Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.08.1980, Blaðsíða 3
Guðrún Árnadóttir meinatæknir um BSRB- samninginn: Verður samþykktur „Þaö er enginn beinlinis ánægöur meö þessa samn- inga hvaö varöar kauphliö- ina, en viö teljum hins vegar hag aö þeim réttindum sem felast i félagsmálapakk- anum”, sagöi Guörún Arna- dóttir meinatæknir er Þjóö- viljinn ræddi viö hana i gær um samninga BSRB og rikis- ins, en allsherjaratkvæöa- greiösla um samningana veröur i næstu viku. ,,t ljósi þess sem ég heyri i kringum mig þá tel ég aö þessi samningur veröi sam- þykktur. Reyndar erum viö i heilbrigöisstéttunum i þeirri aöstööu aö viö getum ekki veriö aö hvetja til verkfalls þvi viö megum ekki fara i verkfall. Ef til verkfalls kæmi myndum viö vinna allan timann og njóta góös af öllum árangri.” „Þegar fólk er aö meta þessa samninga horfir þaö nokkuö á þær réttarbætur er náöust fram, svo sem bætt lifeyrisréttindi og þá staö- reynd aö nú veröur samn- ingstiminn frjáls og viö ekki bundinn nema til eins árs samkvæmt. þessum samn- ingi.” „Vegna mikilsvægis fé- lagsmálapakkans er rétt aö benda á aö ef samningurinn yröi felldur þá yröi sátta- nefnd aö leggja fram sátta- tillögu, en nefndin væri þá ekki i neinni aöstööu til aö bjóöa félagsmálapakka fyrir hönd rikisins, enda ekki meö umboö til sliks”, sagöi Guö- rún Arnadóttir aö lokum. —þm Sigurveig Sigurðardóttir hjúkrunarfrœðingur: Umbætur vega þyngst „Ég geri fastlega ráö fyrir aö þessir samningar viö rikiö veröi staöfestir i allsherjar- atkvæöagreiöslu”, sagöi Sigurveig Siguröardóttir hjúkrunarfræöingur er Þjóö- viljinn ræddi viö hana i gær, en Sigurveig var I 8-manna viöræöunefnd BSRB. „I þessum kjarasamningi teljum viö aö vegi þyngst ýmis réttindamál sem nú nást fram svo sem verulegar umbætur i lifeyrissjóösmál- um. Viö sem leggjum áherslu á aö samningarnir veröi samþykktir teljum þann árangur sem náöist i réttindamálum mikils viröi og á ýmsar þessar umbætur má lfta sem beina kjarabót svo sem I lifeyrissjóösmál- unum.” „Beinar kauphækkanir eru hins vegar litlar samkvæmt þessum samningi og koma fyrst og fremst þeim tekju- lægstu til góöa. Aö visu er þaö bót I máli aö nú er samn- ingurinn aöeins til eins árs þannig aö stutt er i nýjar viö- ræöur.” „Ég tel mjög mikilvægt aö fólk mæti vel á kjörstaö, hvort sem þaö er meö eöa á móti, þvi þýöingarmikiö er aö meginþorri félagsmanna taki afstööu til samkomu- lagsins en sitji ekki heima”, sagöi Sigurveig Siguröar- dóttir aö lokum. —þm Fimmtudagur 28. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Alafoss er svo sannarlega ekkert ómyndarfley hiö ytra aö sjá og ekki er hann slöri innanborös. Mynd: Ella. Eimskip tekur á leigu tvö 9Xfjölskip” Nýr Álafoss kominn Til landsins er nú komið nýtt skip, M/S Aiafoss, annaö tveggja skipa, sem Eimskip hefur tekiö á leigu meö forkaupsrétti. Hitt skipið, Eyrarfoss, er væntanlegt innan skamms. Hér er um aö ræöa nýja tegund flutningaskipa, svonefnd fjölskip. Samfara þessari nýju flutninga- tækni hefur tækjakostur Eim- skips i landi veriö endurnýjaöur verulega. Koma hinna nýju skipa markar jiáttaskil i vöruflutning- um Eimskips. Þau eru sérstak- lega hönnuö fyrir gáma- og einingaflutninga og er fjölhæfni þeirra i flutningagetu einstaklega mikil. Um 40% af flutningum Eimskips um Reykjavlkurhöfn nú er gámaflutningur. Alafoss getur tekiö 260 gáma, auk ann- arar vöru. Undirlest er ætluö fyrir bila eöa einingavöru. A milliþilfari er unnt aö flytja 20 feta gáma, hálfháa gáma og vörur á flutningapöllum. Efsta þilfar er ætlaö fyrir 142 gáma og má stafla þeim upp á þremur hæöum. Þar er og sérstakt skýli fyrir margskonar ökutæki. Ein stór lyfta og tvær minni flytja vörur milli þilfara á skip- inu. — Gámum og öörum eining- um er komiö fyrir á sérstökum vögnum, sem dregnir eru af „dráttarklárum” aö og frá boröi, sem er nýlunda hér og flýtir mjög lestun og losun skipanna. Gámum er einnig skipaö frá efsta þilfari meö krönum, sem búnir eru nýj- um gámarömmum. Má þannig vinna aö lestun og losun skipanna á margan hátt samtimis. Alafoss og Eyrarfoss eru smiöaöir i Danmörku áriö 1978 og skráö þar meöan þau eru í leigu Eimskips. Fimmtán