Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 20, ágúst 1980 FRAMBJÓÐANDINN 5. október 1980 verða kosningar til sambands- þingsins i Bonn í V-Þýska- landi. Ríkisstjórn Helmuts Schmidts sem saman- stendur af SPD (sósial- demókrötum) og FDP (frjálsum demókrötum) er ógnaðaf CSU/CDU (kristi- legum demókrötum). Eitt umdeildasta fram- lagið til kosningabarátt- unnar er án efa kvikmynd- in ,/Frambjóðandinn" (Der Kandidat). Hún fjall- ar um frambjóðanda CSU/CDU, Franz Josef Strauss, forsætisráðherra i Bæjaralandi. Hinn þrjátiu ára pólitíski ferill hans er fléttaður inn í sögu Sam- bandslýðveldisins. Þar hafa skiptst á skin og skúr- ir svo sem vænta má á ferli st jórnmálamanns. En Franz Jósef hefur öðrum fremur komist í klípu vegna hneykslismála. Fyrir stuttu lét hann svo um mælt: „Ég er sá sem ég var og verð sá sem ég er." Þykir því ýmsum til- valið að rifja upp fortíð hans og huga um leið að' framtíð Þýskalands. Leikstjórar myndarinn- ar eru fjórir: Volker Schlöndorff sem þekktur er fyrir myndirnar „Glöt- uð æra Katrinar Blum", „Þýskaland að hausti" og „Blikktrommuna" sem færði honum óskarsverð- laun, Alexander Kluge sem er aðallega þekktur fyrir myndina „Die Patriotin" og b laða menn i r ni r Alexander von Eschwege og Stefan Aust sem er fyrrum samstarfsmaður Ulrike Meinhof, við tima- ritið „Konkret". Kvik- myndín er framleidd af „Filmverlag der Autoren" i Munchen. Hér á eftir fara viðtöl við Volker Schlöndorff, Alexander Klugeog Stefan Aust. Spyrjandi er Carola Hembus. Volker Schlöndorff Hver er aðdragandi „ Frambjóðandans"? VS: Theo Hinz framkvæmda- stjóri „Filmverlag der Autoren” fékk i september sl. þá hugmynd a6 láta gera i framhaldi af kvik- myndinni, „Þýskaland aö hausti”, (Deutschland im Herbst), aöra mynd um Þýska- land nútimans. Hann ræddi um þemaö „ótti i Þýskalandi”, viö nokkra leikstjóra. Ég sagöi hon- um aö ég væri ekki rétti maðurinn þvi ég er aldrei hræddur og stakk upp á þvi aö hann léti gera mynd um Franz Josef Strauss, sem var valinn kanslaraefni CDU/CSU (kristilegra demókrata) i kosn- ingunum 1980. A kvikmyndaráöstefnunni i Hamborg gengu leikstjórinn Alexander von Eschwege og blaöamaðurinn Stefan Aust, sem eru sérfræöingar I heimildarkvik- myndum, til liös viö okkur. Þessi mynd átti ekki aðeins aö sýna feril Strauss og þrjátiu ára sögu Sambandslýöveldisins held- ur einnig hina órólegu sögu Þýskalands. Þvi bættist Alexand- er Kluge i hópinn sem hefur f jall- aö mikiö um þýska sögu i kvik- myndum sinum. Meö þessum samherjum vildi ég vinna. Hvernig nálguðust þið verkefnið? VS: Þema myndarinnar er frambjóöandinn en viö vorum frá upphafi sammála um aö viö vild- um ekki gera mynd, meö eöa á móti Strauss heldur vildum viö athuga hvers konar land það er þar sem maður eins og Strauss, sem hefur i raun veriö kanslara- frambjóöandi I þrjátiu ár, en ávallt oröiö aö draga sig i hlé á siöasta augnabliki vegna hneyklismála, getur fullyrt sextiu og fimm ára gamall aö hann sé heppilegasti maöurinn i mikil- vægasta embætti landsins. Hvernig svarið þið þess- ari spurningu? VS: Meö þvi aö fjalla