Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.08.1980, Blaðsíða 5
Miövikudagur 20. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Demirel — beitir hryöjuverkamönnum Vinstrisinnaöir námsmenn I átökum viö lögregliMitestum all- gegn pólitiskum andstæöingum. «r, sem lögreglan handtekur, eru pyndaöir. SKÁLMÖLD í TYRKLANDI Ofbeldiö hefur aldrei veriö langt undan i tyrkneskum stjórn- málum og þjóölifi, en ekki fer milli mála aö siöasta áratuginn hefur þaö óöum færst f vöxt, svo aö nú jaörar viö borgarastriö og upplausn. Siöan um áramót hafa hryöjuverkamenn og borg- arskæruliöir ýmisskonar drepiö yfir 2500 manns þar i landi, og veröa hryöjuverkamennirnir á italiu allt aö þvi meinleysingjar viö samanburöinn. Um 20 af 67 fylkjum landsins, þar sem meira en heimingur 45 miljóna lands- manna býr, eru undir herlögum og rikisstjórnin viöurkennir aö pólitiskir fangar séu um 10.000 I landinu. Eins og sakir standa eru 10-15 menn drepnir daglega I þessum pólitisku hjaöninga- vigum. Tyrkland hefur i blööum stundum veriö kallaö „hornsteinn vestræns lýðræöis” vegna meints hernaöarlegs mikilvægis þess fyrir Nató. Eins og oft vill veröa eigast þarna viö vinstri og hægri, en ill- indi milli triiflokka og þjóöerna blandast inn i. Helsti hægri- flokkur Tyrklands er svokallaöur Réttlætisflokkur, sem nú er i stjórn meö stuöningi fasista- flokks, er kallast Þjóöernislegi athafnaflokkurinn eöa eitthvaö I þá áttina, og islamska frelsunar- flokksins, sem berst fyrir strang- ari Múhameöstrú. Fasista- flokkurinn hefur á sinum snærum vopnaöar og herþjálfaöar liös- sveitir glæpalýös, sem kallar sig Gráúlfana, og standa þeir öörum fremur fyrir manndrápunum. hægra megin frá. Þeir hafa góö sambönd i hernum og þó einkum I lögreglúnni sem gerir aö verkum aö þeir eiga tiltölulega auövelt meö aö sleppa vö refsingar eöa flýja úr fangelsum, séu þeir settir inn. Þá er og engum vafa bundiö aö rikisstjórn Demirels, núver- andi forsætisráöherra og foringja Réttlætisflokksins, tekur vægt á hægriöfgamönnum og styöur þá meira aö segja oft, beint og óbeint, til árása á róttæka vinstri- menn og jafnvel annan helsta stjórnmálaflokk landsins, Lýö- veldissinnaöa alþýöuflokkinn, sem stundum er talinn sósial- demókratískur. Margklofinn vinstri- kantur Vinstrisvipurinn á þeim flokki, er lýtur forustu Bulents Ecevit, fyrrverandi forsætisráöherra, er næsta daufur, enda væri fyrir löngu búiöaö banna hann annars. Vinstri kanturinn er margklofinn, svo aö þar gera fáir betur en Tyrkir, samkvæmt einni heimild eru hóparnir ekki færri en 50, og mætti þá ætla aö róttækir vinstri menn þarlendir heföu eitthvaö annaö viö kraftana aö gera en aö sóa þeim i innbyröis erjur. Róttækir vinstrimenn hafa siö- ustu árin fengiö talsvert fylgi meöal ofsóttra þjóöerna og trú- flokka, nánar tiltekiö Kúrda og Alevi, sértrúarflokks innan Múhameöstrúar er kvaö hafa innanborös eitthvaö frá Sjitum og öörum trúarbrögöum en Islam. Þorri Kúrda og Alevi er meöal kúgaöasta og fátækasta fólks i landinu. Vígamenn af hægri og vinstri kanti vegast auðvitaö sin