Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.07.1980, Blaðsíða 7
Miftvikudagur 30. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7 Slökunin gat ekki breytt Austur-Evrópu, en: Nýtt kalt stríd gerir illt verra eftir Zdenek Hezjlar Það er hættulegur misskilningur að halda að nýtt kalt strið geti stuðlað að jákvæðri þró- un i Sovétrikjunum og öðrum löndum Austur- Evrópu, segir hinn kunni tékkneski andófs- maður Zdenek Hezjlar. Alræðisstjórnir i ætt við hina sovésku hafa alltaf verið harðhentast- ar þegar spenna rikir og þær eru einangraðar frá umheiminum. Austurevrópskir andófsmenn, hvort sem þeir eru i ótlegö á Vesturlöndum eöa þreyja Þorr- ann heima hjá sér, hafa ekki oröiö á eitt sáttir um þaö, hvernig þeir helst vilja aö Vesturveldin bregö- ist viö ótiöindum eins og Afgan- istan og vigbúnaöarka pphlaupi þvi sem nii er aftur komiö á sjö milna skó. Andrei Sakharof hinn sovéski mælti t.d. meö ýmsum refsiaö- geröum gegn sinu yfirvaldi — meöal annars tekur hann undir viöleitni Carters til aö skera niöur Ólympiuleikana. Ýmsir tékkneskir andófsmenn (sem ekki gátu látiönafna sinna getiö) birtu bréf I Dagens Nyheter nokkru eftir innrás I Afganistan og kröföust haröra refsiaögeröa gegn Sovétrlkjunum. En þetta er ekki allra skoöun. Einn þeirra sem eru á ööru máli er Zdenek Hejzlar, atkvæöamaöur I hópi tékkóslóvaklskra iltlaga sem gefur út blaö Listy og kennir sig viö sósíalíska andstööu. Hejzlar, sem var útvarpsstjóri i Prag á dögum Dubceks 1968, starfar nú viö utanrlkismálastofnunina i Stokkhólmi. Hann kom hingaö fyrir tveim árum I boöi nokkurra Islendinga, ekki slst sóslalista, I tilefni þess aö þá voru tlu ár liöin frá innrásinni 1 Tékkóslóvakiu. Hejzlar vlkur I upphafi greinar sinnar aö bréfi landa sinna I Dag- ens Nyheter og segir svo.: Skiljanleg afstaða Þaö er hægt aö skilja afstööu sem þessa. Arum saman hafa þessir menn sætt ofsóknum og þeir sjá ekki fram á neinar skjótar breytingar til batnaöar. I sllkri stööu veröa menn vonsvikn- ir og örvæntingarfullir, og menn hafa þá tilhneigingu til aö treysta meira á haröan þrýsting utan frá en á eigin krafta. En ég er hræddur um aö þá fari of mikiö fyrir tilfinningum en of lltiö fyrir skynsemi. Vissulega er íhlutun Sovétrlkj- anna I Afganistan viöbjóöslegt of- beldisverk heimsveldis, sem mönnum ber aö fordæma og vinna gegn af öllum kröftum. 1 Tékkóslóvakíu lifa menn þessi tiöindi sterkar en annarsstaöar, vegna þess aö þau minna á harm- leikinn 1968: Astandiö I litlu riki er kallaö „ógnun viö landvinn- inga byltingarinnar”. Þaö er vitnaö til „sannra byltingar- manna sem biöja um hjálp” og landiö er hertekiö I nafni „bróöurlegrar aöstoöar I nafni framfara og sósialisma”. Þýðing slökunarstefnu Samt sem áöur tel ég þaö varla i þágu raunverulegra hagsmuna austurevrópskra andófsmanna ef menn fyrirvara- laust samsama sig köldu strlöi gegn Sovétríkjunum, sem á- kveönir hópar * Bandarikjunum reyna nú aö h da uppi. Þeir andófsmenn se... yfirvegaöri eru lenda ekki i þeirri gildru. 1 fyrsta lagi er þaö ekki aöeins hneykslan yfir þvi aö fullveldi litils lands er brotiö, heldur einnig heimsveldishagsmunir sem eru aö baki viöbrögöum Banda- rlkjanna. Áíþjóöleg slökunarstefna áttunda áratugsins gat I sjálfu sér ekkibreyttinnanlandsaöstæöum i Sovétrlkjunum og Austur- Evrópu. Þeir sem þvl trúöu voru fórnarlömb blekkingar. En slök- unarstefnan skapaöi samt hag- kvæmari ramma fyrir friösam- legt alþjóölegt samstarf yfir landamæri hernaöarbandalag- anna, hún dró Sovétrikin og Austur-Evrópu „inn I Evrópu” og dró úr einangrun. Slökunin skapaöi betri forsendur fyrir þá heimamenn sem gagnrýndu 1 haust veröur hafin kennsla á nýju námsefni i samfélagsfræöi fyrir 4. bekk grunnskóla og nefn- ist þaö „Samskipti”. Rikisútgáfa námsbóka mun I samvinnu við skólarannsóknardeild mennta- málaráðuneytisins gefa út 3 kennslubækur i sambandi viö námsefniö. 1 fyrstu bókinni, „tilfabörn, eiga nemendur aö athuga nokkr- ar frásagnir af svokölluöum úlfabörnum. Þessu efni er ætlaö aö leiöa huga nemenda aö áhrif- um félagslegs umhverfis og félagsmótun og jafnframt vekja spurningar um og leita svara viö hegöun og félagslegum samskipt- um. 1 annarri bókinni, „Sinn er siöur I landi hverju”,eru athuguö dæmi um ólika siöi og venjur. Einkum eru athugaöir siöir i Japan og þeir bornir saman viö islenska siöi og lifnaöarhætti. Meö sarríanburöinum er stefnt að þvi aö nemendur Ihugi tilgang siða og venja I umgengni manna á meöal. 