Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 11
MiOvikudagur 30. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ^ íþróttir 0 Ein fótfráasta kona veraldar er án efa a-þýska stúlkan Marita Coch. Hún sigraöi auöveldlega i 400metra hlaupinu á mánudaginn á tima sem mörg ,,karlremban” gæti veriö stolt meö, 48,88 sek. Marita er einnig frábær 200 m. hlaupari. Hún byrjaöi aö keppa áriö 1972 þá aöeins 15 ára gömul. Þróunin hjá henni hefur verið ansi athyglisverö: 200 m. 400 m 1972 22,5 60,3 1973 24,5 1974 24,2 55,5 1975 23,7 51,60 1976 22,70 50,19 1977 22,38 49,53 1978 22,06 48,94 1979 21,71 48,60 Hún á bæöi heimsmetin I 200 metrunum og 400 m<, sett 1979. iþróttir í^l íþróttir ffl ™ y v ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. Komast þeir á verðlaunapall? Hrelrni og Oskar keppa í dag Hætt er við aö margir biöi spenntir eftir fréttum af Olympiuleikunum í dag. Þeir félagarnir, Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson keppa nefnileg i úrslitum kúluvarpsins meö 10 öörum kúluvörpurum. Sjaldan eöa aldrei, þ.e. ef frá er skiliö af- rek Vilhjálms Einarssonar á OL i Melboume ’56, hafa islenskir Sovétmenn busluðu best Sovétmenn unnu I gær sundknattleikskeppnina á Olympiuleikunum i Moskvu. i æsispennandi úrslitaleik sigruöu þeir Júgóslava meö 8 mörkum gegn 7 eftir mikinn buslugang. Röö efstu þjóöa I þessari gagnmerku grein varö sém hér segir: 1. Sovétrikin 2. Júgóslavia 3. Ungverjaland. 4. Holland. Þjálfara sovéska Iiösins var ákaft fagnaö I leikslok enda þykir hann hafa náö frábærum árangri meö liöiö. Sovésku sundknattleiks- mennirnir tjáöu honum gleöi sina meö þvl aö henda hon- um hátt i loft upp og vita- skuld hafnaöi hann I laug- inni. iþróttamenn komist jafn nálægt þvi aö hreppa verölaun á Olympiuleikum. Eins og komiö hefur fram er Hreinn Halldórsson i raun óráöin gáta hvaö hugsan- legtafrek viövikur, en hann hefur meiri möguleika en óskar i keppninni i dag. Ef Hreinn nær einhverju sambærilegu og þegar hann var hvaö bestur 1977, þá má telja vist aö hann tylli sér á verö- launapall. Hér ræöur heppni geysilega miklu og allir vita hvers Hreinn er megnugur. Teija verður litlar llkur á þvi aö Óskar komist i hóp þeirra allrafremstu i dag, enda er hann á vissan hátt ekki jafnmótaður kúluvarpari og Hreinn. Hann þarf meiri keppnis- reynslu. — hól. Yifter er mál- glaður Yifter, sigurvegarinn i 10000 metrunum er heldur betur mál- glaður þessa dagana. ,,Ég mun fagna tvöföldum sigri eftir 5000 metrana sagöi Yifter i gær viö blaöamenn. Þaö hefur valdið miklum vonbrigöum aö Lasse Viren, sem vann 5000 metrana og 10000 metrana bæöi i Miinch- Hvað Steve Menn biöa spenntir eftir Ut- slitum 1500 metra hlaupsins, en undanrásir byrja i dag. Steve Ovett, sem sigraði svo örugg- lega i 800 metra hlaupinu er af flestum talinn langsigurstrang- legasti keppandinn, ekki síst fyrir tilverknaö slælegrar frammistööu SebastianCoe sem en og Montreal (!) getur ekki tekiö þátt i 5000 metra hlaupinu þar sem maraþonhlaupiö fer fram sama dag. Viren hefur aldrei unniö maraþonhlaupiö á Olympiuleikum og hefur sýni- lega áhuga á aö bæta þar úr. gerir Ovett? margir álita helsta keppinaut Ovetts. Coe á sem kunnugt er heimsmetið bæöi i 