Þjóðviljinn - 30.07.1980, Side 12

Þjóðviljinn - 30.07.1980, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Miðvikudagur 30. júli 1980 skák ______•> > Umsjón: Helgi ólafsson Kóngur áflótta Heimsmeistarinn Anatoly Karpov er þekktur fyrir allt annaö en snarpar sóknarskákir. Ekki svo aö skilja aö taktiskt innsæi hans sé ekki i lagi, heldur sneiöir hann framhjá óljósum stööum sem bjóöa upp á taktfskar vangaveltur. Sigurskákir hans veröa fyrir bragöiö oft æriö lang- ar, en engu aö síöur skemmti- legar á aö horfa þvi aö stilbrögö heimsmeistara leyna sér sjaldn- ast. A IBM-mótinu I Hollandi vann Karpov eftirfarandi skák af hollenska meistaranum Van der Wiel. Þar geröi Karpov út um tafliö meö snarpri sókn. Hvftt: Anatoly Karpov (Sovétr.) Svart: Van der Wiel (Holland) Sikileyjarvörn 1 e4-c5 4. Rxd4-Rf6 2. Rf3-Rc6 5- Rc3-d6 3. d4-cxd4 6. Bg5 (Karpov hefur margsinnis fengist viö Rauzer-afbrigöiö eins og þetta afbrigöi Sikileyjarvarn- arinnar er kallaö. Raunar má segja aö þetta afbrigöi sé hálf- gildings timaskekkja, þvi aö Rauzer sem var mikill teóriukall, notaöi 6. Bg5 til þess aö foröast Drekaafbrigöiö (!), en þaö þykir tæpast verjandi i dag.) 6. ,..-e6 7. Dd2-a6 8. o—o—o-h6 (Tilþrifameira er framhaldiö 8. -Bd7, 9. f4-b5 o.s.frv..) 9. Be3-Bd7 (Þeir félagarnir Smyslov og Botvinnik kenndu mönnum aö ekki væri hollt aö leika 9. -Rg4 vegna 10. Bc5!) 10. f3-Dc7 13. Hgl-h5 11. g4-Re5 14. g5-Rg8 12. h4-b5 15. Be2 (Undirbýr framrás f-peösins, en þá er gott aö hafa sterk tök á g4-reitnum.) 15. ...-Hb8 17. Rbl-Rg4 16. f4-b4 18. Bxa6-g6 <?) Alltof hægfara. Sjálfsagt var 18. -Ha8 þótt hvítur megi vel viö una eftir 19. Bb5, t.d. 19. -Hxa2, 20. g6! o.s.frv..) 19. Hgfl (Undirbýr framrás f-peösins og vikur af G-^-reitnum. 19. ...-Rxe3 20. Dxe3-Re7 21. f5! (Sóknin er hafin.) 21. ...-gxf5 24. Hxa4-Be6 22. exf5-e5 25. fxe7-Bg7 23. f6-exd4 (Eöa 25. -Dxe7, 26. g6! fxg6, 27. He4 og vinnúr.) 26. He4!-Da5 27. Hxe6!-Dxa6 (Svartur er gjörsamlega varnarlaust.d. 27. -fxe6, 28. Dxe6- Dxa6, 29. Df7-Kd7, 30. e8 (D) mát!) 28. Hxf7!-Kxf7 29. e8 (D) + !-Hbxe8 30. g6+-Kg8 31. Hxe8+-Bf8 32. De6+ — Svartur gafst upp. Staða byggingartæknifræðings hjá Grindavikurbæ er laus til umsóknar, frá 1. október n.k.. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. september 1980. Bæjarstjórinn I Grindavik Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta. Seinni úthlutun 1980 á styrkjum til útgáfu norrænna bók- mennta i þýöingu af einu Noröurlandamáli á annaö fer fram á fundi úthlutunarnefndar i október I haust. Frestur til aö skila umsóknum er til 15. september n.k. 