manna áhöfn veröur á hvoru skipi, allt is- lendingar nema skipstjórar, sem eru danskir. Er þetta i fyrsta skipti sem isl. skipafélag tekur skip á leigu erlendis og mannar Jón L. með betri biðskák í 10. umferð heimsmeist- aramóts unglinga, sem fram fer i vestur-þýsku borginni Dortmund, tefldi Jón L. Árnason við holl- enska skákmanninn Cuy- pers. Skákin fór i bið og að sögn Helga ólafssonar, að- stoðarmanns Jóns, er hann með heldur betri stöðu, þótt erfitt sé að fullyrða um vinningsmöguleika. þaö svo til eingöngu meö Islend- ingum. Alafoss og Eyrarfoss eru 105,6 m. aö lengd, 18,8 m. á breidd. Aöalvél er af MAK-gerö, 4.500 hö. Ganghraöi 15,5 sjóm. á klst. Flutningsgeta 3.620 tonn, flutningsrými 364 þús. rúmfet. Ef skipin eru eingöngu notuö fyrir bifreiöar er flutningsgeta hvors skips 356 bilar af meöalstærö. Skipin eru tekin á leigu til eins árs og þau leysa af hólmi fjögur skip félagsins. Hin nýju leiguskip munu halda uppi vikulegum siglingum milli Reykjavikur, Antwerpen, Felix- tove, Rotterdam og Ham- borgar. — A skipunum eru 3 skip- stjórar og 3 áhafnir, þannig aö ein hefur alltaf fri. Lestun og losun þessara skipa tekur álika margar klst. og hún tók áöur daga. Og þó aö sjómenn standi þannig styttra viö 1 hverri höfn þá fá þeir lengri fri á milli vegna þess aö áhafn- irnar eru þrjár eöa eins og einn sjómaöurinn sagöi: Viö viljum vinna þegar viö eigum aö vinna og hafa fri þegar viö eigum frf. — mhg 1 brúnnt á Alafossi: Frá v. Höröur Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, ogyfirmenn á Alafossi: Hreinn Eyjólfsson, 1. vélstjóri, Jón Þór Karls- son, 1. stýrimaöur og Ailan Toreland.skipstjóri. Mynd: Eila Þaö er enginn sútarsvipur á þeim þessum piltum I vélarrúmlnu á Ala- fossi. Mynd: Ella. Krónuhúsið selt V esturgata 18 flyst að Bókhlöðu- stíg 10 Borgarráð samþykkti s.l. föstudag að auglýsa húsið við Vesturgötu 18 til sölu og flutnings að lóðinni nr. 10 við Bók- hlöðustig. Verður húsið selt með samþykktum byggingateikningum og verður kaupandi að fara eftir þeim og ráðlegg- ingum borgarminja- varðar við endurbygg- ingu hússins. Sem kunnugt er keypti borgin þetta hús á aöeins eina krónu fyrir hálfu ööru ári en á þeim tima hefur mat manna á verögildi slikra húsa breyst verulega og áhugi á endurbyggingu þeirra aukist. Reykjavikurborg hefur aö sinu leyti ýtt undir þessa þróun meö þvi aö láta af niöurrifi húsa i eigu borgarinnar og úthluta þeim lóöum á öörum staö ef þau veröa aö vikja af sinum upprunalega. Þess má geta aö i borgarráöi i gær var rætt um hús borgarinnar viö Bröttugötu 6 sem er illa fariö eftir áralanga vanrækslu og litiö viöhald og kom þar fram tillaga um aö þaö yröi selt á frjálsum markaöi meö kvööum um endur- byggingu. Engin samþykkt var gerö i þvi máli, en um næstu mánaöamót veröur kynnt opin- berlega ný deiliskipulagstillaga aö Grjótaþorpinu sem miöar aö varöveislu þess og endurbygg- ingu. — AI Landsbankaránið: Þjófurinn ennþá ófundinn Ekkert nýtt hefur komiö fram viö rannsókn bankaránsins i Landsbankanum I siöustu viku, aö sögn Hailvarös Einvarösson rannsóknarlögreglustjóra rikis- ins. Maðurinn sem villti á sér heimildir og tókst þannig aö fá út- borgaö húsnæöislán á þriöju miljón gengur þvi enn laus, en lántakandinn sem ekkert fékk I hendurnar I siöustu viku hefur nú fengiö afgreitt annaö lán hjá veö- deild Landsbankans. Þaö er þvi Landsbankinn sem er nokkrum miljónum fátækari meöan þjófurinn finnst ekki, en rannsóknarlögreglan vinnur af kappi viö rannsókn málsins og hafa ýmsir veriö yfirheyröir i þvi sambandi i vikunni. Sovéski stórmeistarinn Kas- parov jók enn á forskot sitt I gær er hann vann Hjorth, Ástra- liu, en A'keson frá Sviþjóö tapaöi fyrir Englendingnum Short. Staöa efstu manna er þá sú aö Kasparov er langefstur meö 8.5 vinninga. Þeir Short, Skeson og Neguleschu, Rúmeniu, eru allir meö 7 vinninga. Aö ööru leyti er staöan óljós vegna fjölda biö- skáka, en þær voru tefldar I gær- kvöldi. —< ......... 3 MMSEBRA KÚLUPENIMAR NR.44 * ' Agætir — Nýtískulegir — A hagstæöu verði Heildverzlun Agnar K. Hreinsson hf. PÓSTHÓLF 654 — SÍMI: 16382 — HAFNARHUSI —eik—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.