um ástandiö i sambandslýöveldinu eins og það er nú á dögum. Ég held aö Strauss sé ekki hættan. Hættan er sveigjanleiki sam- Hvernig á kanslari níunda áratugsins að vera? VS: Ég hef reynt aö gera mér þýðingu kanslara Sambandslýö- velsisins i hugarlund, viöfangs- efni sem vekur áhuga minn. Kanslari niunda áratugarins get- ur ekki lengur tekiö pólitiskar ákvaröanir bak viö luktar dyr á eigin ábyrgö eins og tiökaöist i ráöuneyti Adenauers á sjötta ára- tugnum. Ég tel aö viö veröum sameiginlega aö fjalla um mark- miö og leiðir samfélagsins. Þar aö auki tel ég aö þvi minna sem stjórnmálamenn hafi áhrif á lif okkar þvi betra. Erfiö vandamál veröa ekki leyst af mönnum meö skapferli Strauss. Þaö er ekki hægt aö snúa rás sögunnar viö og leita i lok tuttugustu aldarinnar til alfööurs sem hrifi okkur meö sér i þjóöernisæsingi. En stjórn- málamaöurinn Strauss heldur fast i þessar firrur. Hann er maö- ur sjötta áratugarins, þ.e. rangur varpiö vill ekki sýna og sem slik mikilvægt framlag til umræöu á kosningaári. Kjósið þér 5. október? VS: Oft hika ég við að fylla út atkvæöaseöil. En ég mun aö sjálf- sögðu kjósa SPD sem endranær. Stefán Aust Hvenær hófuð þér störf og hvernig voru horfur? SA: 1 október tókst mér meö herkjum aö fá hálfs árs fri frá „Panorama” og hóf þá ásamt Alexander von Eschwege um- fangsmikla rannsókn á ýmiss konar heimildum um Strauss og hiö þrjátiu ára sambandslýö- veldi. Sem sjónvarpsmaöur var ég i upphafi vantrúaöur á aö hin- ar opinberu sjónvarpsstöövar Leikstjórarnir, Kluge, Schlöndorff, von Eschwege og Aust. félagsins sem er reiöubúiö aö varpa meira eöa minna virku lýö- ræöi fyrir róöa og selja sig i hend- ur hins svokallaöa „sterka manns”. Af hverju einblina Þjóð- verjar svo á „hinn sterka mann"? VS: Til þess aö svara þessari spurningu höfum við Igor Luther kvikmyndatökumaður fylgst meö Strauss og umhverfi hans. Siö- ustu sex mánuöi’ hef ég veriö hvarvetna þar sem Strauss hefur komiö viö sögu, i Hannover, Bonn, Karlsruhe, Kreuth, og Passau. Vinnan viö þessa mynd hefur þvi veriö eins konar feröa- lag um Þýskaland. Mér finnst myndin sérstaklega athyglisverö þegar kvikmyndavélin fjarlægist Strauss og beinist t.d. aö heilsu- bótargöngum Karls Carstens for- seta um malbikaða stigu sam- bandslandanna og flokksþingi grænu flokkanna i Karlsruhe. Þessi Þýskalandslýsing mun ef- laust þykja athyglisverö eftir kosningarnar þegar enginn minn- ist lengur á Strauss þvi viö miö- um viö aö honum mistakist. í hvaða erfiðleikum átt- uð þið, við gerð myndar- innar? VS: Okkur var visað á dyr á hér um bil öllum samkomum CDU og CSU og hvarvetna þar sem Strauss kom fram. 1 upphafi til- kynntum við flokksstjórninni aö viö ætluöum að gera þessa mynd og báöum leyfis að hafa viðtal við Strauss, fylgja honum á feröalög- um o.s.frv. Þetta leyfi var ekki veitt. Kvikmyndun á samkomum var ekki opinberlega neitaö en i raun. Eins og blaöafulltrúi Strauss orðaði þaö: „Sem áheyrendur eruö þér velkomnir en kvikmyndavélina veriö þér að skilja eftir i fatageymslunni”. En það er önnur hindrun sem er hneyksli: Hinar opinberu