'Til- skilin umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást i menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber aö senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snare- gade 10, Dk-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráöuneytiö 25. júlf 1980 mkynning frá Borgarfógetaembættinu Vegna flutnings verður skrifstofan lokuð föstudaginn 1. ágúst n.k.. Opnað verður á ný að Reykjanesbraut 6, þriðjudaginn 5. ágúst. Borgarfógetaembættið Símmn er 81333 þiúðviuinn Siðumúla 6 S. 81333. Sr. Páll á Valþjófsstað! Skógur á Austfjördum Eftirfarandi lýsing á skógum á Austfjöröum er samin um 1784, þegar eitt erfiöasta tíma- bil, sem þessi þjóö hefur oröiö aö þola og kennt viö haröindi elds og fsa, reiö yfir. Bréfritari er Páll Magnússon, siöasti prófastur á Valþjófsstaö, frá 1783 til dauöadags 10. nóv. 1788. Bréfiö er ekki sist merkilegt fyrir þá sök, aö þaö lýsir skóg- um eins og þeir voru á fyrri hluta aldarinnar. Eyöingin er mikil, næstum ótrúleg á ekki lengri tima. Bréfiö er varöveitt I Biskups- skjalasafni, I bréfum til biskups úr Múlaþingi, lagt meö ööru bréfi og vantar á bæöi ártai og dagsetningu. Stafsetningunni er haldiö, Blaöinu hefur borist Arsrit Skógræktarfélags Islands 1980, vandaö og fallegt aö frágangi, eins og vera ber. Ritiö hefst á formála eftir Hákon Bjarnason, fyrrverandi skógræktarstjóra. Þá kemur ræða Sigurðar Sigurössonar, fyrrverandi búnaðarmála- stjóra, sú er hann flutti á stofn- fundi Skógræktarfélags Islands i Aiþmannagjá 27. júni 1930, en Sigurður búnaöarmálastjóri var, eins og öllum er vorkunn- arlaust aö vita, einn helsti fröm- uöur ræktunarmála meö þessari þjóö um sina daga. Formaöur Skógræktarfélags Islands Jónas Jónsson, búnaöarmálastjóri ritar greinina A timamótum. Hákon Bjarnason ritar ágrip af störfum Skógræktar- félags íslands og sambands- félaga þess um hálfrar aldar skeiö. Daniel Kristjánsson, fyrrv. skógarvörður segir frá Skógræktarfélagi Borgfiröinga og Tryggvi Sigtryggsson frá Skógræktarfélagi Suöur-Þing- eyinga. Hulda Valtýsdóttir greinir frá trjárækt, skógrækt og skjólbeltum hjá þeim Dag- veröareyrarfeögum, Gunnari Kristjánssyni og Oddi syni hans. Blásin börö og björkin prúöa nefnist grein eftir Björn Steff- ensen. Hákon Bjarnason ritar um Hans Berg og skógræktar- áætlun hans. Jón Loftsson, skógarvöröur á Hallormsstaö og Sigurður Blöndál skóg- ræktarstjóri segja frá fram- kvæmdum i Fljótsdal 1 10 ár. Birt er lýsing Sæmundar Eyjölfssonar f Hallormsstaða- skógi og Vaglaskógi fyrir 87 ár- um. Snorri Sieurðsson. fram- eins og hún er á bréfinu frá hendi Páls prófasts: Þad eg underskrifadur kann effter Hans Háæruverdugasta begæring ad fá uppspurt um Skoga I austfiördum er effter- filgiande Þeir Stærstu Skogar sem nú gefast eru Hallormsstada Urridavatns i Fellum og Midhusa i Eyda Manna Þijngá Skogar af Hveri-S um hinnfyrste er Jafnstædstur I þessum Skogum er nu ei ad finna dygrara trie enn med berkenum 1 dönsk al 1) einasta nálægt Rotenne og ad hæd 9 a 10 al med limenu og ei Stærre trie til Husa eda utann limed enn 6 al Enn Fyrer utann þessa Skoga hafa i