Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 5
Miövikudagur 30. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
| Áukinn stuðningur við skæruliða
I
Afganskir skæruliöar og þorpsbúar i Hindúkúsjfjöllum.
Stórsókn eftir ólympíu-
leika?
Haft er eftir Vestur-Þjóöverja
nokkrum, nýkomnum frá Kabúl,
að þar gangi orörómur um svæsn-
ar illdeilur milli tveggja hópa
innan byltingarflokksins, sem
hangir viö völd meö stuöningi
sovéska hersins. Nefnist annar
armurinn Kalk og tilheyröu hon-
um þeir Taraki og Haflsúlla
Amin, sem báöir uröu skammlifir
á valdastóli, svo sem alkunna er.
t hinum arminum, Partsjam, eru
menn Babraks Karmal, sem
sovéski herinn setti til valda um
áramótin. Tveir ráöherrar i
stjórn Karmals voru nýlega
myrtir, annar þeirra Anahita
Ratebsad, fræöslumálaráöherra
og eina konan i stjórninni. Feröa-
r
menn nýkomnir frá Kabúl segjast
hafa heyrt aö þau hafi falliö fyrir
moröingjum úr Kalk-hópnum.
Heyrst hefur aö Sovétmenn séu
nú aö endurskipuleggja her sinn I
Afganistan meö þaö fyrir augum
aö hefja stórsókn gegn skæruliö-
um þegar aö Ólympiuleikunum
loknum.
dþ.
ur sögunm
AUmörg rfki, þar á meðal
Bandarikin, senda nú afgönsku
andspyrnusamtökunum vopn, og
er leitast viö aö gera þetta meö
sem mestri leynd, til dæmis stillt
svo til aö Afganirnir kaupi vopnin
á svörtum markaöi. Hefur
franska fréttastofan AFP þetta
eftir heimildarmönnum á vegum
Bandaríkjahers.
Jafnframt er reynt aö ganga
svo frá málum aö erfitt sé aö
ganga úr skugga um uppruna
vopnanna, ef þau skyldu falla i
hendur sovéska hersins. Banda-
rikin hliöra sér einnig hjá aö
senda afgönsku uppreisnarmönn-
unum vopn, sem framleidd hafa
veriö i Bandarikjunum, og
bandariska varnarmálaráöu-
neytiö verst allra frétta sé þaö
spurt um aöstoö viö afgönsku
andspyrnusamtökin.
Vopn frá Bandaríkjunum,
Pakistan, Egyptalandi
AFP hefur þaö engu aö siöur
eftir háttsettum bandariskum
heimildarmanni, aö leyniþjónust-
an CIA sjái um aö útvega vopn og
koma þeim i hendur afgönsku
skæruliöanna, svolitiöberi á. CIA
hefur vitaskuld reynslu I sliku, til
dæmis vopnuöu Bandarikjamenn
stuöningsmenn sina i Laos þannig
á timum striösins þar.
Pakistan, Egyptaland og fleiri
riki koma hér einnig viö sögu, til
dæmis haföi áöur heyrst aö oliu-
auöug Arabariki legöu fram fjár-
magn til vopnakaupa. 1 Pakistan
sjálfu er raunar talsverö fram-
leiösla á smávopnum, sem oft eru
stæld eftir vopnum annarsstaöar
frá. Þannig kváöu stælingar á
Kalasjnikof-rifflinum, sem
sovéskir hermenn bera, vera
framleiddar i þúsundatali i
Pakistan og sendar skæruliöum i
Afganistan.
Likt og Bandarikjamenn i Viet-
nam beita Sovétmenn mikiö
brynjuöum þyrlum, sem af-
gönsku skæruliöarnir til skamms
tima höföu ekki nýtileg vopn
gegn. Hinsvegar er ekki óliklegt
aö þeir séu farnir aö fá eöa muni
fljótlega fá sovéskframleiddar
SAM-7 eldflaugar, sem eru léttar
i meöförum og er skotiö frá jöröu
til lofts. Egyptaland á talsvert af
slikum eldflaugum, sem þaö fékk
frá Sovétríkjunum meöan allt lék
i lyndi þar á milli. Egyptar beittu
þvi vopni meö verulegum árangri
i striöinu viö ísrael 1973. Egyptar
kváöu nú liklegir til aö láta af-
gönskum skæruliöum i té þessar
eldflaugar gegn þvi aö Bandarik-
in láti þá fá álika vopn i staöinn.
Einnig kunna skæruliöarnir aö
hafa tekiö einhverjar slfkar eld-
flaugar herfangi af sovésku her-
sveitunum.