1 þriöju og seinustu bók- inni, „Til hvers eru reglur”, er nemendum gert aö athuga ýmsar reglur. Þar gefst gott tilefni til aö athuga hvernig menn tjá sig og Zdenek Hezjlar; útvarpsstjóri I Prag á dögum Dubceks, nú búsettur I Svlþjóö. stjórnarfariö. Þaö var aöeins innan ramma slökunarinnar ab hin sérstæöa austurevrópska mannréttindahreyfing gat oröiö til og þróast. Aöeins innan þess- a ramma gátu menn búist viö þvi, aö valdhafarnir sæju sig, fyrr eða slöar, neydda til aö gefa visst svigrúm fyrir jákvæöar umbæt- ur. 1 ööru lagi: nýtt kalt stríö meö fáránlegu vlgbúnaöarkapphlaupi, móöursýki, skapar viö núverandi ræöa ýmis vandamál daglegra samskipta I skólanum. Þetta námsefni var fyrst reynt i tilraunakennslu fyrir fimm árum, m.a. I Melaskóla undir hand- leiðslu Erlu Kristjánsdóttur. Viö sem skrifum þetta erum i starfs- kynningu, og þaö vill svo til aö við vorum I þessum bekk og höfum þess vegna nokkra reynslu. Þetta aöstæöurhættur á þvl aö breytast án þess viö veröi ráöiö I stórstyrj- öld, sem tortlma mundi mann- kyninu. Sporin hræða Og I þriöja lagi getur nýtt kalt strlö spillt forsendum fyrir já- kvæöri innanlandsþróun i Sovét- ríkjunum og I öörum löndum sem þau ráöa. Hin sögulega reynsla er slæm: alræðisstjórnir sovét- kommúnismans hafa alltaf verið haröhentastar þegar spenna rikir og þær eru einangraöar frá um- heiminum. Sé Moskva einangruö á alþjóöavettvangi getur þaö haft i för meö sér hættu á aö enn strangara eftirlit veröi sett yfir hjáríkjunum og athafnafrelsi þeirra veröi takmarkaö enn meir en raun ber nú vitni. Þaö er hætta á því, aö efnahagslegir öröugleik- ar Sovétrlkjanna, sem stækka vegna ýmislegra refsiaögeröa, geti leitt til versnandi lifskjara I allri sovétblikkinni. Og til er hætta á því aö aftur taki orðiö þau öfl sem vilja útrýma „I nafni styrkleikans” öllum gagnrýnis- röddum eins og gert var á tima Stalins. Nú þegar bendir ýmislegt i þá átt: haröir dómar yfir þeim sem virkir eru I hreyfingunni Mannréttindaskrá 77 I Tékkóslóvakíu, útlegö Andreis Sakharofs til Gorki og handtöku- faraldur I Póllandi. Og þetta get- ur oröiö enn verra. Ef menn gera ráö fyrir þvi aö jákvæö þróun I Austur-Evrópu geti ekki hafist vegna þvingana utanfrá, heldur veröi hún aö ná þroska innan þessara samfélaga sjálfra, og ef menn vita aö inn- lendir andófsmenn voru betur verndaöir á slökunartima en þeir veröa I köldu strlði, þá hafa menn nú um stundir ærna ástæöu til ótta og illra grunsemda. Eftir Carter og Brésjnéf Viö getum vonaö, aö spennan milli Sovétrlkjanna og Banda- rikjanna þurfi ekki endilega aö eyöileggja samskipti austurs og vesturs innan Evrópu, sem eru ekki eins strlö — og þaö er vel þess viröi aö stuðla aö þvi aö svo veröi ekki. Viö getum einnig leyft okkur aö vona, aö einnig risaveld- in — kannski eftir forsetakosning- ar I Bandarlkjunum kannski „eft- ir Brésjnéfs dag” I Sovétríkjun- um, láti skynsemi ráöa og snúi aftur til viöræöna i staö átaka. Afvopnunarmálin eru þau mál sem brýnust eru, og þaö er ekki hægt aö leysa þau nema viö samningaborð. Þeir sem trúa þvi aö nýtt kalt stríö geti oröiö hagstætt jákvæöri innanlandsþróunl Sovétrikjunum og Austur-Evrópu gera sig seka um hættulegan misskilning, segir Zdenek Hezjlar. var mjög áhugavert og skemmti- legt efni, einkum Ulfabörn og Siðir. Viö og félagar okkar tókum einnig aö leiöa hugann aö reglum, hvers vegna þær eru settar og áhrif þeirra. Viö óskum kenn- urum góös gengis viö kennslu Samskipta og vonum að þaö veki ánægju og áhuga nemenda. AGG OG KMJ Bandariska flugvélamóöurskipiö Nimitz i Persaflóa; hneykslun — og heimsveldishagsmunir einnig. Sovéskir hermenn i Afganistan: Viöbjóösleg ofbeldisaögerö, sem Tékkum finnst aö þeir kannist einkar vel viö. (áb. þýddi úr Listy) Nýtt námsefni i samféiagsfrœðum Mjög skemmtilegt efni segja 15 ára unglingar sem voru „tilraunanemendur”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.