Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 20. ágúst 1980 skák i r r ___ y. ~ •' ■ ^ • Umsjón: Hetgi ólafsson > Heimsmeistaramót unglinga: Jón með tvísýna biðskák t þriöju umferö heimsmeist- aramóts unglinga, sem tefld var i Dortmund, Vestur-Þýskalandi i gær, skýröi nokkuö linurnar hvaö varöar efstu menn. Jón L. Árna- son tefldi viö Svisslendinginn Zuger, og þegar 40 leikirnir voru afstaönir, fór skákin i biö. Aö sögn Heiga Ólafssonar, aöstoöar- manns Jóns, er staöan tvisýn, en ef eitthvaö væri mætti allt eins gera ráö fyrir sigri Jóns, ef altt gengur upp. Reyndár voru þeir félagar önnum kafnir viö biö- stööurannsóknina, er viö höföum samband viö þá I gær, og voru bjartsýnir. Þeir Kasparov Sovétrikjunum og Negeleschu, Rúmeníu eru i efsta sæti á mótinu. báöir meö 3 vinninga. Þeir einu sem eiga möguleika á aö ná þeim, eru þeir Jón og Zuger. Kasparov hefur telft af miklum krafti á mótinu, og hafa andstæö- ingar hans hingaö til ekki átt möguleika gegn honum. Gott dæmi um þetta er skák hans frá i gær: Hvltur: Kasparov Svartur: NcNab, Skotlandi. 1. e4-d6 2. d4-g6 3. c3-Rf6 4. Bg5-Bg7 5. Rd2-Ra6 6. Rgf3-0-0 7. Be2-c5 8. 0-0-RC7 9. dxc5-dxc5 10. Dc2-Re6 11. Bh4-Rf4 12. Bc4-Dd7 13. a4-R6h5 14. Hfel-Dg4 15. Bg3-e5 16. Hadl-Dd7 17. Rfl-Dc7 18. Re3-Be6 19. Bxe6-Rxe6 20. Rd5-Db8 (Þaö er hálf ömurlegt aö fylgjast meö brölti Skotans, og jafn aödáunarvert hvernig Kasparov rekur hann á gat, hægt og blt- andi). 21. Bh4-Kh8 22. Rd2-b5 23. axb5-Dxb5 24. Hal-Rhf4 25. Da4-Dd3?! 26. Hadl!-Rxd5 27. exd5-Dxd5 28. Rc4-Db7 29. Hd7-Db8 30. Be7-He8 31. Hedl-Bf8 32. Bf6+ (Uppskiptin skulu eiga sér staö á réttum staö). 34 Rd6.HW 33! Bxg7 Kxg7 3S’ Hb7-Dd« 36. Rxf7! !-Df6 37. Hdl-d7-Df4 38. Dxf4-exf4 39. Rg5+-Kf6 40. Rxh7+-gefiö, Áskorenda einví gin I geggjuöu timahraki, lék ung- verski stórmeistarinn Portisch niöur stööu sinni i 9. skák einvigis þeirra Hubners, V.-Þýskalandi, sem tefld var i gær. Þegar aöeins sekúndubrot voru eftir, náöi hann aö ljúka 40. leiknum, en leit um leiö yfir stööu sem sérfræöingar telja tapaöa. Hvítt: Hubner Svart: Portisch Sikileyjavörn 1. e4-c5 16. Ke2-Hhe8 2. Rf3-d6 17. Hhgl-Bh8 3. d4-cxd4 18. f5-e5 4. Rxd4-Rf6 19. Rb3-Rxe4 5. Re3-a6 20. Bxe4-Dc4+ 6. Be3-e6 21. Kd2-Bxe4 7. f4-b5 22. Df2-Kd7 8. Df3-Bb7 23. Bb6-Hb8 9. Bd3-Rbd7 24. Kcl-Ba8 10. g4-Rc5 25. Rd2-Da4 11. g5-b4 26. f6-Bd5 12. gxf6-bxc3 27. c4!?-Bxc4 13. fxg7-bxc3 28. Hg4-Da3+ 14. bxc3-Dc7 29. Hb2-Be6 15. Hbl-0-0-0 30. Rc4-Dh3 (Portisch viröist hafa stefnt ótrauöur aö sigri, en nú dynja yfir hann fórnir og djöfuldómur, auk þess sem klukkan herjar á hann). 31. Rxe5+-dxe5 32. Hd4+-Bd5 33. Rxd5+-Ke6 34. Hc5-Dh6+ 36. Kbl-Df4 36. HC6+-KÍ5 37. De2-h6 38. Hb3-Kg6 39. Hf3-Dd4 40. Hb3-Dd5 Biöstaöan. — 0 — 13. skákin i einvigi Kortsnojs og Polugajevskýs endaöi meö jafn- tefli, þegar þeir tóku til viö biö- skákina i gær. Kortsnoj reyndi aö nýta örlitla yfirburði sina, en meö góöri vörn Polugajevskys var ekki um annaö aö ræöa en jafn- tefli eftir 63. leiki. —pív. T Hafnarfjörður — — Dagheimili Eftirtaldir starfsmenn óskast að dagheimilinu Viðivöllum i Hafnarfirði: Fóstra i hálft starf nú þegar. Fóstra i fullt starf frá og með 1. október n.k. Aðstoðarmaður á deild frá og með 1. september n.k. Upplýsingar hjá forstöðumanni i sima 53599, fyrir hádegi virka daga. