Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 1
n Bensín- styrkur til öryrkja Sáttanefnd boðaöi samninga nefndir BSRB og rlkisins til fundar i gær eftir þriggja vikna hlé. Hér ræftast þeir Haraldur Steinþdrsson framkvæmdastjóri BSRB, Kristján Thorlacfus formaður BSRB og Þröstur Ólafsson aðstoðarmaður fjár- málaráðherra við i upphafi fundar f gær. Samningarnir við BSRB: Ríkisstjórnin ræðir málið Samninganefndir BSRB og rikisins hittast aftur siðdegis á morgun „Samninganefndir BSRB og rikisins munu koma aftur saman til fundar kl. 3 á fimmtudag og miðast sú timasetning við það að rikisstjórnin mun væntanlega fjalla um mál BSRB á fundi sfn- um fyrir hádegi þann dag og þess er vænst að einhverjar skýrari linur liggi þá fyrir frá rikisstjórn- inni”, sagöi Haraidur Steinþórsson framkvæmdastjóri BSRB I samtali viö Þjóðviljann eftir fund samninganefnda BSRB og rikisins I gær, en þaö var fyrsti fundur þessara aöila eftir meir en 3 vikna hlé. Haraldur sagði jafnframt aö á fundinum hefði verið ákveðiö að undirnefnd BSRB og rikisins kæmi saman til fundar kl. 9 f.h. i dag þar sem rædd verði einstök mál er veriö hafa áöur til umræöu hjá undirnefndum svo sem varö- andi fæöi og mötuneyti og útkalls- vaktir. Gert er ráö fyrir aö samninga- nefnd BSRB komi saman kl. hálf tvö á morgun fyrir fundinn meö samninganefnd rikisins. 1 samtali viö Þröst ólafsson aöstoöarmann fjármálaráöherra sem birt er á bakslöu kemur fram aö mál BSRB veröur tekiö I heild upp á fundi rlkisstjórnarinnar á morgun. A baksiöunni eru einnig birt viötöl viö nokkra samninga- nefndarmenn i upphafi fundar BSRB og rikisins 1 gær. — þm Svavar Gestsson tryggingaráðherra undir- ritar i dag reglugerð um bensinstyrk til öryrkja. Styrkurinn nemar um 25% af fullri tekjutryggingu og er ætlaður þeim sem ekki hafa bolmagn til að reka eigin bif- reiðeftir þær miklu hækkan- ir sem dunið hafa yfir á siðustu árum. Jón Ingimarsson skrifstofu stjóri I heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytinu sagði að reglugerðin væri samin i samræmi við breytingar á try ggingalögunum sem alþingi samþykkti sl. vor. Ætla má aö styrkurinn til öryrkja nemi 20—25 þús. kr. á mánuöi, en fyrir þá upphæö fást um 40 lltrar af bensini, sem duga til 400—500 km. aksturs á litlum bil. Reglugeröin miöast viö 1. júnl sl. en tekur gildi nú um £ mánaöamótin. Þeir öryrkjar » og ellilifeyrisþegar sem rétt S eiga á slyrknum geta haft samband viö'Ibyggingastofn- un rlkisins eftir mánaöa- *■- mótin og komið umsókn á ^ framfæri. — ká. j| UOWIUINN Miðvikudagur 30. júli 1980, 171. tbl. 45. árg. Viðrœður ASÍ og Vinnumálasambandsins halda áfram Aðalsamninganefnd ASÍ kemur saman á morgun Fulltrúi ríkisins fylgist með viðræðum ASÍ og VMSS Fasteignaverð i Reykjavik: Slaknar á spennu Minni hækkun og lægri útborgun „Aðalsamninganefnd Alþýðu- sambandsins sem skipuð er 43 fulltrúum hefur veriö boöuð sam- an til fundar kl. 2 á fimmtudag og vonumst viö til þess að geta skýrt nefndinni frá einhverju bita- stæðu”, sagði Haukur Már Ilaraldsson blaðafulltrúi ASl I samtali við Þjóðviljann i gær. Fundi Alþýöusambandsins og Vinnumálasambands samvinnu- félaga var framhaldið i gær og hefur nýr fundur veriö boöaöur kl. 2 I dag. Þröstur ólafsson aöstoöarmaöur fjármála- ráöherra fylgdist meö fundinum i gær þó hann sæti ekki sjálfan samningafundinn. Atti hann viö- ræöur viö sáttanefnd um gang samninganna. 