Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 20. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 M íþróttir(7| íþróttir >- J ■ v ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. íþróttir Opna ís- lenska meistara- mótið Hið svokallaöa Opna Islenska meistaramót i golfi fer fram á Nesvellinum um næstu helgi. Mótiö hefst á föstudaginn meö 18 holu höggleik og eftir hádegi á laugardag byrjar holukeppnin. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Nesklúbbsins fyrir kl. 20, 21. ágúst i sima 17930. Þátt- tökugjald er 6 þús. kr. Andras Torocsik mun ekki leika meö ungverska landsliöinu i knattspyrnu gegn Svium i kvöld. Astæöa: Hann er of feitur. Fyrir hálfum mánuöi var Torocsik rúm 74 kg aö þyngd og var honum þá fyrirskipaö aö létta sig um 2 kg, ella myndi hann ekki leika meö landsliöinu gegn Svium. Þegar svo kappinn var vigtaöur i gær kom i ljós aö hann haföi ekki lést þvert á móti, hann haföi þyngst um 2 kg, og var rekinn heim. Andras Torocsik mun ekki leika fleiri landsleiki fyrir Ungverja- land á næstunni. Axel Axelsson Kæru Haukanna vísað frá ,,Kæru Haukanna var visaö frá á þeim forsendum aö hún hafi borist of seint þar sem kæra þarf óiöglegan leikmann innan 48 stunda frá leikslokum,” sagöi Jón Magnússon, forma&ur dómstóls Handknattleikssam bandsins I samtali viö Þjv. i gærkvöldi. Dómstóllinn haföi þá nýlega lokiö viöaö fjalla um kæru Hauka þess efnis aö Axel Axelsson, Fram hafi leikiöólöglegur meö liöisfnu gegn Haukum þann 7. þ.m. Forsaga málsins er sú aö Axel tilkynnti félagaskipti frá GWD i Vestur-Þýskalandi yfir i Fram 7. júli sl. og samkvæmt þvi átti hann aö veröa löglegur meö liði sinu mánuöi seinna. Haukar og Fram léku slðan 7. júli og var Axel þá ólöglegur. Þegar sú staöa kom upp i lok mótsins aö Framarar og Haukar voru jafnir aö stigum, en Fram meö hagstæöara marka- hlutfall, þá kæröu Haukarnir Axel. Þar reyndust þeir gripa heldur seint i rass og þaö veröa þvi Framarar, meö Axel innan- borös, sem leika til úrslita gegn KR i kvöld. IngH Er nýja hlaupabrautin f Laugardal að verða ónýt? „Efninu prangað inn á okkur” Nú eru um 2 ár liöin frá þvi aö tekin var i notkun á frjálsiþrótta- vellinum i Laugardal hlaupa- braut, sem lögö er gerviefninu rubtan. Reynsla iþróttamann- anna af þessari braut er mjög misjöfn og sumir hafa fullyrt aö gerviefniö sé á góöri leiö meö aö étast upp. Guömundur Þórarinsson, frjálsiþróttaþjálfari IR-inga, er i hópi þeirra sem bent hafa á aö rubtanbrautin hafi reynst illa. Honum farast svo orö i júnihefti blaðs frjálsiþróttadeildar IR: „I ljós hefur komiö aö undirlag brauta og stökksvæöa hefur ekki staöiö sig vel. Þaö hefur sigiö mjög misjafnlega mikiö auk þess Þrir leikir voru i 2. deild knatt- spyrnunnar um siöustu helgi. A tsafjar&arvelli áttust viö heima- menn og Selfoss. Selfyssingarnir komu mjög á óvart, hirtu bæöi stigin ileiknum og hafa þeir vafa- lltiö þar meö endanlega foröaö sér frá falli. Leikurinn cndaöi 3-1 fyrir Selfoss. Þróttarar frá Neskaupstað sigruöu Armann veröskuldaö, 1-0. Armenningar sem eru i næst- neösta sæti 2. deildar, böröust ágætlega framanaf, en án mikils sem i ljós hefur komiö aö gúmmi- efniö viröist alls ekki festast sums staðar eöa mjög illa og eru nú stórir kaflar lausir. Þá hlýtur þaö aö hafa veriö sett á þynnra en gera átti, þvi þaö er mjög ótrúlegt aö þaö slitni svo ört aö þaö sé ekki þykkara en 7 mm og jafnvel þynnra sumsstaðar. Þá hefur hinn fallegi rauöi litur meira og minna horfiö, eöa svo aö nú má meö góöum likum búast viö að brautin verði orðin svört aö ári. Þaö er alkunna aö mjög oft rignir meira og minna hér i bæ, eöa svo aö hinn ágæti pósitifi eig- inleiki efnisins aö hleypa vatni i gegn um sig hefur i reynd reynst hinn versti eiginleiki, þvi komiö árangurs. Sigurmark Þrótttara kom sföan á 20. min. Sigurbergur þjálfari, Sigsteinsson skaliaöi knöttinn i mark Ármenninga eftir að boltinn haföi borist til hans úr innkasti. Eina verulega góöa tækifæri Ármanns til þess aö skora var þegar Bryngeir Torfa- son komst i gegn, en skot hans var varið. 