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Félagsmálastjórinn I Hafnarfirði. Frá Patreksfirði. Afkoma manna hér góð segir Leifur Bjarnason, Patreksfirði — Þú hittir nú ekki beinlinis vel á. Sveitastjórinn okkar er farinn I sumarleyfi og ég var að koma úr þvl, er svona varla sestur I stólinn og hef þvl bara eiginlega ekkert fylgst meö málunum hérna heima aö und- anförnu, sagöi Leifur Bjama- son, starfsmaöur Patreksfjarö- arhrepps er Landpóstur hringdi i hann i fyrradag. — En úr þvl aö þú hringdir þá skal ég reyna aö drepa á eitthvaö fyrir þig þó aö sú upptalning veröi bæöi snubbött og ófullkomin. Byggingaframkvæmd- ir Ef viö vikjum fyrst aö bygg- ingamálunum þá má geta þess, aðveriö er aö reisa viöbyggingu viö skólahúsiö. Er unniö aö upp- slættinum þessa dagana. Þetta var oröiö nauösynjamál vegna þrengsla I skdlahúsinu. Nýbúiöer aö afhenda 8 ibúðir, sem byggöar voru samkvæmt lögum um leigu- og sölufbúöir. Fólk hefur nú flutt i þær. Þó nokkur Ibúöarhús eru auk þess I smiöum á vegum einstaklinga. Þá er kaupfélagiö aö breyta gömlu frystihúsi i sláturhús. Frystigeymslurnar i húsinu veröa nýttar áfram, en húsiö sjálft byggt aö nýju. A þessu verki er nú veriö aö byrja en Frá fréttaritara okkar I Vest- mannaeyjum, Magniisi frá Hafna rnesi: Skokkbraut Undanfariö hefur veriö unniö af þvi aö leggja skokkbraut um hraunið vestur af iþróttamið- stöðinni. Braut þessi er um 1,5 km. aö lengd og hin skemmti- legasta yfir aö fara i alla staði. Lokiö hefur veriö viö uppsetn- ingu á leiöarvisum og ráögert er að setja upp hindranir og þrek- tæki úr rammgeröu efni. Þaö þarf vart aö geta þess að aö- staðan I iþróttahúsinu stendur tilboða og væri alveg upplagt aö fá sér sundsprett á eftir skokk- inu. tJtivistarsvæði vigt Vi'gt hefur veriö útivistar- svæöi viö tþróttamiðstööina en áþvi erum.a. tveir heitir pottar og ein vaölaug fyrir yngslu kyn- slóöina. Þá var einnig tekinn i notkun nýr sólbaösbekkur. Viöstaddir vigsluna voru bæj- arfulltrúar, stjórn Iþrdttamiö- stöövarinnar, fréttamenn, iön- aðarmenn, sem unniö hafa á svæöinu, gefendur, sem lagt hafa stórfé i uppbyggingu heitu pottanna og svæöisins en varla er þess aö vænta aö þvi veröi lokiö fyrir sláturtiö i haust, enda fariö aö liöa á sum- ariö. Fyrirhuguö er hér bygging dvalarheimilis eða leiksktíla. Framkvæmdir eru þd ekki hafn- ar en að þvi er samt eindregiö stefnt, að þær hefjist i sumar. Veriö er aö ganga frá lóöinni viö heilsugæslustööina og er þar mjög vei aö verki staðið. Ög þó aö þaö sé annars eölis þá má geta þess, aö búiö er nú aö leggja kantsteina með flest- öllum götum i bænum eöa öllum þeim, sem búiö er til fulls aö ganga frá aö ööru leyti. Togarinn í lamasessi — Hér er alltaf næg atvinna, sagöi Leifur Bjarna- son. — Þess ber aö visu aði geta, aö frystihúsin hafa veriöi lokuö siöan i júli og annaö; þeirra er þaö raunar ennþá en eitthvað er byrjað aö vinna hjá Skildi. Afli hefur veriö góður i sum- ar. Þeirhafa fiskað vel á snurri- voðina og afli handfærabátanna hefur einnig