Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Fimmtudagur 28. ágúst 1980 Fimmtudagur 28. ágúst 1980 ^JÖÐVlLjINN — SÍÐA 9 ÞaA þarf rétt aOvökva káliö áöur en haldiö er af staö Þegar gestirnir eru margir veröur aö hafa röö og reglu. Beöiö fyrir utan mjálkurbúiö. Júgúrtvélin skoöuö Kópavpgs- krakka bregða á leik Um 240 krakkar i Kópavoginum, sem i sumar hafa stundað störf i skólagörðum bæjarins eða smiðað á starfsvöllunum, lögðu leið sina austur fyrir fjall i skemmtiferð einn góðviðrisdaginn nú i ágúst. Lagt var af stað frá skólagörðum snemma morguns og haldið i 5 rútum austur á Selfoss þar sem starfsfólk Mjólkurbús Flóamanna tók á móti gestunum og sýndi þeim hvernig mjólkinni er breytt i hinar ýmsu daglegu neysluvörur heimil- anna. Þá var farið i Grims- nesið, stansað i Þrastar- lundi og nestið borðað á vellinum bakvið skálann. Siðan skiptist liðið i hópa og farið var i ýmsa leiki og keppt i fót- bolta, hlaupum og stökkum. Sannkallaður sælu- dagur, sem Ella ljós- myndari, sem lika er Kópavogsbúi, festi á filmu fyrir Þjóðviljann. Sveifla viö Þrastarlund Hver veröur fyrstur? — Keppt I hundraö metrunum. „Ég skal komast enn lengra en...” AöiÞrastalundi á dagskrá >Komið skyldi á fót sameiginlegri reikni- stofnun fyrir öll fyrirtækin, sem hefði með höndum bæði ráðgjöf i rekstrarhagi- ræðingu og eftirlit með nýtingu auk bókhalds og fleira. Siðan eru liðin tvö ár og ekkert bólar á þessari stofnun. Elsa Kristjánsdóttir, Sandgerði. Opin og lokuð firystíhús Dagsskipun: Skrifa dagskrár- grein i Þjóöviljann. Efni: Hvaö sem er. Þaö er nú þaö, sá á kvölina sem á völina. Viö sjálft liggur, aö þægilegra heföi veriö aö fá út- hlutaö einhverju ákveönu efni til þess aö skrifa um og ganga siöan aö þvi meö oddi og egg, en þaö er frelsiö sem gildir. Ótalmargt kemur upp i hugann. Blööin eru lesin spjaldanna á milli, ef svo má aö oröi komast. Viöbrögöin viö innihaldi þeirra eru allt frá þvi aö veröa saltvondur yfir öfg- unum og þröngsýninni sem þar er oft aö finna, til þess aö uppljóm- ast af hrifningu yfir visku og rétt- sýni, eöa jafnvel fyndni, sumra greinarhöfunda. Þegar dagblööin eru borin saman kemur þaö i ljós, sem yljar dálitiö um hjartaræt- urnar, aö „blaöiö okkar” stendur sig bærilega i samkeppninni. Aö visu finnst manni oft aö Þjóövilj- inn mætti vera betri, en hann er þó jafnbesta blaöiö. Þar eru flestar bitastæöar greinar og þjóömálaumræöan fjörugust. Nóg um þaö. Nú hafa loks tekist samningar milli rikisins og BSRB. Þótt ekki sé þar um miklar beinar kaup- hækkanir aö ræöa, er samningur- inn samt nokkurt spor i átt til launajöfnunar og ýmis mikilvæg réttindamál hafa náöst fram. Hins vegar hafa samningarnir dregist óhæfilega á langinn og er þaö meö öllu óþolandi, aö hægt skuli vera meö þófi aö framlengja gildistima samninga bótalaust i heilt ár eöa meira. Raunar hefur ástandiö i þjóömálunum á þessu rúma ári sem liöiö er frá þvi aö siöustu samningar féllu úr gildi ekki veriö venjulegt, þvi aö viö þrjár rikisstjórnir hefur veriö aö semja. Vonandi endurtekur þaö sig ekki viö lok næsta samnings- timabils. Litiö gengur aö finna lausn á kjaradeilu ASI og viösemjenda