austfiordum vered effter kvæmdastjóri, segir frá skóg- og trjárækt i Færeyjum. Hákon Bjarnason og Þórarinn Benedikz rita um plægingar og plöntun til skógar. Siguröur Blöndal segir frá ferö til Sovét- rikjanna á sl. ári. Þórunn Eiriksdóttir segir frá Skógrækt- arfélagi Borgfiröinga 1978. Þögn I skógi nefnist ljóö, er Kristján skáld frá Djúpalæk orti I minningu Þorsteins Valdi- marssonar, skálds. Hákon Bjarnason ritar minningarorö um þá Sveinbjörn Jónsson, Guö- mund Marteinsson, Hákon Guö- mundsson og Norömanninn Erling Messelt. Birtar eru skýrslur Skógræktar rikisins fyrir áriö 1978, (Sig. Blöndal), Rannsóknarstöövar Skogræktar rikisins fyrir áriö 1979, (Þórar- inn Benedikz) og Snorri Sig- urösson segir frá störfum skóg- ræktarfélaganna áriö 1978. Sagt er frá aöalfundi Skógræktar- félags Islands 1978 og birtir reikningar Skógræktarfélagsins og Landgræöslusjóðs 1978. — mhg Umsjón: Magnús H. Gíslason sögn Mr. Arna Thordarsonar og annara gamlra manna enn nu Stærre Skogar i Fliotsdal Hvar nu finst eingenn Skogur bæde nordann til vid lagar Fliót Fra Rafnsgerdisá sem adskilur fell og Fliotsdal og alt upp ad Valþjófsdal hvar naut og hest ar gatu ei fundest og ei minne trie gáfust enn I Hallormstada- skoge og sierdeiles a Glumstadadal og i Felle sem nu er Skogarlaus afrett fra Valþiofstad, Þadann seigist ad vera langböndsem til þessa eru i badstofunne a Hafurs A i Skog um 9 al a leingd bein og sem Væn Spijra a digurdeda betur i miorre endann, til eru og bitar i husum i Fliotsdal hierum 4 al á leingd kantader, sem vist hafa vered með berkenum 5 qværtel Sellands M<1 ummals, Jafner i bada Enda og Hafa þo vered Stittre um bitahöfud. Þvilik trie er nu ei ad fá i Hallormsstada Skóge Þetta er þad markverd- asta sem eg kann ad underrietta um Skoga i austfiördum til Vitterlighed P Magnusson 1) 62,7 cm. 2) þe. Sjáldansmál. Kvartil var 1/4 Ur alin. Endur- bótum lokiö á kjörbúö Kf > Vopnfirðinga Fyrir allnokkru er endurbót- um lokið á kjörbúö Kaupfélags Vopnfiröinga. Var verslunin aöeins lokuö einn dag, meöan á þessum miklu breytingum stóö. Þaö er mál manna aö vel hafi til tekist og verslunaðaðstaöan gjörbreyst. Hillurými jókst um rúmlega 50%. Aukiö rými til sölu á kælivörum hefur þegar aukiö f jölbreytni i vöruvali. Er greinilegt aö viöskiptavinir kunna að meta þessar breyt- ingar og hafa lýst ánægju sinni meö þær. Þegar þetta er ritaö var ekki fullljóst oröiö hver kostnaður varö viö breytingarnr. En áætlun, sem gerö var 1979, hljóöaöi upp á 50 miljónir kr. A aöalfundi félagsins var starfsfólki óskaö til hamingju meö nýju búöina. Undir þær óskir skal tekiö. Starfsaöstaöan var vægast sagt erfiö oröin og þó reyndi ekki hvaö sist á þolrif- in i starfsfólkinu meöan á breyt- ingunum stóö. áþ/mhg Eigulegt rit: Ársrit skógrækt- r arfélags Islands

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.