veriö alveg sæmi- legur. Togarinn okkar hefur hins- vegar veriö I lamasessi I eina tvo mánuöi og er lasinn ennþá. Vonandi fer hann aö hressastj þvi ekki veitir af aöfá afla hans stærstu g jafirnar hafa borist frá fiskvinnslustöövunum, Ashamri hf., Starfsmannafélagi Vest- mannaeyjabæjar og Jóhanni Jónassyni frá Grundarbrekku. Formaður stjórnar tþróttamiö- stöðvarinnar, Stefán Runólfs- son, lýsti framkvæmdum og færöi þakkir öllum þeim, sem lagt hafa málinu lið. Safnahúsið pússað Hafnar eru nú múrverks- framkvæmdir viö Safnahúsið en nokkuö er umliöiö slöan þaö var uppsteypt. Til þess aö púsningin festist vfð húsið þarf aö sýruþvo þaö allt. úmsjón: Magnús H. Gisiason til vinnslu I frystihúsunum þeg- ar þau veröabæöikomin I gang. En byggingavinna hefur veriö mikil og hún hefur bjargaö okk- ur i sumar. Hinsvegar er það auðvitaö svo, aö undirstaöa at- vinnulifsins hér er útgeröin og fiskvinnslan. A annaö getum viö minna treyst þó að bygginga- vinnan hafi komiö sér vel i sum- ar. Jú, ég held aö ekki veröi ann- aö sagt en aö afkoma manna sé hér góö, en fólki fjölgar samt ekki en fækkar raunar ekki heldur. tbúatalan hefur haldist no’kkuö svipuö undanfarin ár, petta I kringum 1000 manns, sagöi Leifur Bjarnason. lb/mhg Eiðfaxi Eiöfaxi, 7.--S. tbl. þ.á. var að berast okkur. Meöal efnis blaös- ins aö þessu sinni er eftirtaliö: Forystugreinin Langferöir á hestum, eftir Arna Þórðarson. Jódynur um Vesturland, Góöir gæöingar, Kynbótahross á Kaldármelum og Kappreiðar á Kaldármelum nefnast frásagnir af fjóröungsmótinu á Kaldár- melum 3.-6. júll sl. Spjalliö er viö nokkra menn, sem sóttu mótiö og þeir spuröir um álit sitt á þvi. Arftakinn, grein eftir Sig- björn Björnsson. Sagt er frá þriöja IsÉrindsmótinu i hesta- iþróttum, sem fram fór á Mela- vellinum I Reykjavik 21. og 22. júní sl. og rætt við Kristján Birgisson,sem varð sigurvegari á mótinu. Þá er fjallað um fjóröungsmót austfirskra hesta- manna á Iöavöllum og af þvi til- I efni rætt viö Guömund Þorleifs- I son, simaverkstjóra, um undir- ! búning mótsins, aöstööu á Iöa- ’ völlum og starfsemi Freyfaxa I og viö Hrafn Vilbergsson, tamn- I ingamann á Egilsstöðum um I hrossin hans Jóns Bergssonar á * Ketilsstööum. Hrossaeign fer I hraövaxandi á Seyöisfirði, segir I Jónas Hallgrimsson, bæjar- ■ stjóri þar. Jón Steingrimsson * greinir frá Jónsmessumóti I Skagfiröinga á Vindheimamel- I um. Sagt er frá Islenskum hest- ■ um erlendis, og Norðurlands- J móti I hestaiþróttum, sem hald- I ið var á Melgeröismelum 14. og I 15. júni og spjallaö viö nokkra * menn um mótiö. Rætt er viö [ Svein Runólfsson, landgræðslu- I stjóra, sem telur hross á landinu | helmingi of mörg en hestamenn * á hinn bóginn sist of marga. J Högni Mohr segir frá hesta- I mennsku i Færeyjum. Sigurður I O. Ragnarsson skrifar um jám- J ingar. Vitin eru til að varast ■ þau, segir Óli Arni og ræöir um I áhrif erlendrar hestamennsku á I tslandi. Sagt er frá erlendum . hestabókum og nýrri gerö raf- ■ giröinga fyrir búfé. Auk þessa I erui ritinu margir styttri frétta- I pistlar og aragrúi góðra mynda, , Skokkbraut og útivistarsvædi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.