Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 20. ágúst 1980 alþýdu- leikbúsid ÞRIHJÓLIÐ Sýning i Lindarbæ fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miöasala I Lindarbæ daglega kl. 5-7. Sími 21971. Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi I San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel ABalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Hækkaó verð. Frábær ný stórslysamynd tek- in I hinu hrífandi umhverfi Klettafjallanna. Mia Farrow Rock Hudson tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 tónabíó , Slml 31182 Bleiki Pardusinn birtist á ný (The return of the Pink Panther) He"s my klnd of guy. "the RETURH Of the Pink Panther" WUCU Þetta er 3ja myndin um Inspector Clouseau sem Peter Sellers lék I. Leikstjóri: Blake Edwards Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Christopher Plummer. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. rSImi 11384 Leyndarmál Agöthu Christie Dustin Vanessa Hoííman Redgrave (^- Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd I lit- um er f jallar um hiö dularfulla hvarf Agöthu Christie árið 1926. Aðaihlutverk: DUSTIN HOFFMAN, VANESSA RED- GRAVE. lsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. IAUGABAS I o Rothöggiö Richard Dreyfuss.. Moscs VVinc Private Detective ...so go figure igFix Ný spennandi og gamansöm einkaspæjara mynd. Aöalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (Jaws, American Graffiti, Close Encounters, ofl. ofl.) og Susan Anspach. lsl. texti. Sýnd kl. 5,9, og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára. Haustsónatan INGMAR BERGMAN’S NYE MESTERVÆRK ^^stsonaten ingridbIrgman LIV ULLMANN LENA NYMAN HALVAR BJORk Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikið lof bíógesta og gagnrýnenda. Með aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. lslenskur texti. + + + + + + Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl: 7. O 19 OOO -salurjj Miserables Afbragðsspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni viðfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. • salur. RUDDARNIR viuuiioijo nimMunn wooor moBi smiiAnrm Ruddarnir Hörkuspennandí ,,Vestri”, meö William Holden — Ernest Borgnine. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. -salur > Elskhugar blóösugunnar Spennandi og dularfull hroll- vekja meö Peter Cushing og Ingrid Pitt. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Endursýndkl 3.10-5,10-7,10-9, 10-11,10 • salur I Dauöinn í vatninu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd meö Lee Majors og Karen Black Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kí. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Besta og hlægilegasta mynd Mel Brooks til þessa. Hækkaö verö. Endursýnd kl. 5,7 og 9. ■BORGAFW DfiOiO' Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 ((Jtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) mk ÖKUÞÓRAR ÁÆf mf DAUÐANS Hk Næturvarsla í apótekum Reykjavikur vikuna 15. ágúst — 21. ágúst er I Lyfjabúðinni Iöunni og Garös Apóteki. Næt- ur- og helgidagavarsla er i Lyfjabúöinni Iöunni. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið DEATH SEE THE MOST DANGEROUS AND TERRIFYING STUNTS EVER FILMED Ný amerlsk geysispennandi bfla og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sín- um, svo sem stökkva á mótor- hjóli yfir 45 manns, láta bfla sina fara heljarstökk, keyra I gegnum eldhaf, láta bílana fljúga logandi af stökkbrettum ofan á aöra bila. — Einn öku- þórinn lætur jafnvel loka sig inni i kassa meö tveim túpum af dýnamlti og sprengir sig siöan’ I loft upp. ökuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö i leik sinum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er „stuntmynd” („stunt”- áhættuatriöi eöa áhættu- sýning) sem enginn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byars, Larry Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 meö nýj- um sýningarvélum. ÍSLENSKUR TEXTI Aövörun: Ahættuatriöin i myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysi- hættuleg og erfiö. Reyniö ekki aö framkvæma þau. Hot stuff. íslenskur texti. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerlsk gaman- mynd í litum, um óvenjulega aöferö lögreglunnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri. Dom DeLuise. Aöalhlutverk. Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. .orfaiú Rauð Sól Afar sérstæöur „vestri’ hörkuspennandi og viöburöa hraöur, meö CHARLES BRONSON — URSULA ANDRESS TOSHIRO MI FUNI - ALAN DELON Leikstjóri: TERENCE YOUNG Bönnuö innan 16 ára — íslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11,15. apótek Kosningagetraun Frjálsiþróttasambands Islands Eftirtalin niimer hlutu vinning i kosningagetraun Frjálsfþróttasambands lslands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28929 — 31512 — 34101 — 36010 ferðir Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— slmilllOO Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær— sfmiðllOO lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simil 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 stmi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30. laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.0.0—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspftali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö— viö Eiríks- gptu daglega kl. 15.30—16.30. Hrieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simaniimer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidagaV varsla er á göngudeild Land- spftalans, sfmi 21230. Slysavarösstofan, simi 812C0,, opin allan sólarhringinn. Udo-, lýsingar um lækna og lýtja þjónustu f sjálfsvara 1 88 88.' Tannlæknavakt er i Heilsu-, verndarstöBinní álla laugar- dyga og sunnudaga frá lrtT 17.00 — lé'ÖÖ, sfrní 1 24 14.' tilkynningar Helgarferöir 22. -24. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist I húsi. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist I húsi. 3. Hveravellir — Hrútfell — Þjófadalir. Gist I húsi. 4. Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist I húsi. 5. Berjaferð I Dali. Svefnpoka- pláss aö Sælingsdalslaug. Brottför kl. 08 föstudag. Sumarleyfisferö: 28.-31. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofs- jökul. Gist í húsum. Allar upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni Oldugötu 3. söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur AÖalsafn, útlánsdeild, Þing holtsstræti 29a, sími 27155 Opiö mánudaga-föstudaga kl 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Opiö mánu daga-föstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 9-18 sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán. Afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánudaga- föstudaga kl. 1+21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim, Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar, Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni-31. ágúst. AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik JKl.8.30 Kl. 10.00 — U.30 —13.00 14.30 _ 16;00 ( — 17.30 — 19;oo 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugaráaga ) þá 4 feröir. AfgreiöslaAkranesi.slmi 2275 Skrilstoían Akrapesi,sjmi. 1095 Afgreiösla Rvk., simar Í642Ö og 16050. Frá Landssamtökunum Þroskahjálp. Dregiö hefur veriö i al- manakshappdrætti Þroska- hjálpar. Vinningsnúmeriö I ágúst er 8547. ósótt yinnings- númer: Janúar 8232, febrúar 6036, april 5667 júli 8514. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Copyríghl 19*0 Th» R«giit«r ond Trf Syndkot#, Inc. „Þegar skýin reiðast láta þau rigna á fólkið'' úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur’ ’ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (7) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Ann-Marie Conners, Elisabet Erlings- dóttir, Sigriöur E. Magnús- dóttir og Polýfónkórinn syngja meö kammersveit „Gloria” eftir Antonio Vivaldi, Ingólfur Guö- brandsson stj. 11.00 Morguntónleika r. Kammersveitin i Stuttgart leikur Hljómsveitarkonsert nr. 4 I f-moll eftir Giovanni Battista Pergolesi, Karl Munchinger stj. / Elly Ameling og Enska kam mersveitin flytja „Exultate Jubilate” mótettu (K165) eftir Mozart, Raymond Leppard stj. / Sinfóniuhljómsveit út- varpsins í Hamborg leikur Strengjaserenööu I E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorák, Hans Schmidt-Isserstedt stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu si'na (16). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Björn GuÖjónsson og GIsli Magnússon leika Trompet- sónötu op. 23 eftir Karl O. Runólfsson / Gérard Souzay syngur lög eftir Gabriel Fauré, Jacqueline Bonneau leikur á píanó/ Vladimir Horovitsj leikur á planó „Kreisleriana” op. 16 eftir Robert Schumann. 17.20 Litli barnatlminn. Stjórnandinn, Oddfrlöur Steindórsdóttir, fer ásamt nokkrum börnum úr Noröurbænum 1 Hafnarfiröi I heimsókn I lögreglustööina viö Hlemm. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur i útvarpssal Helga 'Þórarinsdóttir og Anna Taffel leika á viólu og planó Sónötu op. 120 nr. 1 eftir Jóhannes Brahms. 20.00 Hvaö er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og Olafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir og um ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þáttur I umsjá Þorvarös Arnasonar og Astráös Haraldssonar. 21.10 Fuglar. Þáttur 1 umsjá Hávars Sigurjónssonar. 21.30 Pianósónata nr. 11 i A- dúr (K331) eftir Mozart Wilhelm Backhaus leikur. 21.45 Otvarpssagan: „Sigmarshús” eftir Þórunni Elfu M a gn ús dó ttu r. Höfundur les (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jaröar”. Umsjónarmaöur: Ari Trausti Guömundsson. Fyrsti þáttur. Um stjömu- fræöi almennt og uppbygg- ingu alheimsins. 23.05 Kvöldtónleikar. a. „Alcina”, forleikur eftir G. F. Handel. Fílharmoniu- sveit Lundúna leikur, Karl Richter stj. b. Tvær aríur, ,,0, let me weep” og „Alleluia”, eftir Henry Purcell. Sheila Armstrong syngur. Martin Isepp leikur meö á sembla. c. óbókonsert i c-moll eftir Benedetto Marcelli. Renato Zanfini leikur meö Virtuosi di Roma kammersveitinni. d. Sónata í G-dúr fyrir selló og sembal eftir J.S. Bach. Josef Chuchro og Zusana Rúzicková leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.C0 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kalevala. Fimmti þátt- ur. Þýöandi Kristin Mántylá. Sögumaöur Jön Gunnarsson. 20.45 Frá Listahátiö 1980. Fyrri dagskrá frá tónleik- um óperusöngvarans Lucianos Pavarottis I Laug- ardalshöll 20. júni. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur. Stjórnandi Kurt Herbert Adler. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Slöari dagskrá frá tónleikunum veröur send út sunnudags- kvöldiö 24. ágUst kl. 20.50. 21.20 Kristur nam staöar i Eboli. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Levi kemst ekki hjá þvi aö stunda ugur fólkinu. Systir hans kemur l heimsókn og hvetur hann til dáöa. Levi fær eigiö húsnæöi og ráöskonu. Þýö- andi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.10 Fiskimenn I úlfakreppu. (Spying for Survival, bresk heimildamynd). Þegar Bretar gengu i Efnahags- bandalagiö, uröu þeir aö opna landhelgi slna fiski- skipum bandalagsþjóöanna. Bandamenn þeirra, einkum Frakkar, viröa oft aö vett- ugi ákvæöi um möskva- stærö og friöun fiskstofna, enda veiöa þeir nú tvöfalt meiri fisk á þessum slóöum en Bretar sjálfir. Þýöandi læknisstörf I þorpinu, og þannig veröur hann kunn- Bogi Arnar Finnbogason. 22.35 Dagskrárlok. gengið Gengisskráning 19. ágúst 1 BandarikjadollaV.............. 1 JHerUngspund ....................... i Kanadadolíar ... .T.J .,....... 100 Danskar krónur .................... 100 Norskar krónur .................... 100 Sænskar krónur .................... 100 Finnsk mörk ....................... 100 Franskir frankar................... 100 Belg. frankar...................... 100 Svissn. frankar.................... 100 Gyllini ........................... 100 V.-þýsk mörk ...................... 100 Lirur.............................. 100 Austurr. Sch....................... 100 Escudos............................ 100 Pesetar ............................. 100 Yen...............■................ 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 irskt pund Kaup Saia 495.50 496.60 1169.30 1171.90 425.35 426.35 8912.65 8932.45 10153.65 10176.25 11839.90 11866.20 13527.15 13557.15 11876.80 11903.20 1723.50 1727.30 29800.95 29867.05 25321.95 25378.15 27489.60 27550.60 58.20 58.33 3886.30 3894.90 997.50 999.70 681.80 683.30 220.55 221.05 1041.55 1043.85 649.38 650.82

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.