Her Karmals i upplausn
Liklegt er aö vopnastuöningur-
inn utan frá til skæruliöanna fari
vaxandi, en fyrstu mánuöi ársins
hafa þeir þó sennilega fyrst og
fremst oröiö aö treysta á vopn,
sem tekin voru herfangi, aöallega
af afganska stjórnarhernum, eöa
komust i hendur skæruliöa fyrir
tilstilli liöhlaupa úr þeim her,
sem hefur næsta takmarkaöan
áhuga á aö berjast gegn skæruliö-
unum og er samkvæmt sumum
fregnum aö mestu búinn aö vera.
Samkvæmt einni heimild hefur
afganski stjórnarherinn skroppiö
saman um helming af völdum
uppgjafar og liöhlaupa og af þeim
um þaö til 40.000 hermönnum,
sem eftir eru undir vopnum,
kváöu Sovétmenn ekki treysta
nema svo sem 10.000.
Heimilisiðnaður
Þar aö auki hafa skæruliöarnir
notast viö allrahanda vopnadrasl
Pahlavi-ættin
af ýmsum uppruna, en i Afganist-
an er þaö siöur aö almenningur
eigi vopn og á götunum i Kabúl
var algengt aö sjá óbreytta borg-
ara á gangi með hlauplanga
byssuhólka um öxl, stundum all-
fornlega. 1 fjallabyggöum Pús-
túna eöa Patana (sem eru ef til
vill um helmingur ibúa Afganist-
ans og búa einnig i norövestur- (
héruöum Pakistans) hefur þaö
lengi veriö heimilisiðnaöur aö
framleiöa vopn, til dæmis hefur
fólk á þessum slóðum langa
reynslu i þvi aö banga saman
byssur, sem stældar eru eftir
vesturlenskum fyrirmýndum.
Mikil þensla hefur hlaupiö i þenn-
an iðnað I Patanahéruöunum i
Pakistan frá þvi aö striöiö magn-
aöist meö ihlutun sovéska hers-
ins, og er framleiöslan eins og
nærri má geta seld afgönskum
skæruliöum.
Sovétmenn hafa reynt aö
hindra vopnaflutninga yfir landa-
mærin frá Pakistan meö þvi aö
leggja þar jarösprengjur, en ekki
viröist þaö bera mikinn árangur.
Báðir virðum við mann- I
réttindin jafnt
Slðan varö þaö hlutskipti Mú- ■
hameðs Resa aö flækjast land úr I
landi, hvergi velkominn, fyrirlit- I
inn af flestum. Hann liföi I stöö- I
ugri hræöslu viö flugumenn frá ■
hinum nýju valdhöfum Irans og I
stundum viö aö gestgjafar hans I
framseldu hann klerkunum. I
Fylgikvillar krabbameins drógu ■
hann til dauða, og ætla má aö I
andlegt niöurbrot vegna ósigurs |
og niöurlægingar hafi flýtt fyrir I
endalokunum. Hann varð sext- »
ugur.
Siöustu ævidagana var Mú- I
hameö Resa mjög beiskur i garö I
fyrrverandi vina sinna, Banda- ■
rikjamanna, taldi þá oft hafa I
ráöið sér miöur heilt og brugöist I
sér þegar mest á reiö. t árslok I
1977, þegar keisari átti rúmt ár ■
ósetið á valdastóli, hlóö Carter I
Bandarikjaforseti hóli á hann i I
ræðu, kallaöi Iran „eyju staöfest- I
unnar i órólegustu landsvæöum ■
heimsins” og sagöi ennfremur: I
„Málstaöur mannréttindanna er I
virtur jafnt af leiðtogum beggja I
landa vorra... Vér höfum ekki ■
eins náiö samband og gagnkvæm I
skoöanaskipti viö neitt land sem I
yöar, hvaö vandamál þessa I
landssvæöis snertir. Þaö er eng- ■
inn sá rikisleiötogi til, sem vér I
eigum meiri þakkarskuld aö I
gjalda né erum tengdir sterkari I
og persónulegri vináttuböndum '
en yöur.”
En þegar Bandarikjastjórn I
haföiseint og um siöir áttaö sig á, '
hvert stefndi I Iran, sendi hún !
Huyes nokkurn hershöföingja til I
Teheran þeirra erinda aö knýja I
keisarann til aö láta af völdum og '
stilla svo til aö viö völdunum !
tækju einhverjir, sem Iranir gætu I
sætt sig viö en væru þó hliöhollir
Bandarikjunum. Hiö fyrrnefnda |
tókst, aö minnsta kosti sagöi Ir- J
anskur hershöföingi siöar aö I
Huyes heföi kastaö keisaranum
:eins og „dauöri rottu” út úr land- '
inu. En hið siöarnefnda fór eins I
og mennvita ihandaskolun. dþ. I
skipuleggja fyrir sig leyniþjón-
ustu, Savak, og stjórnaöi siöan
einkum i kraftihennar og hersins.