sjón- varpsstöövar ARD og ZDF neit- uöu okkur um notkun heimilda- mynda um Strauss sem þær áttu i söfnum sinum. Þær ráöskast meö og einoka opinberar heimildir og upplýsingar sem sinar eigin. Ástæöa: „Þetta getum viö ekki leyft á kosningaári. Viö erum háðir stjórnmálamönnunum.” Við þurftum þvi að leita til erlendra sjónvarpsstööva. maöur til aö rikja á niunda ára- tugnum. Viö viljum ekki aö hjól sögunnar snúist viö. Hvernig fjallar myndin um Strauss? VS: Þaö sem þessi mynd segir um Strauss tel ég óþekkt, aö minnsta kosti yngstu kjósendun- um Og hver er þá þessi Strauss? Flestir vita hvernig hann fór með Rainer Barzel, og Helmuth Kohl. En ég vissi varla sjálfur hvaö Fibag-, Alois frænda-, Star- fighter-, og Spiegelmálin voru. Og hinn langi listi pólitiskra embætta: Þátttaka i bæverskum stjórnmálum strax eftir 1945, sambandsþingmaöur frá 1949, ráöherra án ráðuneytis, i stjórn Adenauers 1952 kjarnorkumála- ráöherra 1953/54 og varnarmála- ráðherra. Hver er persónuleg skoð- un yðar á Strauss? VS: Strauss og Herbert Wehner eru einu stjórnmálamennirnir sem hafa vakið áhuga minn. Hann er án efa persóna sem ekki er hægt aö sneiða hjá, annað hvort er maöur meö honum eöa á móti. Honum fylgja athafnir og lif. 1 þvi er hann öllum stjórn- málamönnum fremri. Þaö gerir hann öörum þræöi slæman valkost þvi þetta spámannsskap- ferli er ógnun viö allt öryggi. Töfrar hans sem stjórnmála- manns hafa haft mikii áhrif á mig. Hann er mikill ræöumaður. 1 Bæjaralandi, þar sem hann rikir, þræöir hann krárnar fullkomlega öruggur en er annarsstaðar sem i glerbúri. Ég tel hann ótimabæra persónu og sem kanslara, full- komlega óhæfan. Ég sé þaö á sama hátt og leikstjóri aöalleik- ara. Hann er óhæfur vegna eigin- leika hans sem ekki er vænst af kanslara. Og hvernig er myndin fullgerð? VS: Hún er samsett af 16 mm. og 35 mm. myndsegulböndum, fréttamyndum og öörum heimild- um i lit og svart-hvitu. Hún er unnin I sameiningu af fjórum mönnum meö mismunandi skap- ferli. Og þemaö býöur ekki upp á áferöarfallega mynd. Mér finnst þaö gott aö myndin er ekki ein heild, inniheldur ekki formfeg- urö. Hún er heimild sem sjón- myndu leyfa notkun heimilda sinna þvi ég veit hvaö veikar þær eru fyrir þrýstingi flokkanna. Sú varö lika raunin. Við Eschwege fengum þvi aðallega efni frá erlendum sjónvarpsstöðvum. Hvað haldið þér um st jórnmálamanninn og persónuna Strauss eftir gerð myndarinnar? SA: Ég hef aldrei hitt Strauss i eigin persónu en fylgst náiö meö mörgum stjórnmálamönnum, sérstaklega Filbinger. Þeir eru mér þaö sama og Strauss sem hefur engin áhrif á mig sama hvaö hann er fyndinn eöa ábúöar- mikill. Ég hef heyrt sama sönginn of oft til aö geta raulaö með. Ég einblini ekki á persónuleika og þekki ekki þessa töfra sem Strauss eru eignaðir. Hann verö- ur ekki dæmdur af framkomu heldur aðeins verkum. Siöustu árin hef ég fjallað tölu- vert um réttarrikið og lög um hryðjuverkamenn sem er mitt verkefni hjá „Panorama” og orð- iö var viö margt iskyggilegt t.d. sértúlkun á refsilögum, atvinnu- bönn o.s.frv. Mér er þaö ljóst aö ef Strauss og CSU/CDU komast