Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 20. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Vidskiptin Framhaldaf bls. 3 Boucher. Þaö kostar 800 kr. Þaö má segja aö margt er til gam- ans gert og meöal annars er aö finna i kverinu þessa stöku: Hekla, you are a funny one, behaving in this fashion, ever ready, in your fun, to turn a fell af ash on. — gb. Gosið Framhald af bls. 1 dlika og á fimmta degi gossins, sem byrjaði 1947, en þaö gos stóö i rúmt ár. Miöað viö fyrri hegðun Heklu má eiga von á aö hraunrennsli aukist meira eöa minna á ný, en Sigurður sagöi aö i gær hafi hraunrennsliö i grennd viö bæinn Selsund verið alveg stöövaö, enda sá hrauntaumur kominn i álika lengd og algeng væri á Heklu- hraunum. Siguröur sagöi aö öskulagiö væri einna þykkast i Sölvahrauni eöa um 20 cm. Aö vestan væru mörk öskugeirans mjög skýr, þ.e. austan i Búrfelli og vestan til á lóninu upp af Búrfelli. Aö austan væru mörk öskugeirans hins veg- ar mun teygjanlegri. Þegar færi að nálgast Sigöldu væri askan mjög litil, og einhver vottur af ösku sæist jafnvel austur fyrir Landmannahelli. Siguröur Þórarinsson fræddi okkur ennfremur á þvi, aö i Heklugosum félli yfirleitt 80-90% öskunnar á fyrsta gosdeginum svo aö ekki ættu aö vera miklar likur á verulegu öskufalli úr þessu. k. Fyrirbyggjandi Framhald af bls. 13 og bönnum, t.d. bannaö meöal- sterkan bjór og öll áfengissala fer fram i sérstökum verslunum. Þar i landi hefur sérstöku átaki veriö beitt tilaö koma f veg fyrir sölu til unglinga m.a. meö þvi aö ná til þeirra sem stunda þá iöju aö kaupa vin og selja til fólks undir lögaldri. Þaö kom einnig fram á fundin- um aö eitt og annað er gert til rannsóknar á áfengisvandanum, en lögð var áhersla á aö þjóöir Noröurlandanna ynnu saman og slikir ráöherrafundir væru mikil- vægir til aö miöla reynslu og koma nýjum hugmyndum á framfæri. Ráöherrafundinn sátu: Henn- ing Rassmusen frá Danmörku, Sinikka Luja-Penttila og Katri- Helena Eskelinen frá Finnlandi, Arne Niisen frá Noregi, Elisabet Holm frá Sviþjóð og Svavar Gestsson heilbrigöis- og félags- málaráöherra. Auk þeirra tóku starfsmenn Félags- og heilbrigöisráöuneyt- anna þátt i fundarhöldunum. —ká Hvatning Framhald af bls. 2 dómnefndarinnar mun léttara.aö sögn, en þeirrar sem leitaöi aö barnagaröinum. Jón Sveinbjam- arson veitti viöurkenningunni móttöku en hann og Helga systir hans sjá nú um garðinn. 1 Borgarmýrinni svonefndu, þar sem risa á iönaöarhverfi, vekur nýbygging Osta- og smjörsölunn- ar veröskuldaöa athygli, ekki aö- eins vegna þess aö hún minnir á mjólkurost sem vel er viö hæfi, heldur er húsiö mjög snyrtilegt, lóöin vel ræktuö og trjágróöur á þareftir aö vaxaupp og móta hlý- lega umgjörö um þetta glæsilega hús. Innanvert er húsiðmeð sama móti, hvort heldur er i skrifstof- um eöa vinnusölum. Er þaö mik- ils um vert aö iönfyrirtæki gefur svo gott fordæmi,þvi allt of oft er sóöaskapur fylgjandi atvinnu- rekstri sem stór er i sniöum. 1 dómnefndinni áttu sæti Guöjón Jónsson, formaöur Málm- og skipasmiöasambandsins, Magn- ús L. Sveinsson borgarfull- trúi, og Gisli Kristjánsson starfs- maöur borgarverkfræöings. For- stjóri fyrirtækisins veitti viöur- kenningunni móttöku. Er þaö von umhverfismálaráös og borgaryfirvalda aö viöurkenn- ingar af þessu tagi hvetji borgar- búa til betri umgengni um borg- ina og snyrtimennsku kringum hibýli sin ög vinnustaöi. —AI Fiskur Framhald af bls. 1 ins, sem jafnframt er formaður útgeröarráðs Reykjavikurborgar sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær aö V-Þjóöverjarnir heföu áhuga á auknum siglingum islenskra togara til Cuxhaven en einnig á þvi aö kaupa nýjan fisk, sem fluttur yröu meö flugvélum eöa i kæligámum. 