Sem ríkisleiötogi var hann i tölu
haröráöari einræöisherra siðustu
áratuga, þoldi engar „ööruvisi”
skoöanir innanlands, lét fangelsa
raunverulega og grunaöa and-
stæöinga sina, myröa þá og pynda
á viöbjóöslegasta hátt. Hæpiö
mun samt aö fullyröa aö hann
hafi i sjálfu sér veriö meiri harð-
stjóri en obbinn af þeim fjölda
landsfeöra, sem íranir hafa haft
yfir sér allt frá dögum Kýrosar
mikla. Hinsvegar mun vestræn
tækni og skipulagning, sem hann
innleiddi, hafa gert ógnarstjórn
hans geigvænlegri og áhrifa-
rikari.
Vanmat klerkanna
Hann beitti sér fyrir ýmsum
umbótum og framförum,
dreymdi um aö koma íran i tölu
stórvelda og vissi aö til þess aö
svo mætti veröa yröi landið aö
endurskapast i mynd Vestur-
landa. En þótt ýmsu færi fram,
fór fleira i handaskolum vegna
óstjórnar og spillingar keisarans,
fjölskyldu hans og gæðinga. Sér-
staklega gekk þó úr hófi hvilikar
fúlgur fóru til aö kaupa nýjustu
geröirnar af bandariskum
vopnum handa hernum.
Þar aö auki haföi keisarinn
stööugt á móti sér höfuöklerka
Sjita, trúarflokks þess er þorri
Persa tilheyrir, svo sem faöir
hans áöur. Þeir feögar innleiddu
vestrænar nýjungar og litu á
klerkana sem fulltrúa niöur-
lægingartiöar undanfarinna alda,
klerkarnir fyrir sitt leyti óttuöust
aö vestrænu nýjungarnar myndu
draga úr trúrækni almennings.
Viö þetta bættist svo auövitaö
bein valdabarátta. Þaö sýndi sig
um siöir, eins og hvert manns-
bam veit nú, aö Múhamed Resa
vanmat áhrifamátt klerka og
trúar. Klerkunum undir forustu
Komeinis karls tókst aö sameina
margvisleg andstööuöfl, herinn,
einn sá sterkasti I Asiu, varö aö
gjalti fyrir illa þjálfuöum flokk-
um ungmenna á götum Teheran, i
janUar 1979 flýöi Múhameö Resa
land og skömmu siöar kom
Komeini heim sem sigurvegari.
Carter I gálga og keisarinn afsetti bundinn viö aftökustaur — þessi mynd frá Teheran lýsir llklega vel
þeim hug, sem tranir bera til þessara tveggja höföingja.
Meö dauöa Múhameös Resa
Pahlavi fyrrum transkeisara er
Pahlavi-ættin sennilega úr sögu
bæöi trans og mannkynsins. Þaö
er ekkert nýtt I sögu trans. Þær
ættir stórkonunga, soldána og
sjaa, sem ríkt hafa, lengur eöa
skemur, yfir þvi landi á þvf hálfu
þriöja árþúsundi, sem liöiö er frá
þvi aö ætt Akkamenida meö
Kýros sem oddvita tók völdin I
rlki Meda og Persa, eru orönar
margar.
Faöir MUhameös Resa, Resa
Sja, var af fátæku fólki I fjalla-
héruöunum sunnan Kaspihafs,
komst til metoröa i hernum, sum-
part meö stuðningi Breta, sem þá
voru valdamiklir I Iran, hrifsaöi
til sin svo aö segja öll völd 1921 og
geröi sig aö keisara 1925, einnig
meö fulltingi Breta og leyföi þeim
I staöinn aö fara meö helstu auö-
lind landsins, oliuna, eins og þeir
ættu hana sjálfir. Hann reyndi
siöar aö bægja frá sér áhrifum
Breta meö þvi aö vingast viö
Þjóöverja, en Bretar og Sovét-
menn geröu innrás I landið 1941
og steyptu honum af stóli. Uröu
örlög hans þau að deyja i útlegð
skömmu siöar, svo sem seinna
sonar hans.
CIA setti hann til valda
Múhameö Resa varö undir I
átökum viö Mossadek forsætis-
ráöherra, þann er reyndi aö ná
oliulindunum úr klóm Breta, og
varö aö flýja land 1953. En fáum
dögum síöar tókst bandarisku
leyniþjónustunni CIA, i bandalagi
viö Iranska hershöföingja og
götuskril, aö steypa Mossadek og
setja keisarann I hásæti á ný . Frá
þeim atburöi og fram um miðjan
sjöunda áratuginn mátti Iran
heita bandariskt leppriki, og allt
til flótta keisarans úr landi litu
Bandarikin á þaö sem mikilvæg-
asta bandamann sinn i Vetur-
Asiu.
MUhameö Resa fékk CIA til aö
Fréttaskýring