til valda mun ástandið versna. Þaö óttast ég og vona aö myndin sýni það greinilega. Myndi valdataka Strauss hafa afleiðingar fyrir yður sjálfan? SA: Ég mun aö sjálfsögöu ekki leggja land undir fót þó að næsti k.anslari heiti Strauss. Svo dramatiskt er ástandið ekki. Þaö er hægt aö gera margt sem fr jáls- lyndur og óflokksbundinn borgari sem ég og er. Alexander Kluge Hver er reynsla yðar af þessari sameiginlegu kvik- myndagerð? AK: Samvinna er mér ekki erfið. Slik vinnubrögö hef ég margoft reynt, siöast viö gerö „Þýskalands aö hausti”. En sam- vinnan viö gerö þessarar myndar var ólikt erfiöari, meira um ágreining og get ég ekki endur- tekið þetta. Hvað hefur yður þótt mest um, við gerð myndar- innar? AK: 1 fyrsta lagi samvinnan viö Volker Schlöndorff og i ööru lagi að rannsaka þennan sérkennilega hóp undanvillinga, sem sækist eftir æöstu völdum i landinu. Ég bættist fyrst i hópinn eftir aö ég varö aö hætta viö mynd um eitur- efnahneyksliö i Hamborg. Siöan viö Schlöndorff unnum saman aö „Þýskaland aö hausti” erum viö um margt sammála sérstaklega hvaö snertir kvikmyndatöku. Schlöndorff veltir ógjarnan vöng- um, er fyrirfram á móti ákveön- um hugmyndum, bregst sjálf- krafa viö og lætur viöburöi hleypidómalaust hafa áhrif á sig. Þetta er vinnuaðferö sem maöur býst ekki viö af leikstjóra leikinna kvikmynda, og ég er mjög ánægö- ur meö. Schlöndorff brýtur ekki heilann um leikræn áhrif. Þaö kom i ljós þegar viö kvikmynduð- um á flokksþingi grænu flokk- anna i Karlsruhe. Þar tókum viö kvikmynd sem er svo sannarlega efni i sérstaka mynd. Þaö skiptir ekki máli hver tók hvaö og á hvaöa hátt heldur aö kvikmynda viöfangsefnið heiöarlega hvort sem þaö eru Þýskalandssvip- myndir eöa Franz Josef Strauss. Hvaöa þættir skáldskap- ar og veruleika koma við sögu hjá frambjóðandan- um? AK: Frambjóðandinn og geröir hans eru blákaldur veruleiki en öll ris og hnig á ferli þessa manns eru svo sem efni I skáldskap. Arið 1717 gaf Daniel Defoe út skáld- sögu með sama titli. Þar lýsir hann hinum skynsömu ensku stjórnmálamönnum. Oftast koma þeir fram af yfirvegun en breyt- ast i leikara fyrir kosningar og stjórnmálin veröa aö leiksviöi. Okkar frambjóöandi, Strauss er framúrskarandi leikari. í myndinni er talað um „notkun málsins, grunn- melódiu". Hvað þýðir það? AK: Frambjóöandinn syngur grunnmelódiu Adenauers sem hefur ekki liöið honum úr minni siöan á sjötta áratugnum.: Hér „Sovétrikin”, þar „hiö frjálsa vestræna skipulag”. Strauss skiptir heiminum i valdablokkir, hvita og svarta sauöi, hann þekk- ir ekki þriöja valkostinn, sem reynist yfirleitt vera bestur. Strauss er sambærilegur viö Mett.ernich sem vildi á 19. öld meö Helga bandalaginu stööva pólitiska þróun og hverfa fimmtiu ár aftur i timann. Sömu sögu er aö segja um Adenauer og afleiö- ingin varö stúdentaóeiröir og hryöjuverk. 