800 metrun- um og 1500 metrunum, en reyndar jafnaöi Ovett heims- metiö i 1500 metrunum ekki alls fyrir löngu, þannig aö nær öruggt er aö hann er i betra formi en Coe nú. —hól. — hól. Sovét- stúlkurnar unnu hand- boltann Handknattieikskeppni kvenna á Olympiuleikunum lauk í gær meö sigri sovésku stúlknanna, en þaö kom reyndar ekki svo mikiö á óvart. I öörum Urslitaleikn- um unnu þær liö A-Þjóöverja meö 18 mörkum gegn 13. Staðan I hálfleik var 7:6 þeim i hag. Urslitarööin varö þessi: 1. Sovétrlkin 2. Júgóslavfa 3. A-Þýskaland. — hól. . V4J.Ö' '• »0* m ALVEG VIB ÞAD M HENGJA KOBAHANN” 10V" .. V»vV* v«\^ °*. »*'' V .vo * V«' ,JIvurs lags er þetta eigin- lega”, sagöi gamall maöur sem kom upp á blaö I gær og vildi gera athugasemd viö frétt siödegisblaöanna um júdó- keppnina á Olympiuleikunum. ,,Er islenski vfkingurinn ekki farinn aö ganga of langt?”, bætti hann viö. Ekkiskal lagöur neinn dómur á þaö hér, en ekki var þaö vitaö aö júdómenn heföu i farangrinum, gálga og snöru þegar lagt var upp til Moskvu. —hól. Kallot-lands- líðið valið Islenska landsliöiö sem keppa mun á Karlottleikunum hér i Reykjavik 9. og 10. ágúst hefur nú verið valið og er þaö skipaö eftir- töldum einstaklingum: Karlar: lOOm: Oddur Sigurösson, Siguröur Sigurösson 200m: Oddur Sigurðsson, Siguröur Sigurösson 400m: Oddur Sigurösson, Aöalsteinn Bernharösson 800,: Jón Diöriksson, Gunnar Páll Jóakimsson 1500m: Jón Diöriksson, Gunnar Páll Jóakimsson 5000m: Jón Diðriksson, Agúst Þorsteinsson lOOOOm: Gunnar Snorrason, Magnús Haraldsson llOm gr: Elias Sveinsson, Stefán Hallgrimsson 400m gr: Aðalsteinn Bern- harösson, Stefán Hallgrimsson 3000m hindr: Sigurður P. Sigmundss., Agúst Asgeirsson Hástökk: Unnar Vilhjálmsson, Stefán Friöleifsson Langstökk: Jón Oddsson, Friörik Þór óskarss. Þristökk: Friörik Þ. Óskarss., Kári Jónsson Stangarst.: Kristján Gissurars., Valbjörn Þoriáksson Kúluvarp: Hreinn Halldórsson, Óskar Jakobsson Kringluk.: Óskar Jakobsson, Erlendur Valdemarss. Spjótkast: Siguröur Einarss., Einar Vilhjálmss. Sleggjuk.: Erlendur Valdemarss., Óskar Jakobsson 4xl00m boöhlaup: Oddur Sigurösson, Siguröur Sigurösson, Aöalsteinn Bernharösson, Vilmundur Vilhjálmsson, 4x400m boöhlaup: Oddur Sigurösson, Aðalsteinn Bernharðsson, Stefán Hailgrimsson, Þorvaldur Þórsson. Konur: 100m: Helga Halldórsdóttir, Oddný Arnadóttir 200m: Helga Halldórsdóttir, Oddný Arnadóttir 400m:Sigriöur Kjartansd. Rut ólafsdóttir 800m: Rut ólafsdóttir, Ragnheiöur ólafsdóttir 1500m: Ragnheiöur Ólafsd., Lilja Guðmundsd. 3000m: Lilja Guömundsd., Sigurbjörg Karlsd. lOOm gr: Helga Halldórsd., Þórdis Gisladóttir 400m gr: Sigurborg Guðmundsd., Hrönn Guömundsd. Hástökk: Þórdis Gislad., Maria Guönad. Langst.: Helga Halldórsd., Þórdis Gislad. Kúluv.: Guörún Ingólfsd., Helga Unnarsd. Kringluk.: Guörún Ingólfsd., Elin Gunnarsd. Spjótk.: Dýrfinna Torfad., Iris Grönfeldt. 4xl00m boöhlaup: Helga Halldórsdóttir, Oddný Arnadóttir, Sigriöur Kjartansdóttir, Þórdis Gisladóttir. 4x400m boöhlaup: Helga Halldórsdóttir, Sigriöur Kjartansdóttir, Oddný Arnadóttir, Rut ólafsdóttir. Liösstjóri islenska liösins er Magnús Jakobsson og er hann einnig einvaldur viö val þess.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.