þeirra, þrátt fyrir hófstilltar kröfur ASI. Flestum er oröinn ljós sá trúöleikur sem Vinnuveitenda- sambandiö hefur i frammi. Þaö hagar sér eins og keipakrakki, vill eitt i dag og annaö á morgun og hleypur i fýlu ef ekki dansar allt eftir þess höföi. Viröist svo sem allt kapp sé lagt á aö fella rikisstjórnina og þrengja sem mest kjör launþega. Ekki bætir úr skák fyrir verka- fólk aö viöa úti á landi hafa frystihúsin veriö lokuö óvenju lengi. Hér á Suöurnesjum hafa þau á undanförnum árum lokaö i hæsta lagi viku til hálfan mánuö yfir sumartimann, en nú er al- gengasta lokunin mánuöur og hjá sumum húsum jafnvel meira. Kemur þetta haröast niöur á þeim er sist skyldi, ungu fólki sem er aö koma yfir sig þaki og þarf á mikilli vinnu aö halda og svo skólafólki, sem aöeins hefur þessa þrjá mánuöi til þess aö vinna fyrir skólakostnaöi. Þaö er svo aftur sér kapituli hvilika óhemju vinnu fólk veröur aö leggja á sig til þess aö sjá sér og sinum farboröa og jafnframt aö koma sér upp húsnæöi. En hvaö varöar skólafólkiö, þá hef ég aldrei fyrr heyrt svo mikiö um þaö talaö hjá unglingum, aö þeir hafi ekki efni á þvi aö halda áfram i skóla. Þarna sýnist mér vera kominn visir aö stéttamis- mununi námsaöstööu. Er leitt til þess aö vita ef þaö yröi aö áþreifanlegu vandamáli undir stjórnaraöild Alþýöubandalags- ins. Væri ekki hægt aö leggja fram einhvern styrk handa þeim sem vilja og geta stundaö nám, en veröa aö hætta sökum fjárskorts? Fyrst ég er farin aö minnast á frystihús, langar mig til þess aö halda aöeins áfram meö þaö efni, vegna þess aö nú er mikið rætt um vanda frystiiönaöarins. Haustiö 1978 voru frystihúsin lika I vanda stödd. Á Suðurnesjum var þá aö frumkvæöi Framkvæmda- stofnunar gerö úttekt á rekstri húsanna og tillögur til úrbóta lagöar fram. Meöal annars voru sveitarfélögin knúin til þess aö semja viö þau meö skuldabréfum til nokkurra ára um fasteigna- og aðstööugjaldaskuldir, sem raunar hefur gengiö misjafnlega aö innheimta, en þaö er önnur saga. Þaö sem flestum þótti raun- hæfast i þessum úrbötatillögum var, aö komiö skyldi á fót sam- eiginlegri reiknistofnun fyrir öll fyrirtækin, sem heföi með hönd- um bæöi ráögjöf i rekstrarhag- ræöingu og eftirlit meö nýtingu auk bókhalds og fleira. Siöan eru liöin tvö ár og ekkert bólar á þess- ari ágætu stofnun. Nú er aftur fariö aö tala um aö hiö opinbera veröi aö hlaupa undir bagga með frystihúsunum. Allir vita aö rekstur hinna ýmsu húsa er afar misjafn, sum ganga vel, önnur illa og ástæöur þess eru einnig misjafnar. Þá aöstoö sem veitt veröur þarf aö binda ein- hverjum skilyröum. Þaö hlýtur aö vera réttmæt krafa ef al- mannafé er notaö til þess aö styrkja ákveöin fyrirtæki, aö rikiö hafi hönd i bagga meö rekstrinum eöa a.m.k. eftirlit meö honum svo aö féö sé notaö eins og til er ætlast. I framhaldi af þessu vaknar sú spurning hvort sölusamtök fiskiönaöarins séu eins virk og æskilegt væri og hvort það sé rétt aö þau séu eins konar einokunarfyrirtæki. Sú af- greiðsla sem mál Isporto fékk hjá yfirvöldum fyrr i sumar, kom óneitanlega spánskt (portú- galskt?) fyrir sjónir. Getur þaö veriö ástæöa fyrir þvi aö bregöa fæti fyrir