1 kvikmyndinni „Frambjóöandinn” segjum viö: Þaö sem ekki var leyst 1945 og 1949 gekk aftur 1958 og gerir þangaö til þaö er leyst.” Hvaða áhrif hefur Strauss á yður? AK: Hæfileikar hans eru van- metnir og lika hættan sem af hon- um stafar. Imynd hans er sett saman af fréttamönnum i opin- berri þjónustu og höröum and- stæöingum. Ég hef enn áhuga á þessum stjórnmálamanni og hef hvað eftir annaö stungiö upp á þvi aö gera tvær eöa þrjár myndir um hann. Sem stjórnmálalegur leikari stendur Strauss föstum fótum og þaö er samræmi milli framkomu og markmiös. Þess vegna leiðist mér ekki þegar ég hlusta á hann. Ég tel hann sem stjórnmálamann koma meira viö sögu samfélagsins og okkar tima en aörir stjórnmálamenn sem ég þekki. Herbert Wehner er undan- tekning en hann tilheyrir ööru timabili sem stjórnmálamaöur. 1 samanburöi viö Wehner er Strauss „nútimalegri” þ.e. van- stilltari. , ( gb. þýddi úr Presseheft, Filmverlag der Autoren, Munchen 1980.) j Miövikudagur 20. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Ökumaður sem ekur af stað reiður, er i uppnámi af einhverjum ástæðum, þreyttur eða illa sofinn, eða i taugaspennu og streittur vegna mikils álags er að öðru jöfnu margfalt verri ökumaður en sá sem leggur af stað léttur i geði, hress og úthvUdur úthvUdur Guðsteinn Þengilsson, læknir. Spjall um akstur og umferð Kannski er aö bera i bakkafull- an lækinn aö vera aö skrifa um umferöina. Þaö eru svo margir, sem hafa gert þaö, og þeir eru sjálfsagt búnir aö segja allt, sem þarf aö segja um hana. En kannski er heldur aldrei nógsam- lega ritaö og rætt um þaö, hvernig viö keyrum, aldrei nógu oft haft orö á sjálfsögöum hlutum, svo aö þeir sitri inn i meövitund okkar á endanum. Eitt er vist, aö fleiri menn láta lifiö vegna umferöar- innar heldur en meö nokkru móti er hægt aö sætta sig viö. Þaö er alls ekki eölilegt aö fórnarlömbin séu svona mörg. Þaö hlýtur aö vera eitthvað, og þá væntanlega fleira en eitt atriöi, sem unnt er aö hafa áhrif á og þoka i þá átt aö manntjóniö veröi ekki jafn gifur- legt og aö undanförnu. Þaö er engu likara en viö eigum i styrj- öld viö öflugan og vel vopnaöan óvin, slikt hefur mannfalliö veriö. Þrir höfuöaöilar eru aö öllum akstri: Vegurinn, sem ekiö er eftir, bifreiöin, sem keyrö er og ökumaöurinn, sem keyrir þessa bifreiö eftir þessum vegi. Ef ein- hverjum þessara aöila er áfátt, má búast viö aö illa fari, þó aö ökumaðurinn og ástand hans skipti aö sjálfsögöu mestu máli. Vist eru vegirnir oft slæmir úti á landsbyggöinni, engum fær dul- ist þaö. Þeir eru brettóttir, holótt- ir, koppóttir, nibbóttir, hvörfóttir, krókóttir og allt þetta til samans i musmunandi hlutföllum. Þetta kemur til af því, aö peningarnir, sem viö greiöum til vegamála fara i allt annað. Þeir eru af okk- ur heimtir undir þvi yfirskini aö þeir séu vegaskattur, en svo er aöeins hluti þess fjár, sem fer til veganna. Ef þeim peningum, sem bifreiöaeigendur greiöa til rikis- ins væri variöá tilhlýöilegan hátt, keyröum viö allan hringveginn á varanlegu slitlagi. Auk þess væru þá ekki þessi dauöans vandræöi meö Oliumöl hf., sem fjölmargar sveitarstjórnir og ríkisstjórnir hafa veriö i öngum sinum útaf. Þá heföi ekki þurft aö svelta þetta fyrirtæki af þvi aö þaö var veriö aö piata okkur hina. Svona fer þaö oftast, þegar rangt er haft viö. Enn bætast viö ótaldir