Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. ágúst 1980 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds-, hreyfingar og þjódfrelsis Otgefandi: tJtgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Ðergmann RlUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir. • Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa -.Guörún GuÖvaröardóttir. Afgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Hflstjóri: Sigrún BárÖardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Mágnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Hvaða skoðun? • Hér og nú skal sú krafa gerð til Morgunblaðsins og talsmanna innsta hrings Sjálfstæðisflokksins, að þeir svari einfaldri spurningu. • Hún er þessi: — Telja Morgunblaðið og Geirsliðið að sú launahækkun sem samkomulagsdrögin milli BSRB og ríkisstjórnarinnar gera ráð fyrir sé of mikil eða þá of lítil fyrir opinbera starfsmenn og almennt launafólk? • Ekki er spurt að ástæðulausu. Það hefur nefnilega verið dálítið erf itt að átta sig á afstöðu Morgunblaðsins í þessum efnum síðustu dagana. í Morgunblaðinu má stundum sjá skrif þar sem ríkisstjórnin er skömmuð f yr- iralltof lágan kaupmátt hjá launafólkinu. Það fer hins vegar ekkert á milli mála að talsmenn Vinnuveitenda- sambands íslands sem nákomnir eru Morgunblaðinu telja ríkisstjórnina nú hafa boðið opinberum starfs- mönnum alltof góð kjör. Þannig segir framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambandsins f Morgunblaðinu á sunnudaginn var, að samningsuppkast ríkisstjórnarinn- ar við BSRB feli í sér tilraun til að „eyðileggja" samn- ingaviðræðurnar milli A.S.I. og Vinnuveitendasam- bandsins, og þá auðvitað vegna þess að ríkisstjórnin bjóði betri kjör, en Vinnuveitendasambandið vilji fallast á fyrir sína viðsemjendur, — sérstaklega þeim lægst launuðu. • Orðrétt segir Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSÍ í Morgunblaðinu um BSRB-samningana: „Hérna er þvi um að ræða tilraun ASÍ og f jármálaráðherra til að gera að engu frádráttarliðina í vísitölunni. Ríkisstjórn Olafs Jóhannessonar gerði talsverða bragarbót á verð- bótakerfinu með því að taka inn í það viðskiptakjara- áhrif. Þetta vísitölugólf er fyrst og fremst bakdyraleið til að eyða frádráttaráhrifum og gera þessar breytingar sem fram fóru á vísitölunni að engu... Þessi einhliða ákvörðun f jármálaráðherra um breytingu á verðbóta- greiðslum er óþolandi íhlutun í kjarasamninga á al- mennum vinnumarkaði." 0 Þetta voru orð framkvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambandsins. Hann telur að tilboð f jármálaráðherra til BSRB feli í sér hvorki meira né minna en afnám kjara- skerðingarákvæða Olafslaga. Og það fer ekki milli mála að framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins kveinkar sér sárast vegna þeirra ákvæða sem kveða á um sérstakan verðbótaauka fyrir lægst launaða fólkið. Þess vegna spyrjum við Morgunblaðið og kref jumst skýrra svara. — Er það sammála þeim sem segja, að BSRB eigi nú þegar að fá mun meiri kjarabætur en samningsuppkastið felur í sér. — Eða er það sammála talsmönnum Vinnuveitendasambandsins, sem segja þetta