1 dag er gert ráö fyrir þvl aö fulltrúar ASI hitti nokkra ráö- herra aö máli þar sem ræddir veröa ýmsir félagsmálaþættir er tengjast yfirstandandi kjara- deilu. — þm Svo virðist sem spenn- an á fasteignamarkaðn- um sé eitthvað að slakna ef marka má niðurstöð- ur af könnun Fsteigna- mats rikisins um sölu- verð fasteigna i Reykjavik á fyrstu tveimur ársfjórðungum þessa árs. Að visu fer fasteignaverðið enn hækkandi en hækkunin er miklu minni en áður. Á tímabilinu Jan—mars i ár nam hækkun stað- greiðsluverðs fasteigna 19,5% frá næsta ársf jórðungi á undan, en hins vegar ekki nema 5,4% á timabilinu april—júni. Þessar tölur er að finna i fréttabréfi frá Fasteignamati rikisins og eru þær byggðar á staðgreiðsluverði fast- eigna samkvæmt þing- lýstum kaupsamn- ingum, en Fasteigna- matið á að fá þá alla i hendur. Þá kemur einnig fram að útborgun fer heldur lækkandi og er á 2. ársfjórðungi þessa árs 72,5% af s"lu- verði, en var á 1. ársfjórðungi 76,1%. Aö sögn Eliasar Daviössonar hjá Fasteignamatinu er hér um marktækan mun aö ræöa og þaö einsþóaö einhver hækkun veröi á næstu mánuöum, en þaö kvaö hann allt eins liklegt. I fyrra var svo komiö aö fasteignaverö 1 Reykjavik var oröiö hærra en byggingavisitala, ,,en nil er greinilega fariö aö slakna á spennunni”, sagöi Elias. — hs. Viðskiptakjör nú 18,5% lakarí en 1978 Skýrsla Þjóðhagsstofnunar: Ráöstöfunartekjur óbreyttar á siðasta ári tJt er komin skýrsla Þjóðhagsstofnunar — „tJr Þjóðarbúskapn- um” — Yfirlit 1979 — framvinda og horfur 1980. Þótt fyrirfram sé búið að vitna allmikið i þessa skýrslu I fjölmiðlum, m.a. hér i Þjóðviljan- um, byggt á munnlegum upplýsingum frá starfs- mönnum stofnunar- innar þá kemur margt fram í skýrslunni, sem ekki hefur áður komið fyrir almenningssjónir. 1 skýrslunni er staöfest, aö á siöasta ári tókst aö koma i veg fyrir ,aö ráöstöfunartekjur heim- ilanna lækkuöu, þrátt fyrir þá staöreynd, aö viöskiptakjör okkar út á viö voru undir lok ársins orö- in 16% lakari en þau höföu veriö aö jafnaöi áriö 1978. (Ráöstöfnun- artekjur eru þær tekjur, sem fólk heldur eftir þegar búiö er aö greiöa skatta). Nú um mitt ár 1980 voru viö- skiptakjörin 18,5% lakri en aö jafnaöi á árinu 1978 samkvæmt skýrslu Þjóöhagsstofnunar. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fram koma I skýrslu Þjóö- hagsstofnunar hækkaöi fram- færslukostnaöur um 45,5% á slö- asta ári (ársmeöaltöl borin sam- an). Asama tima, hækkuöu kaup- taxtar helstu launastéttanna aö jafnaöi um 44,1% og atvinnutekj- ur I heild hækkuöu um 50% milli ára, en þaö þýöir 48—49% hækkun á mann aö jafnaöi. Ástæöur fyrir þvi aö atvinnutekjurnar hækka nokkru meira en svarar hækkun kauptaxta eru þær, aö taxtarnir mæla hvorki yfirborganir né yfir- vinnu. Þessar tölur Þjóöhagsstofnun- ar sýna svo ekki veröur um villst, aö á árinu 1979 tókst i meginatriö- um aö verja llfskjörin þrátt fyrir alvarleg ytri áföll. Lifskjarahruniö, sem Sjálf- stæöisflokkurinn útmálaöi I slö- ustu kosningum aö oröiö heföi á árinu 1979 finnst ekki I skýrslu Þjóöhagsstofnunar. A árinu 1980 hallar hins vegar á, hvaö llfskjörin varöar, meöan Vinnuveitendasambandiö þver- neitar öllum kjarasamningum og viöskiptakjörin oröin nær 20% lakari en fyrir tveimur árum. Sjá sídu 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.