milljaröar króna i beinhöröum gjaldeyri, sem fara i ótimabært slit á bifreiöum, er limlestast á göröum og hrjónum malarveg- anna, sem liggja flakandi i sárum eftir þungaumferöina. Sá skerti hluti, sem rennur til vegamála hrekkur varla til aö halda á yfir- boröinu vegum, sem eru aö sökkva undan yfirþyrmandi þungaflutningum. Sennilega eru þeir einsdæmi i landi, sem I megindráttum er strandriki, og obbinn af þungavörum ætti að fara sjóleiðina. Samt er eins og allir sem eiga stóran vörubil geti gert hann aö flutningafyrirtæki, sem flytur vörur landshornanna milli, og hjálpar til aö pressa niöur þessa vesölu malar- og moldarvegi, sem varla þola þungann undan sjálfum sér. Slysahættan á þessum malar- vegum er talsvert annars eölis en á vegum meö slitlagi, hún er fógin I þvi, aö eitthvaö bili skyndilega i bilnum vegna torfæröar, árekstur verði viö aö sneiða fram hjá verstu koppunum I veginum, eöa vegarkantur láti undan viö mæt- ingar. Vera má aö slysahættan i heild sé ekki eins mikil og á betri og beinni vegum i þéttbyli, en þaö er kafli útaf fyrir sig og er engin röksemd fyrir þvi, aö vegir ættu aö vera slæmir. Verulegu máli skiptir þaö aö billinn sé i góöu lagi. Hann er skoöaður einu sinni á ári meö til- liti til öryggisbúnaöar. Mikill áróöur er haföur i frammi um aö menn noti ljósabúnaö réttilega sjálfum sér og öörum til öryggis, spenna öryggisbelti o.s.frv. Ahersla er lögö á örugga hemla, traustan stýrisbúnaö og góö dekk. Oft hafa hlotist af þvi vond slys, ef eitthvaö af þessu hefur bilaö, og sjálfsagt hafa mörg lif týnst aö nauösynjalausu af þvi aö hvell- sprungiö hefur á lélegum dekkj- um, stýriö fariö úr sambandi eöa billinn runniö niöur bratta vegna bilaöra hemla. Og þá er komiö aö þvi lang- mikilvægasta, ökumanninum sjálfum, hvert er viðhorf hans til umferöarinnar og hvernig hann er yfirleitt i stakk búinn til akstursins. ökumaður, sem ekur af stað reiöur, er i uppnámi af einhverjum ástæöum, þreyttur eöa illa sofinn eöa i taugaspennu og streittur vegna mikils álags er aö ööru jöfnu margfalt verri öku- maður en sá sem leggur af staö léttur i geöi, hress og úthvildur. Þaö gæti afstýrt mörgu slysi, ef viö reyndum aö ná meiri hugarró áöur en viö ræsum bllinn, ef viö höfum oröiö fyrir geöshræringu. En alverst af öllu er aö leggja út i umferðina undir áhrifum vimu- gjafa hvort heldur sem er i föstu eöa fljótandi formi. 1 hvert skipti sem viö hreyfum bilinn undir áhrifum þeirra eigum viö i raun- inni hlutdeild aö moröi. I þau skipti sem viö sleppum viö þaö aö valda slysi undir þeim kringum- stæöum, er þaö gæfu okkar éöa láni aö þakka, en ekki okkur sjálf- um. Okkur öllum sem höfum öku- skirteini undir höndum ætti aö vera ljós áhættan sem viö tökum meö þvi aö setjast ölvuð undir stýri. Þaö er ekki til nein afsökun fyrir þvi. Viö höfum öll hiotiö þá fræösiu, aö hún ætti aö duga tii aö gera okkur ljósar afleiöingarnar. Og svo er þaö viðhorfiö til þeirra, sem eiga sömu leiö og viö. Finnst okkur eins og þetta fólk sé fyrir okkur á veginum, sýnum viö þvi ekki tillitssemi og hliörum til fyrir þvi eöa ökum viö