á milli, ef svo ber undir, en hitt virðist ekki siöur algengt aö drepnir séu menn, sem ef til vill hafa ekki unniö annaö til saka en aö vera grunaöir um annaöhvort vinstri- eöa hægrimennsku. Einna flestir hafa falliö úr hópi námsmanna, verkamanna, kennara, prófess- ora, lögreglumanna og blaöa- manna. Háttsettir stjórn- málamenn hafa einnig falliö i valinn, einkum upp á siökastiö. Þá hafa komið fyrir fjöldamorö, þar sem menn hafa veriö drepnir unnvörpum fyrir þaö eitt aö vera grunaöir um ákveönar stjórn- mála- og trúarskoöanir, og hafa hægrimenn veriö aö verki i þeim tilfellum Sýndarþingræði Versnandi ástand i efnahags- málum er án efa mikilvæg orsök til hinnar vaxandi óaldar. 1 sveitum er glfurlegur skortur á jarönæöi, I borgum gifurlegt at- vinnuleysiö, aö minnsta kosti um 20%, ef til vill talsvert meira. Kjarabiliö milli rikra og fátækra er sagt meö meira móti, jafnvel miöaö viö þaö, sem gerist i Vestur-Asiu. Þingræöiö, sem Tyrkir hafa um skeið haft hjá sér aö vestrænni fyrirmynd, hefur aldrei verið beysið, stundum hefur herinn tekiö þaö úr sambandi og þess á milli hefur þaö oft ekki veriö mikiö meira en nafniö tómt. Allir „kommúniskir” (les: vinstri sinnaöir) flokkar eru bannaöir, hinsvegar eru engar hömlur á starfsemi hægriflokka, hversu öfgafullir sem þeir kunna aö vera. Ekki einungis herinn, heldur og lögreglan hefur sllkt vald, aö stjórnmálamenn mega sin oft litils gegn þessum aöilum, hversu voldugir sem þeir teljast. Flestir fangar pyndaðir Auk óánægju og örvæntingar vegna eymdarkjara mikils hluta almennings er gefiö mál aö banniö viö allri stjómmálastarf- semi vinstrimanna hefur átt rikan þátt i aö knýja róttæka vinstrimenn til vopnaörar upp- reisnar. Margir þeirra hafa leiöst út á þá braut. einfaldlega vegna þess, aö þeim var meö öllu fyrir munaö aö láta skoöanir sinar i ljós meö öörum hætti. En þeir draga ekki af sér viö mann- drápin, sumir þeirra kváöu hafa lært sitthvaö af Baader-Meinhof- fólkinu i Þýskalandi. En manndráp og hryöjuverk vinstrisinnaöra borgarskæruliöa eru þá ekkert á móti þeirra sjúk- legugrimmd og kvalsýki, er lýsir sér i athöfnum pakksins á hægri kantinum og lögreglunnar. Pynd- ingar þykja svó sjálfsagöar I tyrkneskum fangelsum aö þær eru fyrir löngu orönar hluti af kerfinu þar. En ljóst er aö pynd- ingarnar hafa mjög færst i auk- ana meö vaxandi óöld og Amnesty International skýröi frá þvi fyrir skömmu aö flest fólk, sem handtekið væri i landinu, væri pyndaö meö einu eöa ööru móti. Þar er um aö ræöa meöal annars rafmagnspyndingar, fal- anga (iljastroku, sérgrein Tyrkja og margra rikja i Vestur-Asiu), kynferöislegar misþyrmingar á konum — stundum raunar lika á körlum. Afstaða hersins Herinn er frá gamalli tiö ekki úrhófi hægrisinnaöur á tyrknesk- an mælikvaröa, þar telja menn sigeiga aö standa vörö um fram- faraandann frá Atatúrk og vin- striskoöanir kváðu talsvert al- gengar meöal yngri liösforingja. Af hálfu yfirstjórnar hersins hefur stundum veriö látin I ljós óánægja meö samstarfs stjórnar Demirels og lögreglunnar viö hægriöfgamenn. En