vera alltof mikla hækkun og þá alveg sérstaklega alltof mikla til þeirra, sem lægst hafa launin. Það er ekki hægt að hafa báðar skoðanirnar, þær stangast á. Og það er heldur ekki hægt að hafa einhverja þriðju skoðunina á þessu máli, nema menn telji tilboð f jármálaráðherra eftir atvikum sanngjarnt og eðlilegt við núverandi að- stæður. Er það það sem Morgunblaðið meinar? k. Pólskir verkamenn • Undanfarnar vikur hafa borist fréttir frá Póllandi um víðtækar verkfallsaðgerðir, sem breiðast út um land-- ið sem eldur í sinu. Ljóst er að kröfur verkfallsmanna snúast ekki eingöngu um bætt kjör heldur líka um félagafrelsi og þjóðfélagsbreytingar í átt til lýðræðis. Pólskir verkamenn hafa á liðnum árum öðlast mikla reynslu í baráttu við leppstjórn erlends valds í landi sínu og á stundum hefur þeim tekist að hindra meiriháttar skerðingu á lífskjöruirú • Fyllsta ástæða er til að f ylgjast af athygli með þróun mála í Póllandi nú og óska verkfallsmönnum sigurs í baráttu þeirra fyrir brauði, lýðræði og þeim sósíalisma sem virðir almenn mannréttindi. • Máske geta verkfallsmennirnir f Lenínskipasmíða- stöðinni í Gdnask sótt til Leníns nokkurn fróðleik um baráttuaðferðir gegn alræðisstjórnum. • Sérhvert ríki sem kallar sig sósíalískt, en hindrar eðlilega starfsemi verkalýðsfélagá, það afneitar sósíalismanum á borði, hvað sem sagt er i orði. • Á morgun eru rétt 12 ára liðin frá innrás Sovétríkj- anna í Tékkóslóvakiu. Pólskir verkamenn vita vel af því ógnarvaldi, sem situr „nokkrum bæjarleiðum austar". Þeir berjastsamt. Heill séþeim. k. Hlrippf Reagan betri en kratarnir Þaö er nokkuB merkilegt hvernig flest mál virftast geta orftiö Dagblaftinu og Morgun- blaöinu aft ágreiningsefni. Þaft er ekki nóg meft aft þau styftji sitt hvorn arminn i þeirri hörftu valdabaráttu sem nú er í Sjálf- stæftisflokknum, heldur hefur vfglinan veriö færft alla leiö til Bandarikjanna þar sem þeir Carter og Reagan bitast ásamt Anderson um forsetaembættift. Ekki var Dagblaftiö fyrr búift aft lýsa í forystugrein yfir stuftningi vift Carter, en aft Morgunblaftift lýsti i ritstjórnargrein yfir stuftningi viö aftalkeppinaut Carters, hinn hægrisinnaöa Ronald Reagan. 1 Reykjavikurbréfi Morgun- blaösins s.l. sunnudag er haldift áfram aft útskýra fyrir stuftn- ingsmönnum Sjálfstæftisflokks- ins hvers vegna Reagan sé æskilegri forseti en Carter. Til viftbótar þeim aumingjaskap i utanrikismálum sem Carter hafi sýnt og Morgunblaftift gert nokkur skil fyrr i sumar, þá er Reagan er aft áliti Morgun- blaftsins svar frjálshyggjunnar vift áhrifum sósialdemókrata i Bandarik jununi. krataflokksins fær þá umsögn hjá The Daily Telegraph aft hún sé „sorglega eyftslusöm vit- leysa”. Morgunblaftinu virftist ekki vera neinn vafi á þvi hvar fylgismenn frjálshyggjunnar skuli skipa sér. Nú er bara aft sjá hvort stuftningur Gunnars- efta Geirsarmsins vegur þyngra I bandarisku forsetakosningun- um. Geir hafnar sáttum Talandi um átökin i Sjálf- stæftisflokknum þá er nú orftift ljóst aft Geir Hallgrimsson, for- maftur flokksins, ætlar ekki aft taka i framrétta sáttarhönd flokknum fyrir landsfundinn 1973 þegar Jóhann