1 Hafnarfiröi léku Haukar og Austri á nýja grasvellinum á Hvaleyrarholti. Haukar þurftu aö sigra til þess aö hanga i skottinu á hefur I ljós að auk þess aö draga i sig vatn eins og svampur, hefur efniö mikla hæfileika til aö halda i sér vatninu I marga daga. Hlaupabrautin er þvi næstum allt áriö meira eöa minna vatnssósa, fjaöurmagnslaus og mjög erfið til aö hlaupa á. Vist er hún mjúk en þaö erhin islenska mýri einnig og er hún þekkt fyrir margt annaö en aö létt sé aö hlaupa i henni. Þetta þykja kannski einhverj- um haröir dómar, en talið viö iþróttafólkiö og athugiö þetta sjálf. Viö vorum hlunnfarnir þeg- ar efninu var prangaö inn á okk- ur. Þaö á ekkert erindi á iþrótta- velli á Islandi meö alla okkar vætutiö.” Akureyrarliðunum, KA og Þór, og Austramenn sáu þarna sitt siö- asta hálmstrá til þess aö foröast fall. Þaö er skemmst frá þvi aö segja, aö Austramenn komu verulega á óvart og þeir náöu forystunni i tvigang, 1-0 og 2-1. Haukum tókst aö jafna, 2-2, en Sigurður Gunnarsson sá um aö tryggja sinum mönnum sigurinn, 3-2. Nær öruggt er eftir þessa leiki aö Þór og KA frá Akureyri munu leika i 1. deild aö ári. lón Haukur marði sigur 10 ára Afmælismót Ambassa- dor White Label fór fram á Nes- vellinum s.I. laugardag. Keppnin var æsispennandi,þó sérstaklega einvigiö milIiHelga Hólm og Jóns Hauks Guölaugssonar sem þurftu aö heyja bráöbana um fyrsta sætiö. Brá&baninn var mjög spennandi báöir fóru þeir á pari á fyrstu braut en á annari braut fór allt I vaskinn hjá bá&um og end- aöi meö aö Heigi Hólm maröi sig- ur á 6 höggum (2 yfir pari) og Jón Haukur fór á 7 höggum. Úrslit uröu eftirfarandi: An forgjafar: 1. HelgiHólmGS 72 2. Jón H. Guölaugsson GN 72 3. Asgeir Þóröarson GR 73 Meö forgjöf nettó 1. Gestur M. Sigurðss. GB 66 2. JónAlfreössonGL 68 3. JúlIusBernburgGR 68 Sérstök verölaun voru veitt fyr- ir högg næst holu og hlaut Sigurö- ur Pétursson White Label Puttara I verölaun fyrir aö vera 3.05 frá holu á 6.braut. United tapaði Slangur var af leikjum i ensku knattspyrnunni i gærkvöldi og uröu úrslit þeirra helstu þessi: Arsenal-Southampton 1:1 Coventry-Liverpool 0-0 C.Palace-Tottenham 3:4 Everton-Leicester 1:0 Ipswich-Brighton 2:0 Boro-Leeds 3:0 Wolves-Man.Utd. 1:0 I 2. deild geröu Bolton og Sheff. Wed. markalaust jafntefli og þaö geröu einnig Bristol og West Ham. Luton og Watford skildu jöfn, 1:1. Þróttur — ÍBV í kvöld — ef gefur til flugs Siöasti leikurinn i 14. umferö L deildarinnar i knattspyrnu veröur væntanlega á Laugardalsvellin- um i kvöld og hefst kl. 19. Þaö eru Þróttur og IBV sem eigast viö og eru bæöi liöin i bullandi fail- baráttu. Sá fyrirvari er þó á þessu aö flugveður veröi til og frá Eyj- um i dag. Auðvelt hjá KA Einn ieikur var á dagskrá 2. deildar I gærkvöldi. KA sigraöi Fylki á Laugardalsvellinum meö 5 mörkum gegn 2 og vir&ast nú KA og Þór frá Akureyri vera búin aö gulltryggja veru sina I 1. deild a& ári. Staöan i 2. deild er nú þannig: KA.............13 10 1 2 43:11 21 Þór............13 9 2 2 28:10 20 Haukar........ 13 5 4 4 24:26 14 Þróttur N......13 5 4 4 17:20 14 tsafj..........12 4 5 3 26:24 13 Fylkir.........12 4 2 6 22:19 12 Selfoss........13 4 4 5 20:25 12 Völsungur......12 3 3 6 12:17 9 Armann.........13 2 5 6 19:28 9 Austri.........14 1 4 9 16:44 6 Benedikt leikur ekld meira með Breiðablik Hinn sterki miðvörður BreiðablikS/ Benedikt Guðmundsson, mun ekki leika meira með liði sínu það sem af er 1. deiidar- keppninnar í knatt- spyrnu. Hann er á för- um utan með skólasyst- kinum sínum úr Menntaskóla Kópavogs og verður hann 3 vikur i ferðinni. Þessi brottför Benedikts kemur á slæmum tima fyrir Breiöabliksmenn, sem hafa ekki einu sinni getaö skrapað saman 16-manna hóp fyrir sið- ustu leiki vegna meiðsla óg leikbanna. Þeirra helsta drif- fjöður, Vignir Baldursson, hefur verið slasaöur, en hann mun væntanlega leika á laug- ardaginn þegar Breiöablik leikur gegn FH i Hafnarfirði. —IngH Þór og KA sigla lygnait sjó Benedikt Guömundsson I baráttu viö Eyjamenn I leik UBK og tBV.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.