ýmislegt bendir til þessaö herinn, sem allt frá tiö Atatilrks hefur verib vold- ugasti aöilinn I stjórnmálum landsins, þegar til kasta hans hefur komiö, sé aö snúast til hægri. Þaö kann mebal annars aö stafa af þvi, aö herinn á orðiö mikil itök i efnahagslifi landsins i gegnum stóran eftirlaunasjóö sinn, og óttast aö hann missi þau Itök ef vinstribylting yrði niöur- staba yfirstandandi ólgu. Friedmanismi Félagslegar andstæöur og þar meö harka i stéttabaráttunni virðist hafa aukist vegna þess, aö stjórn Demirels hefur haft ein- hverja tilburöi til aö tileinka sér nýkapitalisma Friedmans i efna- hagsmálastefnu sinni. Umdeilt mun, hvort kenningar Friedmans þessa geti undir vissum kringum- stæöum komiö ab einhverju gagni, en hitt dregur enginn i efa aðlitlireða engir möguleikar séu á aö framkvæma þær þar, sem lýöræöislegt stjórnarfar rikir. Argentlna og Chile eru þau lönd, sem hvaö frægust eru fyrir aö hafa tileinkaö sér kreddur hag- fræöings þessa, og fá lönd ef nokkur hafa viöurstyggilegri glæpamenn á stjórnarstólum. 1 Tyrklandi þróast ástandiö I sömu átt. Athyglisvert er, að upp á siðkastiö hafa hægrisinnaöir hryöjuverkamenn ekki sist beint skeytum sinum aö forustu- mönnum verkalýössamtaka. Þaö er einmitt viöurkennt, aö eitt helsta skilyröiö til aö geta fram- kvæmt friedmanismann sé aö taka verkalýösfélögin úr sam- bandi. dþ. Saúdi-Arabia vill Heilagt stríd Fad, krónprins Saúdi-Arabfu og voldugasti maöur þess ollustór- veldis sagöur, hvatti Araba I slö- ustu viku til „heilags striös” gegn tsrael. Telja sumir fréttaskýr- endur aö þetta þýöi breytingu til herskárri stefnu af hálfu Saúdi- Arabiu i deilumálum tsraels og Araba. Fadsagöiviöþetta tækifæri, aö ekki væri hægt aö sjá aö Arabar heföu neitt upp úr þvi aö sýna af sérhófsemigagnvart lsrael. Gæti hugsast aö sú ákvöröun Israels- þings, aö innlima formlega Austur-Jerúsalem i lsraelsriki og gera alla borgina aö höfuöborg Israels, hafi oröiö til þess aö ýta undir herskáan þankagang hjá Saúdi-Aröbum. Hingaö til hefur Saúdi-Arabla aö visu verib andvig Camp David-samkomulaginu, en ekki beitt sér gegn þvi af mikilli hörku. Þar sem saúdiarabiska kon- ungsfjölskyldan rikir yfir fööur- landi Múhameös spámanns og þar meö helgustu borgum Múhameöstrúarmanna, sem eru Mekka og Medina, vill hún framar öllum öörum þjóöhöfö- ingjum telja sig verndara Islams. Þaö má þvi vera aö furstarnir i Riad telji sig ekki eiga annars kost en aö bregöast hart viö, er lsraelar innlima þannig alla Jerúsalem, sem einnig er aö mati Múhameöstrúarmanna mjög heilög borg. Vaxandi ókyrrö sam- fara trúarvakningu i Saúdi-Ara- biu, sem viöar i löndum Islams, kann aö reka á eftir valdhöfum Saúdi-Arabiutilað taka uppher- skárri stefnu gegn Israel. Þessi höröu viöbrögö Fads geta likiö veriö vottur um, hvernig Saúdi- Arabia og írak, tvö oliurikustu Arabarlkin, muni beita sér á al- þjóðavettvangi eftir aö þau af- lögöu gamlan fjandskap og gerö- ust bandamenn. dþ. Örfá atriði úr hryðju- yerkaannál Tyrklands L Manndrápin i bænum Kara- manmaras I suöurhluta Tyrk- lands i desember 1978 eru af mörgum talin tákn um vaxandi grimmd I óöldinni i landinu. Þar réöust fasistar og súnnar („rétttrúaöir” Múhameðstrú- armenn) á fólk af Alevi-trú- flokknum, sem mun hafa veriö grunaö um samúö meö vinstri- mönnum. 