Hafstein var formaftur. Þá var gert sam- komulag um aft Gunnar tæki aö sér formennsku þingflokksins og þar meft hætti hann vift fram- boft vift formannskjör á lands- fundi svo ekki kom til beins úr- skurftar landsfundar. Reynslan af þvi samkomulagi hefur ekki verift góft.” Áhyggjufullur maóisti Ýmsum hafa þótt þau maó- istasamtök, sem hérlendis hafa starfaft, ansi höll undir kin- verska utanríkisstefnu. Kin- verjar gera sér nú dátt vift Bandarikin enda eru Sovétrikin andstæftingur nr. 1 aft þeirra mati. Þetta hefur leitt til þess aft Kinverjar hafa veriö hlynntir sem mestum vigbúnafti Vestur- veldanna i Evrópu. Þessi af- stafta Kinverja hefur sett bandamenn þeirra i Evrópu i nokkurn vanda, einkum hvaft varftar baráttuna gegn NATO. Hér á Islandi eiga maóistar vift sama vandamál aft glima. Ýms- ir maóistar eru orftnir hræddir um aft þjónkun samtaka þeirra I vift utanrikisstefnu Kina endi aft lokum meft stuftningi vift NATO. Ahyggjufullur maóisti, er kallar sig Eirik, skrifar i Verkalýfts- blaftift fyrir nokkru og llst auft- „Það verða engar sættir um fylgi við þessa stjórn f seoir uenr tlaiignmsson iormaour sjausiæoiHiu&nsms verftbólguvöxtinn verfta undir 45% aft óbreyttu og miftaft vift þcr aftgerftir aem rtkiaatjórain beffti i hyggju 1 baráttunni gegn verftbólgunni, mundi verftbólg- stendur milli þeas aft telja verft- bólguna upp og fara leift leiftur- sóknar. fcg er eindregift þeirrar skoftunar aft leifturaóknar- stefnan varrótt Menngetahaft mismunandi skoftanrir á hversu kveftin drmi getnr þú nefnt om þetu hyldýpl? „Eg held aft þaft sé rótt. aft kalla Gunnar Thoroddsen til vitnis I þessu efni. I grein sem birtisl 1 Morgunblaftinu rétt efta hckkunar tryggingarbóta tilaft vega á móti nifturfellingu á 15próaerntustigum 1 verftbótum ð laun og kljtlía þannig vita- hring hckkunar verftlags og kaupgjalds” fyrir flokkssUrfift. ftg tel þvi ekki grundvöll fyrir, efta aaki- legt. aft velja formann efta vara- íormann meft þeim hctti aft' menn séu ðftur dregnir 1 dilka. til toka Arsina. nú komift fram annaft veikleika- merki hjá Carter, sem er sjálfur kratisminn. Lætur Morgunblaft- ift I ljós miklar áhyggjur yfir þvi aft stefna Carters og Demó- krataflokksins sé nú oröin menguft af kratisma og sé þar einkum um aft kenna manni aft nafni Edward Kennedy. Til aft semja frift vift Kennedy hafi Carter orftiö aft láta undan rlkis- afskiptastefnunni. Morgunblaft- ift segir m.a. um þetta: „Vill Kennedy auka hlutdeild rikisins og fylgir aft ýmsu leyti stefnu, sem minnir á sóslal- demókrata á Norfturlöndum, þótt slikur samanburftur sé ætift dálitift hæpinn. Ýmislegt af þvi, sem Kennedy lagfti mesta áherslu á, náfti fram aft ganga og þar meft breikkar enn bilift milli stefnumifta Demókrata annars vegar og Repúblikana hins vegar.” Aft lokum vitnar Morgunblaö- ift meö auftsærri velþóknun I breska blaftift The Daily Tele- graph, en þaft blaft er aft sögn Morgunblaftsins „ekki hrifift af þeim sem trúa á almætti rlkis- hitarinnar”. Sú stefna sem Kennedy knúfti fram um félags- legar aftgerftir og fékk sam- j þykkta á flokksþingi Demó- Gunnars Thoroddsens varafor- manns flokksins. 