Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN Fimmtudagur 28. ágúst —194. tbl. 45. árg. ASI skorar á pólska Alþýðusambandið Styöjid verkfalls- ________ Skylda verkalýðssamtaka að IIlvMlIl styðja réttinda- og kjarabaráttu ASt hefur skorað á Alþýöusam- verkafólki allan mögulegan band Póllands aö veita pólsku stuðning i yfirstandandi deilu. fundi fulltrúaráðsins. Gert er ráð fyrir að samning- arnir við Reykjavíkurborg verði bornir undir allsherjaratkvæða- Álafoss kominn ( gær var i fyrsta skipti skipað upp úr nýjum Ála- fossi í Reykjavíkurhöfn. Álafoss er annað tveggja svokallaðra „fjölskipa" sem Eimskip hef ur tekið á leigu með forkaupsrétti. Hitt leiguskipið verður af- hent í septemberbyrjun og mun bera nafnið Eyrar- foss. Skipin tvö eru leigð af dönsku skipafélögunum Atlas og Mercandia. Leigutíminn er tólf mánuðir með framleng- ingarrétti. Áhafnir beggja skipanna verða íslenskar. Sjá frásögn á síðu 3. — Ljósm. Ella Að sögn Eyþórs Fannberg for- manns Starfsmannafélags Reykjavikurborgar er gert ráð fyrir þvi i samningnum, eins og i samningi BSRB og rikisins, að borgarstarfsmenn sem verið hafa 8 ár i starfi eða hlutastarfi fái 24% af launum i 3ja þrepi 11. launa- flokks ofan á desemberlaun sin. 1 samningi Reykjavikurborgar er hins vegar það viðbótarákvæði að starfsmenn sem verið hafa i fullu og föstu starfi i 12 ár fái 26% launauppbót og þeir sem verið hafa i fullu og föstu starfi i 15 ár fái 28% af áðurgreindum viðmiö- unarlaunum sem' launauppbót. I gær sendi Alþýðusamband ís- lands eftirfarandi skeyti i tilefni þeirra atburða sem þar eru og hafa verið að gerast undanfarið: ,;Miðstjórn Alþýðusambands Islands lýsir stuðningi sinum við baráttu pólskra verkamanna fyrir kjarabótum og lýðréttind- um. Það er frumskylda verkalýðs- samtaka að styðja verkafólk i baráttu þess fyrir bættum kjörum og réttindum. Alþýðusamband Is- lands skorar þvi á Alþýðusam- band Póllands að veita málstað verkafólks i yfirstandandi deilu allan mögulegan stuðning og krefst þess að stjórnvöid komi til móts við réttmætar kröfur verk- fallsmanna”. Borgarstarfsmenn fá aukna launauppbót eftir 12 ára starf í fyrradag var undir- ritaður aðalkjarasamn- ingur milli Reykjavik- urborgar og Starfs- mannafélags borgarinn- ar. í meginatriðum er hér um að ræða sams konar samning og náðist milli rikisins og rikis- starfsmanna innan BSRB nema að þvi leyti að starfsmenn Reykja- vikurborgar sem verið hafa lengi i starfi fá aukna persónuuppbót á laun i desembermánuði. greiðslu félagsmanna 4.-5. sept. n.k. á sama tlma og hjá rikis- starfsmönnum. 1 framhaldi af aðalkjarasamn- ingi munu fara fram sérkjaravið- ræður, þar sem m.a. verður f jall- að um röðun starfa I launaflokka. —þm Reykjavíkurborg semur vid borgarstarfsmenn Eyþór Fannberg sagði að iamninganefnd Starfsmannafé- ags Reykjavíkurborgar hefði íaft fullt samráð við fulltrúaráð élagsins um þessa samninga. ?annig hefði fulltrúaráðið fjallað im samningana á þriðjudag og nælt með áframhaldandi viðræð- jm, er svo lauk með undirskrift samnings eins og áður segir. Fulltrúaráöið á þó eftir að koma saman aftur og staðfesta samn- ingana. Rætt hefur verið um að öalda almennan félagsfund og vinnustaðafundi I framhaldi af Herœfingar hjá setuliöinu yfir miðjum Hrunamannaajrétti Óhugnanlega mikill hávaði segir Daníel Guömundsson, oddviti sem var á ferd um afréttinn „Mér fannst þetta heldur mikil óhljóð, al- veg óhugnanlega mikill hávaði i herþotunum Margir hafa brugöiö undir sig betrf fætinum i góöviörinu nú I ágúst, þar á meöal þessir krakkar sem fóru í ferö meö félögum af starfsvöllum og skólagöröum Kópavogs. Sjá fleiri myndir i opnu. sem voru að steypa sér þarna yfir miðjum af- réttinum”, sagði Daniel Guðmundsson bóndi i Efra-Seli og oddviti i Hrunamannahreppi i samtali við Þjóðviljann i gær. Þegar bændur úr sveitinni voru á ferð á afréttinum I lok siöustu vikuurðu þeir þess varir að 5 her- flugvélar setuliðsins á Kefla- vlkurflugvelli voru við æfingar yfir miöjum afréttinum. Að sögn Danlels oddvita var hér um að ræða tvær herþotur tvær stórar þyrlur og eina flutningavél. Æfingar þessar stóðu I tvær klukkustundir, tvo daga I röð, en ekki haföi verið leitað neinnar heimildar fyrir þessum æfingum hjá réttum aðilum I Hruna- mannahreppi. „Jú, þetta kom okkur nokkuð undarlega fyrir sjónir, ég veit ekki til þess að þarna hafi farið fram heræfingar áður”. „Þoturnar flugu mjög lágt yfir með ærandi hávaða og það kom styggð að skepnum sem voru þarna nærri. Þyrlumar lentu þarna á afréttinum, en hvað fór fram á jöröu niðri veit ég ekki þar isem við sáum það ekki”, sagði Daníel. -lg. Y ömskiptajöfnuöur var óhagstæður Vöruskiptajöfnuður okkar Is- lendinga var óhagstæður um 36,4 miljarða króna á fyrstu 7 mánuð- um þessa árs. Einn þriðji þessa halla stafar af innflutningi á flug- vélum. Á sama tima I fyrra var vöruskiptajöfnuöurinn óhag- stæður um tæplega 1 miljarö króna. I júlimánuöi einum var vöru- skiptajöfnuöur nú óhagstæður um 4 miljarða króna, en i sama mánuði I fyrra var hann hag- stæöur um 3,6 miljarða króna. A sjö fyrstu mánuðum þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 226 miljarða króna, en inn voru fluttar vörur fyrir 262,7 miljarða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.