eins og viö ættum veginn ein? Kannski ryöjumst viö fram fyrir hina viö vafasamar kringumstæöur og leggjum allt I sölurnar, lif, heilsu og fjármuni okkar og samferöa- fólksins fyrir aö komast örfáar billengdir framar á veginn. Kannske erum við likt skapi farin og hross eru oft i hópferð, aö viö komumst I keppnisskap. Okkur likar ekki aö druslan viö hliöina á okkur fari fram úr en viljum aftur á móti gjarnan sýna, hvaö kagg- inn okkar getur. Af sliku háttalagi veröa oft slys, stundum dauöa- slys. Ef viö keyrum svona þyrft- um viö endurþjálfun I akstri og ögun og tamningu hjá góöum kennara. Ekki get ég skiliö, aö reglur um hámarkshraöa séu neitt ómerki- legri en aörar reglur um akstur, en eitt er vist, aö fáar þeirra eru brotnar jafnoft. Aö sjálfsögöu er ég jafn sekur ef ég brýt reglu um hámarkshraöa, þótt hægt sé aö benda á aö fleiri geri þaö. Og auö- vitaö er ég manna visastur til aö fara aö brjóta fleiri reglur ef ég brýt þessa, enda varla ástæöa tii aö hlifa þeim fremur. Þó er þetta regla sem er sett til aö bjarga mannslifum, hvers vegna hef ég hana þá ekki i heiðri? Eru mannslifin allt i einu oröin svona litils viröi? Þaö hefur oft flogiö aö mér, hvort i umferöarháttum einstakl- ingsins birtist ekki stundum nakiö viöhorf hans til annarra, af- hjúpist ljósar og skýrar en undir flestum öörum kringumstæöum. Þar komi best I ljós viöhorf okkar til samfélagsmála, féiagshyggja eöa alger frumskógastefna. Birtist þar ekki, aö ég er þegn þjóöfélagsins, þar sem hver brýst um annan þveran til aö ávinna sér veraldleg gæöi og aö komast sjálfir nær markinu? Er ekki svo aö þessi viöleitni setji greinilega mark sitt á hátterni okkar fjöl- margra, og þessi viöhorf séu or- sök þess, aö geysimörg morö hafi verið framin i umferöinni? Aö lokum er ástæöa til aö minna á geigvænlega hraöan akstur þungra ökutækja, t.d. steypubila. ökumenn þessara tækja hafa enga möguleika til aö gera neins konar ráöstafanir, ef eitthvaö skeöur á næstu 200 m. framundana.m.k.,slikur er hraöi þeirra meö þungt hlass oft á tiö- um. Þá er rétt aö geta um þaö, hve algengt þaö er aö vinnuvélar, s.s. skurögröfur og dráttarvélar eru á ferö eftir aöalumferöar brautum á mestu annatimunum. Þetta getur oröið slysavaldur, þegar hraöskreiöari ökutæki eru aö reyna aö komast fram úr. Skyldi vera ómögulegt aö gera ráöstafanir til þess, aö þessi tæki séu flutt á milli á öörum timum sólarhrings en þegar umferöin er sem mest, eöa farið aö öörum kosti um fáfarnar götur? Hér hefur veriö reynt aö benda á nokkrar af mögulegum orsök- um slysa, orsakir sem vafalaust eru flestum kunnar. En þaö er skoðun min, aö þaö hljóti aö vera hægt aö koma I veg fyrir mörg af þessum slysum meö nægilega ströngum aögeröum af hálfu lög- gjafarvalds og framkvæmda- valds. Hvaöa máli skipti þaö eiginlega, þótt ég eöa einhverjir aörir færum aö aggast yfir þvi, að viö værum beitt hörku? Væri þaö ekki heldur lltilmótlegt fjas, miö- aö við hitt að þaö kynni aö bjarga fjölda mannslifa ef umferöarmál- um væri framfylgt af verulegri festu?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.