1 útgeröarráöi var nýlega sam- þykkt aö leita markaöa I Evrópu i framhaldi fregna af sölutregðu vestra. Sagöi Björgvin aö nú væri i athugun hjá BÚR aö senda ferskan fisk til V-Þýskalands og væri komið samband viö fisksölu- aöila þar. Veriö væri aö gera hag- kvæmnisathugun á flutningi ferskra fiskflaka meö flugvélum og með skipum. V-Þjóöverjarnir veröa hér fram aö helgi. —AI. Dýrmæt Framhald af bls. 3 gripa til hennar.” Fjölmennasti vinnustaður landsins, viö Hraun- eyjarfossa, var nær mannlaus á sunnudeginum enda allir I helgarfríi, en þar fór allt rafmagn af i tæpan sólarhring. Heföi þaö valdiö erfiöleikum ef ástandiö heföi versnaö og hundruöir manna veriö þar viö vinnu. Þá sagöi Guöjón aö lokum aö mikil reynsla heföi fengist af viö- brööum fólks sem býr utan svæðisins, viö náttúruhamförum á Suðurlandi og væri hún dýrmæt meö tilliti til aögeröa ef til Kötlu- goss eöa landskjálfta á Suöur- landi kæmi. __ai Kveðjuathöfn Magnúsar Á. Árnasonar, listamanns, fer fram I Kópavogskirkju, fimmtudaginn 21. ágúst, kl. 15. Þeim sem vilja minnast hans, er bent á Minningarsjóö Barböru Arnason sem er til styrktar Islenskum mynd- listarmönnum. Vffill Magnússon Útför eiginmanns mins, fööur okkar og tengdafööur Axels ó. ólafssonar innheimtustjóra Rfkisútvarpsins Skaftahliö 8, Reykjavfk Rafmagnsveitur rikisins óska eftir að ráða rafvirkja til verkstjórn- ar við linuvinnu með aðsetri i ólafsvik. Nánari upplýsingar hjá Rafmagnsveitum rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik. Alþýöubandalagið í Reykjavik FÉLAGSFUNDUR um samningamálin Alþýðubandalagið í Reykjavík gengst fyrir fundi með fulltrúum úr launþegahreyf ingunni n.k. fimmtudag 21. ágúst kl. 20.30 á Hótel Esju. Nánar auglýst í blaðinu á morgun. Stjórn ABR. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra i Skútustaðaherppi er laust til umsóknar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, auk launakrafna sendist skrif- stofu sveitarfélagsins, Múlavegi 2, Mý- vatnssveit fyrir 8. september. Nánari upplýsingar veittar i sima 96-44163. veröurgeröfrá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21. ágúst kl. 13.30. Þorbjörg Andrésdóttir Ólafur Ó. Axelsson Svana Vlkingsdóttir Ingibjörg Axelsdóttir Sæmundur Rögnvaldsson Anna Axelsdóttir. Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát móöur okkar Oddnýjar Þorsteinsdóttur sem lést á Siglufirði 6. júli s.l. Svava Baldvinsdóttir Kristin Baldvinsdóttir Hannes Baldvinsson Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför Guðmundar Samúelssonar húsgagnasmiös Arndis Arnadóttir Ingvi Samúelsson Snæbjörn G. Samúelsson Guörún Samúelsdóttir Þórunn Samúeisdóttir Þökkum af alhug öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför Halldórs Bjarnasonar • ioftskeytamanns Hraunbraut 40 Margrét Þorvaldsdóttir Sigriöur Helgadóttir Heiöar Páll Halldórsson Rannveig Siguröardóttir Sigrún Halldórsdóttir Bjarni Guömundsson Bjarni Halldórsson Auöur Sigurgeirsdóttir Erla Halldórsdóttir Halldór Halldórsson, systkini og aörir vandamenn. FOLDA Breskum frétta manni hefur verið vísað úr landi í Ri'ilnar-Ti i ^ Sovétríkin hafa hafnað tillögu frá Bandaríkjunum. TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.