl 1980. 1 Bandarikjadollar..................... 1 Sterlingspund ....................... 1 Kanadadollar......................... 100 Danskar krónur ..................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskar kronur ..................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Kranskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar..................... 100 Gyllini ............................ 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 IJrur .............................. 100 Austurr. Sch........................ 100 Escudos ............................ 100 Pesetar ............................ 100 Yen................................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 Kaup Sala 452.50 453.60 1056.60 1059.20 389.85 390.84 8144.70 8164.50 9271.60 9294.10 10785.40 10811.60 12343.15 12383.15 10897.05 10923.55 1584.95 1588.75 27221.30 27287.50 23091.50 23147.60 25377.15 25438.85 54.01 54.14 3556.00 3564.60 923.00 925.20 646.30 647.90 202.51 203.00 595.87 597.32 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Enn ein mynd sem endar illa. Hann verður að kyssa stelpuna. 0% úlvarp miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 B«n 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir lýkur lestri sögunnar um „Tuma og tritlana ósýni- legu” eftirHilde Heisinger I þýöingu Júniusar Kristins- sonar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 10.25 Kirkjutónllst. a. Jörgen Ernst Hansen leikur tvö orgelverk eftir Johann Pachelbel, „Chaconnu f f- moll” og ,,Um Hann, sem rlkir himnum á”. b. Johannes Hoeflin og Noröur-þýzka söngvasveitin syngja ,,Sjá, morgun- stjarnan blikar bllö” eftir Johann Kuhnau meö Archiv-kammersveitinni, Gottfried Wolters stj. 11.00 Morguntónlelkar. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur Svitu nr. 2 eftir Skúla Halldórsson, Páll P. Páls- son stj. / Fllharmoniúsveit- in I Brno leikur ,,Barn fiölarans”, ballööu fyrir hljómsveit eftir Leor Janácek, Jiri Waldhans stj. / Sinfónluhljóms veit Lundúna ldkur Sinfóníu nr. 6 I e-moll eftir Vaughan Williams, André Previn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Mlödegissagan: „Kristur nam staöar I Eboli” eftlr Carlo Levl. Jón óskar les þýöingu slna (21). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 16.20 Sfðdeglstónleikar. Hljómsveit Rlkisútvarpsins leikur Hljómsveitarsvitu eftir Helga Pálsson, Hans Antolitsh stj. / Sinfónlu- hljómsveit danska útvarps- ins leikur Sinfónlu nr. 1 I g- mollop. 7 eftir Carl Nielsen. 17.20 Litli barnatfminn. Odd- friöur Steindórsdóttir stjórnar. Meöal efnis er lestur Sigrúnar Ingþórs- dóttur á sögunni „Fyrstu nóttunni aö heiman” eftir Myru Berry Brown i þýö- ingu Þorsteins frá Hamri. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Ragnheiöur Guömunds- dóttir syngur lög eftir Torelli, Gluck, Giordani, Schubert og Brahms. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 Borgarbörn veröa bændur. Valgeröur Jóns- dóttir ræöir viö húsráöendur á Bakka I Kaldrananes- hreppi. 20.30 Misræmur. Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Har- aldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.15 Ljóö eftir Pétur Hafstein Lárusson, áöur óbirt. Höf- undur les. 21.30 Syrpa af lögum eftlr Sigfús Halldórsson. Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur. Páll P. Pálsson stj. 21.45 (Jtvarpssagan: „Siddharta” eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson les þýöingu sina, sögulok (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Planóleikur I útvarps- sal: Georg Hadjinikos frá Grikklandi leikur.a. Sextán smálög eftir Yannis Konstantinidis — og b. Fimmtán lítil tilbrigöi eftir Nikos Skalkottas. 23.00 Pistill frá Þýzkalandi. Vilborg Bickel-lsleifsdóttir segir frá sambandsrikinu Hessen. 23.25 Frá vlsnatónleikum Barböru Helsingius I Norr- æna húsinu I des. f. á. — Hjalti Jón Sveinsson kynnir söngkonuna og nokkur lög valin úr efnisskrá hennar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 22.30 Svefm og þörf. (Sleep) Hvers vegna er svefninn svo nauösynlegur, og hvers vegna þjást margir af svefnleysi og svefntruflun- um? Vlsindamenn hafa lengi rannakaö svefnþörfina og þessi kanadiska heim- ildamynd greinir frá ýms- um niöurstööum þeirra. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Katrln Arnadóttir. 23.00 Dagskrárlok. miðvikudagur 20.00 Fréttlr og veftur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.30 Vaka. Þátturinn fjallar aft þessu sinni um Listahá- tlft. Umsjón Magdalena Schram. Stjðrn upptöku Andrés Indriftason. 21.20 Milll vlta. Fjórfti þóttur. Elni þriftja þáttar: Meftan nasistar brjótast til valda I Þýskalandi og stéttaátök geisa I Austurrlki halda þeir Eyjóllur og Karl Martin

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.