Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Kvikmyndun Snorra gengur vel: Síðhærðir aukaleikarar óskast Flugkabarettinn ISPORTO sendir bréf til allra ráðherra Óska eftir adstoö frá ríkisstjðrninni viö aö fá innflutningsleyfið í gegn i Portúgal segir Jóhanna Tryggvadóttir „Ég mun ganga á fund Steingrims Hermanssonar sjávarútvegsráðherra og afhenda honum bréf sem ég hef fyrir hönd stjórnar ISPORTO ritað öllum ráðherrunum, en i bréfinu er þess farið á leit við rikisstjórnina, aö hún veiti okkur lið til þess að fá innflutningsleyfið fyrir saltfisk- söluna til Portúgals i gegn” sagði Jóhanna Tryggvadóttir Bjarna- son stjórnarformaður ISPORTO i samtali viö Þjóðviljann i gærkvöldi. „Viðskiptamenn minir i Portúgal, óskuðu eftir þvi við mig fyrir siöustu helgi, að ég leitaði eftir aðstoð hjá islenskum stjórn- völdum til að ýta á eftir þessu máli. Málið fór alveg i strand eftir að innflytjendurnir voru niðurlægðir með óskiljanlegri ásökun um meint smygl á þorsk- flökum. Það mál er nú i rannsókn hjá opinberum aðilum i Portúgal. Ég trú ekki ööru en aö málaleitan min verði tekin upp á rikis- stjórnarfundi á morgun, fimmtu- dag, þvi málið þolir enga bið,” sagði Jóhanna að lokum. — lg tJrskurður rikissaksóknara: Mál Sólness fellt níður — þó hann hafi látið simareikninga Rikissaksóknari Þóröur jörnsson hefur tilkynnt bæjar- getanum á Akureyri að af tæruvaldsins hálfu þyki eigi stæöa til aögeröa i svokölluöu mreikningamáli Jóns G. Sólnes rrrv. alþingismanns. Endurskoðendur rikisreiknings ;ntu á það i fyrra að Jón G. ilnes hefði fengiö tvöfaldar reiðslur fyrir simareikninga na meðan hann var •amkvæmdastjóri Kröflu- tvígreiða sér nefndar. Kröflunefnd greiddi simreikninga af heimilissima Jóns á Akureyri, en Jón framvis- aöi ljósriti af þessum reikningum lika á Alþingi og fékk þá greidda þar. Jón fékk þvi simareikninga sina greidda á tveimur stöðum. Greiðslur Kröflunefndar fóru fram i algjöru heimildarleysi þvi fjármálaráðuneytið haföi aldrei veitt samþykki sitt fyrir þeim greiðslum. Jón G. Sólnes hefur nú endurgreitt Kröflunefnd þá pen- inga er nefndin greiddi honum vegna simareikninga hans. — bm Innanhústökum lokiö Sjónvarpiö auglýsir nú af full- um krafti eftir „siöhæröum auka- leikurum” i kvikmyndina um Snorra Sturluson og áttu lyst- hafendur aö mæta til viðtals i gær og dag. Þjóöviljamenn fóru á staðinn og ræddu stuttlega viö fjóra áhugasama sem voru aö kanna málið svo og viö Þráinn Bertelsson um töku myndarinnar sem nú er I fullum gangi. Aö sögn Þráins er lokiö tökum á öllum innanhúsatriðum myndarinnar og standa upptökur á útiatriöum sem gerast aö sumariagi fyrir dyrum. Er áætlaö aö þær hefjist i kringum 6. ágúst og standi fram til mánaöamóta. Þegar þvi verki er lokiö mun ein- ungis vera um vikuvinna eftir viö upptökur á þeim atriöum, sem gerast aö vetri til. 1 samstarfssamningi sjónvarpsstöðvanna sem fjármagna „Snorra” er áætlaö að myndin verði tilbúin fyrir 1. júni 1981 og kvaðst Þráinn vongóður um að hægt yrði að ljúka gerð myndarinnar fyrr, ef ekkert viðtöl væru eftir. Stöllurnar Raggý Guöjónsdóttir og Marta Guöjónsd. voru aö leita að staðnum þar sem fólk færi i viðtal. Þær sögðust vera að hugsa dálítiö um þessa auglýs- ingu og ætluðu aö athuga málið. Það væri býsna forvitnilegt að taka þátt i kvikmynd. Þær höfðu áhyggjur af þvi að þær væru kannski ekki nógu siðhærðar, en vonuðust þó til aö það myndi ekki spilla fyrir þeim. — áþj. óvænt kæmi uppá. Sem fyrr segir auglýsir sjónvarpið nú eftir aukaleikurum og þarf það að sögn Þráins aö vera fólk sem ekki skartar nýjustu tiskuklippingunum. Þá vantar einnig nokkra hestamenn sem geta setið á baki án þess að halda sér i faxið en að öðru leyti er það „bara venjulegt 13. aldar fólk sem við vonumst til að ná i,” sagði Þráinn Bertelsson. I biðstofunni voru þeir félagar Jón Magnússon og Eymundur Kristjánsson. Þeir sögðust hafa verið á sjónum, en þar væri ekkert aö gera eins og væri nema rukka inn uppgjör sem gengi seinlega, svo þeir skelltu sér upp i Sjónvarp þegar þeir heyrðu aug- lýsinguna i gær. Þeir sögðust aldrei hafa komið nálægt neinni leikstarfsemi áöur, en þeir væru fullir áhuga og myndu reyna að gera sitt besta ef þeir fengju hlut- verk. Það væri náttúrlega alveg óvist ennþá, þvi prófanir og geysivinsæll Tvær auka- sýningar Flugkabarett hefur nú verið sýndur á Borginni lengi sumars við mjög góða aðsókn. Ætlunin var aö sýningarnar um hlegina yrðu hinar siðustu, en sökum fjölda tilmæla um fleiri sýningar verður sjónleikurinn sýndur enn um sinn, eða á tveimur aukasýn- ingum sem verða n.k. fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Báöar sýningarnar hefjast kl. 22.00. — hs Ekkert aögera á sjónum svo þeim Jóni og Eymundi datt i hug aö skella sér i kvikmyndaleikinn i staöinn. Raggý og Marta héldu kannski aö háriö væri ekki nógu sitt. Myndir: -ej/ Gjörið svo vel koma og skoða þau uppsett í verslun okkar Seglagerðin ÆGIR Eyjagötu 7 - Örfirisey - Reykjavík Símar: 14093 - 13320

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.