111 manns voru myrt- ir. Svipuð hryöjuverk voru siöar framin i öörum bæ, Corum. Ung stúlka, Gulden Gulkan, var flutt i Sagmalciiar-fangelsiö i Istanbúl 21. janúar 1980. Aö sögn samfanga hennar haföi hún þá verib tvo og hálfan mán- uö I fangelsum i borgunum Van, Tatvan, Bitlis, Diyarbakir og Ankara, og veriö pynduö i þeim öllum. 1 Van haföi hún verið rist i iljarnarmeörakvélarblööum og siöan neydd tilaö hafa fæturna á kafi I saltvatni i hálfan annan dag. Siöar var hún neydd til aö standa á salti i heila nótt og halda höndum upp yfir höfuö sér. Hvaö eftir annaö var drepiö i sigarettum á likama hennar. Henni var nauögaö og rist var i kynfæri hennar meö rakblöðum. 1 Diyarbakir var hún sett á geöveikradeild meö geösjúkum hermönnum. Þar var hún lamin neöan I iljarnar til þess aö hún skrifaöi undir ákveöna yfirlýs- ingu. Þetta endurtók sig nokkr- um sinnum. Henni var um slðir ógnab meö byssum og henni sagt aö hún yrbi drepin ef hún Turkler á Iikbörunum — aöferft til aö taka verkalýösfélögin úr sambandi. skrifaöi ekki undir, og geröi hún þaö þá. ^ I byrjun mai s.l. var Mustafa Mulgunoglu, leiötogi lýðvelsis- sinnaöra alþýöuflokksins i Kayseri i Austur-Tyrklandi, myrtur af hægrimönnum. • Um svipað leyti hvarf 23 ára gamall kennari, Mehmet Ali Yolagelmez, frá heimili sinu i þorpi nálægt Cankiri, noröur af Ankara. Viku slðar fannst hann, likaminn óskaddaöur, en holdið aö mestu leyti eitt af höföi og hálsliöum. Tungan haföi verið skorin úr honum, eyrun af og augun stungin út, allt aö honum lifandi. Siöan haföi sýru verið hellt yfir höfuö honum til aö tryggja aö hann dæi hægum og sem kvalafyllstum dauöa. Yola- gelmez haföi veriö vinstrisinn- aöur, og lék ekki vafi á aö hryðjuverkamenn fasista- flokksins höföu veriö hér aö verki, enda höföu þeir aö mestu yfirtekiö völdin á þvi svæöi, er Yolagelmez starfaði á. Aö sögn fjölskyldu og vina hans geröu yfirvöldin ekkert til aö bjarga honum úr höndum mannræn- ingjanna og ekki heldur til aö draga þá fyrir lög og dóm. Tyrkneska lögreglan þykir nógu svæsin viö pyndingar, en út yfir tekur þó þegar hiö „frjálsa framtak” stundar þær, eins og þaö er orðaö I breska blaðinu, New Statesman. 27. mai var skotinn til bana Gun Sazak, fyrrverandi ráö- herra og einn af foringjum fas- ista, sagöur andlegur faöir Grá- úlfanna. Ekki þarf aö efa aö vinstrisinnaðir borgaskæruliöar hafi veriö þar aö verki. Meöal þeirra siöustu, sem drepnir hafa veriö af flugu- mönnum frá vinstri og hægri eru Nihat Erim, hægrisinnaöur stjórnmálamaöur, sem var for- sætisráðherra er herlög rlktu I landinu 1971-1972, og Kemal Tflrkler, formaöur tyrkneska málmiönaöarmannasambands- ins og einn þekktasti verkalýös- leiötogi landsins. Varla þarf aö taka fram aö vinstrimenn bönn-' uöu Erim, en hægrimenn Turkler. dþ. Ll

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.