útflutningsfyrirtæki á Islenskum afuröum, aö þaö nær hagstæöari samningum fyrir hönd framleiöenda en aörir hafa getað? Gaman væri aö fá haldbær rök fyrir þvi hvaö hér er á ferö- inni. Nú hef ég s.krifaö um allt annaö efni en þaö sem ég haföi helst i huga i upphafi, en það var m.a. áróöur og innræting, umhverfis- mál og kommagrýla, neyslu- hyggja.ofurvald auðhringa, virkt lýöræði, vald og jafnréttismál. Það biöur betri tima. erlendar bækur Die Kunst, ohne Ober- fluss glucklich zu leben. Das grosse Abendteuer unserer Zeit. Josef Kirschner. Droemer Knaur 1980. Höfundurinn hefur sett saman nokkrar bækur. Meðal þeirra er bók, sem fjallar um áhrifavald og á hvern hátt menn geti haft áhrif á aöra, þetta er sjálfsagt hentug bók fyrir sölumenn og pólitikusa og ýmsar fleiri stétt- ir, önnur bók hans er um aö lifa hamingjusömu lifi og stunda eigingirni, þótt öðrum falli slikt miöur, þriöja bókin er um þaö aö vinna sjálfum sér, þvi aörir gera þaö ekki. Þessar bækur og sú sem hér um ræöir falla sjálf- sagt undir þaö sem sumir myndu nefna „lifsspeki” e.t.v. „praktiska lifsspeki” og eru öll þau fræöi feikileiöinleg, ómerki- leg og þýöingarlaus nema fyrir asna. Uppruni þessarar gerðar „lifsspeki” má rekja til enskra pragmatista og sérlega Benja- mins Franklins, sem var upp- hafsmaður hagkvæmra saman- tekta og lifsregla fyrir þá sem álitu og álita aö timinn séu pen- ingar. I þessari bók ráðleggur höf- undurinn mönnum mikið og margt og einkum það aö venja sig af ónauösynlegum hlutum og venjum og kallar hann þaö ævintýri okkar tima. Hann ætl- ar aö gera slikt eftir nokkur ár og er eitthvaö byrjaöur á þessu nú. Þessi kenning er ákaflega heppileg og mjög svo skynsam- leg, ofgnótt og ofát eru alls ekki heppileg og hafa margir vitaö það lengi. Ef nútímafólk veit ekki þennan einfalda sannleika og ef þaö þarf aö lesa bækur um þetta, þá er það oröið vitlausara en maöur hélt að þaö væri. Fyr- ir þetta vitlausa fólk er bókin heppileg lesning. Höfundurinn reynir mikið til aö skrifa alþýö- lega og vera skemmtilegur, hann er alltaf alþýölegur og tekst stundum aö vera skemmtilegur. Gottfried Benn : Gesammelte Schriften in acht Bánden. Herausgegeben von Dieter Wellershoff. Deutscher Taschenbuch Verlag 1975. Gottfried Benn vivebat 1886- 1956. Hann varð kunnur sem expressionisti skömmu fyrir fyrri heimsstyrjöld. Hann var náinn vinur ýmissa af Jieim skóla, m.a. Else Lasker-SchUl- er. Hann tók þátt i fyrri heims- styrjöldinni sem herlæknir og eftir styrjöldina stundaöi hann lækningar I Berlin og orti. Kveö- skapur hans. einkum eftir út- komu „Spaltung” 1925 var tal- inn meöal þess merkasta sem út kom á dögum Weimar-lýöveld- isins. Hann leitaöist viö aö ná hinni „hreinu póesiu” eins og hann nefndi tilraunir slnar. Hann hvarf inni þá „innere Emigration”, sem hann nefndi svo, eftir valdatöku Hitlers, en þótt svo væri var hann talinn stuöningsmaður þess stjórnar- fars, þótt valdhafar bönnuöu rit hans og ljóö 1938. I siöari styrj- öldinni var hann herlæknir og eftir styrjöldina siöari voru verk hans bönnuö af Banda- mönnum 1945. Þáttaskil uröu i Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.