1 Helgarblafti VIsis um siöustu helgi vísar Geir á bug hugmynd Gunnars um aft þeir viki báftir úr forystu- sveit flokksins og sameinist um nýjan formann. Geir segir aft engar sættir vift Gunnar og hans menn komi til greina fyrr en þeir hætti þátttöku I rikisstjórn- inni. Geir itrekar einnig aft hann verfti i frambofti til formanns flokksins á landsfundi Sjálf- stæftisflokksins næsta vor. Geir lætur jafnframt á sér skilja aft hann sé oröinn fullþreyttur á öllu sáttatali þar sem varafor- maöurinn sé annars vegar. Seg- ir Geir aft þeir friftarsamningar sem gerftir hafi veriö vift Gunn- ar Thoroddsen hafi einungis leitt illt af sér: „Gunnar Thoroddsen sóttist til dæmis eftir formennsku i NATO - EKKI NATO? Eg l'agna því að menn eru famir að npða þessa spuni- ingu I alvöru. Það cr tlmi til koninn, að við sem kóll- um okkur kómmiínis kc*ma í vec lyrLr liana? Yfir- vofandi lieiinsstyrjöid staiði að öllum Líkindum A iniLli USSR og USA. Eg sd ckki nema —li-ij'if ti] Hri.i sjáanlega ekki á blikuna: „Meft þvi aft binda trúss okkar viö Bandarikin þá erum vift aft opna bakdyrnar fyrir árás. Arás sem vift stæftum berskjölduft fyrir. Þá gæti komift upp sama stafta og i Noregi i siöari heims- styrjöldinni. Þar álitu kommún- istar Breta aftalóvinina og beindu allri baráttu gegn þeim. Þjóftverjar voru taldir hættu- lausir. (Hugsanlega vegna friö- arsamninga vift Sovétrikin). Ef vift hættum baráttu gegn heimsvaldastefnu USA og telj- um'rétt aö ísland sé i NATO, þá stendur þessi gryfja galopin fyrir okkur aft álpast 1. Þó aft Kinverjar sjái sinum hag best borgift meft náinni samvinnu vift Bandarikin, þarf ekki þaft sama aft gilda fyrir okkur”. —þm Verkalýösblaöið 13. tbl vclduiium. Þrtimic hcld friðarlíkur ykjust Vcstur-Þýsksland úr NATO, cf þaö á locði áhcrslu á að : \wri að rcka stjálf; rlkisstc ir um rlk og skorrið Heilbrigðisnefnd situr fyrir svörum hjá SUNN: Spurt um mengun Heiibrigftisnefnd Akureyrar- bæjar og bæjarstarfsmenn munu sitja fyrir svörum um mengunar- mál á umræftufundi sem efnt verftur til I tengslum vift aftalfund SUNN, Samtaka um náttúru- vernd á Norfturlandi, síftdegis nk. sunnudag, 24. ágúst. Umhverfismál Akureyrar og nágrennis eru meginmál aftal- fundarins, sem hefst á laugar- dagsmorgun og lýkur á sunnu- dagskvöld. Fyrri daginn verftur skoftunarferö um bæjarlandift og næsta nágrenni og um kvöldiö flytja erindi meft litskuggamynd- um Tryggvi Gislason skólameist- ari, Helgi Hallgrimsson safnvörft- ur og Lára G. Oddsdóttir félags- ráftgjafi. Auk umræftufundar um mengunarmál verftur á sunnudag fjallaft um landvernd og landnýt- ingu á Akureyri og hafa þá fram- sögu Arni Steinar Jóhannsson garftyrkjustjóri og Helgi Hall- grimsson safnvörftur, en Hjörtur Þórarinsson á Tjörn minnist 10 ára afmælis félagsins I hádegis- verfti á Hótel Varftborg. Haldin veröur veggmyndasýning um náttúrufar og náttúruvernd á Akureyri og dreift bæklingi um sögu félagsins. Allir sem áhuga hafa á umhverfismálum eru vel- komnir á fundinn eöa einstaka dagskrárlifti hans, en hann veröur haldinn i Menntaskólanum á Akureyri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.